Vísir - 18.06.1957, Síða 4

Vísir - 18.06.1957, Síða 4
4 HISIA ÞriSjudagiíin 18. júní 1957 WISIK --- ~ DAGBLAÐ Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ixigólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Síldveiðar og vorhugur. Að undanförnu hefur verið unnið af kappi miklu við að undirbúa. síldveiðarnar fyrir Norðurlandi, og er þeim ) undirbúningi ekki að fullu lokið, þótt hann sé nú lengra kominn en oft áður um þetta leyti. Munu fyrstu skipin hér syðra orðin að kalla ferðabúin, svo að gert er ráð fyfir, að þeim verði siglt norður upp úr miðri vik- unni. Menn ætia ekki að brenna sig á því sama og á síðasta sumri, þegar bezti aflinn var í upphafi veiði- tímabilsins, en margir voru svo síðbúnir, að þeir xnisstu af öllum afla eða því sem næst, ér hinum fyrri hafði gengið sæmilega. Þjóðviljinn talar mikið um ,,vorhug“ í mönnum síðasta laugardag, og telur það sem dæmi, að vel gangi að manna síldveiðiflotann að þessu sinni, því að „hæði sjómenn og útvegsmenn hafa fundið, ,hve núverandi ríkisstjórn lætur sér annt um sjávar- útveginn og sjómannakjör- ! in.“ Og hvað er það svo, sem ríkisstjórnin hefur gert til þess að glæða þennan „dæmalausa“ ■ vorhug? Jú, hún hefur hækkað verð á síld til bátanna lítið eitt, en ' hefur sú vei’ðhækkun bætt mönnum það t.ión, sem þeir hafa orðið fyrir vegna verð- rýrnunar krónunnar síðan í fýrra? Þjóðviljinn nefnir það ekki, enda var víst ekki við því að búast, að hann segði söguna alla, og hann mun heldur ekki geta um þá 1 hættu, að krónan verði enn rýrári en nú, þegar síldveiði- tíminn verður á enda — vegna aðgei'ða ríkisstjórnar- innar. Annars er Þjóðviljinn kominn svo til ára sinna, að hann ætti að vita, að það hefur ævinlega farið fjörkippur um þjóðina, þegar síldveiði- tíminn fer að nálgast. Vor- 27 stúdentar brautskráiir frá Laugarvatnsskóla. Alls voru 107 nemendur í skólanum í vetur. Menntaskóilanum að Laugar- vatni var sagt upp s.l. laugar- dag. Alls sátu 100 nemendur í skclanum en auk.þess 7 í bún- aðardeild. 27 nemendur luku stúdentsprófi. Hæstu einkunnir á stúdents- prófi í máladeild hlutu þeir Kristinn Kristmundsson frá Jaðri í Hrunamannahreppi 8,78 og Hreinn Aðalsteinsson, Vest- mannaeyjum 8,29. í stærðfræði- deild hlutu hæstar einkunnir þeir Sigurjón Heigason Háholti í Gnúpverjahreppi 8,88 og Ás- geir Sigurðsson frá Reykjum í Lundareykjadal 8,87. Hæsta Hæsta próf yfir allan skólann hugur af þeim völdum er ekki ný bóla, sem komið hefur til sögunnar með þessari ríkisstjórn. Þótt síldveiðarnar liafi nú brugð- tók Evsteinn Pétursson frá Höfn izt í meira en tullan tug ára, í Hornafirði, 9,04. Skólameistari flutti ræðu og minntist þess að nú eru liðin 4 ár síðan skólinn tók raunveru- lega til starfa en hann var form lega stofnaður 12. apríl 1953. Eru þetta því fyrstu stúdent- arnir, sem setið hafa allan námstímann í menntaskólanum að Laugarvatni. Að lokinni þessari athöfn bauð skólameistari nemendum aðstandendum þeirra og gest- um til veizlu í mötuneyti skól- ans og talaði Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra fyrir hönd vandamanna nemenda og færði skólameistara og kennurum bakkir. og margir munu hafa svarið þess dýran eið að hverju sumri loknu, að ekki skyldu þeir taka þátt í ,,lotteríinu“ oftar, hefur þó jafnan farið svo, að menn hafa ákveðið að reyna einu sinni enn — aðeins einu sinni enn — því að alltaf gæti farið svo, að síldin kæmi upp að landinu eins og í gamla daga. Og menn vita, að peningarnir eru fljótir að koma, ef vel aflast á síldveiðum, og þess vegna eru þeir fúsir til að fara á síldveiðar, því að aíltaf er það hagnaðarsjón- armiðið, sem ræður, og það er haft fyrir satt, að jafnvel kommúnistar láti það stund- um ráða gerðum sínum. En það er annars miklu eldra fyrirbæri en núverandi rík- issjórn og jaínvel eldri en kommúnisminn, og það má til sanns. vegar færa, að það sé annað nafn á þeim „vor- huga“, sem Þjóðviljinn tal- ar um. í þessu sambandj má einnig minna á, að á það hefur ver 17. júta g-nitíiiei : Vilhjáimur stókk 15,55 m. 17. júní mótið gær og fyrradag. £ór fram í Spjótkast: Gylfi Snær Gunnarsson 57.97 m. (Jóel varð 3. í röðinni). GHmumenn UMFR sýndu í Ocean. Glimiiflokkiu* U.M.F.R. sýncii í fyrrakvöld um borð í brezka flugvélamóðurskipinu Ocean, sem hér hefur verið undanfarið. Glímukapparnir voru 14 að tölu. Gísli Guðmundsson leið- sögumaður skýrði glímuna fyrir brezku sjóliðunum, áður en hún hófst. Síðan fór glímusýningin fram, en á eftir var háð bændaglíma. Bændur voru Ármann J. Lárus- son og Hannes Þorkelsson. Sigr- aði sveit Ármans. Glímunni stjórnaði Lárus' Salomonsson. 1 hópnum voru nokkrir ungir drengir og vakti glíma þeirra mikla hrifningu sjóliðanna, svo og öll glímusýningin. Síðan ,,glímdu“ brezku sjólið- arnir við nokkra af íslenzku glímumönnunum og vakti sú ,,glíma“ mikla kátínu. Móttökurnar í brezka flug- móðurskipinu voru með ágætum. og að lokum færði skipstjórinn íslenzku glímumönnunum fagr- an skjöld til minningar um komu flokksins, en stjórnandi islerizku glímumannanna, Lárus Saló- monsson, sæmdi skipstjórann gullmerki U. M. F. R. Keppni í nokkrum greinanna var mjög skemmtileg, en mótið ( Kúluvarp: skorti í heild þá reisn, sem því ber. Nánar verður mótsins get- ið síðar hér í blaðinu, en i athyglustu afrek mótsins vorú þessi: Þrjstökk: Vilhjálmur Einarsson 15.55 m. (Beta afrek mótsins. Vallar- met). 1. Skúli Thorai'ensen 15.73 m. (Bezt í sutnar). 2. Gunnar Huseby 14.90 m. Hástökk: Ingólfur Bái’ðai’son 1.83 m. (Bezt í sumar). 100 m.: Hilmar Þorbjörnsson 10.8 sek. Galdratrú ekki útdauð I Neðra-Saxlandi. Nú ætlar stjórnin aö uppræta aHt kukl í landmu. Fregnir frá Bonn herma, að það segði frá þessu. M. a. kom í ljós, að tvær konur höfðu frarn- ið -sjálfsmorð; af því að þæx' voru sakaðar um að hafa lagt á galdra. Þá munu nokkur bó »i ■ brn * Vonlaust verk. stjómin í Neðra Saxani hafi ið bent hér í blaðinu fyrir gripið til ráðstafana til þcss að skemmstu, að mikill fjöldi uppræta starfsemi fólks á báta muni ekki komast Luneborgarheiði, sein leggur norður til síldveiða og mundi stund á galdra. því vei'a rétt að verðbæta l Þótt furðulegt kunni að sunnansíld til bræðslu yfir ÞykJa, er galdratrúin hvergi sumarmánuðina, til þess að Rærri _ útdauð á afskekktum þeir bátar liggi ekki ónotað- stöðum í löndum mennirigar- ir, sem væru hvort sem væri Þjóða, en einkanlega eru gálcír- ekki sendir norður. En rík- ar enn stundaðir sumstdðar í isstjórnin hefui ekki komið hinum suðlægari löndum álf-1 meririirigárlegri og félagslegri’ til hugar að gei'a það. Hún unnar. Hafa einnig ferigist ó- baráttu annara landsmanna; er svo fjarri því að glæða ræktar sannanir fyrir bvi, að halda í gamla siði allt frá ein- „voi'hug“ að þessu leyti að galdrar eru stxmdaði á Li'me-, veldistímnum, eru Gyðinga- hún lætur Þjóðviljann hæl- bogai'heiði, en fylkisstj-.rnin hatarar miklii-og ákaflega hjá- ast um af þvi, að ekkert hefur látið fara fram rannsóknir trúarfullir. Ýmsir bragðarefir skuli gert til að í-eyna að til Þess aó komast að hinu hafa notað sér hve fólkið-er auð halda uppi síldveíðum hér sanna í þessú efni. Rah'nisokn-. trúa og hjátrúarfullt og ginnt syðra einnig jirnar voru nákvæmar og stóðu Það sem Þui'sa. heilt ár. — Blaðið Die Welt Hraðskákmót Hraðskákmót verður háð í Þói'skaffi kl. 8 annað kvöld. 10 sveitir keppa á mótinu og fyrirliðar svcitanna eru: Frið- rik Ólafsson, Ingi R. Johanns- son, Iixgvar Ásmundsson, Þórir Ólafsson, Guðmxmdur S. Guð- mundsson, Jón Pálsson, Lárus Johnsen, Sigurgeir Gíslason, Gunnar Gunnarsson og Sveinn Kristinsson. Hver sveit er skipuð 4 mönn- um svo .alls verða keppendur 40 i talsins. Keppendur eru vinsam- lega beðnir að hafa með sér skákklúkkur. ' Enn eru möguleikar fyrir unga og efnilega skákmenn að taka Þátt i mótinu, ef Þeir mæta stundvíslega, Þar sem ein eða tvær sveitir eru. ekki alveg fullskipaðar. hafa dáið vegna Þess, að léitað var ráða Þeirra sem galdur stunda, er böi'n og aðrir veikj- ast. í sveitahéruðunum í Neðra Saxlandi eru menn mjög tregir til að taka nokkui-n Þátt í Það ■1..- er vonlaust fyrir Þjóð- viljann að ætla að telja almenningi trú um, að aldrei hafi vei'ið neitt kapp í mönn- um hér á landi áður fyrr og slíkt komi yfirleitt ekki til sögunnar fyrr cn kommún- istar sé komnir í ríkisstjórn. Það er móðgun við heil- brigða dómgi'feind og. sér- hvern þann 'mann, sém Uhri- ið hefur hörðum höndum fyrir sig og sína, án þess að hafa nokkru sinni viljað vei'a bendlaður við stefnu af því tagi sem kcmmúnisminn 1 er. ' ! Það má segia, áð vorhugur ríki í landinu þrá.tt fyrir það, að.j . •kommúnistai' streitast - nú við að teyma ísland austur ‘fyýh’ jémtjaldið, óg vonandr ■~í- tekst sendimönuum að aust- skýrir fr.á rannsóknunum og segir, að loks hafi tekist að afla þessara upplýsinga, en þaö var erfitt, því að fólkið v'ar Uegt til að leysa frá skjóðunni, par Slys — Framh. af 1. síðu. að árekstur var óumflýjanleg- ui'. Telpan kastaðist upp á vinstri frambi-etti bilsins áreksturinn. Skal það enn brýnt fyrir ökumönnum að aka ekki hratt fram hjá stoppistöðum strætis- vagna, því'þar má alltaf búast við að fólk —og þó einkum ki-akkar — skjótist annaðhvort aftur — eða fram fyrir vagn- ana og fari út á götuna án þess að gæta nægilega að sér. Þriðja umferðaslysið varð á Langholtsvegi í gær. Maðui', sem þar var á ferð í bifreið og vai’ á leið heim til sín, telui' sig Jiafa gleymt sér — senni- íega sofnað — andartak, því þegar hann rankaði við séi' aftur var bill hans kominn út áf öfugri. vegbrún, en þar var halli nokkur eða smáskurður og ennfremúr var þar girðing, ’ sein bifreiðin lenti á. Kvað'st bg , bifreiðarstjórinn - háfa" séð sem það er mjög hjátrúarfuJlt > og óttaðist afleiðingarnar. ef síðan aftxireftxr brettinu að | dreng framundan bílnum þeg- 0g framhurðinni, að hún féll í an aldrei að xúlla svo ,um götuna. Telpán bæði fólbvotn- fyrir þjóðinnl; að húp átti• aðf og íperbrotnaði óg-raun auk sig.ekkj í tæka óg reki þá af ,)iess'; .hafa hlotið heilahristing. ar hann í'ankaði við sér enda þótt hann hemlaði strax < rakst: bifreiðin á drengimi. — Piltui'inn, Elías-Skúlason Lang- höndum sér.-Þá mun verða- Hún var flutt í Landspítalann íjhoitsvegi 106, marðist á hand- sannur vorhugur rikjandi sjúkrábifreið. jlegg'og fæti og skrámaðisVaíl- hér á landi; þvi að þá verður þungu fargi af okkor .létt: ; Höggið var svo • niikið 'aíSTmikiS. Haim var ■ fiuttúr ' bíllinn skemmdijt nokkuð við* slysavavðstofuna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.