Vísir - 18.06.1957, Page 6
vtsœ
I>riðjudaginn 18. júní 1957
íbúðir — íbúdir!
Höfum kaupendur að íbúð-
um af ýmsum stærðum í
Reykjavik og Kópavogi. —
Miklar útborganir.
Fasteignásalan
Vatnsstíg 5, sími 5535.
Opið kl. 1—7.
ALLT A SAIYIA STA n
Champbn-kerti
Öruggari ræs-
ing. Meira afl
og allt að 10%
eldneytis-
sparnaður.
•
Skiptið reglu-
Ifega um kerti
í bifreið yðar.
Egii! Vilhjálmsson h.f.
Láugaveg 118. sími 81812.
Vantar stiílku
til að smyrja brauð á
Brytanum, Austurstræti 4
frá næstu mánaðamótum.
Uppl. á staðnum og í síma
5327.
BIFREIÐARKENNSLA.
Nvr bil.l Sími 81038 (572
VIKINGAR, knattspyrnu-
menn. Æfing annað kvöld
(miðvikudag) kl. 6.30—8. —
Mjög áriðandi að allir mæti.
Þjálíarinn. (588
K. R., knattspyrnumenn,
II. fl. Æfing í kvöld kl. 7—8
og á morgv.; 1:1. 9—10. Fjöl-
mennið. Þjálfarinn. (589
HUSEIGENDUR! Leitið
til okkar um leigu á húsnæði.
Fullkomnar uppl. fyrir hendi
um yæntanlega leigendur.
Húsnæðismiðlunin, Vitastíg
8 A. Sími 62Ö5.
HERBERGI til leigu í
Löngúhlíð 19. Uppl. í síma
4247 milli kl. 2—4 i dag.(564
HERBERGI til leigu. —
Sími 81944 eftir kl. 8. (565
FORSTOFUHERBERGI,
með ínnbyggðum skápum,
til leigu. Uppl. í sima 4040.
UNGT kærustupar óskar
eftir 1—2 herbe'rgjum og
eldhúsi til leigu.Fyllstu reglu
semi heitið. Tilboð, merkt:
„Reglusemi — 125 — 179,“
sendist afgr. blaðsins fyrir
föstudagskvöld. * (403
IIERBERGI til leigu á
Hrísateig’ 11, fyrstu hæð. —
Uppl. eftir kl. 7. (568
TIL LEIGU á Bjarkargötu
10 lítið risherbergi. (571
STOR STOFA til leigu.
hentug fyrir kærustupar, á
Nesvegi 33. — Uppl. í sima
4620, — (579
GOTT herbergi, helzt for-
stofuherbergi, óskast í bæn-
um. Tilbcð sendist Vísi sem
fyrst, merkt: „102.“ (577
HERBERGI til leigu í
Boghlíð 20, I. hæð t. v, Uppl.
á staðnum. (582
STÚLKA, með 10 áratelpu,
óskar eftir 1—2 herbergjum
og eldhúsi. Til greina kem-
ur stigaþvottur eða sitja hjá
börnum. Uppl. í síma 81753.
(595
4ra HERBERGJA íbúð
óskast til' leigu. Uppl. í síma
1202. — (591
STÓRT herbergi til leigu
á Öldugötu 18, niðri. (590
LADCAVEG 10 - SIMI 53*1
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson,
EYRNALOKKUR, lafandi, með skelpíotu, tapaðist, sennilega frá Miklatorgi að Gróðrarstöðinni. Skilist vin- samlega í Samtún 10. (578 skartgripaverzlun. (303
KUNSSTOPP. — Tekið á móti til kl. 3 daglega. — ! Barmalilíð 13, uppi. (592
FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Lauga%regur 43B. Simar 5187 og 4923. (927
•
BLAR páfagaukur tapað- ist frá Nökkvavogi. Finnandi hringi vinsaml. í síma 1430. (583
INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Simi 82108, Grettisg. 54.(209
SILFUR-eyrnalokkur tap- aðist í gær í miðbænum. — Finnandi hringi visaml. í síma 3383. (584
13 ÁRA telpa óskar eftir einhvérju starfi í sumar. — Sími 82938. (570
VESKI, með ávísanabók o. fl., tapaðist sl. laugardags- kvöld, sennilega á Hring- braut eða Framnesvegi. Góð- fúslega skilist til Samvinnu- sparisjóðsins. (585 KONA óskar eftir vinnu (tímakaup) við húsverk, skúringar og tauþvott. Uppl. í síma 82772. (573
STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa við nýtt. fyrir- æki. Tilboð, er greini aldur, menntun og fyrri störf, send- ist Vísi fyrir 20. þ. m., merkt: ,,Nesti.“ (580
STÚLKAN, sem fann gler- aúgun í Blönduhlíð 28, vin- samlega hfirtgi í 80515. (586
BEZT AÐ AUGLÝSAI Vl5] HÚSEIGENDUR. Málum og' bikum, snjókremum, ger- um við sprungur í stein- steypu, leggjum hellur á gangstíga. Sími 80313. (592
mmmm
HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Sími 4727. (1206
IIÚSEIGENDUR, athugið. Gétum bætt við okkur verk- um. Girðum og lagfærum lóðir, járnklæðum, gerum við þök, rennur, glugga og fl., innan og utanbæjar. — Vönduð vinna. — Sími 5368. (593
IIREINGERNINGAR. — Vönduð’vinna. Sími 1118 kl. 12—1 og eftir kl. 5. Óskar.
IIÚSEIGENDUR! Járn- klæíji, geri við hús, set upp grindverk, lagféeri lóðir. — Símí 80313. (1307
FORSTOFUHERBERGI til leigu á Melunum. Uppl. i síma 6477 til kl. 6. (594
IÍÚSEIGENDUR athugið!
urn, rennum. Þéttum glugga
o. fl. Simi 82561.__(303
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19,- Sími 2656.
Heimasími 82035. (000
HÚSEIGENDUR. Önnumst
alla utan- og innanhúsmáln-
ingu. Hringið í síma 5114.
(459
HUSATEIKNINGAR.
Þorleifur Eyjólfsson arki-
tekt, Nesvegi 34. Sími
4620. — (540
Sannar sögur eftir Verus. —
J. P. Zenger.
BHZT AF) AUGLVSA f VlSl
piOKAmnnJönsscnl
í IÖGGILTUR SfJAlATTOANDI f
• OG DÖMTOlKUSí i ENSK.U >
KrEKJVHVOD! - sisi 8!fi55
IIATTASAUMASTOFAN,
Skálholtsstíg 7. Éldri hattar
gerðir sem nýir. Þórá Christ-
•insen. (1219
TIL SÖLU vegna flutn-
ings: Klæðaskápur, stofu-
borð, útvarpsbórð, eldhús-
stólar, ljósakróna, rafrpagns-
ofn og margskonar eldhúsá-
höld. Höfðaborg 95. (569
4. Fangelsun Zengers vakti
fólkið til (láða. Óttinn við kúgar-
ann var horfinn og' það sló hring
um fangelsið ög krafðist þess að
Zenger yrði Iátiiui laus. Cosby
tii storkiumr liengdi það ímynd
hans í gúlga á torginu. Journal,
hal'öi tálað málstað fólksins og
veitt því liugrekki. Göturnar
bergmáluðu hrópin: Niður með
Cosby. Bi-eniiið' blaðlð 'Gazettfe.
— Ári seinna var Zenger leiddur j
fyrir dómstólinn. I fyrstu virtist
niálstaður há'ns vonlaus. Hinir
hlutdrægu dóinarar höfðu yí'ir
Iagasetningar, er þá voru i gildi.
Kviðdómurinn inátti aðeins
skera úr um það, livort yfirlýs-
ingar Zengei-s hefðn verið prent-
áðar. Það var réttarins að dæma.
„Þettá er óréttlát málsmeðferð“ (
' hi'ópuðu álieyendur; Kviðdómur
inn var sviptur valdi sínu. —
Andrew Hamilton hinn gáfaði
lögfræðingur, sem flntti varnar-
ræðuna, lirópaði frýjun'arorð til
kviðdómenda: „Hafið þið ekki
hæfileika til að dænm sjálfir?“
Þetta liæl'ði í mark. Fullir djörf-
ungar sýknuðu kviðdómendlu•
Zenger. Mikill og langvai-andi
sigur var þar imnin fyrir prent-
freisið.
TIL ’SÖLU saumavél og
barnakojur í Lönguhlíð 19,
II. h. t. v. Sími 4247. (563
UTVARPSTÆKI til sölu.
Uppl.'kl. 10—1 og 5—7, Eski-
hlíð 16 (risi). (567
VANDAÐ gólfteppi til
sölu, 3 X3y2 metri.— Uppl.
Njálsgötu 87, efstu hæð, eftir
klukkan 5. (576
VEL með farið N.S.U.
mótorhjól (lítið) til sölu. —
Uppl. í Mávahlíð 26, Búðinni.
(581
HAFNARFJÖRÐUR. —
Til solu' nota'ð éldhúsborð
með tVeimur skápum og 4
skúffum; einnig 3 skáphurð-
ir og nokkrar hillur, emaill-
eraður eldhúsvaskur. Verð
1500 kr. Uppl. Garðvegi 12.
PEIDIGREE barnavagn til
sölu í Nökkvavogi 5. (572
Kaupum eir og kopar. —.
Járnsteypan h.f. Ánanaust-
um. Sími 6570. (000
PLÖTUR á grafreiti. Nýj-
ar gerðir. Margskonar skreyt
ingar. Rauðarárstíg 26. Siiili
80217. —____________(1005
SÍMI 3562. Fornverzlunin,
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin, Grettis-
götu 31,_____________(135
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað. gólfteppi og fleira.
Simi 81570. (43
SVAMPHUSGÖGN,
svefnsófar_ dívanar, rúm-
dýnur. Húsgagnaverksmiðj-
an, Bergþórugötu 11. SímJ
81830.(653
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélag’s íslands kaupa
flestir. Fást, hjá slysavarna-
sveitum um Iand allt. — í
Reykjavík afgreidd í síma
4897,— (364
DVALARHEIMILI aldr-
aðra-sjómanna. — Minning-
arspjöld fást hjá: Happdrætti
D.A.S., Austurstræti 1. Sínli
7757. Veiðarfæraverzl. Verð-
andi Sími 3786. Sjómannafél.
Reykjavíkur. Sími 1914.
Jónasi Bergmann. Háteigs-
vegi 52. Sírni 4784. Tóbaks-
búðinni Bostom Laugavegi 8.
Sími 3383., Bókavérzl. Fróði,
Leifsgötu 4. Verzl. Lauga-
teigur_ Laugatejgi ,24. Sími
81666. Ólafi Jóhannssyni,
Sogabletti 15. Sími 3096. Nes
búðinni, Nesvegi 39. Guðm.
a rd-óssyni, gullsm., Lauga-
vegi 50. Sími 3769. —
í Hafnarfirði: Bókaverzlun
V. Long. Sími 9288, (000
LEÐURINNLEGG
við ilsigi og tábergssigi
eftir nákvæmu máli skv.
meðmælum lækna.
FÓTAAÐGERÐARSTOFA
Bólstaðarhlið 15. Sími 2431.
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2926. —(000
BAKNAVaGNAR, barna-
kerrur mikið úrval. Barna-
%
rúm, rúmdýnur og leik-
grindur. Fáfnir Bergsstaða-
stræti 19. Sími 2631. (181
DÍVANAR og svefnsófar
fyrirliggjandi. Bólstruð hús-
gögn tekin til klæðningar.
Gott úrval af áklæðum. —
Húsgagnabólstrunin, Mið-
stræti 5. Sími 5581. (96S
KAUPUM flöskur. Mót-
taka alla daga í Höfðatúni
10. Chemia h.f. (201