Vísir


Vísir - 13.12.1956, Qupperneq 2

Vísir - 13.12.1956, Qupperneq 2
VÍSIR Fimmtyd aginn 13.. dfséínber 1956. ÞRIGGJA HRAÐA Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Frásögn: Á söguslóðum Gamla testamentisins; sjöundi hluti. (Þórir- Þórðarson dósent). — 20.55 Tónlistarkynning: Lög eftir Eyþór Stefánson. Flytj- endur: Guðmunda Elíasdóttir, Guðrún Á. Símonar, Þuríður Pálsdóttir_ Guðmundur Jónsson, Þorsteinn Hannesson og Kirkju- kór Sauðárkróks undir stjórn höfundar. Fritz Weisshappel leikur undir einsöngvunum og undirbýr þennan dagskrárlið. — 21.30 Útyarpssagan: ..Gerpla", eftír Halldór Kiljan Laxpess; X. (Höíur.dur les). — 22.00 Fréttir og; •veðurfregnír. — Kvæði kvöldsins. j— 22.10 Uþp- lestur: ..Meðan þín náð“,.kaflár ■IIBIIBKBIIRIIKII) ftmuá AUIEX.MXGS I.Q.O.F, 3 = 13512108 = M.A. Fimmtudagtrr, < 12. des. — 346. dagur órsins. FIÓS var kl. 0.24. Ljósatíml bifreifia og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- vikur verður kl. 15.00—9.35. i’íæturvöríhw •• er í Ingólfs Apóteki. — • Simi 13.30 — Þá .eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega. nema laug- ardaga, þá tii kl. 4 síðd., en auk þess er líoltsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- tek er opið daglega frákl. 9—20, nema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudöguœ frá kl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur £ Heilsuverndarstöðinni er op- 4n allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er 4 sama stað kl. 18 til kL 8, — 6ími 5030. Lögregluv arðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðía hefir síma 1100. Næturlæknir ▼erður í Heilsuverndarstöðínni. 6íml 5030. K. F. U. M. Jes.: 28, 14—19. Traustur grundvöllur. J^anðsbókasafuIV *r opið slla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22 Dema laugardaga þá frá kl. 10—12 og 13—19. SæknibókasafnlS 1 Iðnskólahúsinu er opið á nánudögum, miðvikudöguzn og Sstudögum kl. 1«—19- .... Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefnd- ar að Skólavörðustíg 11. Mót- taka og úthlutUn fátnaðar er ■©ð Laufásvegi 3. i Jólasöfnun ;-4Í júr prédikunum eftir Sigurbjörn Einarsson prófessor. (BaldUr Pálmason). — 22.30 Symfónisk- ir tónleikar(plötur)til kl. 23.10. Veðrið í morgun: Reykjavík N 3, 2. Síðumúli NA 4_ 1. Stykkis'hólmur NííA 4, 2. Galtarviti ANA 4, T.! I BlÖnduós NNA 4, 2. Sauðár-' jkrókur NNA 7, 2. Akureyri í NNV 4. 2. Grímsey N 7, 2 • Grímsstaðir á Fjöllum NNA 5,1 Raufarhöfn NNA 7. 2. Daíatangi NA 8 3, Hólar í Hornafirði N 7, 4. Stórhöfði í Vestmannaeyjum N 6,1. Þing- l vellir NNV 3, 1. Keflavíkur- flugvöllur.N 4, 2. Veðurhoifur, Faxafloi Norð- an ka’di. Skýjað í. dag, en víða léttskýjað í nótt. Togarasölur. • í þessari viku hafa íjórir ís- lenzkir togarar landaö erlei-.dis, Á. mánudag landaði Gylfi { Guxhaven 210 lestir fyrir 92.200 mörk, Harðbakur íandaði í Aberdeen fyrir 7.955 sterlings- pund. Skúli Magnússon seldi í Hamborg fyrir 97,532 mörk pg. Röðull seldi'í Hamborg fýrir 121,146 mörk. í dag landar Þor- steinn Ingólfsson í Grimsby. „Jólagjafasjóði stóru barnanna“ . sem. starfað hefir í þrjú ár, er varið iii jólaglaðnings handa fólki á f.á.yitahælum,.Hafa menn stutt .sjóðinn. vel og drengilega og. mun svo enn verða. Gjöfum í hann veíta inóttöku síra Emil' Björhsson .og kona hans, frú Ragnhildur. Ingibergsdóttir for- stöðukona Kópavogshælis og Georg Lúðviksson, skrifstofu- stjóri Ríkísspítalanna. ,.Þessi jólasjóður“, segir síra E, B. „er þannig til oroinn, að foreldrar, sem eignuðust heilbrigt bai’n til sálar og líkaœa, vildu þakfea guði, sem gaf þeím barnið“. Jólasöfnmi Mæðrastyrksnefndar. A. B. 200 kr. Tryggingastofnun ríkisins 2005. V. K. 100, J. S. 100. Þ. H. 100. Þ. K. 200. B. S. 100. Kristján Bentsén 100. S. P. 100. Þ, B. 200. Toledo og stárfsf 600. Jón Fannberg 200. Miðstöðin h. f. 300. Gústav A. Jónasson 500. Timburverzl. Árna Jónssonar og Hamar h.f. 500. starfsf. 1220. Verzl. Geysir 500. Ludvig Storr, verzl. •starfsf. 525. Orka h.f. 200. Loft leiðir h.f. Og starfsf. 1800. foss h.f. gaf vörur fyrir 2000 Verzl. Aðalstræti 4 h.f. gaf vörur. , Belgjagerðin h.f. mikið af fatnaði. — Beztu þákk- xr. —■ Flugvélarnar. Hekla er væntanleg í kvöld frá Hamborg, K.höfn og Gauta- borg; fer.eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. ÆskuIýSsfél. Laugarnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fund arefni. Fermingarmyndirnar frá í haust verða til sýnis. —Síra Garðar Svavarsson. Skrifstofa Vetrarjijálparinnar er í Thorvaldsensstræti 6, húsakynnum Rauða krossins. Sími 80785..Opið kl. 10—12 og 2—6.— Styðjið 'og-styrkið Vbtr-» arhjálpina. arar Jólapitararnir eru komnir þýzkir og sænskir. * Ennfremur jólasendingin af P L Ö T U M °g NÓ TUM Enskar og býzkar rneísöluplötur. Léttari tónlist, dansplötur, jazz, íslenzkar nótur plötur. Komið meðan úrvalið er mest. ■-J'ííjiújrí Ucyljauíhu.i‘; Bankastræti 7. ppur PILS með feilingum að neSan, nýjasta tízka. jélor fra 325,- TIL MELGARIMWA Aiikálfakjcí Svmakjöt Folaldakjðt Hanglkjöt Rjópur Kjúklmgar er komiS, úryals sauSa- inn í dag. Bankastræti 7. Grettisgötu 50B. Sími 4467. RindalíjúgR og hrossa- bjúgu. KJÖTFARS, vínar- pylsur, bjúgu, lifur og svið. ^Kjötmí'zLm-in JJárj-ett Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. SALTSÍLDARFLÖK. saltsíldarflök næstu daga í 1/1, % og áttungum, enniremur í lausri vigt, ef komið er með ílát. Sendum beim. í síma 1324 og Snorrabraut 56. Sími 2853 eg 80253. Útibú Melbaga 2. Sími 82936. Sent keim ef keypt er lö .kg.-af fiski. JJískhöÍíin. og útsölur kenaar. Sími 1240. ÉaWBBPBiWÍ Lárétt: 1 : Moldarkenndur, S Í7 gat, 9 átt, 10 dropi, 12 skaut, í rétt, 12 snös, 14 úr ull, 16 frumefni, 17 huldumann, 19 þjófnaðinum. Lóðrétt: 1 í neti, 2 skst. á alg. vöru, 3 ílát, 4 hljóðfæri, 5 nízkan mann, , 8 tímabil, 11 ógæfa, 13 þröng, 15 gælunafn, 18 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3137. Lárétt: 1 Þorskur, 6 bál 7 ká, 9 mó, 10 ull, 12 rit, 14 aá, 16 lag, 17 ull, 19 innsýn. Lóðrétt: 1 Þokunni, 2 rb, 3 Sám, 4 klor, 5 ristar 8 ál, il Iaún, 13 il, 15 áls, 18 lý. Ríkiskip: Hekla er á ,Vest- Tjörðprn á leið til Rvk. Hérðu- breið fer frá Rvk. kl. 21 x kvöld austur um land til Bakkafjarð- ar. Þyriil verður væntanlega á Akranesi í dag. Oddur var væntanlegpr til Rvk í gærkvöldi að yestarx og norðan. Baldur fór frá Rvk. í gærkvöldi til Snæ- fellsness- og Hvammsfjarðar- hafna. Skaftfellingur á að fara frá Rvk. í kvöld til Vestm.eyja. Eímskip: Brúarfoss fór frá Vestip:.eyjum 12. des. til Ro- stock, K.hafnar og Rvk. Detti- foss fór frá Rvk. 12. des. til Hamborgar. FjaUfoss fór frá Hamborg 8. des.; væntanlegur til Rvk. á ytri höfnina um kl. 07.00 í morgun. Goðafoss fór frá Ríga 11. des. tH Hamborgar og Rvk,- Gullföss fór frá Leith 11. des. fiíRvk. Lagarfoss kom til New York 10. des. frá: Rvk. Reykjafoss fór frá, Vesfnj-eyj- um 9. des. til HuU. Grimsby, Bremen og Hamborgar. Trölla- foss fór frá New York 4. des, til- Rvk. Tungufoss kom til Rvk. í gær frá Hull. Hvassafell fór 9. þ. m. frá' Norðfirði áleiðis til Finnlands. Arnax-fell fer í dag frá Patras tii Trapani. Jökulfell fór í gær- kvöldi frá Kotka áleiðis til ís- lands. Dísarfell er væntanlegti til Austfjarða á föstudagskvölcl' til Rostock. Litlafell er í ohu- flutningum í Faxaflóa. He.lga- fell lestar síld og;gærur á Norð- urlandshöfnum. Hamrafell er- í Rvk. Jólasöfnur. Mæðrastyrksnefndar. Opið kl. 2—6 síðdegis. ★ Nokkrar líkur eru taldar fyrir, að fjögur rússnesk: herfylki, sem nú eru í Ung- ■k verjalandi, bafi verið þjálf- ,uð á Krímskaga til stuðn - ings Egyptunx.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.