Vísir - 11.12.1956, Blaðsíða 5
•Þriðjudaginn 11. désember 1956.
\rfsm
Teikningar tíu tistamanna.
Frú Anna Þorgrínisdóttir
hefur sent á markaðinn ó-
’venjufaliega jólagjöf, þar sem
um er að ræða ljósprentanir
10 listaverka eítir íslenzka
lisfainenn.
Þetta eru allt teikningar
eftir þjóðkunna listamenn, en
þeir eru Barbara Árnason,
Jóhannes Kjarval, Jón Engil-
berts, Hjörleifur Sigurðsson,
Snorri Arinbjarnar, Guð-
' munda Andrésdóttir, Nína
Tryggvadóttir, Svavar Guðna-
son, Gunnlaugur Scheving og
Þorvaldur Skúlason.
Þarna má segja að eitthvað
sé fyrir alla, hvort heldur þeir
kjósa sér nútímalist (abstrakt)
eða af hinum klassiska skóla,
en listamennirnir eru allir í
röð fremstu listamanna þjóð-
arinnar.
Vafalaust er fjölmörgum
þetta kærkomin gjöf til vina
og kunningja jafnt hér á landi
sem erlendis.
Myndirnar eru ljósprentað-
ar í Lithoprent og vel frá þeim
gengið á allan hátt. Er þetta
hin smekklegasta og fegursta
útgáfa.
Endurminningar þfóikunnra
Jolabók Bókfellsútgáfunnar er eftir Vattý Stefáns-
son ritstjóra og heitír „Þau
Bókfellsútgáfan hefur í dag
sent á bókamarkaðinn aðal-
jjólabók sína á þessu ári en það
eru viðtpl Valtýs Stéfánssonar
ritstjóra við fjölmarga þjóð-
kunna íslendinga.
Þetta er stór bók og mun
vekja verulega athygli lesenda,
enda hafði höfundur leitað til
fjölda alkunnra karla og1
kvenna og þau sagt frá endur-
minningum. Hvarvetna nutu
viðhorf persónanna sín með á-
gætum og sjálfar stóðu þær
lesendunum Ijóslifandi fyrir
sjónum.
Viðtölin eru alls 34 að tölu,
yfirleitt við þjóðkunnar per-
sónur og ýmist um ævi og við-
horf þeirra sjálfra, eða þá urr.
menn og mál sem alþjóð várðar.
Efni bókarinnar er viðtöl
við eftirtalda menn: Indriða
Einarsson, frú Sigrúnu Bjarna-
son, sr. Bjarna Jónsson, Boga
Óiafsson Ásgrím Jónsson, Guð-
rúnu J. Erlings, Gunnar B.
Björnsson, Gunnþórunni Hall-
dórsdóttur, Ágúst í Birtinga-
holti, dr. Jón Helgason, Halldór
K. ’Laxness, Jóhannes Nordal,
Sigurð Pétursson skipstjóra,
Sófanías Þorkelsson^ Þórarin
Þórarinsson, Pál ísólfsson, Jón-
as Eyvindsson, sr. Friðrik Frið-
riksson, Kristmann Guðmunds-
son, Óskar Halldórsson, frú
Önnu Hilmu Finsen Klöcker,
Kristján Kristjánsson, fornbók-
sala^ frú Valgerði Benediktsson,
Eyjólfs Guðmundsson, Björn P.
Kalman, Gísla Guðmundsson,
bókbindara, sr. Ólaf Magnússon
í Arnarbæli, Magnús G. Guðna-’
son, Thor Jensen, Sveinbjþrn
Egilson, Friðbjörn Aðalsteins-
son^ Nonna, Tómas Guðmunds-
son og Jóhann Kristmundsson í
Goðdal.
Ýmsar myndir eru í bókinni
af þeim sem við sögu koma og
sumar þeirra hafa ótvírætt
menningarsögulegt gildi.
Stúlka
óskast til aígreiðslustarfa
og önnur nokkra tíma
annan hvern dag. Uppl. í
síma 2423.
Máseta t'ttttitir
á b.v. ísólf. UppL í síma 1483.
Smí&avinna
Get tekið að mér trésmíða-
vinnu, hvort heldur er úti
eða innivinna.
Upplýsingar í síma 5189
í kvöld milli kl. 7—9.
REYKJAPIPUR
(með filter)
Kveikjarar, fleiri teg.,
K veik j ar alegu r,
Kveikir og steinar
í kveikjara.
Lltli turninn
Veltusundi.
1
SKipAUTGCRÐ
RIKISINS
Bafdur
fer til Búðardals, Hjallaness,
Flateyjar, Grundarfjarðar,
Ólafsvíkur, Sands og Arnar-
stapa á morgun. Tekið á móti
flutningi í dag.
Sá sem
getur lagt fram 100—200
þús. kr. getur orðið með-
eigandi í iðnfyrirtæki. —
Tilboð sendist afgr. blaðs-
ins í síðasta lagi 15. des.
merkt: „Framtíð — 241“.
JÖLAGJAFIR
í úrvali
Skyrtur
Bintfi
Sokkar
Siaufur
W'
Ingólísstræti 2.
Síjmii 509S.
AUGLYSING
icm umferð t Mtet/hjfn vík
Samkvæmt heimild í 41. gr. lögreglusamþykkt-
ar Reykjavíkur hefur verið ákveðið aS setja eftir-
farandi takmarkanir á umferð hér í tíænum á tíma-
bilinu 12.—24. desember
1. UmferS vöruflutningabifreiða, sem eru yfir
ein smálest aS burSarmagni, og stórra fólks-
flutningabifreiSa, 10 farþega og þar yfir, ann-
ara en strætisvagna, er bönnuS á eftirtöldum
götum:
Laugavegi frá HöfSatúni, Bankastræti, Austur-
stræti, ASalstræti og Skólavörðustíg fyrir neS-
an ÖSinsgötu.
Ennfremur er ökukennsla bönnuS á sömu göt-
um. — BanniS gildir frá 12.—24. desember,
kl. 13—18 alla daga, nema laugardaginn 15.
desember til kl. 22.30 og laugardaginn 22.
desember til kl. 24.
2. Einstefnuakstur á Lindargötu milli Klapparstígs
og Frakkastígs frá vestri til austurs.
3. BifreiSastöSur eru bannaSar á eftirtöldum
götum: Ægisgötu milli Tryggvagötu og Ránar-
götu, Vesturgötu frá Ægisgötu aS NorSurstíg,
GarSastræti milli Túngötu og Vesturgötu,
Naustunum milli Tryggvagötu og Geirsgötu,
Pósthússtræti, Templarasundi, Ingólfsstræti
milli Amtmannsstígs og Hallveigarstígs, Klapp-
arstigí milli Grettisgötu og Njálsgötu, Berg-
staSastræti milli Skólavörustígs og Hallveigar-
stígs, SkóIavörSustíg frá Bankastræti aS Berg-
staSastræti, Njálsgötu frá Klapparstíg aS Vita-
stíg norSan megin götunnar,Barónsstíg milli
Hverfisgötu og Njálsgötu vestan megin göt-
unnar, Vatnsstíg milli Hverfisgötu og Lauga-
vegs og Lindargötu frá Ingólfsstræti aS'KIapp-
arstíg norSan megin götunnar.
4. BifreiSaumferS er bönnuS um Austurstræti,
ASalstræti og Hafnarstræti laugardaginn 15.
desember kl. 20—22,30 og laugardaginn 22.
desember kl. 20—24.
Þeim tilmælum hefur veríS beint til forráSa-
manna verzlana, aS þeir hlutist til um, aS vöru-
afgreiSsIa í verzlanir og geymslur við Laugaveg,
Bankastræti, Skólavörðustíg, Austurstræti, ASal-
stræti og aðrar miklar umferSargötur fari fram
fyrir hádegi eða eftir lokunartíma á áSurgreindu
tímabili frá 12.—24. desember n.k.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 10. desember 1956.
SIGURJÖN SIGURÐSSON.
Rúsínur
Nýjar grískar rúsínur
íyrirliggjandi.
Hagkvæmt verð.
7/mSoðs- og Áei/c/verz/ujv
HAFMARHVOLI
SÍMAR 8-27-80 06 1653