Vísir - 13.10.1956, Side 5
Laugaxdaginn.13.' október ■ 1956
ftSIB
f
Tveir flugvellir í einum
á Spáni.
• Nttfckítmv mílimt fyrjr norðan
ía'O-rgina Saragossa - NA-Spám
era Battdarífejamenxt að ■'býggia
eimltvem .sérkéttnilegasta flug-
völl, sem um getur.
Þetta eru reyndar tveir flug-
vellir og hefst annar ■ þar sem
hinn enjdar. Annar völlurinn
verður fyrir lendingar en hími
fyrir fhigtalr. Sá fyrrnefnaí
heitir Sanjurjo, hefur verið
notaður af spænska flughern-
um og er eign borgarinnar Sara
gossa. Þar eð völlur þessi er vel
byggður og byggingar umferð-
arstjórnarinnar eins fullkomnar
og bezt gerist á nýjuni flugvöll-
utn verður þetta sennilega
fyrsti völlurinn, sem tekinn
verður til afnota af Bandarikja-
mönnum á Spáni, sennilega í
apríl eða maí á næsta ári. Enn
er eftir að leggja vatns- og elds-
neytislagnir um völlinn og raun
það taka eitt ár.
Atlir flugvellirnir
temgdir.
’ Hinn völlurinn, Valenzuela,
er byggður upp frá g'runni og
munu enn liða nokkur ár, unz
bann verður fulígerður. Þessar
vallasamstæður munu verða
nefndar einu nafni Saragossa-
flugvöllur, Þessi völlur eir
nyrztur þeirra flugvalla, sem
Bándaríkjamenn eru að byggja
á Spáni, og eru urn 800 km.
feaðan suður til Cadiz, fear sem
feeir eru að byggja flota- og
flugstöðvar á strönd Atlants-
bafsins. Þar á milli eru flug-
vellirnir við Moron, sem er
fyrir sprengjuflugvélar og voll-
urinn San Pabio, sem verður
birgðastöð. Báðir eru þeir
skammt frá Sevílla. Stærstor
þeirra vaila, sem Bandaríkja-
menn byggja á Spáni, er fyrir
ujian Madrid og er kallaöur
Torrejon de Ardoz. Allir þessir
vellir, sem nú hafa verið nefnd-
ir verða tengdir með 775 km.
langri leiðslu, sem flytut olíur 1
og benzín.
Á rekstralaus
samhúð.
í Saragossa búa nú sem stend-
ur allmargir Bandaríkjamenn,
konur þeirra og börn, þar s-em
eim hefur ekki verið hægt. að
láta þá.fá húsnæði í flugstóð-
inni. Talið er að um 470 Banda-
rikjgnenn, þar með taldar kon-
ur þeirra og börn, búi í bænum,
en þeim muni f jölga síðar upp í
1200. Áastlanir hafa verið gerð-
hjá Saragoæft
ar xaat smíði 158 ihúðarbúsa en
jþaðúmún' taka minnst eitt'ár
unz. Bandaríkjamennirnir geta
flutt úr borginni inn í þessi
nýju hús.
n var
ur til daufta og skotrnn.
Ovcnj|iilet> reítarhöld í Ugaiida
í AMkn.
íbúar. Sáragossa eru nriög'
hlandaðir. öllum þeim kynflokk-
um, sem byggt hafa Spán í
g'egnum aldirnar, og hafa verið
alleinangraðir, unz þeir lifa nú
og starfa í nábýli við aðkomu-
menn, sem flytja með sér ný-
tízku vinnuvélar og tækni.
Sambúðin er talin vera árekstra
laus og láta Bandaríkjamemi
vel af samvinnunni við Spán-
verja.
Óvanalegur dómur var
kveðinn upp nýlega í þjóðgarð-
inuni í Uganda, sem kenndur
er við Elisabetu Englans-
drottningu.
Dag nokkurn þegar garð-
vörðurinn kom í heimsókn til
þorps nokkurs þar um slóðir
og var í fylgd með héraðs-
dómaranum, var borin upp við
þá kvörtun, að fíll einn, stór og
sterkur væri farinn að gerast
all uppvöðslumikill, og það
svo, að þorpsbúar væru eins og
mús undir fjalaketti og líf
þeirra og eignir í hættu.
6ku 50.060 km. um fen og
foræði, skóga og eyitsanda.
Brezkir stúdentar snúa heim úr
okuför ti! Singapore.
Sex: brezkir stúdjentar komu
í fyrradag heim til Englands
ár lengsta bílferð, sem um get-
ar, 59.000 km leið, frá London
tifl Singapore og heim aftur.
Þeir höfðu verið mánuðum
saman á þessu ferðalagi, eins og
nærri má geta, og oftast voru
yegirnir afleitir, en stundum
urðu þeir að brjótast yfir fen
og foræði eða gegnum þétta
skóga, þár sem um algerar veg-
ieysur var að ræða, eða yfir
bréhnandi eyðisanda.
Stúdentarnir voru hinir hress
ustu þegar þeir komu heim, og
sögðu þeir, að þeir hefðu verið
emna hræddastir um það, að
ræningjar kynnu að gera árásir,
því að þeir fóru víða um staði,
þar sem löggæzla var engin. —
Þó urfu þeir aldrei varir við
ynidarlegt bjsj-
skaparmet.
Frá fréttaritara Vísis.
Stokkhóhni í október
Sennilegt er, að hjónira Sven
©g Hanna Hakansson. á Skáni
eigi Evröpumet, að því er varð-
ar langvinnan hjúskap.
Þau eru bæði 94 ára að aldri
og haía verið gift í 70 ár, en
þekkzt hafa þau í 80 ár. Þau
eiga. 4■, börn, 14 barnabörn og
15 barnabarnabörn. Bæði segj-
ast þau hafa verið mjög ham-
ingjúsöm aila tíð.
Hinn röggsami dómari lét nú
hendur standa fram úr ermum
og setti rétt þarna á staðnum,
enda bar svo vel í veiði, að
sökudólgurinn var mættur —
hann var á beit, hinn rólegasti,
tæpa 200 m. frá þeim stað, sem
dómarinn hafði valið sér fyrir
rétta-raðsetur. Þarna voru einn-
ig öll vitnin mætt svo ekkert
var að vanbúnaði.
Það kom nú í ljós, þegar
dómarinn hafði gengið úr
skugga nra ástand hins ákærða,
að hann var rófulaus, en ekki
voru þar taldar neinar máis-
bætur. Að vitnaleiðslu lokinni,
sem ótvírætt sannaði sekt hins
halaklippta sakbornings, kvað
dómarinn upp úrskurð sinn:
Fíllinn var dæmdur til dauða,
og skyldi dómnum fulinægt
þegar í stað, og var garðvörð-
urinn skipaður til að annast
áftökuna. Böðullinn tók sér
stöðu fyrir framan hinn dauðá-
dæmda og miðaði byssu sinni.
á enni hans. Skotið reið af.
Réttvísinni hafði verið fullnægt.
Erfið skömmtun.
Osló í október,
í haust á aft veita leyfi fyrir
innflutningi á 1800 fólksbílum
og 1400 vörubílum í Noregi.
Nú eru þeg'ar komnar 25.000
umsóknir um fólksbíla og 10.000
um vörubíla, svo að það verður
allharður slagur um hvern bíl.
Fiskur fluttur lifandi
á markað.
Osló í október.
Samlag norskra fisksala, sem
verzla með lifandi fisk, hefir
nú látið byggja sérstaka „tank“
bíla til að flytja fiskinn í á
markað. Gera menn sér vonir
um, að fiskurinn komi sprikl-
aiidi og í góðum holdum á mat-
borðið.
ræningja á leið sinni, en það
kom nokkrum sinnum fyrir,
þegar þeir voru i Norður-
Burma, að þeir höfðu verið fýrir
skömmu farnir frá ýmsum smá-
bæjiun, þegar uppreistarmenn
af svonefndum Karen-ættbálki
höfðu gert þar árásir, drepið
menn og rænt híbýli manna.
Um Evrópu óku þeir í suð-
austur alla leið til Tyrklands,
um Litlu-Asíu, Beirut og þá
til Karachi, síðan þjóðleið aust-
ur um Indlandsskaga til Kal-
kútta en síðan gegnum Assum
og' um Ledo-veginn til Burma,
en sá vegur var lagður á stríðs-
árunum, þegar sótt var gegn
Japönum. í Burma lentu þeir
í mestum vandræðum, eins og
fyrr segir, en sluppu þó hvar-
vetna klakklaust.
ÍI!ifIIitIÍIIiIIIIIIIIEIII8IillSI!IIISiI!!!I8fIISiiÍIIIISI8ÍIIII8IKIIIIiMitini
lýknmið
Dacron
MiBiidieitsli j rí si r:
N: 'y 1 o n
TI í®« «Tb«*S itohy i’tiir -
Ðracron — bómullar
Ti a Hi'Iu^lskvrtui*
Herra slifsi íjölbreytt úrval.
J
sr-
Cj. Cjiimiíaiicjiácm Cj CCo.
_ Cfaiht iri træ ti I
IIIViiffiÍiilÍiÍi8iii!IE8ÍSiil8IIÍillilili!ilSi!Si!IBÍillil!KillllI8iiIlllII
Mæqiisóítarbóíiiseíning
Bólusctning gegn mænusótt
á bÖmum 1—6 ára hefst í
Hetlsuvemdarstöftpmi n. k.
mánudag.
Eins og áður hefir verið get-
ið, er kostnaður við bólusetn-
ingu hvers barns ákveðinn 20
króhur fyrir öll þrjú skiptin.
og ber að greiða þann kostnað
við fyrstu inndælingu. Er fólk
vinsamlega beðíð að hafa meS
sýr rétta fjárupphæð til þess að
flýtá afgrexðslu. Gengið er ihn
6'
írá Barópsstíg um norðurdyr.
Ðólusett verður kl. 9—12 í. h.
og 1—5 e. h.
Bétt er að geta þess, að
barnadeild Heilsuverndarstöðv
arín-nar verður lokuð vikuna
15.—20 þ. m. fyrir alla afgr.
aðra en mænusóttaxbólusetn-
ingú.
, Að öðru leyti. vísast til au,g-
■iýsjngár iun þétta á öðmm stað
í' bláðinu i dag'. ' 1
Austur- þýzka bílasýningin
Laugavegi 103
PLASTBILLLINN P - 7 0.
Komið úg skoðið og þér munilð sannfærast «ra yfirburði plastyfir-
bygginga á bíla. — Margar gerðir bíía eru á sýnmgunni.
ýiiiiii»iinEti Ijkur á inurgiiii kl. 22
Aðtfhtntfrað: h.f. SiiBsifíin httú; Vnfjfninn h.f.
v\
i