Vísir - 13.10.1956, Side 1
16. árg.
Laugardagiun 13. október 1S56
238. tbL
¥iti við Siglufjörð hafður
ai skotmarki.
Ekki hefur enn hafst upp á speii-
virkjunum.
ÞaS mun vera einsdæmi að
vitar séu hafðjr að skotmarki
®g eyðilagðir vísvitandi, en
Selvíkurnefsvitinn við Siglu-
ffjörð hefur verið hafður að
skotmarki og er aílur sundur-
Rkotinn, Ijósker, járnklæddar
Siurðir og húsið sjálft.
j Lögreglunni á Siglufirði hef-
nr ekki tekist að hafa uppi á
jþeim pörupiltum sem þetta hafa
'gert. Allir vita hve mikið í húfi
er, ef vitinn logar ekki og sæ-
farendum stefnt í hættu.
Við verknaði þeim, sem
framinn var á vitanum ætti
öð liggja hin þyngsta refsing
Og ekkert látið ósport til að
laafa uppi á þeim manni, sem
gerir slíka hluti.
' Það er án efa, alltof lítið
eftirlit með því, hverjir fá
byssuleyfi hér á landi. Það
liefur borið nokkuð á því und-
anfarin ár að skotvopnum hafa
verið í höndum þeirra manna,
sem alls ekki ættu að hafa
leyfi til að nota þau.
Fyrir utan þá hættu sem
Btafar af skotvopni í hönd sið-
lausra manna hafa þeir valdið
anargvíslegu tjóni, og oft hefur
skollið hurð nærri hælum að
jþeir yrðu mönnum að bang,
eins og t. d. þegar skotið var
á sumarbústað, sem fólk var í.
Fénaður liggur dauður í haga
eftir spellvirkjana og friðuð
dýr skotin til skemmtunar. Það
6r mál til komið að strangt eft-
lit verði haft með úthlutun
byssuleyfa og þau verði ekki
veitt öðrum en þeim, sem
Jaurfa að hafa skotvopn.
Fetímefisáf veidur
ílin 19 Eára gamla Anna
Rye Nielsen, sem, tekur þátt í
fegurðarkeppninni í London
um þessar mundir, vakti gífur-
lega athygli, er hún var stödd í
kaffihúsinu Café de Paris í
London á mánndaginn var.
ííngfrúin Var að snæða há-
degisverð ásamf 19 öðrurn feg-
urðardísum, sem allar eru í
sömu erindum í London. Að
loknum hádegisverðinum dróg
ungfrúin upp digran vindil úr
tösku sinni og kveikti í eins og
myndin ber ineð sér. Það voru
ekki aðeins keppinautamir, sem
ráku upp stór augu. Ekki er
þess getio í fregnmni, hvort vor
íslenzka fegurðardrottning hafi
verið nærstödd.
Gullfossi seinkaði um 12
tíma vegna óveðurs.
Fékk 7—9 stiga mótvmd eg $jó aila SelH
frá Skotlandi.
M.s. Gullfoss kom á ytri-,
feöfnina í Reykjavík í gær-
fcvöldi eftir að hafa fengið mót-
wind alla leíð frá Pentlandsfirði
®g seinkað það ferð skipsins um
12 klukkustundir.
Vindurinn var af vest-suð-
veétri 7 tjl 9 vindstig og mik-
ííl sjór. Var skipinu af þeim
ástæðum ; ekki stiglt með.
fullri ferð þegar verst liét sagði |
loftskeytamaðurinn á Gullfossil
Það er feitmetisát, sem á sök
á bví, hversu margir Banda-
rikjanienn em hjartveikir.
Þetta er skoðun eins helzta
hjartasérfræðings þar í landi,
dr. Louis Katz. Segir hann, að
Bandaríkjamenn verði að hætta
að eta eins feitan mat og þeir
geri, því að þeir fái helming
hitaeininga sinna úr fitu. Þeir
eigi að taka upp sama matar-
æði og um aldamótin.
Rlkfssljórifiii fékk ijörn
teija hrefndýrln úr
iljriia voru í iaaj«»«* Klórusn
hópum.
í fyrradag og á miðvikudag- ' reynt að gera sér einhverja
inn flaug Björn Pálsson flug- (hugmynd um hreindýrastofnin
maður í Austur-Örævi að og viðgang hans. Þessari að-
telja hreindýr, en þeirra er-
inda fór Björn á vegum ríkis-
stjórnarinnar.
Til þessa hefur verið reynt
að kasta tölu á hreindýrin á
jörðu niðri og með því móti
Nma sterka Komin i
11 ikn mætli í gær fyrir réMnum.
Nína, hin inorgumtalaða
rússneska kraftakona, kom
allt í einu í leitirnar í Lond-
on í gær í fylgd með kven-
lögregluþjóni.
Mætti hún í dómhúsinu til
að standa fyrir máli sínu, en
hún er ákærð fyrir að hafa
hmsplað fimm höttum í
tízkuhúsi, eins og kunnugt
er, — Nína þrætti fyrir
verknaðinn og kvaðst alsak-
laus af áburði þessuin.
Þess er geíið til, að Nína
BÉöaHiannakaliarettiÉ:
hafi dvalizt í sendiráði Rússa
allan tímann síðan ákæran
kom fram á hendur henni.
,Miki! þröng var við dóm-
húsið, en möíjnum var bægt
frá.
Fjöldi lögfræðinga var
mætiur tíl varnar og sóknar.
er Vísir hafði símasamband við
skipið í gærkvöldi.
Skipið lætur vel í sjó, þegar|
því er ekki siglt með fullri
ferð á móti stórsjó, enda bar
ekki mikið á sjóveiki meðal
farþeganna rúmlega 100 að
tölu. Undir slíkum kringum-
stæðum er dregið úr ferð skips-
ins meðan matast er, bæði
vegna farþeganna og diskanna,
sem hættir við að tína tölunní
þegar illa lætur.
a moíj
. Uppselt er á allar sýníng-
ar Blaðamannakahareítsms
um helgina, en ákveðið hef-
ur verið að hafa aukasýn-
ingu á morgun, sunnudag,
kl. 5.
Þá er byrjað að selja miða
á máuudags- og þriðju-
dagssýningar ®g ættu memi
að flýta sér að verða sér áti
um miða, hví að nú ffer sýn-
ingum að ffækka, lisíamenn-
irnir eru senn á föruim. Að-
göngumiðar eru seldir í
AusturbæjarMói.
Vísiíakn 186 st.
Kauplagsnefnd heffur reika-
að út vísitölu framfærsldkosn-
aðar í Reykjavík hinn 1. okt-
óber sl., og reyndist hún. vera
186 stig. '
Frétt frá Viðskiptamáluráðu-
neytinu, 12. okt. 1956.
Norsku bókasýningunnl
lýkur annað kvöld.
Norsku bókasýnhigunni lýk-
lir annað kvöld, og hefur hún
þá staðið í hálfan mánuð. í
gærkvöldi höfðu fimm þúsund
manns séð sýninguna.
Á mánudag og þriðjudag
verða svo seldar í Listamanna-
skálanum þær bækur, sem eftir
eru. Hefur verið tekið á móti
miklum pöntunum.
ferð hefur þó í mörgu verið
mjög ábótavant, því hreindýr-
in eru stygg, frá á fæti og á
stöðugri rás úr einum staðnum
á annan. Þetta veldur því að
talning gangandi eða ríðandi
mönnum er býsna ófullkomin
og hætta á, að sömu dýrin og
hóparnir séu taldir aftur og
aftur.
Skilyrði til ’
talningar góð.
Vísir átti tal við Björn Páls-
son í gærmorgun og spurði
hann hvernig erindi hans hafi
gengið. Hann taldi að það hafi
gengið mjög að óskum, enda
væri eina leiðin til bess að gera
sér nokkurn veginn grein fyrir
hreindýrafjöldanum, að telja
þau úr lofti. Skilyrði til taln-
inga voru einkar hagstæð,
bæði vegna þess að skyggni var
gött og svo líka vegna þess að
dýrin eru komin í vetrarham
og skera sig því vel úr lands-
laginu og sjást langt að, eink-
um þar sem um hópa er að
ræða.
3—70 i hop.
Björn sagði það vera greini-
legt að hreindýrin hafi mj g
dreifst við hríðaikastið sem
gerði á dögunum og að þá hafi
þau leitað nær byggð og á betri
FramhaW » 6. síðu.
Stór og mikill hreinrt áð velli lagður. Hornin eru enn loðin, en
fullvaxin. j