Vísir - 20.03.1957, Blaðsíða 12
Þelr, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
'i
lf. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
VÍSIR er Srayrasta Llaðið og þó það fjöl-
breyttssta. — Hringið í sima 1660 •(
gerist áskrifendur.
Miðvikudaginn 20. marz 1951
Ekkert rafmagn og neyslu-
vatn að þrjóta á Akranesi.
TiS stórvandræSa horfir, ef þurrviðrl helzt Eengi.
Frá frétfcaritara Vísis
Ala-anesi í morgnn,
Vegna langvarandi þurrka, er
neyzluvat n að þrjóta á Akranesi
og af sömu ástíeðu er rafmag'ns-
laust á köflum og' óttast menn
að vatn og rafmagn þrjóti al-
gerlega, ef þurrviðrin lialda
ál’ram um lirið.
Fiskiðnaði Akurnesinga er
hœtta búin ef rafmagn fæst ekki
til að knýja frystivélar hrað-
frystihúsanna, því nú stendur
yfir mesti annatími í fiskiðnað-
inum, sem er undirstaða at-
vinnulifsins. Rafmagnslaust var
i gær og vár lofað að rafmagnið
kæmi kl. 6 en það kom ekki fyrr
en kl. 7 og var straumurinn ekki
á nema 45 mínútur og hefur
ekki komið aftur.
Nokkur hús hér á Akranesi
hafa ekki aðra upphitun en raf-
magn og hefur fólk orðið að
flýja úr þessum húsum nú í
kuldakastinu.
Akurnesingar kvíða framtið-
inni i þessum efnum, Bærinn
stækkar ört og . rafmagns og
vatnsnotkun eykst jafnvel hlut-
fallslega meira, vegna vaxandi
iðnaðar. Ef þetta á ekki að verða
þróun þessa athafnabæjar fjöt-
ur um fót verður að gera ráð-
stafanir, sem tryggja kaupstaðn-
um vatn og rafmagn í framtíð-
innl. |
3889 lestir
frá áramótum.
Frá fróttaritara Vísls
Akranesi í morgun.
I»rátt fyrir aflatregðu á þess-
ari vertið og lítinn afla í hverj-
nm róðri, var aflamagnið fyrri-
hlnta þessa mánaðar nokkrum
lestmn ineiri en á sama tíma í
fyrra. Frá 1. til 15. mar/. er
samaidagðiu' afli bátanna 1426
lestir en var í fyrra 1412. Róðr-
arfjöldi I ár er liinsvegar miklu
meiri nú en í fyrra.
Frá vertíðarbyrjun hafa Akra-
nesbátar lagt á land 33S9 lestir
og er þao nokkru minna en i
fyrra, þrátt fyrir fleiri róðra.
Aflahæsti báturinn er Sigurfari
262 lestir, Höfrungur 25S, Skipa-
skagi 255, Reynir 247 Bjarni
Jóhannsson og Guðmundur Þor-
lákur báðir með 245 lestir. Aðrir
bátar hafa nokkru minni afla.
Á sama tima í fyira var aí'la
hæsti báturinn með 309 lestir og
meðalaflinn var urn 270 lestir.
Munurinn á aflamagni og í fyrra
er því ekki ýkja mikill, en út-
koman or liinsvegar mun verri
þegar tekið er tiliit til róðrar-
fjöldans og útgerðarkostnaðar
honum samfara.
Janúarmánuður var sérstak-
lega lélegur. Róðrar hófust svo
til strax upp úr áramótunum
og var lieildai-aflinn þá ekki
nema 423 lestir, en þann mánuð
voru stöðugar ógæftir.
Drógu 36 þorska
á 15 iuinijtijiii.
Frá fi'éttaritara Vísis. —
Eyrarbakka í gær.
Mikil fiskigegngd var Jiér við
skerin hjá Eyrarbakka fyrir
helgi, Helgi sem er 30 smál.
bátur fekk 2400 fiska. Það mvm
láta nærri að vera 24 smál. í
róðri.
Annars hefir afli verið mis-
Nixon fáiegar tekið í Khartou<n
en bÓrum höfuðborgum Afríku, sem hann
hefur gíst.
NLxon, varaforseta Baiula-
ríkjanna, hefir verið vel tekið
í Jþeim Afríkulöndum, sein
hann liefir gist, segir Tiiomas
F. Brady. fréttaritari New
York Times, í skeyti frá Klior-
toum — néma í Sndan. Mun
egypzkur áróður gegn vest-
rænum þjóium hafa orðið einna
áhrifaríkastur þar.
Kommúnistar og súdanskir
stjórnmálamenn hafa haft sig
mjög í frammi og reyndin er sú,
að slíkum mönnum verður jafn
an nokkuð ágengt í fyrstu með-
al þjóða, sem nýfengið hafa
sjálfstæði sitt. Mönnum finnst,
a& þeir verði að vera varir um
sig, og ekki láta í té nein fríð-
indi, sem geti leitt til þess, að
fengið' sjálfstæði glatist — þótt
engin slík hætta sé á ferðum,
en þegar reynt er með öllu móti
Nixons í flugstöðinni og að
heimsækja hann í stjórnarhöll-
inni.
Azhari tilkynnti stutt og lag-
gott: Eg hirði ekki um að hitta
neinn, en hús mitt er opið hverj
um þeim. sem vill heimsækja
mig.
Flokkur Azhai'i vildi upp-
haflega, að Súdan sameinaðist
Egyptalandi, en féll frá því, er
hann kom til valda. — Jafnvel
súdanskir leiðtogar, sem ekki
eru hliðhollir Egyptum, gæta
allrar varúðar, þegar um Eisen
howeráætlunina er að ræða.
Nixon sagði um dreifimiða
kommúnista, að allir, kommún-
istar sem aðrir ættu rétt til að
*
hafa sínar skoðanir á hlutun-
um, og stakk upp á því hvort
ekki væri vel til fallið, að
kommúnistar þessir prentuðu
að telja mönnum trú um, að dreifimiða með hvatningu til
Það hafa sjaldan verið birtar myndir af argentisku fimmburun-
um — í rauniimi má segja, að forðast hafi verið cftir megni að
birta um þá fregnir eða myndir af þeim, og er það allt annað en
átti sér stað með kanadisku fimmburana heimsfrægu. — Undan-
tekning var þó gerð, er argentisku krakkarnir urðu 13 ára.
Þá var þessi mynd tekin. Frá vinstri: Frano, Maria, Christ4na0
Femanda, Esther og Carlos.
slík hætta sé fyrir hendi, vekur
það grunsemdir.
Ekki kom til neinna uppþota,
enda herlög í gildi í landinu,
jafn, mjög mikill suma daga frá því er Frakkar og Bretar
og svo tregfiski hinn daginn. | réðust inn í Egyptaland. Var
Meðan fiskiganga var hér. var ekki neinn hópur manna fyrir
óður færafiskur. Það var af hendi til þess að fagna Nixon,
hendingu, að hásetar á netabáti í Khartoum, eins og í hinum
renndu færi rétt við land- fjórum höfuðborgunum, sem
steinana, en færin voru ekki hann heimsótti. í Khartoum er
fyrr komin í sjóinn en fiskur talið, að stjórnin hefi af ásettu
stóð á hverjum öngli. j ráði látið herlögin vera í gildi,
þar til að heimsókn Nixons
Kennari við skólcmn á Eyr-
arbakka á lítinn bát, sem hann
ýtti á flot, er hann frétti að
þorskurinn væri alveg upp við
fjöru. Tók hann með sér tvo
unglinga og voru þeir á sjó í
15 míhútur og drógu 36 íiska.
Urðu þeir þá að hætta því
komið var myrkur og þá tek-
ur fiskur ekki á færi.. Það þyk-
ir ekki sem verst að draga 36
stóþorska í 15 mínútna sjóferð.
Fiskigangan er farin hjá og
þessir tveir þilfarsbátar, sem
héðan róa, sækja nú lengra.
Tíðarfar til sjóróðra hefir ver-
ið mjög hagstætt síðan gekk til
landáttar og róið næstum hvern
dag.
, lokinni.
„Farðu burt,
Nixon.“
Ólöglegur, kommúnistiskur
félagsskapur dreifði flugmið-
um, sem á var letrað: Farðu
burt úr landi okkar, Nixon.
Var þetta dagana fyrir komu
Nixons. Stjórnin birti þá við-
vörun til manna og kvað hart
mundu verða tekið á því, ef
menn reyndu að stofna til upp-
þota.
Ismail el Azhari, fyrsti for-
sætisráðherra Súdans, og nú
höfuðleitogi stjórnarandstöð-
unar, hafnaði boði stjórnarinn-
ar um að vera viðstaddur komu
Rússa um að fara burt úr Ung-
verjalandi.
Á markaðstorginu, þar sem
dvaldi um stund, tók alþýða
manna honum vingjarnlega.
Hreindýnim
gefið hey.
Til þess að forða hreiudýra-
hópnum á Austurlandi frá hor-
felli hafa nú verið gerðar ráð-
stafanir til að koma til þeirra
lieyi.
Nokkrir btöndur úr Fellum
hafa tekið sig saman og munu
í dag flytja hey til þeirra hópa
sem verst eru á sig komnir, en
þeir halda sig í Hróarstungu og
eru dýrin að sögn bænda þar
eystra aðfram komin. Talið er
að 25 dýr, gamlar kýr og síð-
bornir kálfar hafi þegar drepist.
Á Jökuldal eru enn sæmilegir
hagar, svo og í Berufirði og
Breiðdal. Flugfélögin hafa lofað
aðstoð við að koma heyi austur
á land og Búnaðarfélagið hefur
þegar útvegað hey til flutnings,
en bændur þar eystra munu ekki
vera aflögufærir á hey.
Tap á Mel-
bouriieleikunum.
Fregnir frá Ástralíu herma,
að rúmlega 6 millj. króna tap
hafi orðið á ólympíuleikjunum í
Melbourne, og þar sem borgin
geti ekki staðið undir greiðslun-
um, hafi hún leitað aðstoðar
Victoriuríkis, sem telst til. Það
hefur alltaf orðið tap á Ólypíu-
leikunum, ef litið er á innkom-
inn inngangseyri, en fleira kem-
ur til greina. Það sem gestimir
borga og eyða meðan á leikun-
um stendur er einnig hagnaður
og ómetanlegur er sá áróður í
iandkynningarskyni, er leikimir
hafa í för með sér.
Það er almennt álitið, að Mel-
bourne hafi sloppið betur en
flestar þær borgir, er haft hafa
heiðurinn af umsjón Ólympíu-
leikjanna.
Sjáifstæðisafmæli.
Tunis heldur hátíðlegan
fyrsta aftnælisdag sjálfstæðis
síns í dag.
HátSSahöldin hófust þegar í
gærkvöldi og var dansað á göt-
unum.
V.-Evrópa treystir
á Breta.
- Samkomulagið,
sem gert var í gær.
Bretar fækka um 13.500
menn í her sínum í V.-Þýzka-
landi samkvæmt samkomulag-
inu, sem gert var í gær.
Er það helmingi minna en
þeir höfðu upphaflega gert ráð
fyrir að fækkað yrði á þessu
ári.
Jafnframt fer fram endur-
skoðun á efnahagsgetu og her-
afla allra Natoríkjanna og verða
málin tekin fyrir aftur, ev
skýrsla liggur fyrir um þetta.
Brezk blöð segja í morgun,
að raddir hafi heyrst um það
úr vissum áttum, að Bretland
sé ekki stórveldi lengur, og
geti tekið sér sæti aftarlega
meðal þjóðanna, en þegar hinar
frjálsu þjóðir Vestur-Evrópu
horfist í augu við að Bretar
ætli að minnka þar herafla
sinn, örvænti þær um varnir
sínar og samtök, og telja allt
undir því komið_ að áfram sé
hægt að treysta á Breta.
Á Nýja flugstöð á að byggja
í Vestur-Lundúnum á þessu
iti, viS Cromw.II Cu™ „g! j MQSfcVU.
er aðalbyggingin smiðuð i!
verksmiðju — og er það Vestrænir sendilierrar i
stærsta hús heims, sem Moskvu taka ckH þátt í nein-
smíðað hefir verið í verk- um móttökum í sa^bandi við
smiðju. Kostnaður við að komu Kadars þan«-að.
koma upp hinni nýju stöð, Iðnaðarmálaráðh°"ra Ung-
sem verður fullgerð í sept- verjalands er me* Kadar i
ember, ©r um 25.000 stpd. þessari ferð.