Vísir - 27.11.1956, Síða 6

Vísir - 27.11.1956, Síða 6
r » VTSIE Þriðjudaginn 27. nóvenjber 1956. BibihrfélagiS iætur prenta Nýja testamentð hér. Prentun biblíunnar allrar hér heima í athugun. Aðalfundur Hins íslenzka Bibh'ufélags var baldinn í Dóm- kirkjunni í Reykjavík aó Iok- inni guðsþjonustu, er séra Bragi Friðriksson flutti. Ræddi hann um gildi ritningarinnar og nauð syn þcss, að menn læsu hana. í upphafi fundar var sunginn sálmur, en biskup íslands, sem er forseti félagsins, las ritning- arkafla og flutti bæ. Þá minnt- ist hann tveggja láíinna félags- manna, er báðir höfðu sýnt mikinn áhuga á störfum félags- ins: Frímánns Ólafssonar, Rvk, er um skeið átti sæti í stjórn þess, og séra Péturs T. Odds- sonar, f. prófasts í lívammi. — R.isu fundarmenn úr sætum til þess að votta þessum mönnum virðingu og þakkir. Þessu næst gerði biskup grein fyrir starfi félagsins á liðnu ári. Hann gat þess, að á árinu hefði félagið gengizt fyrir prent un Nyja testamentisins í vand- aöri inrdendri útgáfu, með stóru og greinilegu letri og fjölda mynda. Var samningur um út- gáfuna gerður við h.f. Leiftur í Reykjavík, og er útsöluverð bókarinnar kr. 60.00 í sterku rexinb&ndi, en kr. 85.00 í skreyttu bandi. Á útgáfu þess- ari var hin mesta þörf, þar sem Nýja testamentið heflr um mörg ár verið ófáanlegt, nema í hinni smáletruðu vasaútgáfu Brezka Biblíuféíagsins. Enn fremur hefur Hið ís. lenzka Biblíufélag fesí kaup á birgðum brezka Biblíufélagsins af íslenzkum Biblíum og Nýja testamentum, alls um 9000 ein- tökum. Fást þær nú í bóka- búðum, en aðalsölu hefur á GRÁ poplínshetta, með rauðu fóðri, tapaðist sl. föstudagsmorgun í Hlíða- hvérfi. Finnandi hringi vinsaml. í síma 5687. (800 hendi Bókaverzlun Snæbjarn- ar Jónssonar í Reykjavík. Þá er nú i athugun og undir- búningi prentun Biblíunnar allr ar hér heima, og þegar heflr/ verið samið við Brezka Biblíuó félagið um kaup á leturplötum tii þeirrar útgáfu. Eru þær væntenlegar hingað á næstunni. Hefur Eimskipafélag íslands lofað að flytja þær hingað án endurgjalds. Á Bibííudaginn, 2. s.unnudag í níu vikna föstu, fór fram fjár- söfnun í kirkjum landsins til styrktar ‘félaginu og söfnuðust um kr. 30.00.00 Þá hefur og félagsstjórnin nýiega beitt sér fyrir því að kyrma almenningi störí og tilgang félagsins og sení út bréf þar að lútandi. — Hefur það þegar borið árangur og niargir nýir félagar gefið sig fram, þar á meðal nokkrir ævi- félagar. Eru horfur á, að með- limum íélagsins fjölgi mjög á árinu. AÐALFUNDUR Knattspymudómarafélags Reykjavíkur ver.ður haldinn að Nausti, uppi, mánudaginn 3. des. ’56 kl. 8.30 e. h, — Dagskrá skv. félagslögum. — Félagai' eru áminntir um að mæta vel og stundvíslega. ________________Stjórnin. 'v ÍÞAKA, Fundur i kvöld. Gissur Pálsson flytur erindi. ______________ (792 A.-l). Kvöldvaka í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Takið handavinnu með. Allt . kvenfólk velkomið. (000 ARMENNINGAR! ÁRMENNINGAR! MuniS aðalfimdiim í kvöld kl. 9 í Aðalstræti 12, uppt. Stjórnin. (000 miðbænum. — Uppl. í sima 6921, milH kl. 6—7 í dag. — (808 EINHLEYP kona óskar eftir herbergi í Blesugróf eða nágrenni. Uppl. í sima 5291. (809 Óska eftir að fá keyptan sveínstól Uppl. í síma 81390. BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI 2ja—4ra HERBERGJA íbúð óskast. — Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 7284. ________(81p TVÖ söguhandrit (þýdd) til sölu, Lágt verð. Söggrnar eru ágætar. Jóhann Schev- ing Hlégarði 29 Kópavogi. .. (793 KARLMAÐUR óskar eftir herbergi í námunda við Rauðarárstíg. Uppl. í síma 4886 millí kl. 6 og 8 í kvold. HJARTANS ÞAKKIR fperi ég öllum þeim, er meÖ gjöfum, heimsóknum og símskeytum, heiÖruou mig, á 40 ára afmæli HljóÖfærahúss- ms, }>. 21. nóv. s.l. Anna Fri&riksson. MIÐALDRA maður óskar eftir hérbergi með öllum þægindum a hitavéitusvæði. Tilboð, merkt: „Hitaveita —• 187,“ sendist aígr. Visis.(789 HERBERGI tíi Ieigu á Langhöltsvegi .103 (1. hæð). • (794 STÓRT forstafuherbergi t.il leigu á Langholtsvegi 103 (1. hasð). ~ Húsgögn geta fylgt. " (795 c-skast aS Þórscafé. — Uppl. á milli kl. 5—6. ÞÓRSCAFÉ M.s. „GULLFOSS46 fer frá Reykjavík þriÓjudaginn 27. þ.m., kl. 7 síð~ degis tit Jhorshavn, LeitK, Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Facþegar mæti til skips kl. 6,30. Hi. Eimskipafélag íslands MAÐUR utan af landi. sem e.r á lögregliinámskeiðt í bænum, óskar eftir litlu ó-j dýru herbergi sem næst oaið- bænuni i 2%—3 mánuði. •— Uppl. í síma 81030, eftir kl. 8. 2ja—3ja IIERBERGJA íbúð óskast til leigu, Til greina kemur einhver hús- hjálp eða að taka mann í fæði. Þrérmt í heimili. Sími 80680 eftir kl. 7 á morgun. (779 HEFI til leigu lítið risher- bergi á hitaveitusvæðinu. Alger reglusemi áskilin. Leigist ódýrt. Uppl. i síma 82739, kl. 7—8. (804 HERBERGI óskast fyrir karlrnann. helzt í kjallára. Tiibóð sehdist Vísi, mefkt: „Herbergi — 190,“ fyrir miðvikudagskvöld. (803 IBÚÐ óskast. Uppl. í síma 9826. — (783 ÓSKA eftir herbrgi með öllum þægindum. — Uppl. í síma 2103. (78,8 REGLUSAMUR maður í fastri vinnu óskar eftir her- bergi, helzt í austurbænum. Sími 7273. (816 SVAMPDÍVANAR, rúm- dýnur_ svefnsófar. — Hús- gagnaverksmiðjan. — Berg- Þórugötu 11. Sími 81830. — VANTAR herbergi, má vera lítið. Sími 7825 kl. 5— 8. (815 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Laugarneshverf f inu. Reglusemi áskilin. Sími 82228. (810 UNG hjón, með bamt óska eftir íbúð. Fyrirfranigreiðsla. Uppl. í síma 4743. (811 KAUPUM eir og kopar. — Járnsteypan huf. Ánanaust- um, Sími 6570, (OO’O PLATTFÓTAINNLEGG eftir máli. FÓTAAÐGERÐARSTOFAN REGLUMANN vantar Bólstaðarhl. 15. Súni 2431 herbergi, helzt í vesturbæn- um. Til greina kæmi lestur með unglingum. Sími 4593, kl. 8—10. (812 STÚLKA óskar eftir góðu forstofuherbergi eða her- bergi og eldhúsi sem næst 2ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. Örugg mánaðar- greiðsla en ekki fyrh'fram. Uppl. í síma 62113, kl. 8—8 þriðjudags- og miðvikudags- kvöld. (801 ÍBÚÐ óskast til Ieigu, 2—3 herbergi og eldhús. — Uppl. í síma 80725. (799 FORSTOFUHERBERGI, með innbyggðum skápum, til leigu á Bollagötu. Leigist heizt sjómanni í millilanda- siglingum. Uppí. í sima 5605, (785 HREINGERNINGAR. VaBtr eg vandvirkir ntcnn. Simi 4738 og 5814. 725 VÖN afgreiðslustúlka ósk- ast nú þegar á Brytanr*, Austurstræti 4. Uppl. í síma 5327 og 6305, eftif kl. 6. - UNG stúlka óskast til að- stoðar á heimili í Norður- mýri, nokkra tíma á dág 2—3 i viku; Uppl. í síma 82775, efir kl. 7 á kvöldin. (817 GENG í HÚS. — Sauma úr nýju og gömlu. Sníð og máta. — Uppl. í síma 81024. ______________________(798 STÚLKA óskast til af- greiðslu í bakaríi í smáibúða hverfínu, Uppl. í síma 6193, kl. 6—8. (797 STÚLKA óskar eftir vinnu eftir kl. 6.30 á kvöldin í Reykjavík éða Hafnafi'irði. Tilboð leggist á afgr: Vísis fyrir laugardag, merkt: „Vinna — 189.“ (802 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálgötu 112 kaupir og selur nctuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira Sími 81570. (43 LÍTIÐ notuð Westing- house hræriyél til sölu. Uppl. í síma 2122 i dag. (813 FIMM manna bíil, Stand- ard 14 í ágæihii standi til siilu. Mjög bagkyasmt verð. — Uppl. í símum 82860 og 82686. (818 SVEFNSÓFl, — Danskur svefnsófi til sölu, Hvamms- gerði 13 Reykjavík. (7-96 TíL SÖLU B.T.H. ryk- suga með öllu tilheyrandi. Verð 800 kr. Sófasett á 2000 kr. einnig tauruila á 75 kr. Sími 4898. (791 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Uppl. á Lauga- vegi 50 B. (781 TIL SÖLU smpkingföt, ó- dýr, og gamall rennibekkur. Sími 5947. (780 TEK FÖT tii víðggrðar og' pressunar. Nýr vetrarfrakki. til sölu. Guðrún Rydelsborg, Klapparstig 27. (777 HULLSAUMAVÉL og hraðsaumavél tíl sölu og sýnis á Vesturgöto 48. (784 TIL SÖLU kjólföt og dökk- bíá karlriiannsföt á frekar þrekinn méðalmann. Eimiig' úflend föt og frakfci á dreng, 7—9 ára. Alit litið riotað. Sélst ódýrt; Úppl, Kvisthaga 27, uppi. (805 N. S. U. hjálparmótorhjól tií sölú. Uppl. hjólhestaverk- staíðið Óðinn. (807 TIL SOLU lækifærisfatn- aður nr. 14—16, :oýr og lítið notaður. Einnig kvöld- og eftirmiðdagskjolar, lítið not- aðir, stærðir 12—26. Kvist- hagj 27 uppi.(806 ÓÐÝRT. Svefpsófi og tveir djúpir stólar til' sölu. Verð aðeins 2500 kr. Uppl. í síma 80689 eftir kl. 6 e. h. í dag' og á morgun. (787 SAMÚÐARKOICT Síysa- varnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um lánd allt. — f Reykjavík afgfeidd í síma 4897,— (364 KAUPI fríriierki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson cifettisgötu 30. SÍMI 3562. Fcrnverzlunin, Grettisgöíu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi ,o. m. fl. Fornverzlunin, ' Grettis- götu 31. (135

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.