Vísir - 13.12.1956, Blaðsíða 7

Vísir - 13.12.1956, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 13. desember 1956. VÍSIH Aðeins samheldni og traustar varnir geta bjargað Evrópu fra örlögum Ungverja. ítölsk blöð segja, að grímunni haf! verið svipt af rússneskum „friðarsinnum". Atburðirnir í Ungverjalandi hafa haft niikil og víðtæk áhrif á menn um lieim allan og við- horf þeirra til kommúnismans, einnig' á kommúnista sjálfa, en sennilega hvergi mesri en í lönd- um eins og Frakklandi og' Ítalíu. 1 báðum þessum löndum urðu kommúnistaflokkar öflugir, og það, sem var litlu eða engu betra, fjöldi manna leiddist út í að samfylkja þeim eða veita þeim lið í kosningum. Á þessu hefur orðið mikil Ibreyting og á Ítalíu hefur fylgi hi'unið af kommúnistum. Af- staða Togliatti, leiðtoga komm- únista, er hálfvolg og hikandi, og mun það hjálpa til, að flokk- urinn gliðni í sundur. Á Italíu hafa menn sannfærst um það á liðnum árum. og enn betur en áður, eftir ofbeldi Rússa í Ungverjalandi, að öll framtíð Vestur-Evrópu, er undir samheldni og varnarsamtökum komin, þar sem fyrir kommún- istum vakir enn sem fyrr, að hún standi berskjölduð fyrir ágangi kommúnista, í hverri mynd sem hann birtist. Þetta kemur m.a. fram í mörgum ítölskum blöðum um þessar mundir. í Rómarborgarblaðinu IL TEMPO segir m.a. 5. þ.m.: At- burðirnir i Ungverjalandi hafa svift grímunni af sovéskum leiö- togum. Boðuð hafði verið stefna friðsamlegrar samkeppni og sambúðar, er virtist Vera að sigra sem sú stefna, er Rússar fylgdu framvegis í alþjóðamál- um, grundvölluð á nokkuð óljósu fráhvarfi frá Stalínisma, en á þessu voru höfð alger endaskifti . . .nú vita allir, og enginn getur látið, sem hann viti það ekki og skilji, að hin friðsamlega sam- búð, sem sovétstjórnin hefur boðað, verður sú í reyndinni, að beitt verður skriðdrekum á torg- um borganna, gagnvart öllum sem reyna að losna við kommún- ista stjórn, en þær jafnan þræl- bundnar Rússum, og fá i stað- inn ókommúnistiska, og þar af leiðandi frjálsa ríkisstjórn. Allir vita, að svonefndar „sjálfstæðar leiðir" til socialisma, eru því að eins leyfðar, að kropið sé fyrir valdhöíunum í Kreml. Allir vita, að á máli þeirra i Moskvu merkja friðsamlegar samkomu- lagsumleitanir svik. I Torino segir blaðið Stampa: Krúsév segir við Bandaríki’i- Hverfið frá Evrópu og við mun- um hverfa úr varnarákvæðum sínum, er hið eina sem býður þjóðum Vestur- Evrópu öryggi. Hlutlaus Evrópa er glötuð Evrópa. Forsætisráð- herra Italíu hefur lagt áherzlu á mikilvægi Atlantzhafsbanda- lagsins, og lýst yfir, að það hafi bjargað Ítalíu frá að verða að þola — ef til vill sömu örlög og Ungverjaland, í ræðu á íulltrúa þingi hreyfingarinnar: Barátta Evrópu fyrir æskuna. Hann tók einnig fram, eins og tekið hefur verið fram i Messaggero 21 f.m.: Náin samvinna við þjóðir Vest- ur-Evrópu og Vesturálfu er og verður traustasta virki sameigin- legrar menningar vorrar og frið- arins ... Vér erum i dag vitni að hinum hroðalegustu atburð- um í öðrum löndum, þar sem helgustu mannréttindi eru fót- um troðin. Hinni göfugu ung- versku þjóð er neitað um að njóta frumskilyrða frelsis og helgra réttinda ... Ef vér stæð- um ekki sameinaðir mundi oss ekki heldur verða bjargað frá slikum örlögum. Af öllu þvi, sem hvetur oss til samheldninn- ar, og til þess að treysta hana enn betur, getur ekkert falið í sér neina aðvörun, sem er eins tímabær, og sú sem felSt í því, sem gerist á næstu grösum við okkur.“ Vetrarhjálp Hafnar- fjarðar tekur til starfa. Vetrarhjálpin í Hafnarfirði hefnr hafið starf sitt og starfar eins og undanfarin ár. f fyrra safnaðist ineðal bæjar- biia alls kr. 26.300,00, auk nokk- i urs af fatnaði, en bærinn lagði fram kr. 15.000,00. AIls var þá úthlufað til 139 heirnila og ein- staklinga kr. 39.300,00 auk fatn- aðar. Það er álit stjórnar vetrar- hjálparinnar, að nú sé sízt minni þörf en undanfarin ár fyrir starfsemi vetrarhjálparinnar. Er því heitið á alla að styðja þessa stai’fsemi ríflega nú, eins . og jafnan áður, svo unnt verði að veita öllum þeim, sem við skarðan hlut búa, dálitla hjálp og gleði á jólunum. Skátar munu fara um bæinn í þessari viku, væntanlega fimmtudags- og föstudagskvöld, og heimsækja yður, góðir bæjar- búar. Takið vel á móti þeim og gerið för þeirra sem bezta. Stjórn vetrarhjálparinnar tek- ur einnig á móti gjöfum, en hana skipa: Garðar Þorsteins- son, prófastur, Kristinn Stefáns- son, fríkirkjupréstur, Guðjón Gunnarsson, framfærsiufulltrúi, Ólafur H. Jónsson, kaupm. og Guðjón Magnússon, skósmiður. dómur þessi kom verst niður á kvenfólki á aldrinum frá 15 ára til 45 ára. Taugaspenna í sambandi við blóðlát varð ó- þolandi hjá ýmsum konum, samkvæmt því er Dr. Deisher sagði. Ymsar af konunum sögð- ust ekki hafa stjórn á skapi sínu, er lýsti sér með reiði, gráti og örvæntingu og nokkrar voru hræddar um að verða yfirgefn- ar af eiginmönnum sínum. Fjórar konur þjáðust svo af verkjum í kviðarholi að gjöra varð á þeim uppskurð. og var móðurlífið tekið úr 3 þeirra. Nokkrar konur fengu slíkan höfuðverk sem eftirköst, að þær leituðu æðisgengnar til læknis. Mörgum mánuðum seinna börðust sumir sjúklinganna við minnisleysi af ýmsu tagi, og sögðu að þeir yrðu að neyta allrar orku til að geta komið að nokkurri hugsun. Svipaðra á- hrifa gætti þar sem þessi sjúk- dómur stakk sér niður annars- staðar í veröldinni. Nú, 2 árum eftir faraldurinn í Seward, hefur verið fylgst með 81 sjúklingi. Af þeim eru 63 konur sem kvarta um þreytu. 54 kvörtuðu um verki og vöðvakrampa sem sífellt tæki sig’ upp aftur. 33 kvörtuðu um slappleika. 20 konur voru enn með titring og 6 af þeim gengu með rykkj- um og skrikkjum, sagði Dr. Deisher. Þessi nýi, einkennilegi sjúk- dómur hefur stungið sér niður sem faraldur að því er vitað verður í New York-ríki, Ástra- líu, Stóra-Bretlandi og Þýzka- landi. OLD SPICE BS jr Islands-veiki" stingur sér niður í Alaska, Skýrt frá þessu á lækna- fundi vestan hafs. Einkennileg veiki, er líkist lömiuiarveiki, var í lok nóvem- ber gerð að umtalsefni og lýst af lækni í Alaska. Þessi veiki legst meira á kvenfólk en karlmenn, æsir skaplyndi, orsakar grátköst og vonleysi_ svo mánuðum eða ár- ' um. skiptir. Þetta er að líkind- j um sértsakur, nýr sjúkdómur, 1 sem. hefir verið nefndur ís- | landsveiki (Iceland dicease), j því að hans varð fyrst vart þar árið 1948. Frá þessu skýrði dr. J. B. Deisher frá bænum Seward, Al- aska, á læknafundi í American Medical Assn., sem haldinn var í Seattle. Þessi sjúkdómur gaus upp í fyigiríkjunum. Seward sumarið 1954. í þessari Með þessu rnóti yrðu þjóðir, þorg með 3.000 íbúa urðu 175 Vestur-Evrópu að standa and- j sjúkdómstilfelli, sem er 2—3 spænis kommúnistiskri rikja-1 sinnum fleiri tilfelli en jafn- blökk, sem nær frá Oder til' aðarleg'a verður vart, er löm- Kyrrahafs, með að eins hafið : unarveikisfaraldur geisar. Að að baki sér, — .5000 km. breitt líkindum tóku fleiri veikina í haf yrði milli þeirra og banda- Seward, en þá svo væga, að eigi rískra bandamanna sinna. í. Var leitað læknis, sagði dr. hvert skifti sem einhver þióð Deisher. vekti óánægju Krúsevs myndi j | fyrstu líktist þetta lömun- hann æpa um fascistiskt, sam- : arveiki og 3 tilfelli leiddu raun- ( særi og Rauði herinn myndi haf- verulega í ljós sérstakt af.brigði, ast hið sama, að og I Budapest. j hennai' — (bulbar type of that , • • • Atiantzhafssáttmálinn, með i diseasé), samkv. því er læknir- inn skýrði frá. En seinna kom í ljós taugaveiklun og tauga- spenna og nokkrum sjúkling- um lá við móðursýki. Vöðva- slappleiki kom einnig í ljós, en lömun var sjaldgæf og þá að- eins um stundarsakir. Sumir sjúkiinganna kvörtuðu undan loftbólum, er þeim fannst mynd ast undir hörundinu. Margir er eigi höfðu áður leit- að læknis, komu seinna með margskonar umkvartanir. Sjúk- Búrhnífar ry'Wi’i rnr. Margar tegundir nýkomnir. B í V H j J VI !l Rakspíritus - Gjaíasett Shampoo Raksápa í krukkum Raksápa í túbum BriSIantine Flösu-shampoo Pétur Pétursson, HafnarsLTEii 7, Laugavegi 38. Vetrakápur peysuíatafrakkar fjölbreytt úrval verð frá kr. 795,00. ★ Kvenpeysur pils Undirfatnaður kvenna í miklu íirvali, einntg hálsklátar og slæður. Kápu og dömubúdtn Laugavegi 15. Ungversk hjón skildu að lögum í Ungverjalandi til affi komast burt. Eftir skiínað- inn fékk konan leyfi til að fara til Bandaríkjanna mcð t\ ö börn þeirra. — Nú í vik- unni kom fyrrverandi eigin- maður hennar 'þangað í Siópi flóttamanna. Þau létu, þegar gefa sig saman á ný. mmmm E r lendar NIÐURSCÐfJVOIIlIR til jólanna Grænar baunir, fínar og mjúkar 1 og Bakaðar baunir í tómatsósu % kg. glös. Monarch-SpagheUi í tómatsósu (4 kg. ds. Monarch-Spaghcíti itieð kjötbollum í tómat % kg. ds. Monarch-Eavioli í tómatsósu *4 kg. ds. Gúrkur í glösam. Tómatar í súr-s;>: ÍM í gls. Grænar sætar plómur í gls. 1 kg. Kirsuber í glösum 1 kg. MAOIIS K.IAKAA, ^5 umboös- og heiidverzlun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.