Vísir - 18.06.1957, Síða 2
2
VÍ-S-ER
Þriðjudaginn .'8. júní '1957
15 Útv^rpið í kvÖltl.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Erindi: Um uppruna goðavalds-
ins i íslenzka þjóðveldinu.
(Bergsteinn Jónsson kand.
:mag.). — 21.00 Dagskrá Kven-
xéttindafélags íslands í tilefni
af minningardegi kvenna 19.
júní: a) Erindi: Leiðin til frels-
is. (Sigríður J. Magnússon, for-
mað-ur félagsins). b) Upplestur:
JÞula eftir Theódóru Thoroddsen
og grein eftir Laufeyju Valdi-
marsdóttur. (Finnborg Örn-
ólfsdóttir). c) Erindi: „Hver á
sér fegra föðurland?“. Rann-
veig Tómasdóttir). d) Upplest-
ur: „Dimmuborgir", kvæði eft-
ir Jakobínu Sigurðardóttur.
(Valborg Bentsdóttir).- Enn-
fremur nokkur lög af hljóm-
plötum. — 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. —■ 22.10 íþróttir.
(Sigurður Sigurðsson). — 22.25
,Þriðjudagsþátturinn“. Jónas
Jónasson og Haukur Morthens
sjá um flutning hans. — Dag-
skrárlok kl. 23.25.
Tímaritið Úrval.
Fyrsta hefti Úrvals á þessu
ári er komið út. Það flytur að
vanda fjölda greina um marg'-
vísleg efni. Helztar þeirra eru:
Skáld og fyrirmynd. Tveir ein-
stæðingar. Trattsistorinn. Hug-
rnyndir almennings í Rússlandi
um Vesturlönd. Er hægt að
hindra uppgufun úr vötnum?
Ást og kynlíf. Hver eru raun-
veruleg lífskjör í Bandaríkjun-
um? Kynni barnsins af dauðan.
, usn. Hugleiðingar á áttræðisaf-
mæli mínu, eftir Bertrand
Russel. Viðtal við Hemingway:
Öruggasta staðreynd lífsins er
dauðinn. Enginn óþefur frá
fiskimjölsverksmiðjum framar?
Hin nýja Venezúela. Fimm
Mukkustunda helstríð í klefa
uúmer 56. „í paradís jafnrétt-
isins“. Þegar börn verða vand-
ræðabörn, og sagan Syndagjöld,
eftir Emile Zola.
r-v-v—.r-j
í sumar
verður smábarnagæzla á
skólalóð Eskihlíðarskólans fyr-
ir börn á aldrinum 2—5 ára.
Gæzla verður hvern virkan dag
frá kl. 9—12 árdegis og 2—5
síðdegis nema á laugardögum,
þá aðeins kl. 9—12 árdegis. —
(Frá leikvallarnefnd).
Hvar era skipin?
Katla er í Ventspils.
S. ÞORMAR
‘I9ÍI8 faijs
Kaupi ísl.
frímeíki.
Krossgáta nr. 3266.
Ásgeir BjarnJjórsson
heldur sýnrngu.
Síðastl. föstudag opnaði Ás-
geir Bjarnþórsson niálverka-1
sýningu í kringlu eða bogasal
Þjóðminjasafnsins.
Sýnir hann þar rúmlega 30
myndir, mestmegnis manna-
myndir, og meðal annars er þar
málverk af forsetanum, herra
Ásgeiri Ásgeirssvni. Þá eru
þarna einnig allar Ólympíu-1
myndir Ásgeirs. Landslags-1
myndir eru frá Þingvöllum og
víðar.
Sýningin er opin daglega frá
kl. 2—10.
H0SMÆÐUR
GóMiskimi íáið þið í
LAXÁ, Grensásveg 22.
Nýr þorskur, heill og
flakaður, rauðspretta
kinnar, geliur, skata,
saltfiskur.
Glænýr lax.
'D’ióllisltin
og útsölur hennar.
Sími 1240.
Kjötfars, vínarpykur,
bjúgu.
DCjötwrztunin &44l
Skjaldborg við Skúlagötu
Sími 82750.
Ný rauðspretta og
smálúða.
Fiskverzlmi
DJajfiÍa tduinuonar
Hverfisgötu 123,
Sími 1456.
Hallgrímur Lúðvíksson
lögg. skjalaþýðandi í ensku
og þýzku. — Sími 80164.
Lóðrétt: 1 stólpi, 6 máttur, 8
ævintýrafugl, 10 leyni, 12 ó-
samstæðir, 13 guð, 14 þrir eins,
15 stafur, 17 taut, 19 hættu-
legrar öldu.
Lóðrétt: 2 stingur, 3 alg. smá-
orj5, 4 rándýr (þf.), 5 odd, 7
nafn, 9 . . .geir, 11 stafur, 15
segir fátt, 16 menn vaða hann
oft, 18 ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 3265.
Lárétt: 1 bulla, 6 Nói, 8 eld,
10 nef 12 SA, 13 st, 14 ská, 16
Ása, 17 mal, 19 kassi.
Lóðrétt: 2 und, 3 ló, 4 lin, 5
Bessi, 7 oftar, 9 lak, 11 ess, 15
áma, 16 áls, 18 as.
BERU bifreiðakertin
fyrirliggjandi í flestar bifreiðir og benzínvélar. BERU
kertin eru ,.Original“ hlutir í þýzkum bifreiðum, svo sem
Mercedes Bens og Volkswagen. 40 ára réynsla tryggir
gæðin.
SMYRILL, Húsí Sameinaða. — Sími 6439.
Fóiiur óskaii
fyrir 14 mánaða gamlan dreng um þriggja mánaða tíma,
■ Uppl. gefur
María. Maack,
Þingholtsstræti 25, sími 4015,
Þriðjudagrir
18, júní — 179. dagur ársins.
X
aupi cjull ocj iilfur
AlM£OIN€§ ♦ ♦
Háflæði
kl. 9.21,
Ljósatím!
bifreiða og annarx-a ökutækja
í lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur verður Id. 22.15—4.40.
Næturvörður
er í Iðunnar apóteki. —
Sími 7911. — Þá eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin kl. 8 daglega, nema laug-
ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk
foess er Holtsapótek opið aila
Bunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —
Vesturbæjar apótek er opið til
kl. 8 daglega, nema á laugar-
dögum, þá til klukkan 4. Það er
einnig opið klukkan 1—4 á
Gunnudögum. — Garðs apó-
tek er opið daglega frá kl, 9-20,
pem* á laugardöguxn, þá frá
fed. 9—16 og á sunnudögum frá
kl. 13—18. — Sími 8200®.
Slysavarðstofa Reykjavíliur
í Heilsuverndarstöðinni er
opin allan sólarhringinn. Lækna
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kl. 8. —
Sími 5030.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166. j
Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
nema laugardaga, þá frá kl.
10—12 og 13—13.
Bæ j arbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an alla -virka daga kl. 10—12
og 1—10; laugardaga kl. 10—
12 og 1—4. Útlánadeildin er
opin alla virka daga kl. 2—10,
laugardaga kl. 1—4. Lokað á
föstudaga kl' 5Vs—7V6 sumar-
mánuðina, Útibúið, Hólmgarði
34, opið mánudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 5—7.
sunnudögum yfir sumarmánuð-
ina. — Útbúið á Hofsvalla-
götu 16 er opið alla virka daga,
nema laugardaga, þá ki. 6—7.
Útbúið, Efstasundi 26 er opið
mánudaga, miðvikudaga og
Tæknibókasafn I.M.SJ.
í Iðnskólanum er opið frá
kl 1—o e. h. alla virka daga
nema laugardaga.
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögurn kl. 1—
3 e. h. og á simnuclögum kl. 1—
4 e. h.
Listasafn Eiaars Jónssonaz
er opið daglega frá kl. 1.30 tií
kiV 3.30.
K. F. U. M.
Biblíulestur: Post. 4, 13—22.:
Hverjum ber að hiýða.
BEZT AB AUGL^ SAIVISI
ÍgiSBÍp, ‘M
LÆKJART0RGI
Framhöllun
Kopieríng
Stækkun
á fíirnum yðar og
myndum.
Afgreiðslutími
3
DAGAR
3íóti4tka
Garðs Apótek,
Hólmgarði 34.
Vesturbæjar Apótek,
Melhaga 20—22,
Holts Apótek,
Langholtsvegi 84.
GEVAF0T0
Inmlegt þakldæti íyrir auðsýnda samúS
yiS andlát eg útíör
A.F. K©£©eal« Míasssesi
fyrrverandi skógræktastjóra.
Emelía Kofoeé-Hansen,
Agnar Kofoed-Hansen.