Vísir - 13.12.1956, Síða 6
*’r
VÍSIR
Fimmtudaginn 13. desember 1956.
DAGBLAÐ
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1860 (fimm línur)
Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Nýtt oSíuhn-eyksli.
Helmingurinn af öllum inn-
flutningi landsins að þunga
er olía, og má af því marka,
hversu mikilvæg hún er fyr-
[ ir þjóðarbúskapinn. Hér
mundi allt fara í kalda kol,
[ ef ekki væri hægt að afla
[ olíu, því að allir atvinnuveg-
j ir okkar byggjast að svo
j miklu leyti á útvegun olí-
j unnar. Skipin mundu ekki
geta lagt frá landi, ef landið
yrði olíulaust, og menn yrðu
að grípa til segla og ára, ef
svo illa færi. Og frystihúsin
verða ekki heldur rekin án
j olíu að meira eða minna
leyti, og jafnvel landbúnað-
urinn hefir tekið vélarnar
svo í þjónustu sína, að orf
og ljár munu ekki til á sum-
um bæjum. Atvinnuvegirnir
lifa á olíunni.
Það er því fyrir miklu, að unnt.
sé að afla olíunnar fyrir sem
hagstæðast verð, en vitan-
lega er það einnig' nauðsyn-
legt, að hægt sé að flytja
hana til landsins fyrir skap-
leg gjöld. Það er mikill baggi
á þjóðarbúinu, ef illa tekst
um annað hvort atriðið^ og
nú er komið á daginn, að við-
skiptamálaráðherrann hefir
. gert sig sekah um þvílík af-
glöp í þessu efni, að maður-
inn mundi segja af sér, ef
hann . væri ekki gersneydd-
ur allri sómatilfinningu, því
að með ráðsmennsku sinni
og óforsjálni í olíumálunum
hefir hann bakað þjóðinni
tugmiíljóna tjón, sem engin
leið verður að vinna upp,
hvernig sem að er farið.
Þegar Egyptar ákváðu i sumar
að slá eign sinni á Súez-
skurðinn og þjóðnýta hann
upp frá því^ urðu viðbrögð
margra þjóða þau að þau
ákváðu, að skip þeirra skyldu
ekki nota skurðinn lengur,
og fóru farmgjöld þá þegar
að hækka. Jafnframt gripu
Bretar og' Frakkar til ým-
issa ráðstafana, sem gáfu ó-
tvírætt í ljós, að þessar þjóð-
ir mundu ekki sitja auðum
höndum heldur grípa til
sinna ráða, til þess að sam-
göngur um skurðinn væru
ekki komnar undir duttlung-
um eins manns.
Þá þegar mátti renna grun í,
að stórtíðinda væri að vænta,
enda kom það á daginn, því
að Bretar og Frakkar réðust
á land á Súez-eiði og skurð-
urinn lokaðist. Fóru farm-
gjöld þá óðfluga hækkandi,
og höfðu þá þegar hækkað
talsvert síðustu vikur. Er nú
svo komið^ að þau eru orðin
220 shillingar — um 500 kr.
á smálest •— og öldungis ó-
víst, að þau lækki til neinna
muna í náinni framtíð.
Fyrir löngu fóru olíufélögin
fram á að fá leyfi stjórnar-
valdanna til að taka á leigu
olíuskip til nokkurs tíma, og
var þetta gert í fyrstu, áður
en fármgjöld hækkuðu veru-
lega. Þau fengu neitun, og
svörin.voru alltaf hin sömu,
þótt farmgjöldin hækkuðu
jafnt og þétt. Svo loks, þegar
þau eru komin yfir 200 shill-
inga, þá fæst leyfið, og hefði
þó verið hægt að taka skip
á leigut meðan farmgjöldin
voru meira en helmingi
lægri. En ráðherrann, sem
um þessi mál fjallar, neitaði
alltaf og lét flutningsgjöldin
hækka jafnt og þétt, unz
honum fannst ómögulegt að
neita lengur. Og þegar hann
samþykkir skipaleiguna um
síðir, skellir hann og allt
stjórnarliðið skuldinni á fé-
lögin, sem máttu ekki
leigja skip, þegar þau feng-
ust fyrir skaplegt verð.
ÆðalíuBÉtiur \uls.
Féíagið ték þátt í öSlum knatt-
spyrnumétum s.l. sumars.
Aðalfundur Knattspyrnufé-
lagsins Vals var haltlinn í fé-
lagsheimilinu að Hlíðarenda
'þann 29. f. m.
Formaður félagsins, Gunnar
Vagnsson, setti fundinn. Fund-
arstjóri var kjörinn Einar
Björnsson og fundarritari Frið-
jón Friðjónsson.
Á árinu átti félagið 45 ára
afmæli. Var þess minnst á
margvíslegan hátt og meðal
annars gefið út myndarlegt af-
mælisrit. í afmælishófi félagsins
flutti ræður dr. Jón Sigurðsson,
borgarlæknir, fyrrverandi for-
maður félagsins og séra Frið-
rik Friðriksson, stofnandi Vals.
Ýmsir íþróttafrömuðir fluttu
ávörp og bárust félaginu verð-
mætar gjafir.
Félagið tók þátt í öllum
knattspyrnumótum sumarsins
með góðum árangri eins og
kunnugt er. Minnisstæðastur
varð þó sigur meistaraflokks er
varð fslandsmeistari í 12. sinn.
Alls skoruðu Valsmenn 143
mörk gegn 69 í sumarleikjun-
um.
28 piltar úr 3. og 4. flokki
unnu til bronzverðlauna KSI
fyrir knattspyrnuþrautir.
Knattspyrnulið félagsins fóru
til keppni innan lands og utan
meðal annars til Þýzkalánds og
Englands.
Handknattleikurinn á nú
orðið miklu fylgi að fagna inn-
an félagsins og hafa liðin náð
góðum árangri.
Skíðaíþróttin var mikið
Hver var tilgangurinn
Þegar fest voru kaup á Hamra-
felli fyrir nokkru, var látið- í
veðri vaka, að nú mundu
íslendingar geta flutt olíu til
landsins fyrir sómasamlegt
verð og mun hafa verið
reiknað með eigi hærri farm-
gjöldum en fjórðungi þess,
sem nú gildir á heimsmark-
aðinum. Þegar til kemur,
flytur skipið olíuna fyrir
160 sh. smálestina, eða þre-
falt það verð, sem það átti
1 —• að sögn — að taka fyrir
þessa flutninga. Viðbótar-
] hagnaðurinn af hverri smál..
sem skipið flytur, verður um
100 shillingar — um 230 kr.
-— eða jafnvel enn meira, og
1
mun eigendurna ekki klígja
við að hirða þann hag'nað,
þótt alþýðan verði að borga.
Kannske það hafi verið tilgang-
urinn með drætti Lúðvíks
Jósefssonar á að leyfa hin-
um olíufélögunum að leigja
skip til olíuflutninganna^ að
hann hafi verið nauðsynleg-
ur til að tryggja Hamrafelli
nægilega mikinn gróða. Það
er þess vegna ekki neitt ein-
kennilegt, þótt Tíminn segi
í gær, að skipið „lækki“ olíu
farmgjöld til landsins um 10
millj. kr. á næstu mánuðum.
En ekki segir blaðið neitt um
þær milljónir, sem fara í vasa
skipseigenda vegna aðstoðar
Ljós á leiðum
um jólin.
Sá fagri siður var tekinn upp
á jólunum í fyrra að fólk setti
ljós á leiði ástvina í kirkjugarð-
inum í Fossvogi. Að vísu hafði
slíkt verið gert áður, en það
var ekki eins almennt.
Að því er Vísir hefur fregn-
að verður fjölda ljósa komið
fyrir á leiðum í Fossvogskirkju-
garði um þessi jól sem nú fara
í hönd. ,
Eins og í fyrra mun raftækja
vinnustofa Jóns Guðjónssonar í
I Kópavogi sjá um raflýsingu á
leiðunum. Leggur vinnustofan
til rafleiðslur og ljósaperur og
kemur þeim fyrir gegn vægu
gjaldi. Frá n.k. laugardegi til
Þorláksmessu getur fólk haft
samband við menn þá sem ann-
ast verkið suður í kirkjugarði.
Á allmörgum leiðum suður
þar loguðu ljós, sem fengu
straum frá rafhlöðu, en það er
sorglegt að segja frá þvi, að
mörgum rafhlöðum var stolið
og það á sjálfa jólanóttina. Jón
Guðjónsson tjáði blaðinu að frá
kl. 5 á aðfangadag til kl. 10 á
jóladagsmorgun hafi á annað
hundrað ljósaperum, er hann
átti þar, verið stolið af leið-
unum. Slíkt ódæði verður að
fyrirbyggja og það er hart að
þurfa að hafa vörð í kirkjugarði
á nólanótt til að verjast kirkju-
garðsþjófum'.
kommúnistans, en hann er
meiri en „lækkun" Tímans
nemúr.
stunduð og' oft fjölmennt í
skíðaskála félagsins.
Unnið hefur verið að lag-
færingu Hlíðarendaheimilisins
og umhverfi þess.
Gunnar Vagnsson var ein-
róma endurkjörinn formaður,
en meðstjórnendur eru: Baldur
Steingrímsson, Friðjón Frið-
jónsson, Guðmundur Ingimund-
arson, Björgvin Torfason, Valur
Benediktsson og Einar Björns-
son.
Síðustu bækur
Setbergs.
Þrjár síðustu bækur Setbergs
á þessu ári eru komiiar út fyrir
nokkrum dögum.
Stærsta bókin, og að mörgu
leyti hin fróðlegasta, er „Áfanga
staðir um allan heim.“ og eru
þar ferðasögur eða ferðasögu-
brot ellefu kunnra Islendinga,
sem lagt hafa land undir íót
. og segja frá framandi þjóðum
| eða ferðum hér á iandi. Er þetta
t óvenjulegt ferðasögusafn, og
má segja, að þar sé sín ögnin
af hverju, bæði að því er efni
og stíl snertir.
Þá er Svaðilför á Sigurfara,
þriðja bókin eftir Dod Orsborne,
en í fyrra kom út ferðasaga hans
„Hættan heillar." Bækur Ors-
borne lesa þeir, sem hafa
skemmtun af að fylgjast með
manni sem lætur ekki allt fyrir
brjósti brenna. Þessi bók Ors-
borne fjallar um ferðaiög til
Afriku fyrir tveim árum.
Loks gefur Setberg út nýjustu
bók Slaughters, læknis og rit-
höfundar. Hún heitir „Læknir á
flótta.“ Er Slaughter orðinn svo
þekktur og vinsæll hér á landi,
að óþarfi er að kynna hann, en
bók þessi mun halda eftirtekt
lesenda eins og hinar fyrri.
Silfurtunglið styrkir og
skemmtir blindui.
í kvöld koma blindir menn
og velunnarar Iþeirra saman til
fagnaðar í < Silíurtunglimi.
Samkomuhúsið Silfurtunglið
býður Biindrafélaginu til þessa
fagnaðar, en það efndi einnig
til íagnaðar fyrir þá s.L vor, og
var það mjög þakklátt fyrir
góða skemmtun og veitingar.
Eins og þá verða nú ágæt
skemmtiatriði á dagskrá og
koma fram kunnir skemmti-
kraftar og blinda fólkinu boðið
upp á veitingar. — Öllum er
heimill aðgangur meðan hús-
rúm leyfir og rennur allur á-
góði til starfsemi Blindrafélags-
Skwliiitwrn Mifiiii
b i I Ilifgverja.
Frá fréttaritara Vísis,
Akureyri í morgun.
Skólabörn í Arskógsstrand
arskóla í Eyjafirði söfnuðu fé
til bágstaddra Ungverja og
söfnuðust heini samíals 720
krónur.
Enda þótt hér sé ekki um háa
Þegar ég gekk ofan í bæinn í
gær fann ég, að kominn var þessi
gamalkunni jólasvipur á allt, fólk
ið sem verzlanir. Undir eins og
veðrið batnaði fylltust allar göt-
ur af fólki, sem var að gera jóla-
innkaupin og varla varð þverfót-
að á gangsléttunum. En það er
líka venjan þessa dagaiia að fleira
fólk sé á ferð en nokkurn annan
tima ársins. Allir eru á liraðri
ferð, því vífra þarf að koma við
og allir hafa nóg' að gera, eða
finnst þeir hafa það að niinnsta
kosti. Það er margt, sein minnir
á jólin, þeg-ar komið cr ofan i
bæirin, en allt steudur það þó í
sambandi við einhvers konar
verzlun. Verzlanir tjalda því, sem
til er og aldrei eru búðarglriggar
jafn fagurleg-a skreyttir og ein-
mitt í desember. Allar helztu göt-
urnar eru skreyttar og upplýst-
ar, og þykir mér það raunar
mjög' skemmtilegt. En svo ég snúi
mér að sjálfu efninu, þá sendi
inér einn gamans-amur, rauð-
hærður náungi (hann segist vera
það) bréf, scm hcr fcr á eftir.
Kiippingar.
„Þeir eru ekki feimnir rakar-
arnir, Þeir ætla nú að í'ar-a að
draga i'óikið í dilka, eftir aídri til
að byrja með, en hvað kemur á
eftir? Tilkynnt er, að börn verði
ekki klippt seinustu fjóía d-aga
fyrir jól, en allir aörir eggjað-
ir á að koma sem fyrst, svo þeir
lendi ekki í ösinni. Það er ekk-
eri við því að segja, að reynt sé
að fá fólk til þess að koina og
láta snyrta sig fyrir jólin tíman-
lega, og' dreifa með því hópnum,
sein talinn er nálgast 40 þúsund.
En hvort það samrýmist atvinnu-
leyfi rakara að ákveða hverjir
verði klipptir hverju sinni, er
nokkuð anivað mál og gætn um
það verið tvær skoðanir. Við sem
erum rauðhærðir, megum kannski
eiga von á þvi að viðskiptavin-
unum verði raðað niður á dag-
ana eftir háralit. Og myiidi þá
orðsendingin hijóða þannig:
Rauðhærðir aðeins klipptir á
fiinmtúdögum.
Jóláléyfin.
En viðvílcjandi börnunum liefði
verið réttara, að tiikynna að þviu
yrðu látin gariga fy'rir seinustu
fjóra dagana, þar sem vitað væri,
að þá hefðu þau frí frá skóla og
rakarar,'scm átl lial'a börn í skóla,
vis.su hve erfitt væri að komast
til þess að sinna jólasnyrtingunni
fyrr en jólaleyfið væri byrjáð.
Hinir, sem erti jafn öriiium kafn-
ir aiitaf, gætu setið á liakanum
seiuustu fjóra dagaiia, ef einliver
þarf á anrvað borð að verða út
untlan. Annars finnast mér orð-
séiKlingar sem þessi frá rökiirum
vera sérstakléga hyimleiðar, og
efti reyndar, að þeir gætu staðið
við aðineita bai'ni um Idippingu,
sem kæini of seírit að þéirra máti.
Rauðhærður barnakarl."
Góð er meiningin.
Bergmál hefur ekki ástæðu til
að ætla að rökurum gangi annað
en gott eitt lil að hvetja menn til
þess að koma sem fyrst lil þess
að í'orða.st iiið. Það vita allir, live
lengi. þarf oft að biða á rakara-
stofum til þess að fá afgreiðslu,
og þykir víst fæstuni biðin
skennritileg. — kr.
fúlgu að ræða, liafa börnin þó
með þessu. sýnt viljann í verki
og gefið öðrum börnum gott for-
dæmi þegar um er að ræða
fjársöfnun til líknarstarfsemi.
Peningarnir renna í fjársöfnun
Rauða Kross. Islands.