Vísir - 13.12.1956, Side 9
Fimmtadaginir 13. désembér 1956.
VÍSIF
&
Heíur sent 10 liýjar bækur frá sér
— skáldsögur, þjóðleg fræði .
og ungijngafeækur.
ísaí oldarprentsmiöj a h.f. h«f-
ur sent á marlcaðinn alimargar
bækur, mest unglingabsskur, en
einnig bækur annars eðlis.
Af íslenzlium bókum má
neí'na sögu eftir Stefán Jóns-
son kennara, sem hann nefnir
„Hanna Dóra“, Þetta er saga
telpu á skólaaldri sem ratar í
ýms ævintyri og er skemmtileg
ekki síður en aSr'ar bækur eftir
sama höfund, en hann rnun ó-
efað vera sá höfundur íslenzk-
yrkir jöfnum höndum ljóð sem
:hún semur. skáldsöguf og ,ung-
lingabækur. Samtals hafa kom-
ið út eftir hana um 10 bækur.
Eftir Pétur Sigurðssqn erind-
reka hefir ísafoldarprentsriiiðja
h.f. gefið út Ijóðabók, sem hann
..iéínir „Óboðnir gestir1'. Pétur
er ekki síður liðtækur á rímað
mái sem óbundið, en hann hefir
mjög látið til sín taka á ritvell-
inum um margra ára skeið og
einkum um trúmál og bindind-
löndin öll og víðar. Og loks er
það enöurúígáía á hinum vin-
sælu ævintýrum þýzka- skálds-
ins Hauff. sem birtist nú undir
heitinu „Draugaskipið og önn-
ur ævintýri". Bókin er skemmti
leg'a myndskreytt og líkleg til
að ná ekki síður vinsældum en
áðuf.
ur, sem víðlesnastur er af ungu ismál, sem eru honum hugþekk.
II bók Péturs eru mörg kvæði
kynslóðmni.
„Margs verða • hjúin vís“ er 'og.skiptir hartn þeinj í Ýmisleg
safn smásagna, 13 talsins, eftir kvæði, Tækifærisljóð; Andleg
Amrúnu frá Felli. Fullu nafni ljóð, Bindindisljóð og'Stokur.
Rúðubriótur ttklnn.
heitir hún Guðrún Tómasdóttir
og er búsett í Vesturheimi,
Vestfirzkar þjóðsögur, síðari
hluti 2. bindis, eftir Arngrím
Hafa sögur hennar áður birzt í; Fr. Bjarnason. er nreðal Isa-
nokkumm tímaritum austan foldarbóka i ár. Eru i safni
hafs og vestan. en bók hefur þessu bæði þættir af einstökum
ekki komið út eftir hana fyrr mönnum og lengri
og styttri
en nú. Gagnrýnendur hafa þjóðsögur, en slíkt lestrarefni
skipað Ainrúnu frá Felli á bekk hefir eldri og yngri íslending-
með beztu kvenrithöfundum um verið kært frá öndverðu.
þjóðar vcrrai- og sögur hennar Áður hefir Nonnabókanna og
heilbrigðar og jákvæðar, auk íslenzkrar fyndni vefið getið
þess sem hún býr yfir ágætum sérstaklega hér í blaðinu. Enn-
Lögreglan handsamaði í. gær-
kveltli unglingspilt sem forotið
hefur nokkurar rúður hér í
bænum með því að skjóta stál-
kúlum úr teygjubyssu.
í gærkveldi barst lögreglunni
kvörtun frá Öldugötu 42 hér í
bænum, en þar höfðu þá verið
brotnar tvær rúður í húsinu
með stálkúlum litlum, sem
skotið hafði vérið úr teygju-
býssu.
Lögreglari fór-á vettvang -og
tók fastan 16 ára pilt, sem hún
hafði grunaðan um að vera
valdan að þessu verki, og för
með hann á lögreglustöðina. —
Fundust þá í fórum haris tvær:
teygjubyssiþ- og 60—70 stál-
kúlur. Játaði pilturinn að hafa
brotið rúðurnar á Öldugötu og
enn fremur játaði hann að hafa
brotið rúð.ur í fleiri en einu
húsi á Bárugötu með sama
hætti.
frásagnai'hæfileika.
Önnur skáldkona.
fremur Till Ugluspegils, hins
Hugrún, einstæða þýzka jpringja.. En af
sendir frá sér unglingabqk, sem öð'rum bókum. ísafoldar, þýdd-
hún nefnir „Hafdís og Heiðar“, um úr erlendum irfálum, skal
og er þetta annað bind; beirrar geíið hinnar víðkunnu skáld-
bókar og ber undirtitilinn líaf- sögu, Kelvjri liíndemanns,
dís finnur hamingjuna. Hugrún „Rauðu regnhlífarnar“, sem
er mikilvirkur rithöfundur og farið hefir sigurför um Norður-
Bifreið skemmd.
Bifreið skemriid.
.Rarinsoknarlögreglan hefur
beðið Vísi að lýsa eftir vitn-
um að ákeýrslu á mannlausa.n
bíl, sém stóð á Laugaveginum'
skarrimt frá Röðli í gærkvéldi.
n;
lnnlhurBaskrár i0 feguhdlr
Útihurðaskrár 4 tegundir
ór Itopar, krómaðar
llMllfMtrlalamlr aliar tegunáir
STáillY skápalæshigarkrómaðar ;
STANiEY skúffuhöidar Sænskar
Gbggakrækjtir krómaðar
Stormjám margar tegimdir, krómuð
duggajárn gaivanisseruS
Skrúfur, saumur o.fl. o.fl.
r —i> ..**
BEYHJflVÍfl
Vj
BíU þéssi sem ber skrásetning-
arrnerkið. R-6859 hafði verið
skilinn þarna eftiv á tímábií-
inu frá kl. 8.30 í gærkveldi og
þar till kl. hálfeitt í nótt. Þeg-
ar eigandi bifreiðarinnar .ko.nt
að henni aftur, hafði vei'ið ekið
framan á hána og váldið
verulegum skemmdum, Biður
j-annsóknarlögreglan þá, 'sém
einhverjar upþlýsíngar geta
gefið að.láta sig vita.
BEZT AÐ AÚGL'fSA IVISI