Vísir - 11.12.1956, Side 1
IL árg.
281. tbl.
Þriðjiidaginn 11. desember 1956.
Enn eru flóð í Pódalnum og hafa um 1000 manns orðið að flýja
heimili sín.
Allmörg umferðarslys
undanfarið.
Skemmdarvargur veldur stór-
skemmdum á sýningarrúðum
í bænum.
í gær hafði lögreglan af-
skipti af fjórum slysum — að-
allega umferðarslysum — sem
urðu á götum hér í bænum.
Á gatnamótum Sólvallagötu
og Hofsvallagötu varð árekst-
ur milli tveggja bifreiða, en
kona, Margrét Hjartardóttir,
Sólvallagötu 26, varð fyrir ann-
arri bifreiðinni og marðist á
foaki.
Drengur, Lárus Karlsson til
heimilis að Vesturbrún 8, varð
fyrir bifhjóli á Laugaveginum
og meiddist eitthvað, en blaðinu
er ekki kunnugt um hve mikið.
í Austurstræti datt kona,
Kristrún Magnúsdóttir, Fálka-
götu 25 og meiddist nokkuð svo
sjúkrabifreið var fengin til
þess að flytja hana í slysavarð-
stofuna.
Loks varð slys á mótum
Hringbrautar og Tjarnargötu í
gáer, er piltur sem var á skelli-
nöðru varð fyrir bíl og slasað-
ist á hægra fæti. Sjúkrabifreið
Heimsótti Malen-
kov Nagy?
★ Newsweek birtir fregn um
það, að Malenkov hafi flogið
til Rúmeníu og haft tal af
Imre Nagy, fyrrv. forsætis-
ráðherra Ungrverjalands, sem
Rússar fluttu þangað nauð-
ugran.
Malenkov er sagður hafa
viljað sannfærast um hvort
Nagy væri enn kommúnisti og
hvort Rússar gætu treyst hon-
um ef ekki yrði hjá því komist
að fela honum forsætisráðherra-
störf af nýju.
flutti hann í slysavarðstofuna.
Fyrir helgina urðu einnig' um-
ferðarslys hér í bænum. Sex
ára drengsnáði hljóp fyrir bíl
á Suðurgötu s.l. föstudag og
hlaut við það skrámur á höfði,
en ekki talið að honum hafi
orðið frekar meint af.
Árdegis á laugardaginn varð
Eggert Bjarnason, Nökkvavogi
21 fyrir bíl á mótum Pósthús-
strætis og Austursrætis. í þeim
árekstri rifnuðu föt hans og
hann sjálfur skrámaðist í and-
liti.
Rúðubrjótur að verki.
Snemma á sunnudagsmorg-
uninn sást til manns nokkurs
hér í bænum, sem gerði sér það
til dundurs að brjóta stórar
sýningarrúður í verzlunum og
hjá fyrirtækjum. Þar sem til
hans sást braut hann rúðurnar
með því að sparka í þær. Var
lögreglunni gert aðvart um
ferðir og atferli manns þessa frá
fleirum en einum stað samtím-
is og sá hún þá verksummerki
á Vitastíg, Laugavegi, Njáls-
götu og Grettisgötu en þar
hafði hann brotið stórar sýn-
Framhald * 6. síðu.
Sþ. fá liðsauka
frá Kanada.
Kanada sendir aukið lið íiS
Egyptalands í gæzlulið Sþj. að
beiðni Burns liershöfðingja.
Ekki er þetta mannmargt
lið, aðeins 450 manna, en allt
sérþjálfa'ð til vandasamra,
tæknilegra hernaðarstarfa.
Sambandslaust er við Ungverja-
and - naer algert verkfall þar.
Rússneshir hemtenn eru
hrurretnts ú íesa£f.
Gining l iisíví-rja aldrei ineia*i en sies.
Fyrri hluta nætur bárust fregnir fró óháðum aðilum í Ung-
verjalandi þess efnis, að hvarvetna á götum Búdapest gæti að
líta götuvirki hersveita Rússa, skriðdreka, brynvarðar bifreiðar
og hríðskotabyssur, eða hermenn stöðvuðu vegfarendur og leit—
uðu ó þeim að vopnum.
Síðan rofnaði allt talsíma-
og ritsímasamband að nýju. Út-
varp Kadarstjórnarinnar hvet-
ur verkamenn enn til þess að
hverfa til vinnu og heldur því
en fram_ að sumir verkalýðsleið
togar hafi ,,séð sig um hönd og
snúist á sveif með stjórninni og
séu mótfallnir ovðnir allsherj-
arverkfallinu.
Á þetta er litið sem herbragð,
segja flóttamenn. Komu 2000
í gær til Austurríkis og er tala
þeirra orðin yfir 130.000, sem
þangað hafa ltomið þá tæpu tvo
mánuði, sem frelsisbyltingin
hefur staðið, en Rússar hugð-
ust kæfa hana á fáum dögum
með vopnavaldi. Þetta hefur þó
mistekist svo gersamlega, að
eining þjóðarinnar hefur aldrei
verið meiri, en Rússar hafa orð
ið að skipta um hersveitir,
vegna þess að þeirra eigin her-
menn fá við nánari kynni sam-
úð með Ungverjum.
Borba, málgagn júgóslavn-
esku Stjórnarinnar, segir að
meginhluti 4 milljóna Ung-
verja treysti verkamannaleið-
togunum. Veldur það nú mest- istar Kadars reyna nú af
um áhyggjum, að Rússar beita (fremsta megni að hindra flótta
sér af alefli gegn verkalýðnum'manna til Austurríkis með
í heild, þar sem það þykir nierki auknu eftirliti og með því ->ð
um, að ekkert hafi breyzt um leggja jarðsprengjubelti v>5
þá afstöðu valdhafanna í Kreml, landamæi'in. Gömlu jarð-.
að beita harðneskju og' kúgun, 1 spreng'jubeltin frá dögum kalda
Nú eru tveir dagar liðnir síð- stríðsins voru hreinsuð í júli í
an herlög voru sett af Kadar- sumar.
Eisenhower leggst gegn
hækkun fisktofla.
Akvörðunin mikiivæg ísiandi, Horegi
og Kanada.
stjórninni og verkamannaráðin
voru lýst ólögleg'.
Allsherjarþingið ’ Ip',
ræðir Ungverjaland.
En þar veldur áhyggjum, hve
margar þjóðir eru deigar í af-
stöðu sinni, einkum nýjar þátt-
tökuþjóðir sumar, og virðast
þær ekki átta sig-til fulls enn á
því, hvað í húfi er, og að of-
beldi verður að mæta með festu
hvaðan sem það kemur. Rædd
að, en fulltrúi Indlands kveðst
að, en fulltrúi ndlands kveðst
ekki geta fallist á hana að öllu
leyti, en þó í meginatriðum,
og ber hann fram aðra tillögu
sem miðar að samkomulagsum-
leitunum, og er hún studd af
Burma, Ceylon og Indónesíu.
iarðsprengjur hindra
flótta Ungverja.
Aðeins rúmlega 400 flótta-
menn komu til Austurríkis frá
Ungverjalandi s.I. nótt,
Hersveitir Rússa og kommún-
Dráttur í 12.
fl. H.H.Í.
í gær var dregið í 12. ílokld
Happdrættis Háskóla íslands.
Rliðinn, sem hæsti vinningur,
300 þús. kr. kom á, seldist í
Neskaupstað í Norðfirði. Var
það heilmiði nr. 5126.
Næsthæsti vinningur, 50
þús. kr. kom á heilmiða nr.
29.762, er seldist hjá Frímanni
Frímannssyni í Hafnarhúsinu.
Þriðji hæsti vinningur, 25
þús. kr., kom á miða nr.
32.390, er seldur var í umboði
Valdimars Long í Hafnarfirði.
10 þús. kr. vinningar: 400,
2263, 8297, 11218, 11532, 21367,
22642, 23525, 33195 og 37044.
5000 kr.:
740 3241 4771 6064 10692
12220 13075 14448 15218 17082
21340 22081 22162 28464 32493
35285.
2000 lcr.
75 140 1525 1642 2707 4250
4287 4584 5863 6211 6426 6607
6749 6986 7307 7640 7700 7847
10028 10268 10715 11465 12061
12221 12951 13159 14897 14961
15428 15725 15857 16013 17361
17418 17514 21260 22257 23221
23533 25651 26339 26923 29793
29944 31208 31777 31922 32880
33490 33862 33992 34158 35155
35461 36084 36229 36815 36848
37648 39082 39172 39488 39782.
(Birt án ábyrgðar).
Lengsta brú á landinu
í smíðum.
Undirstöðum hinnar nýju
Lagarfljótsbrúar var lokið í
haust. Var 30 manna vinnu-
fiokkur þar að verki til nóvem-
berloka vegna liins hagstæða
tíðarfars á Austurlandi.
Lagarfljótsbrúin nýja verður
lengsta brú á landinu, um 300
metra, eða svipað og gamla brú
in, er á sínum tíma var eitt
mesta mannvirki á landinu og
hefur í 50 ár dugað vel og gerir
enn, þótt gömul sé.
Nýja brúin verður við hlið-
ina á þeirri gömlu og verður
hún úr steinsteypu, en gamla
brúin er trébrú. Þykir það sæta
furðu, hve ending hennar hef-
ur verið mikil.
k Voroshilov, fovseti Ráð-
sfjórnarrikjanna, hefur verið
veikur að undanförnu. Hann
er nú 75 ára að aldri.
Eisenhower Bandaríkjafor-
seti hefur snúist gegn tillögum
tollanefndar Bandaríkjanna um
að leggja verndartoll á innflutt
fiskflök, en slíkt mundi bitna
á þjóðum vinvieittum Banda-
ríkjunum, en ekki gagna inn-
lendum fiskveiðum og fiskiðn-
aði, að áliti forsetans.
Telur hann þetta ekki þá
réttu leið til að leysa vandamál
sjávarútgerðar í Bandaríkjun-
um, og auk þess bæri þeim að
stuðla að frjálsari viðskiptum
þjóða í milli. Kvaðst hann og
ófús að leggja höft á viðskipti
vinveittra þjóða, er hér ættu
hlut að máli, íslendinga, Norð-
manna og Kanadamanna, en
efnahagslegur þróttur þeirra
væri mikilvægur í baráttunni
gegn hættum kommúnismans.
Sjávarútvegur allra þeirra
landa, sem hér um ræðir, ekkil
sízt íslands, á mikið undir því
komið, að þær geti selt fisk-
afurðir í Bandaríkjunum. Verð-
ur því ákvörðun forsetanai
fagnað í þessum löndum.