Vísir - 22.10.1956, Blaðsíða 8

Vísir - 22.10.1956, Blaðsíða 8
VÍSIK EITT AF EFTIRSÓKNARVERÐUSTU ÚRUM HEIMS. ROAMER úrin eru ein af hinni nákvœmu og vandvirku framleiðsiu Svissiands. í verksmiðju, sem stofnsett var árið 1888 eru 1200 fyrsta flokks fagmenn, sem framleiða og setja saman sérhvern hlut, sem ROAMER sigurverkið stendur saman af. 100% vatusþétt. Höggþétt. Fást hjá flesíum úrsmiðum. W? W Wl Jr. 1. M FIJMDIiR Fundur verffur haldinn hjá Félagi ísl. hljóðfæraleikara, miðvikudaginn 24. október í Tjarnarcafé niðri, kl. 5, stund- víslega. Fundarefni: 1. Hljómlistarskólinn. 2. Félagsheimilið. Félag ísl. hljéSíœrakikara. Hallgrimur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ag þýzku. — Sími Fyrír bííaeigendur RAFGEYMAR — FRGSTLÖGUR — SNJÓKTÐJUR SmyriSI, Húsi SamemaSa Sími 6439 ytri og innri — uppha'Iarahúnar, íáésingar, lyklasvissar, s-tartsvissar og hnappar, Ijósasvissar, miðstöðvarsvissar. Mikið úrval. Smyrtil, Húsí Satneinaða GLERAUGU töpuðust síð- astliðið fösítudagskvöld í Austurbæjarbíói. Finnandi vinsaml. hringi í síma 80138. SOLGLERAUGU, með slípuðu gleri, töpuðust í mið- eða vestur-bænum. Finnandi hringi vinsaml. i 1616. (855 KONAN, sem fann svai’t kven-lakkveski í strætis- vagni og hringdi í síma 82111 á laugardaginn, er beðin að hringja í saina númer. Fund- arlaun.________________[863 LYKLAKÍPPA tapaðist í gær. Skilist á lögregluvarð- stofuna. • (871 GULL húfuprjónar töpuð- ust í gær í austurbænum. Vinsaml. skilist i Auðarstr. 13. Sími 6943. (8^6 UNG, barnlaus hjón óska eítir einu herbergi og eld- húsi til leigu sem fyrst. Vinna bæði úti. Góð leiga í boði. Uppl.ví síma 5256 frá kl. 6.—8 í kvöid. (845 REGLUSAMUK piltur ósk- ar eftir litlu herbergi með innbyggðum skápum, helzt innan Hringbrautar. — Uppl. í síma 825,28 k!. 5—8 í kvöld. UNG, barnlaíis hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Húshjálp og kennsla. Uppl. í síma 4129. (824 2 MENN óska eftir her- bsrgi. Enmi lítið hcima. — Uppl. 'í síma 5278 (852 HERBERGI til leigu á Hrísáteíg 29. Uþpí. eftir kl. 6 í kvöld. (859 STÚLKA cða unglingur óskast í léfta vist. Herbergi og mikið frí. Uppl. frá ki. 4—7 á Skarphéðinssötu 12. REGLUSAMT kærustupar óskar eftir tveggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 80835.(861 REGLTJSOM, ung hjón óska efiir 2ja herbei-gja íbuð. 10—-15 þús. kr. fyrirfram- greiðsla. Up.pl. í síma 81198 ÍRÚÐIR. Hús meff tveim- ur ibúðum til leigu á Álíta- nesi. Rafmagn og sími er í húsinu. ■— Uppl. í síma 5605. 2—4ra HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Fyriríram- greiðsla. Unpl. í síma 811,28. IIERBERGI óskast fvrir eldri mann. Uppl. í síma 3552_ kl. 6—9.(874 ELDRI hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 2—3 herbergjum og eld’núsi. Alger reglusemi. — Uppl. í síma <30313, — (877 REGLUSAMUR, ungur maður óskar- eftir herbergi, giarnan með húsgögnum. Æskilegast í smáíbúffahverf- inu eða Vogunúrn, Tilbcð sendist aígr. blavsins, raerkt • „FJjóíi —32.“ (868 HERBESGÍ til leigu á Hverfisgötu 16 A. Mega vera 2. — (870 HANDÍÐA- og myndlista- skólinn, Skipholti 1. Skrif- stoíutími kl. 5—7 síðd. — Sími 82821. (000 KENNARI vill taka að sér að kenna börnum í einka- tímum. —* Uppl. í síma 7645 eftir kl. 5. (846 FÆÐI FÆÐI. Fast fæði, lausar móltíðir. Tökum veizlur og aðra mannfagnaði. — Simi 8224Ú, Veitingastoran h.f., Aðalstræti 12. (11 ÞRÓTTUR, knattspyrnu- félagið. Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 28. okt. kl. 2 í skála félagsins við Ægissíðu. Stjórnin. (805 VíKINGUR. Handknatt- leiksdeild. Munið æfinguna kl. 8.30 í kvöld að Háloga- andi. — Stjó-nin. (000 VANTAK ráffskonu á gott sveítaheimili. — Uppl. hjá Svövu Jóhannsdóttur, Þor- finnsgötu 16. (823 KUNSTSTOPP tekið — Barmahlíð 13, uppi, tii kh 3. SAUMAVÉLAVÍDGERDIK Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82035. (000 1 UB OG KLUKKUK. - Viðgerðir á úrum og klukk- ‘iw — ínnt 8kmimil«uip. NOKKRAR stúlkur óskast nú þegar. Kexvevksmiðjan Esja h.f., Þverholti 13. (857 RÁÐSRONA óskast á gott sveitaheimili í Rangárvalla- sýslu. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 7860. (872 HREINGERNINGi Vanir og vandvirkir Sími 4739 og 5814. STULKA óskast frá kl. 8—12 fyrir hádegi. — Uppl. í 82870. (873 STÚÚKUR vantar í veit- ingastofuna, Aðalstræti 12. Góður vinnutími, — Uppl. í síma 82240. (878 RULLUGARDINUR, ]jós- dúkur. Brynja. — Sími 4160. GOTT drengjareiðhjól til sölu. Selst ódýrt. Sími 2492. VIL KAUPA einbýlishús í nágrenni bæjarins 4ra—5 hérbergja íbúð. Þarf e.kki að vera fullgerð að öllu leyti. Útborgun 70 þús. kr. Tilboð sendist blaðinu. merkt: ,,Milliliðalaust.“ (865 ÞR.ÍR. miffst öffx’arofnar og AV.C.-bvss'i til sölu í Mel- gerði 6. Sogamýri, (856 NÝ vönduð silki-peysuföt. tvö kasmirsjöl og kvenveski til sölu á Mánagötu 17, neðri hæð. (854 Mánudaginn 22. okíóber 1956 SEGULBANDSTÆKI til sölu á hagkvænm verði. Uppl. Sími 80953. (000 KAUPUM eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ananaust- mn, Stmi 6570.(QQQ ELDHÚSBORÐ og stólar fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11, Sími 81830. (657 LITIL steypuhrærivél, ný eða notuð, óskast til kaups. Tilboð sendist afgr Vísis fyr- ir laugardag, merkt: „Steyput hrærivél —• 81.“(835 VIL KAUPA 3—4ra her- bergja íbúð sem næst bæn- um. Lítil útborgun, en há mánaðargreiðsla. — Uppl. í. sima 82561. (847 DVALARHEXMÍLI aldr- aðia sjómánna. — Minning- arspjöld fást hjá: HappdrættJ D.A.S.. Austurstræti 1. SímJ 1757. Veiðarfæraverzl. Verð- endi Sími 3786. SjómannaíáL Reykjavíkur. Sími 1915. íónasi Bergmann. Háteigs- Vegi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Boston. Laugavegi S. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24. SimS 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogbletti 15. Síir.i 3096. Nes- búðinni, Nesvegi 39. Guðm. andréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — X Hafnarfirði: Bókaverzlun V Long. Sími 9288. SVAMPDÍVANAR, rúm- dýnur, svefnsófar. — Hús- gagnaver-ksmiðjan, . Berg- þórugötu 11. Símí 81830. — DÍVANAR, flestar stærð- ir fyrirliggjanní,. Tökum eirmig bólstruð lutsgögn tiE kláeðningar. Húsgagnabólstr úitín, Miðstræti 5. Sími TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir( mynda rammar. Innrömmum myncl- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108 2631. —(699 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálínn, Klapparstíg II. Sími 2926. — (000 BARNALEIKGRINDUR, með gólfi og gólflausar. — Verlz. Fáfnir, Bergsstaða- straetj 19. Sími 2631. (771 BARNARÚM, úr birki., vönduð_ með og án dýnu. —- Verzl. Fáfnir, Bergsstaða< stræti 19, Sími 2631. (770 BARNAVAGNAK og kerr- ur, með tjaldi og tjaldlausar, í miklu úrvali. Verzl. Fáfnir, Bergsstáðastræti 19. Sími FLÖSKUR, y2 og % flösk- ur, sívalar, keyptar. Móttaka á Skúlagötu 82. Flöskumið- stöðin. (353 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Vesturgötu 48. —- Rimar 5187 og 4923. (814 TIL SÖLU failee barna- karfa á hjólum á EiríksgÖtu 13, Simi 4035.(W BORÐ og bor.ðstpfust.ólar til sölu vegna brottflutnings. Ódýrt. Uppl. Mánagötu 23.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.