Vísir - 13.10.1956, Síða 8

Vísir - 13.10.1956, Síða 8
I»eir, scm gerast kaupendur VÍSIS efiífi lö. hvers mánaðar fá-'hla$i$ áKeypfe t® mánaðamóta. — Sími lC6íi. wx VÍSIR ®r Mýrasta blaðió ®g |>ó |>a"ð fjöl- Hringið á síma 1680 ®g gerist áskráfendur. f!; Laugardaginn 13. október 195G Drykkjuskapur Svía hefir meira en tvöfaidast. Reynsia fyrsta ársisis, siðan skömmfun var afiétt. Nú er ár liðið síðan skömmt- un á áfengi var afnumin í Svíjþjóð. Hefur kotnið í Ijós, að ilrykkjuskapur hefur færst mjög í vöxt á þessum tíma. Opinberar upplýsingar bera með sér, að áfengisnotkun hef- ur aúkist um 125% í landinu að meðaltali. Þó er þetta nokk- uð misjafnt í hinum ýmsu landshlutum. í Stokkhólmi hefur notkun t. d. aukist um 200%. „Deliríum tremens“ hefur tí- faldast frá því sem áður var. Þá er óstundvísi og fjarvist- ir á vinnustöðum orðið alvar- legt vandamál og ofdrykkja meðal kvenna eykst ískyggi- lega. Hefur vínnautn kvenna sér- staklega orðið að umtalsefni og er hún jafnvel talin mesta al- vörumálið. Drykkjuskapur í Svíþjóð var allmikill áður en skömmtuiiinni var aflétt. Menn gerðu sér því vonir úm, að hann mundi, síður en svo auk- ast þótt hömlur yrðu afiiumdar. Fangelsanir veg'na ölvunar voru yfir 100 þús. á þessiim síðustu 12 mánuðum, en 22.000 á næstu 12 mánuðum þar á undan. Vínskömmtun hafði staðið yfir í 40 ár þegar henni var aflétt fyrir einu ári. Hafði þá hver maður sína skömmtunarbók og var skammturinn yfirleitt notaður —• menn töldu það jafnvel skyldu sína. Var skömmtunar- kerfi þessa oftlega kennt um hinn mikla drykkjuskap með Svíum. Gerðust ferðir þeirra Ódýrt að fljúga til Ameríku. Loftleiðir bjóða enn hinar vinsæiu fjölskylduferðir á tímabilinu frá 1. nóvember til 31. marz, en með þéim stór- lækka öll fjargjöld milli Banda ríkjanna og íslands fyrir þá, sem ferðast vilja nieð þessum hætti. Fargjöld eru nú rúmar 5 þús- und krónui’, sé farmiði keyptur fram og til baka, en á hinu fyrrgreinda tímabili dragast 2.285 krónur frá samanlögðu fargjaldi hjóna, og fjögurra manna fjölskylda getur ferð- ast fram og aftur milli Banda- ríkjanna og íslands fyrir rúrnar 10 þsúnd krónur. Þessi lágu fargjöld gilöda einungis á flugleiðinni milli Bandaríkjanna og íslands, en þess vegna er sízt dýrara fyrir þá, sem ætla með fjölskyldu sína til útlandá í veturt að ' bregða sér til Ameríkú, í stað ( þess að fara til Breílands .eða ‘ xneginlaads Evrópu. til nágrannalandanna, þar sem hömlur á vínsölu voru litlar eða engar, alltíðar svo að at- hygli vakti. . Var jafnvel haft á orði að hömlurnar hefðu skaðleg á- hrif á þjóðina og töldu sál- fræðingar og sænsk yfirvöld henni margt til foráttu. Nú hafa ný og alvarleg vandamál komið upp, sem erf- itt verður við að fást. Tölur þær, sem áður voru nefndar, gefa engan veginn' rétta hugmynd um ástandið. Kemur margt til gi-eina ann- að en það, sem tölur þessar benda til. Alvarlegast er, ef vínnautn kvenna og unglinga eykst og afleiðingar þess ó- fyr irs j áanlegar. fyrir börn i ¥ísi. Þetta er mynd af liinum góðkunna danska teiknara Vilhelm Hansen, sem hlotið lielir verðskuldað lof fyrir fallegiís og skemmtilegar. teikningar úr lífi dýranna. — Næsíköihaxidi mánudag byrjar í Vísi ýiý myndasaga eftir V. Hnasen,' sem börn og jafnvel fullorðnir munú hafa gaman af. Myndasagan beitii? ,,Dýraial“ og verður í Vísi á mánudögum. Borða gamalost og fá a!drei kvef. Frá fréííariínra Vísis. Osló í október, íbúarnir í Sogni í Noregi £á aldrei kvef. Stafar þ,að af því, að þeir borða daglega gamalost, seg,lr í upplýsingum frá „ostaájjS- ixámskeiði11, sem haMið var I Vrádal á Þelamörk, nýtega. Hér sést breski togarinn Northern Crown strandaður á blindskreinu milli Eldeyjar og lands, Myndin, sem tekin var úr flugvél varnarliðsins sýnir að báðir björgunarbátamir eru horfnir. Þeir fá engar Sænskir lögreglumenn fá engar miskabætur við skyldu- störf sín. Enda þótt lögreglumenn verði að eiga það á hættu að lenda i áflogum og hljóta meiðsl af, fá þeir engar bætur. Þrír unglingar réðust xxýlega á lögreglumann og misþyrmdu honum, en hann fékk engar bætur. Hins , vegar fékk hann greiddar 2000 krónur fyi'ir skemmdir á.bíl sínum í sam- bandi við tilraun til þess að handtaká unglingana. Vestmarniseyjadraugurinn" hef- ur veril kveðinn aiðitr. Mjólkurbátiiriiin í Eyjum íékk gær. i í gær var xnjög slæmí veður í Vestmannaeyjum, 11—12 vindstig á íxorðvestaxx. Mjólkurbátur Vestmannaey- inga, sem sækir injólk til Þor- lákshafxiar, fékk mjög slæmt veður. Kom hann heim kl. 8 í gærkveldi í mjög vondu veðri Afþjó$askákmót stúdenta ðiái á íslandi a5 ári. ■ Búizt við mikílli þátttöku,. Á alþjóðaskákþixxginu í Moskvu í haust var endanlega samþykkt að balda næsta al- þjóðaskákmót stúdenta á ís- landi og voru samningar uin það jmdirritaðir hér í Keykja- vík x gær. í tilefni af þessum samnings- gerðum eru komnir hingað til íandsins, Kúrt Vogel formaður íþrótta- og menningardeildar alþjóðasambands stúdenta og Sajter varaformaður alþjóða- skáksambandsins, og .gáfst blaðamönmxm kostur á að ræða við þá í gær, Alþjóðaskákmót stúdenta hef- ur verið haldið. alls , 5 sinnum, fyrst í’Liverpool 1952 og síðari í Brússel, Oslo, Lyon og Upp- sölum í sumar sem leið. ísland hefur sent skáksveit á öll mót- in nema það’fyrsta og hafa þeir jafnan staðið sig vel, einna taezt á skákmóíinu í Lyon, þar sem íslendingar urðu 6. í röðinxxi af 13 þátttökuríkjum. -l sumar var í fyrsta sklpti keppt í riðlum á xnótinu í Uppsölum og lexxtu íslendingar þar í neðra riðli, en urðu efstir í honum og sigruðu með yfirburðum. Tveir xslenzk- ir síúdeE.tar, Guðmuxxdur Páimasoxi og Þórir Ólafsson, hafa tekið þátt í öllum mótun- um af fslands hálfu, nema því fyrsta. / í fyrrgvor kom það fyrst til tals að alþjóðaskákmót stúdenta yrði haldið hér á landi, og hef- ur nú — eins og að framan segir — verið tekin ákvörðun um að næsta mót verði háð hér. Gangast íslendingar undir all miklar skuidbindingar í þessu efxii, m. a. að greiða fargjöld þátttakenda fram og aftur milli íslands og Evrópu að tveim þriðju hlutum. Búist er við mikilli þátttöku og m. a. er nokkur von um að Asíuþjóðir keppi í móti þessu í fyrsta sinni að ári. Sama máli gegnir um Ameríkuþjóðir, því það er skémmra fyrir þær að sækja til íslands heldur en annarra landa Evrópu, þar sem mótin hafa verið haldin til þessa. Sérstök framkvæmdanefnd hefur verið kjörin til þess að anxxast undirfoúning og sjá um framkvæmd mótsins að ári. í henni eiga sæti Pétur Sigurðs- son háskóiaritari, formaður, erx hann er fuJltrúi Háskólaráðs í nefrxdirmi, Baldur Möller frá rxkisstjórn fslands Árni Snæ- varr frá Reykjavíkurbæ, Þórir Ólafsson og Friðrik Ólafsson frá Skáksambandi íslands, Jón Böðvarason og Bjarni Felixson frá Stúdentaráði og Kurt Vegel frá Alþjóðasambandi stúdenta. og hafði fengið áfall, en allt fór þó vel að lokum. Verið er nú að lenga flugvöll í Vestmannaeyjum í vesturátt 2—300 metra. Þá er verið að ljúka við íþróttasvæðið nýja. Goðafoss er í Vestmannaeyj - um að taka hraðfrystan fisk. Fiskiveiði er nokkur í Vest- mannaeyjum þegar á sjó geíur, en gæftir hafa verið mjög slæmar. Einhverju mesta leyndarmáli, sem gerzt hefur í Vestmanna- eyjum, er nú lyktað, að minnsta kosti í bili. Draugurinn virðist hafa verið kveðinn niður. „Ský fyrir sólu.“ Ný franáaldssaga á mánudag. Ný framhaldssaga hefst x blaðinu á mánudag. Hún er eftir Jenxiifer Ames, liöfxmd margra vinsælla sagna, sem Vísi hefir birt. Nýja sagan gei-ist aðallega á örfáum dögum á lúxus- hóteli á Siirium undurfögrum Bermudaeyjum,' J>ar sem rík- ir útiéndingar njóta lífsins. Og söguhetjurnar eru Ixót- elstjórar og starfsfólk á hót- elum. Anna Fremlin, ung enskt stúlka, fer til Bermuda til að starfa að gestaleiðbein- ingum á „Anchorage Hotel“ og lendir þar í mörgum tví- sýnum æfintýrum, sem baka henni sálarkvalir um stund. En allt endar vel og skýin dregur frá sólinni. Þetta er einkar vel sögð saga, sem allir ættu að lesa.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.