Vísir - 13.12.1956, Page 11

Vísir - 13.12.1956, Page 11
Kmmiudaginn 13« .dessrnb&r ■ 3956. . . VÍSIR Frasagnír frcégra veiðimanna, sem dvalizt hafg langdvölum í Afríku. Ilil -'&wíi'x ./■■■• % ■■■■ J <■ mmmmmm t * • ; < Vt •« M ~-;ójc þessa rnur.u rnargir kannast við írá pvi hún Kom fyrst út árið 1934, í-þýðingu .Ólafs Friðrikssonar,. Hún seldjs t þá upp á.svipstundu. Nú hefur hún verið endurprentuð og ér nýkomin út-i-smekklegri útgáíu. —-,.B3ámenn og villidýr" er.fyrst og fremst ætluð unglingum., þótt hún að sjálfsogðú sé jafnt fyrir unga sem gamla. Spennandi augnablik á hverri síðu. Hættuleg rándj'r á hverju strái. FERMBÓKÚTGÁFAN < • > $ > Kventöskur ] glæsilegt úrval. | SaRikyæmistöskur 1 Barnatöskur S V Skjalatöskur l einhólfa og margholfa. | Skóíatöskur | úr LEÐRI og mjög- góðu plasti. Pennayeski, Seðlaveski BUDDDR F E I K I L E G T Ú R V A L: Ferðaáhöld Raksett Bridgesett |S _ KomiS áSur en ösin| byrjar. -/<• J«( rt'öruíleilcl i: Bankastræti 7. Leénóra (frú Magnea Jóhaimesdóttir) ásamt eigiiimönnum sínum, samtals þrem. Þrír eiginmenn“ í W ,;,Það er vísir að góðri leik- list hér í Hveragerði", sagði kunningi minn á leiðinni á frumsýningu þar á leikritinu „Þrír eiginmenn“, sem .fram fór laugardagskvöldið 9. d?s. sl. — Er tjaldið .féll, í lejkslok ,yarð mér að orði: „Ef þetta er vis- irinn. . vildi :ég gjarnan. kynn- i ast h in u nr f u llbrosk aða. á.vex t i. “ Leikrit þetta finnst ekki meðal hinna klassisku leikbók- mennta. Það er farsi enskur í sniðum. enda ritað af Englend- ingnum L. du Garde Peach. ÞýSandinn er þó a. m. k. klass- jskur, en hann mun vera Helgj Hálfdánarson, lyfsali á Húsa- vík, enda er málið eins og foezt verður á kosið, jafnvel orð eins og „kveikjuhamar“ verður þarna eins og það sé tekið beint úr máli alþýðunnar eða orðabók Blöndals. Tvímælalaust hefur leikritið -sjálft fallið betur srnekk Eng- lendinga en Hvergerðinga, enda mun -aðsóknin í Englándi , hafa verið með eindæmum á ^sínum tíma. — .Leikendur fara ] yfirleitt vel 'méð hlutverk sín qg duldist engum. að. sanrvizku- samur leikstjóri hé.fúr lagt þarna hönd að verki. hiinn .. þjóðkunní Ieikaiú Halldórsson. Frú " ’ _ - t ■ Jóhannesdóttir gerði hlutverki sínq. frainúrskarandi skil, eins og, hgnnar var vön og vís-a, enda er .hún þjóðkunn leikkona. Lék hýn Leónóru Dorn rit- höfúnd. Þ.rjá. fyrrver.andi eig- J ihmenn hénnar léku þeir Gunnar Magnússoni Ragnar .Guðjqnsson qg Guðjpn Björns- j son. Gunnar er merkilegur leikari, enda bar hann léikritið einkum .upp.i, ásaml með fr.ú. Magneu., Frú Aðaibjörg Jó- h^nnsdóttir Íéjt ritájpa v.skáld- kor.unnar og ungfrú Guðrún Magnúsdóttir þjpnustustúlku, og föru þær báðar vel með hlutverk sín. Það. er enginn vandi að leika gamanleik, segir fólkið, enginn vandi ,að kom.a , f ólki til að hlæja. Hinn kunni sænski leik- ari Edvin Adolphson sagði fyr- ir nokkru að enginn leikari gætí túlkað hið fullkomna „drama“, hinn fullkomna harmleik, nema . hann . hefði fullt. vald á öllum hliðum hins •„humorisiisk.a" hlútverks, hversu mikiihiefúr. sem hann annars, væri. Þetta skyldu .Sunnlendingar hafa i huga er þeir sjá „Þrjá eiginmenn1* því á næsíunni „munu þeir fá að kynnast leikritinu , nokkru nónar — og „lýkke p.aa reisen“ leikfélagar Hveragerðis. Stefán Þorsteinsson. Nýlegur «1« með 3ja hraða plötuspilara til sölu á Radíóvknustofu Ólafs Jónssonar, Ránargötu 10. -—- Verð kr. 3000,00. ~ MÁGNÚS'-THÓRLÁCnjS ' hæstarétfarlögn\aður Málflutnmgsskrifstofa Aðalstræti 9. — Simi 1875 Edwin Áiuason, Lindargötu 25. ■ -8111113743. kvenna, ódj'rar. Vatteraðir - kven«iSo|)|>u r FROTTÓ SLOPPAR kvenna. Saumlausir .nylonaokkar. Eídhúsgardinuefni. Molskinnsbuxur, drengja ,allar stærðir. AMERÍSKIR pm wgts nl^fá.Ia r Jerseyíöt barna. Gardíniiefri bykk. • SenÍttm gegn póstkröfu. Týsgötu 1. — Sími 2335. Friðarráðið, sem l'yrir sex árum gáf út friðarávarpið frá Stokkhólmi, virðist nú í daúðateygjumun. Klofn- ingur er í ráðinu, sem stöfn- að vár fyrir atbeina Rússa, en meiri Kíúíi hefir ekki yfir íþlut'un Rússa í Ung- \-erjaI(i.ndi. ic Norðmenn ætla nú að leggja niður lmimkrónuseðla og sliá fhninkrónu peninga, setnii verða úr nikkell með eilít- iíli silfurblöndu. * Nasser hefiu’ Iagt undir sig 27 hresk og 22 frönsk bar»i;v slíólahús. í -Egyptalandi. Skóía- þessa sóttu 17 — 18 þúswiö ■hrezk »g fröosk Mrn,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.