Vísir - 24.08.1956, Blaðsíða 8
Þeir, Gem gerast kaupeudur VlSIS eftir
10. Lvers mánaðar fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
VÍSHt er ódýrasta blaðið og þó l»að fjöl-
breytíasta. — Hringið í sima 1660 •£
geríst áskrifenduk; , |
Föstudaginn .4. ágúst 1956.
KarE og kona verða
fyrlr vörubifreið.
Ýniis slys í bæiunn í gær.
f gær urðu allmörg slys hér
f bænum og sum þeirra allmik
II, 't. d. fótbrotnaði maður við
að detta á götu og kona lær-
broínaði í umferðarslysi, en
auk þess urðu nokkur minni
háttar slys.
Nokkuru fyrir hádegið í gær,
eða laust eftir kl. 10 voru tveir
Ölvaðir menn á ferð í Einholti
hér í bænum. Datt annar þeirra
á götuna og fótbrotnaði. Hann
var lagður inn í Landakotsspít-
ala til hjúkrunar.
Á áttunda tímanum í gær
VarS drengur á reiðhóli, Rúnar
Jónsson, Laugavegi 153, fyrir
bifreið á gatnamótum Lauga-
vegar og. Rauðarárstígs. Hann
var fluttur í Slysavarðstofuna
til athugunar oð aðgerðar. —
Læknirinn taldi Rúnar hafa
marist bæði á handlegg og á
baki en meiðsli hans væru ekki
hættuleg.
Mesta slysið varð samt á
Miklubraut í gærkveldi er mað-
ur og kona, sem voru á ferð yf-
ir götuna, urðu fyrir vörubif-
reið og meiddust bæði mikið.
Konan, Laufey Elíasdóttir, lær-
brotnaði og var flutt í Landa-
kotsspítala, en maðurinn, Guð-
mundur I. Guðmundsson, marð
ist illa í baki, auk þess sem
hann hlaut skrámur.
Suður í Hafnarfirði slasað-
ist barn í gær við það að detta
á flösku og mun hafa skorizt
illa.
í nótt varð svo enn slys við
bifreiðastöðina Hreyfil á Kalk-
ofnsvegi, er ráðist var á bif-
reiðarstóra og flösku varpað í
andlit hans, svo hann skarát
mikið í andliti, Mái þetta var
strax kært til lögreglunnar og
tók hún manninn fastan og
flutti í fangagéymsluna.
Eisenhower hvetur
til samheldni.
Eisenhower, sem nú hefur
veriS kjörinn forsetaefni repú-
blikana við forsetakosmngamar
í haust, flutti ræðtt af því tilefni
í San Fransisco í gærkveldi.
Hvatti hann þjóðina til sam-
heldni og lýsti yfir því, að hann
mundi vinna að framfaramál-
um þjóðarinnar og friði í heim
inum. Mikil fagnaðarlæti voru
víðast hvar um Bandaríkin
vegna útnefningar Eisenhow-
ers. Samheldni republikana á
flokksþinginu við val forseta og
varaforsetaefnisins virðist vera
mikið fagnaðarefni meðal
flokksmnna víðsvegar um
Bandaríkin.
Húnaflóasíldin
mun betri.
Afli báta á Húnflóa, sem
stunda reknetaveiðar um þess-
ar mundir, er nokkuð misjafn
eins og gengur.
Sumir bátanna hafa fengið
góðan afla við og við, en um
miðja vikuna voru stillur mikl-
ar, svo að bátana rak lítt og
hafði það áhrif á aflabrögS. —
Sjómenn hafa orðið varir við
miRla síid, þegar þeir hafa
lóðað fyrir hana, svo að gert er
ráð fyrir, að afli inuni haldast
áfram.
Er sagður mikill munur á
því, hversu miklu vænni og
fallegri Húnaflóasíldin er en
sú síld, sem nú veiðist úti fyrir
Vestfjörðum. í fyrradag kom
bátur yestan af ísafjarðar-
djúpi með síld til Djúpavíkur,
og sáu menn þá greinilega
muninn.
fCaffi, eia
hvai?
Gervikaffibaunir, sem ekki
þekkjast frá ekta kaffibaunum,
er nú að koma á markaðinn.
í Hollandi hefur tekizt að
framleiða kaffibaunir, sem sér-
fræðingar þekkja ekki frá ekta
kaffi — hvorki á útliti né af
brágðinu.
Tryggja sig gegn
tvíhuram.
Frá fréttaritara Vísis.
Osló í ágúst.
Oslóarblöðin skýra frá því,
að raargir Norðmenn hafi tekið
út óvenjulega íryggingu upp á
síðkastið — nefnilega gegn tví-
burum.
Blöðin bæta því við, að hin-
ir tryggðu hafi flestir haft
heppnina með sér, því að þeir
hafi einmitt eignasit tvíbura.
Það er hinn norski umboðsmað-
ur Lloyds í London, sem veitt
hefur þessar upplýsingar, því að
Lloyds hefur verið fúst til að
tryggja menn gegn þessum
voða. Norsk tryggingarfélög
keppa ekki :við Lloyds á þessu
sviði. Þess er getið að endingu,
að enginn hafi tryggt sig gegn
þríburum.
Bílaskraut
bannað.
Osló í ágást. —
í Noregi hefur verið ákveðið,
að bannað skuli að hafa framan
á bílum ýmiskonar skraut, sem
getur valdið meiðslum.
Hefur norska bifreiðaeftir-
litið nýlega ákveðið að hefja
sókn gegn slíku skrauti, sem
fer mjög í vöxt, og verður fyrst
og freirist bannað að notá alls-
konar skrautmuni með hvöss-
urii homum, sem algengt er að
hafa framari á vélahúsum bif-
reiða.
Konan á myndinni heitir frú Patterson og er frá Massachusetts-
fylki í Bandaríkjunum. Hún var fulltrúi republikana og eld-
heitur stuðningsmaður Eisenhowers. Sást það bezt á því, að
hún hafði látið gera sér kjól, sem skreyttur var fjölmörgum
myudum úr æfi forsetans.
Þjófur staðinn að verki.
SagBíst vera a5 leita a5
í nótt handtók lögreglan í
Reykjavík þjóf á innbrotsstað,
,én maðurinn .tahli erindi sitt
hafa verið að leifa að rafgeymi
í bíl.
Atvik þetta varð um kl. 3 í
nótt í verzluninni Orku við
Laugaveg. Hafði maður nokkui’
orðið innbrotsins vár, hringdi
strax ■ á lögreglustöðina og. það
varð tii þess að lögreglunni
tókst að haridsáma þjófinn áð-
ur en hann' kæmist burt. Hann
var fluttur í fangageymslu
lögreglunnar og mál hans tekið
fyrir í morgun.
Seinna í nótt var lögreglunni
gert aðvart um rúðubrot í ben-
zínstöð BP bjá Stilli. Lögreglan
fór á staðinn cn taldi rúðubrot
þetta ekki standa í sambandi
við innbrotstilraun.
í fyrr'inótt var innbrot fram-
ið í verzlunina og verkstæðið
Kistufell við Brautarholt og
stolið þaðan 40—50 krónum í
skiptimynt;
Aftur á móti varð innbrot í
bifreiðaverkstæði SÍS á Kópa'
vogshálsi í fyrrinótt öllu árang-
ursríkara, því þaðan hafði þjóf-
urinn peningakassa á brott með
sér, sem í voru 12 þúsund krón-
ur í peningum. Málið er í rann
sókn. ,
Eldur í reykháf.
I gærkveldi var beðið um að-
stoð vegna elds sem kviknað
hafði í sóti í reykháf vestur í
E-skála 12 í Knoxhverfi. —
Skemmdir urðu þarna engar.
Kvikmyuil af iifi o§
störfum ¥.-ís!endmga.
Eftir næstu helgi heíjast sýu- ■
ingar á litkvikmynd, sem þeix?
próf. Finnbogi Guðmundssou
og Kjartan Ó. Bjarnason, kvik-
myndatökumaður( tóku í ís-
lendingabyggðum vestan hafs £
fyrra.
Kvikmyndip ber heitíð
„Hundrað ár í Vesturheimi“„
enda er hún tekin í tilefni þess,
að nú er liðin rétt öld frá hinu
nýja' landnámi fslendinga £
Ameríku.
Ferðuðust þeir próf. Finn-
bogi og Kjartan víða um fs-
lendingabyggðir, á mannamót
og einstök heimili og kvik-
mynduðu íbúana, störf þeirra og
heimilisháttu. Koma fjölmargir
Vestur-íslendingar þar viðf
sögu, sumt nafntogaðir menn,
sem nær hvert mannsbarn á
íslandi kannast við. Einstöku
þessara manna eru nú látnir,
þótt ekki sé nema ár liðið frá
því er myndin var tékin. Má
þar til nefna rithöfundana
Sig. Júl. Jóhannesson og Þor-
stein Þ. Þorsteinsson.
Ak þess sem myndin sýnir
líf og bústaði Vestur-íslend-
inga, er brugðið upp svipmynd-
um af nokkrum fögrum og sér-
kennilegum stöðum í Vestur-
heimi og amerísku þjóðlífi, þótt
það komi ekki íslendingum sér-
staklega við. Þá hefst myndin
og á þætti, sem tekinn er norð-
ur 1 Skagafirði og sýnir undir-
búning að búferlaflutningi
vestur um haf eins og gerðisf
og gekk fyiúr 80—100 árum.
Nokkrir aðilar hafa lagt
fram nokkurn fjárstyrk til
upptöku myndarinnar þ. á m.
ríkisstjórn íslands. Þjóðræknis-
félag íslendinga í Vesturheimi
og nokkrir íslendingar vestan
hafs.
Myndin verður sýnd víðs-
vegar um land og sennilega
byrjað að sýna hana í Skaga-
firði.
Hefja norsk skip sumarferðir
Eítir ékrífum morskra blaða
má búast við því að Ríkisskip
verði ekki eitt um siglimgu milli
Noregs og fslands með viðkomu
í Færeyjum á næstu árum. —
Norsk skipafélög renna hýru
auga til áæílunarferða m. s.
Hcklu undanfarin sumur, með
hvert fárþegarými fullskipað.
Það viíl svo til að Færeyjar
hafa verið útundan með sigl-
ingar til Norégs, en talsverð
viðskipti eíga sér stað milli
Noregs og Færeyja og hafa
þau farið uffi Kaupmannahöfn
og þá rnest með Dr, Alexan-
drine og Tjaldi, sem hefur fasta
áætlun milli Þórshafnar og
Kaupmannahafnar.
Bergenska skipfélagið hafði
'íj
á sínum tíma tvö skip Novu og
Lyru í förum milli Noregs og
íslands með viðkomu í Færeyj-
um, en á stríðsárunum lögðust
ferðirnar niður.
Mun hafa verið um það rætt
í Noregi að hefja þessar ferðir
að nýju og þá sérstaklega yfir
sumartímann með tilliti til
ferðamanna.
Handknattleiksmótið:
FH og KR sigur-
vegarar í gær.
Á liandknattleiksmeistaica-
mótinu í Engidal í gærkveMiö
voru það F.H. og K.R. sem bánwi
sigur úr býtum.
Fimleikafélag Hafnarfjarðax?
lék við Þrótt og sigraði með 1®
möi’kum gegn 4. Á eftir áttust
við K.R. og Í.R. og vann þa©'
fyrrnefnda með 19 mörkum
gegn 13.
f kvöíd eigast við í karlá-
flokki Fram og Í.R. annars vég-
ar og Ármann og K.R. hims
vegar.
Leitin að áhöfninni á flug-
vél þeirri, sem skotin var niður
yfir Kínahafi á miðvikudagina
heldur áfram, en hefur engan
árangur borið. Pekingstjórnm
í Kína tilkynnir, að flugvél
hennar liafi skotið niður flug-
vél þjóðernissinna, sem flogið
hafi í rijósnaskyni yfir kín-
verskar smáeyjar.