Vísir - 18.06.1957, Side 1

Vísir - 18.06.1957, Side 1
47. árg. Þriðjudaginn 18. júní 1957 131. tbl. Sviplegt slys á Ulfljótsvatni á laugardag. Halldér Halldórsson fulltrúi, sem var þar á veiðum, drukkn- aði efst í vatninu. Það liörmulega slys vildi til ur að aldri. Hann var fulltrúi á Ulfljótsvatni sl. laugardag að Halldór Halldórsson fultrúi lijá Brunabótafélagi íslands til heim ilis að DrápuMíð 33 drukknaði er hann var þar einn á báti við silungsveiðar. Halldór heitinn hafði farið út á báti um klukkan sex síðd'eg- is á laugardaginn og vár eihn á bátnum. Réri hann út á breið- una og kastaði stjóra ofarlega í straumnum . þar - sem Sogið fellur niður í Úlfljótsvatn. í námunda við bát Halldórs var annar bátur, sem á voru tveir veiðimenn. Þarna var Halldór að veiðum nokkurn tíma, en ætlaði þá að draga stjórann upp aftur, en hann sat fastur í botni og náði Halldór honum ekki upp. Hafði Halldór dregið inn mikinn hluta stjórafærisins, en gaf þá eftir á færinu og um leið hafði lykkja brugðist um fót honum og togað hann hálfan útbyrðis á stjórnborðshelmingi bátsins. Um leið kom kast á bátinn í straumþunganum svo hann fylltist og sökk. - Mennirnir, sem voru á hin- um bátnum brugðu þegar við, en gátu ekki aðgert vegna straumbungans. Eftir á að gizka 20 mínútur tókst þeim að losa stjórann úr botninum og ná manninum. Voru gerðar lífg- unartilraunir á honum þegar í stað af tveimur amerískum læknum, sem þarna voru stadd- ir, en þær báru ekki árangur. Halldór heitinn var f immtug- Brunabótafélags Islands, sonur Halldórs Stefánssonar fyrrv. alþingismanns og forstjóra Brunabótafélagsins. Hann lætur eftir sig konu og' fimm börn og eru þau elztu uppkomin. Harður árekstur og slys í nótt. I nótt varð mjög harður á- rekstur á Hringbraut, er bif- reið var ekið á Ijósastaur móts við Landspítalann, þannig að Ijósastaurinn brotnaði, bíllinn stórskemmdist. og tvennt slas- aðist sem í honum var. Að því er bezt verður vitað hafði, ungur piltur fengið bíl- inn að láni í gær en bragðaði áfengi og vildi þá ekki aka sjálfur. Fékk hann þá annan pilt til að aka bílnum fyrir sig, en sá var réttindalaus og ferð- inni lauk við ljósastaurinn á Hringbraut. Areksturinn varð mjög harður því að Ijósastaurinn, sem var hinn ramgerasti í hví- vetna skekktist og brotnaði þannig að taka varð hann nið- ur. Bíllinn skemmdist mikið, en það var nýlegur sendiferða- bíll af Skoda-gerð. Bílstjórinn hlaut skurð á höfði, en stúlka sem var farþegi í bílnum marð- ist á fótum og kápa hennar rifnaði. Meiðslin voru þó ekki talin alvarlegs eðlis. Ekkert kaupskip í i ReykjavíkuHtófn Vcrkfall yfirmanna á kaup- •.kipaflotanum er nú hafið. —■ Byrjaði það þann IC. s.l. Ekk- j crt kaupskip er nú í Reykja- | víkurhöfn. Þau síðustu GuII- t foss og vassafcll létu úr liöfn , á laugardag. Goðafoss og Fjallfoss eru væntanlegir til Reykjavíkur í þessari viku og verða því fyrstu skipin, sem stöðvast ef kaup- deilan verður ekki leyst fyrir þann tíma. L. St. Laurent af sér. Stjórnin í Marokko, er hefur nú fengið sjálfstæði,, hefur fyrir skömmu útnefnt fyrsta sendiherra sinn í London. Heitir hann Moulay Hassen ben el Mehdi. Myndin er tckin af honum, þegar hami var á leið á fund drottningar með konu sinni. Þrjii innbroí: Eggjaþjófar með vasa fulla af „eggjaköku' 4000 kr. stolið úr læstri skúffu. Louis St. Laurent, forsætis- ráðherra, lagði fram láusnar- beiðni sína í gær. Þegar hann hafði gert það, fól fulltrúi Bretadrottningar foringja íhaldsflokksins, John Diefenbaker, að mynda stjórn. Mun hann íeggja fram ráð- herralista sinn um miðja vik- una. Frjálslyndi flokkurinn sem farið hefir með stjórn landinu í 22 ár, hefir tilkynnt að hann muni veita stjórninni stuðning, því að ekki megi stofna velmegun þjóðarinnar hættu með því stjórn. að hafa veika ,66 Aðfaranótt sunnudag'sins brotin upp skúffa, sem í voru handtók lögreglan þrjá inn-j 4000 krónur og voru þær hirt- brotsþjófa, sem voru allir mcð ar. Síðan læsti þjófurinn her- vasana fullá af stolnum eggj-J berginu og hafði lykilinn á mn. brott með sér, en staðið í skránni, hann hafði Of auðvelf að fíilsa seðlana. Þrjú slys: Telpa fót- og lærbrotnaði og fékk heilahristing. Maður gleymir sér vsð stýrið eða sofnar og veidur slysi. Tvö umferðarslys urðu hér í hænum i gærdag og eitt í fvrradag. Slysið í fyrrádag varð nokkru eftir hádegi suður í Fossvogi. Það vildi til • með þeim hætti að bííl ók á hjól- riðandi dreng, 9 ára' gamlan. iDrengurinn, Kristján Baldurs- sdti að nafni, brákaðist á hendi, fór úr liði á iingri, skarst á vör og brotnuðu í honum tvær íennur: Rétt eftir hádegið í gær varð slys við gatr.amót Múlavegar og Suður lanásbrav tar, en þar er strætisvagnastöð og vaf fólk að koma út og fara inn í tvo> strætisvagna er slysið vildi tiL Hafði 11 ára gömul telpa, Jóna Þorláksdóttir Suðurlandsbraut 73, gengið út á götuna, er fólks- bifreið frá’ Selfossi bar að á Höfðu piltar þessir lagt leið I sína upp í Sniálö^ ’og brutustj , i Þár inp-ci hænsnabú í þeim til- * gangi að gæða sér á eggjum. Höfðu beir á brott með sér eins mikið af eggjum og þeir gátu komið í vasa sína. En ógæfa ungmennanna þriggja var fólg- in í því að eigandi hænsnabús- ins varð þjófanna var og símaði um hæl til lögreglunnar, sem sehdi lið á móti þjófunúm og handíö'k bá. ’ Svissneska stjómin ætlar að skipta um seðla innan skanmis. Hefir komið í ljós við og við, að frekar auðvelt er að falsa svissneska frankaseðla, og hef- ir tveim enskum fyrirtækjum Þriðja innbrotið var framiðjverið falið að prenta hina nýju nótt. Það var i vélbát í Rvík-jseðla og ganga svo frá þeirn, urhöfn. Þar var mikið rótað og að ekki verði unnt að falsa þá. tætt, en verðmætum ekki stol- ið. ' ( -----+-------- Þóíti það næsía ófögur sjón að sjá þremenningana þegar þeir komu á lögreglustöðina Um nóttina því þá var ekki eitt einasta egg lengur heilt í vösuip. þeirra, heldur öll brotin í mél lifandi *** CItllnl5 emda er þess varla að Síldarleitin mun líklega hefjast í vikulok. Engin síld hefur sést enn. Fyrstu bátamir að taka nætur. Siglufirði í morgun. Engar síldarfréttir hafa foor- og þjófarnir eins og eggjakaka á að lita. Annað innbrot mun hafá vænta þar sem engin skip eru komim til að leita og utið um skípaferðir á þeim sðóðum þar veíið framið snemma í .gær- sem síldar cr að vænta. í Austurstræti 6. Þar Kristófer sem Eggertsson, skip- stjóxnar síldarleit- allmikilli ferð, Og enda þótt j morgun bifreiðarstjórinn hemlaði strax j hafði verið farið inn i husagárð. stjóri, og hánn varð íelpunnar var og síðan brotnar npp bakdyr, mnii, ei á leicinni tiJ Sigluíjaið- vaf bifreiðín. a svo mikilli ferð huasins, og farið. inn í olæst, ax -pg; ,e-r væntanlegur hingað í á 4. st9tl; I h*rí>irgi ötppi á lofti. Þar var Irvóld svo gera má ráð fyrir að síldarleitin hefjist seinnihluía vikunjiar, þegar undirbúningl hefur verið iokið. Fyrsíu skipin eru nú að taka nætur um borð. Eru það Hring- ur frá Siglufirði Qg tveir að- konutbátar.! Ingvar Guðjónsson er að íosa 40 lestir af fiski,og fer síðan að úfbúa sig á síld. Hér er mjög .gott veður, stillilogn en þoka niður j miðj- ar hlíðar fjallanna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.