Vísir - 13.10.1956, Síða 2

Vísir - 13.10.1956, Síða 2
* Laugardaginn 13. nóvember 1956, Útvarpið x dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 12.00 Hádegisútvarp. — 12.50 ■Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 19.00 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.20 Leikrit Sumar- leikhússins í Iðnó: „Meðan sólin ikín“ eftir Terence Rattigan, í HÍfBiiiifMHMIiHffl!!! mniá ILMENNINCIS Laugardagur, 13. okt. — 283. dagur ársins. F!óð var kl. 0.02. Ljósatími íoifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykja- •víkur verður kl. 20.25—6.20. Næturvörður er í Ingólfs apóteki. Simi 1330. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk |>ess er Holtsapótek opið alla Æunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til M. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. . , & Slysavarðstofa Reykjavíkur á Heilsuverndarstöðinni er op- :in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er sk sama stað kl. 18 til kL 8. — Sími 5030. Lögrcgluvarðstofaa hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Næturlæknir -•rerður í Heilsuverndarstöðinni. sSíml 5030. K. F. U. M. Sálm.: 107, 1—6. Hann leysir j«r nauðum. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá ád. 10—12, 13—19 og 20—22 mema laugardaga. þá frá kl. 10—12 og 13—19. , Lisíasafn Einars Jónssonar ;.sr opið framvcgis sunnudaga og1 jmiðvikudaga kl. 1,30—3.30 e. h. Bæjurbókasafnið •er opið sem hér segir; Legstof- sm alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7 og sunnudaga ld. ;2-rn7.—Útlánsdeildin er opin ,alla virka dágá kí. 2—1Ó;'láu'g- ardaga kl. 2—7 óg Sunnudágá kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- ,götu 16. opið alla virka daga, néma laugardaga, kl. 6—7. — Útibúið, Efstasundí 26, opið mánudagá, miðvikudaga og :föstudaga kl. 51-2—TVz. Þjóðniinjasafnið opið á þriðjudögum, fimmíu- -dögnm og Xaugardögum kl. 1— '3 e. h. og á sunnudögurh kl. 1— -4 e. h, Tæknibókasafíiið í Iðnskólahúsinu er opið á , apánudögum, miðvikudögum og áöstudögum kl. 16—19. þýðingu Skúla Bjarkan. Leik- stjóri: Gísli Halldórsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur) tii kl. 24,00. Útvarpíð á sunnudag: 9.30 Fréttir og morguntón- leikar. 11.00 Messa í Aðvent- kirkjunni: Óháði söfnuðurinn í Reykjavík (Prestur: Séra Emil Björnsson. Organleikari: Guð- rún Sveinsdóttir). 12.15—13d5 Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegjs- tónleikar (plötur). 16.15 Frétta útvarp til íslendinga erlendis. 18.30 Barnatími (Stefán Jóns- son námsstjóri). 19.30 Tónleik- ar. 20.35 Erindi: Ibsen og ís- land (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 21.40 Einsöngur: Frægir bassaöngvarar syngja (plötur). 21.35 Upplestur: Steingerður Guðmundssdóttir leikkona les úr „Grjótum“ eftir Jóhannes Kjarval. 21.40 Ein- leikur á píanó: Leonard Penn- ario leikur (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur) til kl. 23.30. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá London í gær til Boulogne, Ant- werpen. Hull og Rvk. Dettifoss kom til Rvk. á sunnudag til j New York. Fjallfoss kom til Grimsby á miðvikudag; fer þaðan til Hull og Hamborgar. Goðafoss fór frá Siglufirði í gærkvöldi til Sauðárkróks og Vestfjarðahafna. Gullfoss kom til Rvk. um kl. 21.00 í gær- kvöldi. Lagarfoss fór frá Vestm.eyjum í gærkvöldi til Rvk. Reykjafoss fór frá Rvk. ki. 18.00 í gærkvöldi til Flat- eyrar, ísafjarðar, Siglufjárðar, Akureyrar, Húsavíkur, Seyðis- fjarðar, Norðfjarðar og Eski- fjarðar. Tröllafoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar og Rvk. Tungufoss kom til Gautaborgar á miðvikudag; fer þaðan til Kristjánssunds, Siglufjarðar og R,vk. Ríkiskip: Hekla er væntanleg til Akureýrar í kvöld á vestur- leið. Esja er í Reykjavík. Herðu breið er væntanleg til Reykja- víkur árdegis í dag N'rá Aust- fjörðum. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill fór frá Vestmannaeyjum í nótt áleiðis til Þýzkalands. Skaftfellingur fer frá Reykja- 'víkur í dag til Vestmannaeyja. Fenningarbörn , í Fossvogskirkju. 14. októbc-r 1956, kl. 10.30. (Síra Gunnár Árnason). — .Ráhghild Dyrsejt, Hólmgarði 28. Lilja Ragnhildur Eiríksdóttir, Sogamýri. Rafn- hildur Björk Eíríksdóttir, Rétt- arholti, Sogamýri.; Ásta Gúst- afsdóttir, Breiðholtsvegi 7. Hildur ’ Gústafsdóttir, Breið- •holtsvegi 7. Elsg Guðbjörg ViÞ hjálmsdóttir. Akufgerði 46. — Helgi Vattnes Kristjánsson, Þinghólsbraut 23, Steingrímur Guðni Pétursson, Kársnesbraut 32. Magnús Ingjaldsson, Lækj- ai'bakka við Fífuhvamm. Lárus Sveinsson, Nýbýlavegi 14. Jón- atan Hall, Bústaðabletti 4. Skúli Guðbjöm Jóhannesson, Steina- gerði 12. Halldór Baídursson, Kópavogsbraut 39. Blaðamamaafimtiur ki. 5 á morgun í Háskólanum í kennarastofunni. t JCt*ossffaf& 3094 Lárétt: 1 fugl, 3 spurning, 5 kjarkur. 6 biblíunafn, 7 yngri (útl.), 8 skepnu, 9 á jurt, 11 tóbalc, 12 um tölu, 13 himin- tungl, 14 verksmiðja, 15 fisk. 16 ásynja. Lóðrétt: 1 í innyflum, 2 dýr, 3 skst. leikara, 4 í helgidómi, 5 á, 6 bæjarnafn, 8 sleip, 9 fraus, 11 í desember, 12 eyktarmai'k, 14 lík, Lausn á krossgátu nr. 3093: Lárétt: 1 geð, 3 Æt, 5 rán, 6 ota, 7 it, 8 Ýlir, 9 agn, 10 tals, 12 ha, 13 ill, 14 dár, 15 Ra, 16 lás. Lóðrétt: 1 gát, 2 en, 3 æti, 4 tax’far, 5 riftir. 6 oln, 8 ýgs, 9 all, 11 ala, 12 hás, 14 dá. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fund í Edduhúsinu, uppi, kl. 20 í kvöld. Flugvélamar. Hekla er væntanleg í kvöld frá New York; fer eftir skamma viðdvöl áleiðis til Gautaborgar og Hamborgar.— Edda er vænt- anleg í kvöld frá Stáfangri og Osló; fer eftir skamma við- dvöi áleiðis til New York. 80 ára er í dag Jóhanna Sigxúður Guðmundsdótth’, Traðarkots- sundi 3, kjallara. Kjarnorka oz kvenhylli, Hinn bráðskemmtilegi gam- anleikur L. R., vei'ður sýndur í Iðnó annað kvöld. Nú fer sýn- ingum mjög að fækka, og er hver að vei’ða síðastur að sjá leikritið. Messur á morgun. Fi’íkirkjan: Messa kl. 11. Síra Jón Auðuns. — Síðdegisguðs- þjónusta kl. 5. Síi'a Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Síra Sveinn Víkingur. Bai'naguðsþjónusta kl. 1.30 e. h. ( Stud. Theol Ásgeir Ingibergs-' son og stud. theol. Jón Bjarm- an. — Síðdegisguðsþjónusta kl. 5 (altarisganga). Síi'a Sigurjón Árnason. Bústaðaprestakall: Messa í Fossvógskii'kju kl. 10.30 (ferm- ing). Síi-á Gunnar Árriasoh. Fríkii’kjan: Messa kl. 5. Síra! Þorsteinn Björnsson. Nespi'estakall: Messa. í kap- ellu HáskólanS: kl.. 2. Sjra Jón T’norarensi'tx. , . « Háteigssokn: Messa í hátíða- al Sjómapnaskólans kl. 2. Síra Jón Þorvarðarson. ,. Bessastapir: Messa lcl. 2. Sífá Garðar Þorsteinssonf Að gefnu tiiefni vill . utanríkisráðuneytið tgka: fram eftirfax-andi: Utanríkis- ráðuneytið gaf hinn 22. sept- ember s.l. út fi'éttatilkynningu þar sem skýrt var frá ýmsum atriðum í sambahdi við opin- bera heimsókn Lester B. Pear- son utarirílcisráðherra Kanada, til íslands dagana 24.-26. september þ. á. í íilkynning- unni tók utanríkisráðhneytið fram, að í heimsókninni kæmi utanrílcisráðherrann fram sem ftdltrúi rxkisstjói'nar sinnar og lands, en ekki sem sérstakur Af nýslátruðu: Dilkakjöt, lifur, hjörtu, nýru, hreinsuð svið, folaldakjöt og alikáifakjöt Snorrabraut 56. Sími 2853, 8925S. Utibú Melhaga 2. Sixni 82936. Af nýslátruðu dilkakjöt súpukjöt, lærí, kótelettur, lærasöeiðar, lifur, hjöilu og svið, hreindýrakjöt, nautakjöt, hænsni og rjúpur. Hvátkál, gulrófur og gulrætur. MjSi & úvexiir HóImgarÖi 34. Sími 81995. Nýslátrað dilkakjöt, lifur, hjörtu, svið. — Gulrætur, blómkál, hvítkál. — Appelsmur, melónur. 'lArzfun JÍxbL Sýurtpeirtáonar Barmahlíð 8. Siml 7709. NtSLÁTRAÐ dilka- kjöt, lifur, hjörtn, ný svið og nýtt grænmeti. óJlijáÍaljötLú&in Nesvegi 33, sími 82653. Hreinsuð sviö, nýreykt kjöt, rjúpur, lifur, hjörtu og nýru. JljaÍtí oCýÍáion Hofsvallagötu 16, sími 2373. Nt FRYST rauðspretta, reykíur fikskur, úihleytt skata og sólpurrkaður saitfiskur. %UwtL *g útsölur honnar. Simi 1240. Lifur, svið og mör. JCjStverzÍunin Hárj'cÍÍ Skjaldborg við Skúlagötu. * Sími 82750. 5 £G ÞAKKA INNILEGA mér auSsýnda vin- áttu á seltugs afmæli mínu. HELGIINGVARSSON. sendimaður jAtlantíhafsráSSihs. Var þetta í kamræiini Við upþ- lýsingar, sem sendiherra Kan- ada á íslandi hafði áður gefið utanríkisráðuneytinu. og tók Pearson ráðherra þetta sér- staklega fram á fxxndi þeim, er hann átti með fréttamönnum hér í Reykjavílc. Það skal og tekið fram, að forsætisráðherra Hermann Jónasson átti engan þátt í fréttatilkynningu utanrík isráðuneytisins um komu utan- ríkisráðherra Kanada. (Frá ut- anríkisráðuney tinu). sögð brjú funitré hjá smábæn- um Bishop í Kaliíorníii vestan hafs. Ti’én voru til skamms tíina fjögúr, en eitt brotriaði," og hafa árliringai' í því verið taldir. Þeir reyndust samtals 4008, og er aldur þess því tvöfalt hwrri en tímatal kristinna mann«.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.