Vísir - 18.06.1957, Síða 7
2>ri5judaginn 18. júní 1957
VlSIB
* *
.
.
.
• .
/
AXBNEMARmii
• •
• •
EFTIR
BUTH MOÖBE •
• •
• •
64
• •
leitum himninum.
Það hlaut að vera kominn morgunn. Ég hef sofið alla liðlanga
nóttina, hugsaði hún með sér. Og innra með henni var einskqn-
ar þakklætistilfinning yfir að svo langur tími Skyldi hafa liqið.
En litbrigði sólarupprásarinnar voru undarleg. Þau vóru
skelfilega furðuleg.
Hún fór fram úr rúminu til að huga að þessu. Það hafði
dregið dálítið úr rokinu, að minnsta kosti heyrðist ekki jafn
mikið á nú, og segldúkurinn yfir eldstseðinu var alveg hættur
að slást til.
Vesturhiminninn var alsettur gulrauðum réyk. ni.ðri við sjón-
deildarhringinn, og hann var allur á einum stað, sá hún, ekki,
dreifður yfir allan himinn, eins og geislavarp sólaruppkom-
'unnax.
Það var ekki sólaruppkoma. Enn var myrkt af nóttu, hvergi
var komið nærri morgni.
Það var eldur, sem logaði þarna fyrir handan, mikill eldur.
— Hamingjan hjálpi mér! Ég vona að það sé ekki í bænum
þar sem Natti er.
Hún flýtti sér skjálfandi í spjárirnar og stóð á meðan við
gluggann með andlitið þétt upp að rúðunni og fylgdist af ákafa
með glóandi roðanum, sem sífellt varð bjartari og náði lengra
og lengi'a upp í áttina til skýjanna, sem litu reiðilega út, lágt
á himninum.
Smám saman varð henni svo kalt, að hún varð að fara í
rúmið aftur. Henni gekk illa að hita sér og sofnað gat hún ekki.
Hún lá aðeins og beið morgunsins. Það leið heilt ár, mannsaldur,
eilífð, fannst henni, áður en tók að bii'ta; og á vesturhimnin-
um varð roðinn sífellt fyrirferðarmeiri og ægilegri.
Jafnskjótt og birtan var orðin nægilega mikil til þess að sjá
mætti fi-am fyrir sig, fór hún aftur á stjá cg hélt xiiður að vík-
inni. Þykkt ský af rauðgráum reyk lagði upp á fagran morgun-
himinninn og bai-st í norðurátt. Hún fann ilminn — heitan og
beizkan, sem gat fengið hárin til þess að rísa á höfði manns —
frá bi'ennandi skóginum. Vindurinn var ennþá hvass, en hafði
þó lægt nokkuð; það voru enn hvítir öldutoppar og móða hvíldi
yfir haffletinum. Natti gæti komizt heim í dag.
Og viti menn. Á milli klettanna, sem mynduðu naustið, sá
hún segl bera fyrir. Eitt andartak virtist hjarta hennar ætla
að hoppa upp um hálsinn á henni og fljúga út á mót.i bátnum.
Báturinn er ekki haðinn, hugsaði hún með sér. Hann hlýtur
að hafa skilið fai'minn eftir til seirmi tíma. En mér er alveg
sama, úr því hann er bara komixm.
Hún stóð þarna sæl og ánægð, og beið þess, að hann kæmi
svo nærri, að hún gæti kallað til hans. En skyndilega sá hún,
að það var ekki Natti. Það var bátur Natta; ma'ðurinn um borð
var ekki hann.
Hún stóð sem stirnuð — og fékk ákafan hjai'tslátt; síðan
flýði hún, blind af ótta, upp gangstíginn framhjá kofanum og
inn í skóginn....
Daginn áður hafði Reykháfur oi'ð:ð að ganga tíu mílna leið
upp eftir ánni til Somerset; nokkuð sem hann hafði ekki gert
ráð fyrir að þurfa að gera. Fyrst þegar hann kom auga á þennan
náunga með stúlkur.a vera að stela timbri, hafði hann áformað að
sigla rakleitt heimleiðis. Hann ætlaði að launa þeim lambið
gráa, og láta þau gjalda fyrir stuldinn. Síðan ætlaði hann að
taka bátinn frá þeim. Og loks meðhöndla þau á réttan hátt, ef
þau stæðu hjálparlaus uppi, bölvaðir þjófarnir. En raunin
hafði ekki orðið þessi.
-í>
'fW? ^ II
FA JLo
k*v*ö*l«d*v*ö*l(*í*ii*!i*f
I3••••••••••*••••••••••
Heimilislæknirinn xninn lítur
þannig út, að eg held alltaf, að
hann sé einn af mínum eigin
sjúklingum.
★
Ef þér misheppnast við fyrstu
tilraun, skaltu ekki láta hug-
fallast, Þú fyllir flokk meiri-
að
á-
★
Sonurinn var , að ; læra
fljúga. Móðirin var mjög
hyggjufull og sagði:
— Lofaðu mér því, að fljúga
mjög lágt og ákaflega hægt.
★ /
Mario Fernandes Neves
reyndi að stela bifhjóli við
Reykháfui' fór gangandi. Kúlan á enni hans bólgnaði upp og
varð á stærð við egg. Samfara henni var talsverður höfuð-
verkur. Vatnið, sem safnaðist fyrir í buxum hans, meðan hann
öslaði í . ánni, rann út um göt á skáimunum. Byssá hans var
farin veg allrar veraldar; og bi'áðlega mundi hann missa hægri
hendina. Hapn hafði aldrei verið byssulaus í sköginum áður.
Þegar hann var kominn af stað gangandi, varð hann brátt
miður sín og reiður vegna óþægindanna af. blautum buxum
sínum og fór því úr þeim. Hugmynd hans var sú, að vinda þær.
þurrar, en hann var hreint orðinn óður — og buxurnar rifnuðu' hlutans.
í tvennt við fyrsta snúning. Hann slengdi þeim inn í runnana'
og hélt áfram til bæjarins á skyrtunni einni saman.
Veiðiskyrta hans var úr hjai’taskinni — hún hentaði betur
arinarri árstíð — en buxurpar höfðm verið úr ómerkilegu efni,
sem Maynard fi’ændi liafði'komið með frá Boston, og voru
búnar að gera sitt gagn hvort sem var. Hann yrðx að fara var-
léga þegar hann kæmi til bæjarins, að flana ekki beir.t í fangið
á Maynai'd. Skyrtulafið huldi hann naumast, og Maynard
frændi bar mikla umhyggju fyrir stúlkunum sínúm. Þær vox'U
í hans augum allt annað en venjulegur hópui' af Cantrilunx. I dyrnar á aðalfangelsinu í
Þvi var það, að Reykháfur var gjörsamlega sama hverjum j Lissabon. Einn af föngunum sá
lxann mætti — aðeins ef hann lenti ekki í klónum á Maynard til hans út um glugga, gerði að-
frænda. Ástæðan var ekki sú að hann væri hræddur við han.n, | Vart og Mario var tekinn fastur.
Fyi'i' eða síðar hlaut að koma að því, að þeim lenti saman, hon-
um og Maynard, og Reykháf var það vel ljóst, hvor fyrr mundi
sleppa séi', — en hann vildi sjálfur ráða stund og stað, og hann
vildi líka heldur vera í buxunum sinum.
Hann skokkaði út úr skóginum við útjaðar bæjarins. Hann
var votur og leið illa; fótleggir hans voru rispaðir eftir nokkra
þyrnirunna, sem orðið höfðu á vegi hans, og hann var enn
svo frámunalega skapillur og niðurdreginn, að hann hafði þeg-
ar gengið framhjá nokkrum húsum, er hann tók eftir því, að
bærinn, sem hann var kominn inn í var, þrátt fyrir allt, ekki umferðarreglurnar,
Somerset. Eða að minnsta kosti hafði bærinn þá breytzt svo ál Dómarinn var gamall nem-
þremur mánuðum, að hann var orðinn gjörsamlega óþekkjan- andi skóiameistarans og vildi
legur, " sýna sínum gamla læriföðom
linkind og sagði:
Hann stöðvaðist skyndilega og sjálfkrafa. Munnur hans opn- , geíur valið um hvort
aðist til hálfs, og útlit hans allt bar megnri forundran augljóst yitl beldur bofga fimmtíu
vitni. Hann glápti í allar áttir. Ný hús. Ný bygging niðri við ai.a .gða en(jurtaka työ hu|l
ána. Byrjað var á steinlögðum vegi í gegnum miðjan bæinn ' g ’sinnum; ,Eg má ekki ganga
Jú, þetta var Somerset, þarna niður frá var mylnan hans afa.'yfir götuna, nema ljósmerkiii
Mest af timbrinu var farið. Það leit út fyrir, að fleiri en eitt leyfi<.. Han’n borgaði fimrntíu
ræningjagengi væri á ferðinni á bessum slóðum. Þarna voru dollarana
hús hins aldraða frænda hans, föðui’hús hans. j ’ !
En nýju húsin, sem þai-na voru dreifð yfir nokkurt svæði,.
voru ekki Cantrilahús. Menniimir þarna niðri við ströndina' Japanir hafa reist minnsis-
voru ekki Cantrilar — nei, það voru þeir ekki, Cantrilarnir merki um brezka stjórnmálá.-
Grískar heldri konur miða
aldur sinn við giftingarárið, en
ekki fæðingarárið.
★
Gamall skólastjóri í Chesa-
peake í Ohio reyndist sannur
að þeirri sök, að hafa brotiðí
£ SuncuqkA
2331
Vandamál okkar var fólgið í því
að rækta mygluná ört í stórum stíl.
Við reyndum ýmislegt í . þfessu sam-
bandi, en þá skeði hið undarléga,
að einn morgun er ég kom inn í til-
raunastófuna lá þar lítill api stein-
dauður og gul frcða vár storknuð á
'vörum hans. Hann liáfði drepist af
glasinu, en í það höfðum við, látið
sérstakt afþrigði af mygluhni, sem
því að dr.ekka úr síðasta tilrauna-
hú Háfði reyhst ban'vænt eitur. ' J