Vísir - 11.12.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 11.12.1956, Blaðsíða 2
vísia/ Þriðjudagimi 11. deseznfcer 1956. Útvarpið í kvöld; 20.30 Erindi: Sæmundur ' fróði (Vilhjálmur £>. Gíslason I útvarpsstjóri).. 21.00 Erindi :með tónleikum: Jón Þórarinsson talar um ungverska tónskáldíð Béla Bartók. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Biöndal Magnusson ;eand. mag.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 „Þriðjudagsþátturinn“. — Jónas Jónasson og Haubur Morthens hafa stjórn hans á Þendi — til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjþrðum á norðurleið. Herðu- 'breið er væntanleg til Rvk. í dag frá Austfjörðum. Þyrill er ■iiagiBiaiiiiiaiai mmá íó ^LSIENN IXfiS I.Ö.O.F. 3 = 13812108 = M.A. Þriðjudagur, 11. des. — 345. dagur ársins, nás var kl. 10.41. : Ljótatími 3»lfreiða og annarra ökut&kja \ ■ lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður 15.35—3.50. fiseturvSrlhiBr er í Iðunnar Apóteki. — ■Sími 7911. — Þá eru Apótek ■Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega. nema laug- axdaga, þá til k'i. 4 síðd., e:n auk >ess er Holtsapótek opið alla aunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4, Garðs apó- 4ek er opið daglega frá kl. 9—20, nema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur •I Heilsuverndarstöðinní , er op- lu allan sólarhringinn, Lækna- vörður L. R. (fyrír vitjanir) tsr á tama stað kl. 18 til kl. 8. -— Sími 5030. Lögregluvarðsíofan hefir síma 1106. í SlökkvistöiiB f hefir síma 1100. Næturlæknk' verður í Heilsuv-ernöarstöðinni. Sími 5030. K. F. V. M. Jes.: 11, 1—10, Friður. Landsb ókasaíaið 1 er opið alla virka dag-a frá M. 10—12, 13—19 og 20—22 xema laugardaga. þá frá kl. 10—12 og 13—19. TækBibókasafaíS i Iðnskólahúsinu er opíð á ímánudögum, miðvikudögum og Áðttudögum Jd. lð—19- Munið (jólasöfnun Mæðrastyrksnefnd- ■ar a5 Shólavörðustíg 11. Mót- táka og úthlutun fatnaðar er að Laufásvegi 3. Jólásöfntin kíseðrastyrksríéfndarv Opið: ki. .2—5 síðdegfe; j .. . > í Reykjavík. Oddur er á leið frá Vestfjörðum til'Rvk. Baldur á að fara frá Rvk. á morgun til Snæfellsness og Hvammsfjarð- ar. Skaftfellingur á að fara frá Rvk. til Vestm.eyja í dag. Eimskip: Brúarfoss kom til Vestm.eyja í gærmorgun; fer þaðan til Rostock. Dettifoss fór frá Rvlc. í gærkvöldi til Hara- borgar. Fjallfoss fór frá Ham- borg 8. des. til Rvk. Goðafosss kom til Ríga 7. des.; fer þaðan til Hamborgar og Rvk. Gullfoss fór frá K.höfn 8. des. til Leith og Rvk. Lagarfoss fór frá Rvk. j 2. des. til New York. Reykjafoss fór frá Vestm.eyjum 9. des. tilj Hull. Grimsby, Bremen og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Ne\v York 4. des. til Rvk. Tungufoss fór frá Hull 7. des: til Rvk. : Skip S.Í.S.: Hvassafell fór 9. þ. m. frá Norðfirði áleiðis til Finnlands. Arnarfell er í Pirae- us. Jökulfell fer í dag frá Kotka áleiðis til Akureyrar. Dísarfell átti að fara í gær frá Rostock áleiðis til Austfjarðahafna. Litlafell losar á Vestf jarðahöfn- um. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell er í Rvk. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Thorvaldsensstræti 6, húsákynnum Rauða krossins. Sími 80785. Opið kl. 10—12 og 2—6. — Styðjið og styrkið Vetr- arhjálpina. Samþvkkt hefir verið í Bæjarráði, að boðin verði út bygging almenn- ingsnáðhúss í Tjarnargarðin- um: Á síðasta fundi Bæjarráðs var lagt fram bréf HeilsuverndarstÖðvar Reykja- víkur, dags. 30. f. m„ þar sem skýrt er frá, að stjórn stöðvar- innar liafi fallizt á þau tilmæli Bæjarráðs, að áfengisvarna- nefnd fái aðstöðu til að halda fundi sína í byggingu stöðvar- innar. Bæjarráð hefir samþykkt að eftirtaldir aðilar fái leyfi til jólatrjáasölu, með ■ skilyrðum. sem lögreglu- stjóri setur: Sigurður Guðleifs, á Óðinstorgi; Landgræðslusjóð- ur, á Laugavegi 7; Agnar Gunn- laugsson, á lóð við Bankastræti og Alaska-gróðrarstöðin á Laugavegi 91. Forseti íslands sæmdi í gær Jörgen Bukdahl, rithöfund, riddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu. (Frá orðu- ritara). Pan American flugvél kom til Keflavíkurflugvallar í morgun frá Nev/ York og hélt áleiðis til Oslóar, Stolrkhólms og Helsinki; til baka er flugvéi- in væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. Heilsuvernd, 3. hefti. er komið út. Efnis- skráin er þessi: Hjörtur Hans- son stórkaupm.: Jcnas Krist- jánsson. Tóttin aflar trjánna. Jónas Kristjánsson skrifar um „Manneldisævintýrið á herskip- inú Krónprins Wilhelm. Spar- neytni kyrsetumanna. Fjörefni læbkar háan blóðþrýting- Ing- yeldur Brynjólfsdóttir skrifar úm einfallt -líf, Kantu að- blanda ! Gaberdinefrakkar Gúmmíkápur Píastkápur VandaS úrval. Gjörið svo vel og skoð- ið í gluggana. GEYSIR H.F. Fatadeiidin. Aðalstræti 2. Jkrthssffé! Í4i 3137 Lárétt: 1 Fiskur, 6 eldur, 7 stafur, 9 eldsneyti (þf.), 10 í föt, 12 skrif 14 tveir fyrstu, 16 tónn, 17 af kindum, 19 þekking. Lóðrétt: 1 Lága skýinu, 2 ó- samstæðir, 3 hund Gunnars, 4 krot, 5 fótarhluta, 8 fisk, .11 borgun, 13 neðst á marini, 15 lænu, 18 fisk. Lausn á krossgátu nr. 3136: Lárétt: 1 ræflana, 6 rit 7 ml, 9 MA, 10 són, 12 Rón, 14 an, 16 la, 17 fót, 19 rennan. Lóðrétt: 1 rumskar, 2 fr, 3 lirn 4 atar 5 arinar, 7 ló, 11 nafn, 13 ÓL, 15 nón. 18 ta. baðvatnið þitt, eftir August H. Thomsen. Að anda frá sér þréytú. eítir Fritz Kahn. Geit- skóf, eftir Guðfinnu Þofsteins- dóttur o. fl. — Heilstavernd er læsilegt tímarit og allur írá- gangur þess hinn smekklegasti. Veðrið í morgun: Reykjavik S 7, 1. Síðumúli SV 3, -4-1. Stykkishólmur A 2, ■~1. Galtarviti ANA 3, 0. Blönduós SA 4, 0. Sauðárkrókur SSV 4, ~1. Akureyri SSA 4, 0. Grímsey SSV 5, 1. Grímsstaðir á FjöUum SSA 3, -f-4. Raufar- höfn SA 4, 0. Dalatangí S 4, 1. Hólar í Homafirdi VSV % ~1. er komið, úrvals sauða- kjöt. G'rétíisgötu 50B. Sími 4467. HraSíryst ýsa, reykt ýsa, nætursaltaður og flakaSur fiskur, útbleytt skata ©g sóiþurrkaður saltfiskur, — Höfum ennfremur Ijúffengar Hornaíjarðarrófur á 3 kr. pr, kg. 3ii(t!isÍhn útsölur bennar. Sími 1240. KJÖTFARS, vínar- pylsur, bjúgu, Jifur og svið. ^JCjStinrziunm Uúrjall Skjaldborg vlð Skúlagötu. Síml 82750, KimJabjúgu og hrossa- hjúgu, Snorrabraut 54; Sími 2853 eg 80253. Útibú Melbaga 2. Simi 82336. eru nýkomnir aftur í mörgum mjög fallegum litum, og jiessum breiddum: 70 — 90 — 100 — 120 — 140 — 200 cm. Vinsamlegast athugið aá gera pantanir yðar það tímanlega, að þér getið örugg- lega fengið pöntun yðar faldaða fyrir jól. GEYSIR H.F. f t- og Vesturgötu 1. Stórhöfðí í Vestmarmaeyj um1 SV 9, 2. Þirígvellir (vantar).1 Keflavíkw.rflugvöUur S 8, 1. —' VeöurLcrfur, Faxaflói: Suð-1 vestan og síðan vestan stormur. 'Éljágangur; Aiiglia 35 ára. SL fiíwjntndag mintist Anglia 35 ára aímælis sins með fjöl- meimri skemmtisamkomu í Sj áll’steSishúsinu, Fyrsti formaður félagsins, Helgi Hermann Eiríksson, fyrrv. bankastjóci, rakti sögu félags- ins frá upphafi. Þar næst var sýn,t jólaieikritið Öskubuska, Leikstjóri var Benedikt Árna- son, og vai' meðal leikara og söngvara, sen® fóru með hlut- verkin, en þeir voru: Þorsteirm Hannesson, Kristinn Hallssón, Haraldur Á. Sigurðsson og Lár- us Ingólfsson. í léikritinú var mikið um söng og dans, og sá Guðný Pétursdótiir um dansana Þótti allt takast. með ágætum. Jólahappdrætti fór fram og lagði brezka sendiherrafrúin til vinningirin. Dans var stíginn til klukkan 2. Félagið stendur með miklum blóina og var þetta einhver fjöl- mennasti fundir í sögu þess. Ágóðinn af þessari afrnæHs- og jóláskemmtun félagsins rer.r. ur til góðgerðastarfsemi hér í bænura fyrir jólin, en það er orðið að fastri venju í féláginu, að verja ágóðamarn af jöla'-^ skemmtunum félagiirs þarmigi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.