Vísir - 13.10.1956, Síða 7

Vísir - 13.10.1956, Síða 7
JLaugardagLnn 13, október 1956 tisaL i | 38 >j GERALD KERSH: SAMSÆH riii!!ii!iiiuiiuieiiiii!iaii!i!iiiíiiiiiiii:!iififii!i!i:isiiiimiii;ii!Hiii rnaður pilsavaldið. Takið pístóiuna frá bakinu á mér frú; það er aldrei óhætt að trúa konu fyrir gikk. Ég skal setja ykkur um borð í skipið, en takið fingur yðar af gikknum umfram ailt.“ Þá opnaði Ratapoil augun, brölti á fætur, tók pístóluna af' Louisu og sagði: „Það er satt, sem bíblían segir, góð eiginkona er dýrmætari en rúbínar.... og þegar Ratapoil og' kona hans höfðu stigið á skipsfjöl á ameríska skipinu stóðu þau lengi og horfðu á strendur Frakklands fjarlægjast í síðasta sinn, er bark- skipið hélt til hafs í fölri dagsbirtunni. Enn var hrollur í Ratapoil, en Louisa reyndi að hlýja honum. Raíapoil sagði: „Það er ekki of seint enn. Hyer fjandinn. Við i'örum til Louisiana. Nýja Orleans. Þar er nóg svigrúm fyrir skylmingameistara. Þeir drepa hver aiman á hverri mínútu í Nýju Orleans.“ Louise brosti, leit um öxl og sá að maður einn var að mála yfir nafnið á skipinu. Ratapoil fylgdi augum hennar ef.tir og sagði: „Já einmitt — "Englendingar eru vitanlega á sjónum og það erum við líka. En vertu ekki hrædd elskan mín, þeir gera konum aldrei mein.“ Þá varð honum ákaflega leitt og hann kastaði upp, það gerði Louisa líka, að mestu leyti í samúðarskyni. „Ég hata sjóinn, en elska þurrt land,“ sagði Ratapoil. „Og ég þrái nýjan heim!“ Nokkur ár liðu áður en Ratapoil heyrði sögulokin að heiman. Fréttirnar voru gamlar, en Tessier færði honum þær, því að "honum haf'ði heldur ekki þótt það of semt að leita að nýjum heim>. Þeir hittust í Nýju Orleans. Tessier sagði: „G-jaldið djöflinum það sem hans er, vinur minn; Malet dó eins og hermamii ber. Hann var flón, vesal- menni, uppblásmn eins og páfugl, en gunga var hann ekki, síður en svo! Ég hefi það frá beztu heimildum, að þegar hann var leiddur út til aftökunnar tók hann því eins og karlmenni. Hann var góður hermaður til endaloka. Þegar þeir stilltu hon- um upp við vegginn eins og' hinum, stóð hann þar eins og kíett- ur. Aftökusveitin raðaði sér upp að boði fyrirlið.ans og þá blöskraði Malet tilburðir mannanna og hann fór að finna að því, þú manst hvernig hann stóð eins og áflogahani? Svona hafði hann líka staðið í þetta sinn. Það ér sagt að liann hafi hrópað: „Hverskonar hermenn eru þið? Gerið þetta aftur! Ég skal skipa fyrir. Byssumar eiga að gjalla allar í einu! Nú —•“ Svona hafði það verið. Fyrirliðiim, sem hafði umsjón, sté til hliðar og var búinn að taka sverð sitt úr sliðrum til að gefa merki með því, en hann notaði það ekki. Malet skipaði sjálfur síðustu skipunina. Þeir féllu allir. Malet féll síðastur. Þá þegar á allt er litið var hann karlmenn. Það var hann.“ „Hann hefur vonandi dáið strax?“ sagði Ratapoil. „Hann þurfti ekki meira. Þetta var heil skothríð gegnum hjartað. Og rétt áður en Malet skipaði að skjóta skyldi, fór hann að kvarta um það við fyrirliðami, hvað hermennirnir væru á slæmum skóm! Veslings Malet. Frú Hugo ein fylgdi honum til grafar. Hún gekk á eftir kistunni hnarreist og hafði enga blæju fyrir andlitinu. Ekki skil ég hvað hún mat svona mikils, en SVei mér þá, ég held bara að hún hafi elskað hann! En karl- menni var hann ha? Frú Hugo fylgdi honum alla leið að gröf- inni, blæjulaus og horfði á þegar harih.var látinn í jörðina." „Og hvernig ætli litla karli hafi orðið við?“ „Hann fékk fregnina á !: idamæmm Póllands og hann fleygði sér á gólfið eins og barn. Sjáðu til með þessu falska skjali hafði Malet fengið allt Frakkland til þess að gleyma syni Napoleons; litla Rómarkónginum, sem átti að erfa keisaradæmið. Ég skal segja þér, að ég held einmitt að það hafi verið það, sem gerði að vilji Napoleons litla bilaði. Hann fann þarna allt í einu að hann var ekki neitt, en bara í sjálfheldu. Ekkert fram undan; ekkert að baki. Keisari, en þó ekkert.“ „Ég elskaði hann og ég hataði hann,“ sag'ði Ratapoil. „Guð veri með honum livar sem hann er!“ Ratapoil sagði: „Það eru flónin ein, sem neita því, gamli vinur. Forsjón er til. Guð er góður. Skylmingaskólinn borgar sig og Louisa er að fylla heiminn með litlum Ratapoilum. Taktu hönd- um saman við mig góði vin. Við tilbáðum litla karlinn þegar við vorum ungir og heimskir; það er þó aðeins til emn Guð, en fleiri en einn heimur.“ Tessier klappaði honum á aðra öxlina en Louisa hallaði höfði að hinni. — ENDIR — Bókisetning gegn mænusótt á börnum 1—6 ára hefst í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg mánudaginn 15. okt. n.k. Kostnaður við bólusetningu hvers baras er ákveðið kr. 20.00 fyrir öll þrjú skiptin, og verða aðstandendur að greiða þann kostna'ð við fyrstu inndælingu. Miðar þeir sem seldir voru í apríl-maí 1955 gilda sem greiðsla nú, og eru þeir ekki bundið við nafn barnsins. Fólk er vinsamlegast beðið að hafa með sér rétta fjárupphæð, til að auðvelda afgreiðslu. Inndælingin er gerð í framhandlegg, og eru aðstandendur beðnir að búa svo um klæðnað barna, að auðvelt sé að bretta upp ermarnar báðum megin. Barnadeild Heilsuverndarstöðvarinnar verður lokúð vik- una 15.—20. október, fyrir alla afgreiðslu aðra en mænu- sóttarbólusetningu. Gengið er inn frá Barónsstíg, NORÐURDYR. Bólusett verður eftirtalda daga kl. 9—12 f.h. og 1—5 e.h. Mánudaginn 15. október. FYRIR HÁDEGI: Börn sem eiga heima við Aðalstræti, Akurgerði, Amtmannsstíg, Aragötu, Ásvallagötu, Arnar- götu, Ásveg, Auðarstræti, Austurbrún, Austurstræti, Bakka- gerði, Eakkastíg, Baldursgötu, Bankastræti, Barðavog, Baymahlíð, Barónsstíg. EFTIR IIÁÐEGI: Börn sem eiga lieima við Bárugötu, Básenda, Baugsveg, Bergstaðastræti, Bergþórugötu, Birki- mel, Bjargarstíg, Bjarkargötu,,Bjarnarstíg, Blesagróf, Blóm- vallargötu, Blönduhlíð, Bogahlíð, Bókhlöðustíg, Bollagötu, Bólstaðahlíð, Bogartún, Borgargerði, Bragagötu, Bröttu- götu, Brautarholt, BrávaUagötu, Breiðagerði, Breiðholts- veg, Brekkustíg og Brunnstíg. Þriðjudaginn 16. október. FYRIR HÁDEGI: Börn sem eiga heima viS Bræðraborg- arstíg, Bústaðaveg, Drafnarstíg, Drápuhlíð, Drekavog, Dyngjuveg, Efstasund, Eggjaveg, EgilsgÖtu, Eikjuvog, Ein- holt og Eiríksgötu. EFTIR HÁDEGI: Börn sem eiga licima við Elliðaveg, Engihlíð, Eskihlíð, Fálkagötu, Faxaskjól, Ferjuvog, Fjall- haga, Fjólugötu, Fjölnisveg, Flókagötu, Fiugvallaveg, Forn- haga, Fossagötu, Fossvogsveg, Frakkastíg, Framnesveg, Freyjugötu, Fríkirkjuveg, Garðastræti, Garðsenda, Grana- skjól, Grandaveg, Grenimel, Grenásveg, og GrettisgÖtu. 4 & „Líkar yður ekki húsið?“ spurði seljandinn. „Nei, mér líkar það ekki,“ sagði Chaplin. „Hvernig viljið þér hafa húsið, ef mér leyfist að spyrja,“ sagði hinn vonsvikni sölumað- ur. „Það skal eg segja yður. Tveimur herbergjum meira og 200 milljónum minna.“ Jf Chaplin er að leita sér að höll til kaups og á hún að vera á góðum stað á Miðjarðarhafs- strönd Frakklands. Honum var sýnt hús eitt með 14 berbergj - um og átti það að kosta 300 miUjón franka. Hann hristi höfuðjð. ★ Maðurinn hafði lofað kon- unni sinni að fara einni í sum- arfrí og sat nú heima lijá vini sínum. Hann var orðinn mjög áhyggjufullur yfir því að hafa ekkert heyrt frá sinni tryggu eiginkonu um nokkurn tíma. „Eg skal kenna þér róð við því,“ sagði vinurinn. „Þú sendir henni bara skeyti og segist vera að símsenda henni 500 krónur.“ „Nú, og svo hvað?“ „Þú gleymir bara að senda peningana og þá sicaltu bara sjá hvort hún lætur ekki heyra frá sér.“ * Vesalings pi’ófessdrtnn set einn úti í horni ó v> idu-;u • i og var mikið utan y;3 sig c!ns og oftar. Ung stúdína vi'd! .r vn:,i ;iY hressa ofurlítið u:>o á ivjnn, settist hjá honum rg h a, við- ræðurnar. „Hvað sfigið þéc n;i„fiyhdeg.i urn kvenfólkið, , s':’7Íeys”r?“ spurði sú blíða stúh-.o, „Ila, kvení.ólkiö iv .s-'yrtH hann og strauk i.v v ennið .. . . „við slaiV .... kvenfólk.ið .... rétt, það eru þ: aftur á bak, þegar þ,v 4r „Eg hefi- ekki w ánægjú,' að kynna'á' ar,“ sagði gpsluri) - bóndann, þar seya b gólfinu í veizfisa’ruvn; „Hver heldur þ"í •'> íram. að það sé án.vv vi/áá gestgafinn. ... ,■ ■ y .j .vfj • ; •;• ! sj l , þ: ö dcns'iá* .1 a í p.i k • y..i vð - v'ö h is ■ r stóáu á 'ujivga. s • ,:ói C |£ TAHZAN Það tók að rökkva og innan Tarzan hermennina newik steðar og Meðan þessu fó,r fram, gerðist at- Skuggaleg vera læddist gegnuns .skamms tóku þeir.að jnálgast Hindu, ræddi, við þá, ^ burður skammt frá. skóginn, | Þegar þeir nálguðust staðrnn, lét

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.