Vísir - 13.12.1956, Síða 3

Vísir - 13.12.1956, Síða 3
Fimmtudaginn 13. desember 1956. VÍSIR I mánaðar fær V.-Evrépa 850.000 tn. af hráoílu á dag vestan um haf. Skemmdarverk Nassers og Sarrajs bitna harðast á Arabaþjóðnm. Ijiindúnahlöðin skýra frá því, að innan mánaðar verði Vestur- Evrópulöntl farin að fá 850.000 tunnur af hráolíu á clag, aðal- leg-a frá Bandaríkjunum, Ven- ezuela og eyjiun í Karabiska liafi, en eimiig nokkuð frá olíu- stöðvum í nálægum Austurlönd- um. Tilkynning Eisenhowers for- seta um aðstoð handa Vestur- Evrópu til að bæta úr olíuskort- inum, kom brezkum og frönsk- um stjórnmálamönnum óvænt, og skörhmu eftir að tilkynningin barst, gerðist sitt af hverju, sem sýndi að ekki átti að vera ónauð- synlegur dráttur á, að láta þessa ákvörðun koma til framkvæmda. Olíuskipum beint til V'estur-Evrópu. M.a. var allmörgum olíuskip- um á leið frá nálægum Austur- löndum til Bandaríkjanna skipað að breyta um stefnu og fara til Evrópu. Meðal þeirra var olíuskipið Eastern Sun á leið frá KuWaitoliustöðvunum til Fíladelfíu með 30.000 lestir. Því var skipað að sigla til Bretlands. 39 olíuskip tekin í notkun. Þá var skipað að taka í notkun 39 olíuskip, sem ekki hafa verið í notkun, síðan í síðari heimsstyrjöldinni. Hvert þeirra um sig getur flutt 120.000 tunnur. Þá hefur verið fyrir- skipað, að smíði stórra oliuskipa skuli sitja í fyrirrúmi fyrir skipasmíði. Gert er ráð fyrir, að Vestur- Evrópa fái 80% þeirrar olíu, sem hún þarfnast innan mánaðar, og lögð verður áherzla á, að önnur lönd fái svipað magn og þau vanalega nota. I Suezskurðurmn. Miðað er við það, að það kunni að taka 4 — 6 mánuði að gera Suezskurðinn nothæfan aftur, en þó getur hann orðið nothæf- nr fyrr. Og það getur tekið allt að þvi heilt ár, að gera við olíu- leiðslurnar, sem voru sprengdar í loft upp. Sá er eldurinn heitastur, sem á sjálfum brennur, og það er það, sem verður æ aug- ljósara með hverjum deginum sem líður, þ.e. að með hemdar- verkum slíkum sem þeim að sökkva skipum í Suezskurði og sprengja olíuleiðslurnar I Sýr- landi til þess að gera vestrænum þjóðum bölvun, bitnar æ meira á Arabaþjóðunum, sem annað- hvort eiga olíulindir (Saudi-Ara- bía, Irak o.s.frv.), eða eiga enga olíu, og þurfa á henni að halda eigi síður en margar V. Evrópu- þjóðir iðnaðar síns vegna (Egyptaland) Brezkur fréttaritari, Bernhard Harris, hefur skrifað um þessi mál, og komist að þeirri niður- stöðu, að erfiðleikar af þessum sökum í framangreindum lönd- um verði svo margfalt stórkost- legii, að ekki verði saman jafn- að. Hver tunna, sem ekki selst, segir Harris, dregur úr áliti og vinsældum Nassers, meðal ann- ara Arabarikja, og boðar hrun veldis hans. Bretar voru búnir að kaupa hráoliu í Arabalöndum fyrir 210 milljónir sterlings- punda á þessu ári, frá Araba- löndum, þar til siglingar um Suezskurðinn stöðvuðust. 15. shillingar af hverju stpd. gengu til seljanda í þessum löndum, sem réðu yfir olíulindum, sem lögðu; til 4 af hverjum 5 smá- lestum, sem Vestur-Evrópa og Bretland þarfnast. Hver kaupir? Hver kaupir, spyr Harris, meðan megnið af olíunni til Evrópu kemur vestan um haf? Vart Rússar, sem hafa tvöfaldað olíuframleiðslu sína frá 1950, Ekki Austur-Asíulönd. Þarfirnar eru ekki miklar og fullnæg er innanlandsframleiðslu. Banda- ríkin? Sérhver aukning mundi sæta mótmælum innlendra fram- leiðenda. Hin liliðin — Fyrir Arabaþjóðirnar er þetta hin hliðin á málinu: Þegar Sarraj sprengdi olíuleiðslurnar svifti hann Sýrland leigutekjum, sem námu 25.000 stpd. á dag. Þetta getur Sýrland ekki bætt sér upp með öðru, né heldur látið 5000 manns, er höfðu at- vinnu við leiðslunar og stöðvar- nar, fá vinnu við annað. — Libanon glatar 750.000 stpd. ár- lega (leiðslulengd 32 km, en Sýrlands 320) í leigutap og 2.500 menn hafa misst atvinnu, vegna skemmdarverks Sarráj. Irak tapar 150.000 stpd. á dag vegna skemmdarverksins en 25 millj. smálesta af olíu runnu árlega um leiðslunar, sem nú eru eyðilagðar. — Saudi-Arabía hefir 100 milj. stpd. í tekjur af olíu — en þær tekjur minnka stórum, vegna oliuskipaskorts- ins. svæði heims. Framleiðslan nem- ur 54 millj. stpd. og 1/3 fram- leiðslunnar er seldur Bretum. Þarna hefur líka áróður Nassers verið hatrammastur, en þar hefur ekki einu sinni verið háð verkfall eftir aðgerðir Breta og Frakka, og valdhafinn hefur ekki tekið eitt stpd. úr broEkum banka af þeim tugum milljóna, sem hann á þar inni, en fram- leiðslan er nú að eins um 60% af því, sem hún var, þar sem oiíuskip skortir, en olíuskipin eru 32. daga til Bretlands, þegar silgt er suður íyrir Góðravonar höfða, en 20 daga um Miðjarðar- haf. Þessar Arabaþjóðir vita hvað- an peningarnir koma og þær munu ekki til lengdar sætta sig við, að Nasser eyðileggi við- skipti þeirra. Kuiwat. Kuiwat er ríkasta olíulinda- Til jélagjafa Herratreflar frá 29 kr. herranærföt 28 kr. settið, barnahúfur 59 kr. og gjafapokar 25 kr. Mikið úrval af amerískum barna- fatnaði. FATASALAN Grettisgötu 44 ;a. L Mfki5 úrval af ullartauskjólum. Seljast í dag og næstu daga. Verð 375.00. Sérstakt tækifæri. FATASALAN Grettisgötu 44 a. Nýkomið mikið úrval af amerískum morgunkjólum, allar stærðir. FATASALAN Grettisgötu 44 a. c LJÖS OG HITI (hoininu á Baiónsstíg) . SÍMI 5184 - - Tvö ný hindi af verkum Jéns Sveinssonar komin út. Það varö mörgum fagnaðar- efni, |»egar Isafoldarprent- smiðja réðst í að gefa út ritsafn Jóns Sveinssonar, Nonna, þessa heimsfræga íslendings. Þegar 'Nonnabækurnár fóru að koma út hér á landi á for- lagi Arsæls Arnasonar fyrir meira en 20 árum, var þeim þegar tekið tveim höndum af íslenzkri æsku og raunar full- orðnum líka. Nonni kunni frá mörgum ævintýrum að segja, bæði hér heima og þegar hann fór út fyrir landsteinana, og frásagnarháttur hans var svo látlaus og heillandi, að hann hlaut að hrífa alla. Nonnabækurnar fyrstu gengu fljótt til þurrðar, og voru ófáanlegai\ þar til ísafold hófst handa, góðu heilli. Og það for- Þurrkað grænmeti í pökkum bækur, sem áður voru kunnar hér á landi, heldur einnig aðr- ar bækur hans — og má nefna frásögn hans af ferð sinni til Japans, en síðara bindi hennar er komið út nú. Er það 12. bindi ritsafnsins, en auk þess er komið út 7. bindið, sem heitir „Hvernig Nonni varð hamingjusamur“. Það er engum gert rangt til, þótt fullyrt sé, að Nonna-bæk- urnar sé meðal þess lesefnis, sem ætti að vera til í hverjum íslenzkum bókaskáp. Bækur Jóns Sveinssonar er holl lestur hverjum sem er, ungum sem gömlum, sem getur þá á annað borð hrifizt af lestri góðra bóka. . JL-eysteinn Gunnarsson skóla stjori hefir séð um útgáfuna og þýtt bækurnar, og gert það vel, Lag gefur ekki aðeins út þær eins og hans er von og vísa. — J. MiiSíiKtSOÍt :!íaj Vliitderco: Súpujurtir í pökkum Púrrur — — Rauðkál — — Hvítkál — — Sellerí — — Gulrætur — — Persiíle — — Rósenkál — — Rauðrófur — — Spinat — — Gulrófur — — Sveppir — — Blómkál — — m MonaTcli: Gular hálfbaunir í pökkum Gular heilbaunir í pökkum Grænar heilbaunir í pökkum Nýrnabaunir í pökkum Limabaunir í pökkum Perlugrjón í pökkum Bankabygg í pökkum Sagógrjón í pökkum Top Corn Flakes I pökkum Bio-Foska haframjöl í pökkum Viðurkennd merki — €æða vara a^nuó ^JJjaran, itm locís- ocj LeiÍcluerzlc im SÖLU í Reykjavík og Hafnarfirði verða opnar rnn hátíð- arnar eins og hér segir: Laugardaginn 15. des. fil kl. 22 Laugardaginn 22. des. tíl kl. 24 Aðfangadag, mánudaginn 24. des. tii ki. 13 Fimmtudaginn 27. des er opnað ki. 10 Gamiársdag, mánudaginn 31. des til kl, 12. Aiia aðra daga verður opið eins og venjulega, en miðvikudaginn 2. janáar verður lokað vegna vörutalningar. Samband smásöluverilana Kaupfélag Reykjavíkur ©§ nágrennis Sóiasifjtt mýtt mcíóel mjög þægiSeg og falieg. — Hjónarúni nýgerð koma um heigina (amerísk). HaPðAR PETur550naP

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.