Vísir - 13.12.1956, Síða 12

Vísir - 13.12.1956, Síða 12
Fimmtndaginn 13. desembeu 1956. VlSDt er ódýrasta blaðiS «g þó þaS fjll< breyttana. •— HríngiS ( iíma 18C9 »g S«rt»t áskrifendm. Yetrarhjálpin: cg Miðbæ Skáfar fara um Ausfurbæ- inn í Eins og sagt var frá hér í MaSinu í gær, eru skátar Vetr- a.r'hjálpinni til aðstoðar fyrir þessí jól, svo sem þeir hafa ver íð nndanfarin ár. Starf skátanna er aðallega í því fólgið að fara um bæinn að kvöldi dags og safna gjöfum. Fyrsta söfnunarkvöld skát- anna var í gærkveldi og fóru þeir þá um Vesturbæinn og Miðbæinn. Söfnuðu þeir á þessu svæði kr. 32,320, og er jþað met í söfnun á þessu svæði. f fyrra söfnuðust í Vesturbæn- um kr. 20,521 og hefur því safnast um 12 þúsund krónum meira nú en í fyrra. Er það snjög rösklega af sér vikið. f kvöld munu skátarnir fara um Austurbæinn og er ósenni- 3egt, að Austurbæingar láti skutinn eftir liggja, þegar svona hraustlega er róið fram í. Eru skátarnir beðnir að vera komnir að Skátaheimilinu kl. 7,30 i kvöld og vera vel búnir. Ijósprentaðar teikn- ingar eftir Finn. Komið er út í bókabúðir liefti sneð II). ljósprentuðum úrvals feibningum Finns Jónssonar list- ínálara. 'Teikningar Finns eru úr ís- íerö.ku þjóðlífi og gerðar á árun- iam frá 1926 til 1942. Lithoprent Ibefur gert ljósprentunina og er Ibún prýðilega úr garði gerð. IÞessar ljósprentanir sem hér um ræðir voru á málverkasýn- :ingu Finns, sem hann' hafði á vinnustofu sinni að Kvisthaga í ihausfc og seldust þá mörg af jnyndaheftum hans, enda er Finnur einn af snjöllustu teikn- v.vnjm okkar og sérstaklega hvað [pjóðlífsmyndir snertir. Áfengisneyzlan í Þýzkalandi hefur aukizt stórlega. Álitið er að um 15 milljónir manna neyti þar daglega áfengis, segir Svenska Dagbladet. Auk þessara 15 milljóna ma svo bæta við um 2 millj. á- fengissjúklinga. Tölur þessar I gærkveldi mætli fjöldi eru um 15% hærri en þær voru skáta til söfmmar og er vonast! fyrir þrem árum, en þetta þýðir eftir, að þeir verði ekki færri í' að Þjóðverjar neyti áfengis fyrir kvöld. j 4—5 milljarði sænskra króna, Annað kvöld verður svo farið árlega. um úthverfi Austurbæjar. | Stjórnarvöldin líta með vax- Sýnilegt er á söfnuninni í andi kvíða á þessa óheillavæn- gærkveldi, að bæjarbúar hafa iegu þróun og ekki hvað sízt elcki brugðið vana sínum um örlæti, enda mun þörfin sízt minni nú en undanfarin ár. Því að þótt segja megi, að sæmileg velmegun ríki meðal þorra bæj- arbúa, eru hinir margir, sem hafa úr litlu að moða og munu þiggja með þökkum ofurlítinn glaðning fyrir jólin. vegna þess að þátttaka kvenna í drykkjunni hefir fjórfaldast á stuttum tíma þannig, að nú er hún um 35—40% af heildar- tölunni. Meðalaldur neytendanna fer lækkandi. Áður fyrr var hann um 55 ár, en nú er hann um 35 ráöa eftir- ;m Frá fréttaritara Vísis, Akureýri í morgun. Sýning' var haldin s.l. sunnu- dag á giimmíbjörgunarbátnm og hæfni þeirra og kostum í Sundlaug Akureyi'arbæ.j ar að viðstöddu fjöímenni. Djilas fékk 3ja ára fangelsi. Djilas, fyrrverandi varafor- seti Júgóslavíu, var dæmdur í þriggja ára fangelsi í gær. Var dómurinn upp kveðinn í dóm- stóli í Belgrad. Var Djilasi gefið að sök að hafa skrifað greinár í erlend blöð og tímarit til þess að ó- írægja stjórnarvöld landsins. Meðal áhorfenda voru sjó- Hann hafði áður verið dæmd- menn og skipshafnir, ekki aðeins ur fýrir sömu sakir, en dómur- af Akureyri heldur og frá öðr- inn var skilorðsbundinn. um höfnum við Eyjafjörð, Magnús Bjarnason skipaskoð- unarmaður á Akureyri hafði forgöngu í þessu máli en sund- menn á Akureyri athuguðu hæfni bátanna og undruðust kosti þeirra. Má segja að almenn hrifning hafi rikt yfir bátunum af hálfu þeirra sem á horfðu. Nú hefur sérstakur maður veiýð ráðinn til eftirlits og við- halds með gúmmíbjörgunarbát- um í norðlenzkum skipum og til þessa starfa ráðinn Sigurð- Svalftra veður í bSBI. Milt og gott veður er nú um land allt, en gert er ráð fyrir, að heldur verði svalara, a. m. k. j í bili. Átt er nú norðlæg. Tíð er annars svo umhleyp- ingasömu um þessar mundir, að varlegra er að treysta ekki á stillur haldist. -- Mjög víðáttumikið lægðar- ur Baldvinssfn forstöðumaður'svæði> sem er Isegst milli ís- Gúmmígerðarinnar á Akureyri., iands og Suður-Noregs, nær 1 norður fyrir Svalbarða og vest- ur fyrir Grænland, og jafnvel Mæðiveikieinkenni engin nema í Dölum í haust. I»ar er ölln ié slátrað. Samkvæmt upplýsingum, sem 'Vísír befir fengið Itijá frkvstj. Sauðfjárveikivarnanna, Sæ- ■imindi Friðrikssyni, hefir hvergi 'OTðið vart mæðiveikivotts í fé áliessii hausti, að undanteknum MiirinHn, þar sem ákveðið var að ikera niður í haust. Fannst 'þtrr rnaeðiveikivottur í lungum á allm&rgu fé, eins og við mátti feúast. Skoðun á lungum hefir verið 'iYijög viðtæk á öllu fjárskipta- .■svasðÍDu. Voru skoðuð lungu úr •öllu fitlforðnu fé, sem slátrað var. Þag var í-fimm hreppum, sem niðtír.skúrður fór fram nú á þessu hausti, Fellssstrandar- hreppi, Skarðshreppi, Klofn- ingshreppi og Saurbæjarhreppi^ sém allir eru í Dalasýslu, og Bæjarhreppi í Strandasýslu. Slátrað var um 15.000 fjár auk lamba og verður nú sauðlaust í þessum hreppum til næstkom- andi hausts (1957). Frá því í fyrrahaust og þar til í haust var sauðlaust í tveim ur hreppum Dalasýslu, Laxár- dal og Hvammssveit, og voi-u fluttar 9000 kindur í þær tvær sveitir á þessu hausti. Allt hið aðflutta fé er af Vestfjörðum, og er nú fé af Vestfjarðastofni í mestum hluta landsins. suður á Bretlandseyjar. Hai*ö8>aktii’ seldi í Alierileen. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. Akureyrartogarinn Harðbak- ur seldi afla sinn 3604 cut. í Aberdeen í gær fyrir 7955 ster- lingspund. Harðbakur er nú á heimleið. Togarinn Kaldbakur er staddur á Akureyri en fer út á veiðar í kvöld. Aðrir Akur- eyrartogarar eru á heimleið úr söluferðum til útlanda. ★ I íyrri viku kviknaði í banda- rískri Þotu á flugi yí'ir Bret- landi. Hrapaði hún til jarðar í björtu báli og beið flugmáð- urinn bana. : • •■>!•:ij: Honunt er að keiina óeðBileg liækkuii á olíuverði. Þjóðviljinn er bersýnilega orðinn liræddur við þátt Lúðvíks Jósefssonar í ao hækka olíuverðið í landinu um milljónir. Hann baimaði olíufélögunum mánuðum saman að taka ölíuskip á leigu, en þau óttuðust, eðlilega, gífur- lega hækkun farmgjalda. Kommúnistanum lá ekkert á. Hann gaf ekkert leyfi, fyrr en flutningsgjöldin höfðu nærri ferfaldazt. Þá veitir hann skyndilega heimild til að Ieigja skip, og síðan ræðst hann á félögin fyrir að hafa ekki leigt skip fyrr! Þarna er kommúnistanum rétt lýst. Fyrst frem- ur hann skemmdarverkið, hefur milljónir af landsmönnum og kennir svo öðrum um afglöp sín. I morgun staðfestir Þjóðviljinn frásögn Vísis um það, að Hamrafell verði notað til að raka 14 milljónum króna í vasa eigenda þess með okri á olíuflutningum, en síðan segir blaðið, að ekki sé hin olíufélögin betri, því að þau leigi skip fyrir enn liærra verð. Væri Þjóðviljinn heiðar- legt blað, hefði liann beint skeyti sínu að Lúðvík Jósefs- syni, sem hér á alla sök, og e. t. v. af ásettu ráði, því að það er kommúnista hagur að auka erfiðleika þjóðarinnar. Kommúnistinn bannaði skipalefgu, meS- an farmgjöld voru skapleg, og það er því hann, sem skattleggur þjóðina um milijónir á örskömmum tíma. Slíkur afglapi á ekki að sitja í ráðherrastól, þótt hann hafi þá af- sökun að vera kommúnisti! Flugsamgöngur teptar við Akureyri. Sennilegt að Öxnadalsheiði sé ill- eða ófær orðin. Frá fréttaritara Vísis. i Akureyri í morgun. Leiðindaveður liefur verið á Akureyri í alla nótt, en lieldur er að stytta upp að því er virð- ist. Hiti er aðeins ofan við frost- mark en krapahríð og mikil úrkoma. Er krapelgur á öllum götum bæjarins og slæm færð og blaut fyrir fótgangandi veg- farendur. Sökum dímmviðris hefur verið erfitt um flugsamgöngur norður þessa viku. Hvorki var flogið til Akureyrar á mánudagj né þriðjudag,. en í gær var von á mörgum flugvélum bæði með farþega og flutning. Aðeins tvær komust norður, önnur með farþega og vörur sem áttu að fara til Siglufjarðar, hin flug vélin einungis með vörur. — Senda átti aðra millilandavél I Flugfélagsins með farþega sem biðu þess í Reykjahlíð að kom-J ast norður en vegna vélbilunr komst hún ekki á ákvörðunar-| tíma. Þegar loks var búið að gera við hana hafði veður versnað svo nyrðra að ekki var flugfært. Þá átti enn fremur að senda Douglasvél norður síð- degis í gær en hún kom ekki heldur. Óvíst er um flugskil- yrði í dag. Annars má segja að óvenju- mikið sé nú flútt orðið af vör- um með flugvélum milli Reykja víkur og Akureyrar og fara þeir flutningar stöðugt vaxandi. Áætlunarbílar hafa farið samkvæmt áætlun milli Reykja víkur og Akureyrar, eri bílstjór ar telja orðið þungfært á Öxna- dalsheiðí og ekki ósenniiegt að hún hafi lokast í nótt, a- m. k. má búast við hríðarveðri þar efra og að færðin hafi versnað til muna. Viðskipti Egypta og Rússa. Egypzka stjórnin tilkynnir, að vöruskiptajöfnuðúr Egypta gagnvart Sovétríkjiinuin sé hag- stæður. Hafa Rússar keypt alla bóm- ullarframleiðslu Egypta, en út- vegað þeim vopn i staðinn. Segja Egyptar, að þeir eigi sem svarar hálfum milljarðri kr. inni hjá Rússum. Þykir það víða ósenni- legt — nema vopnin hafi feng- izt með „gjafverði." ★ Newsweek segir, að Nuri el Said forsætisráðlierra írak hafi sagt Bretum, að her Ir- aks muni ráðast inn í Sýr- land og steypa stjórninni, heldur en horfa upp á, að Sýrland verði leppríki Rússa. Tyrkir munu styðja írak, en Bretar sitja hjá, nema Rúss- ar yrðu 'þátttakandi í átök- ununi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.