Vísir - 02.08.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 02.08.1957, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Föstudaginn 2. ágúst 1957 tosi r D A G B L A Ð Jflidr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skriístofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. EitítjómarskrifstofuT blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. || i Sími 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.í. 1 ‘ Fjölbreytt hátiðahöld um verz lunarmannahelgina. Skemmtigarður Reykvíkinga verður miðdepill hátíðahaldanna. Uppreistin í Varsjá. Þann 1. ágúst 1944 hófst upp- reist í Vársjá, höfuðborg Póllands, sem var þá á valdi Þjóðverja. Óbfeyttir borg- arar gripu til vopna, og var ætlunin, að uppreist þeirra gerði rauða hernum, er kom_ inn var fast að borginni, auð- veldara fyrir að stökkva þýzku hersveitunum á brott ' úr borginni og hrekja þær enn lengra vestur á bóginn. En margt fer öðru vísi en ætlað er, og svo fór í þetta j sinn, því að rauði herinn hætti skyndilega framsókn sinni og gerði enga tilraun til að hjálpa pólsku föður- I landsvinunum, er hófu upp- reistina einmitt til að hjálpa honum. Þegar hjálp sovéthersins brást við uppreistarmenn, var sýnt, hvernig fara mundi. Sovétstjórnin . tryggði það auk þess enn betur, að upp- reistin yrði að engu, með því að banna flugvélum Breta, sem sendar voru með nauð- synjar, er varpað var niður til borgarbúa, að lenda á . rússneskri grund. Hún lét hersveitir sínar halda að sér höndum og horfði aðeins á, meðan þýzku hersveitirnar murkuðu smám saman lífið úr uppreistarmönnum, og' eftir fáar vikur voru þeir brotnir á bak aftur. Enginn veit, hve margar þúsundir föðurlandsvina féllu í upp- i’eistinni. En það var engin tilviljun, að rússnesku hersveitirnar hættu skyndilega að skjóta á Þjóðverja, svo að þeir hefðu næði til að vinna á upp- reistarmönnunum pólsku. Föðurlandsvinir þeir, sem undirbjuggu uppreistina, voru ekki handbendi Moskvu stjórnarinnar, en þeir voru ■ eindregnir andstæðingar nazista. Það var nokkurn veginn víst, að þeir mundu ekki verða leiðitamir, þegar nazistum hefði verið stökkt úr landinu og því yrði valin ný stjórn. Kommúnistum var þess vegna keppikefli að koma mönnum þessum fyrir kattarnef, og tækifæri gafst tiJ. þess. Aðferðin var ósköp einföld og hún var á þessa leið: Þegar pólsku föðurlandsvinirnir buðust til að gera uppreist, er rauði herinn nálgaðist Varsjá, svo að honum veitt- ist auðveldai’a að taka borg- ina, þá Stalin þetta boð um aðstoð með þökkum. Föð- urlandsvinir létu til skarar skríða á tilsettum tíma, en Stalin. stóð ekki við sinn hluta samningsins, því að, hann skipaði rauða hérnum' einmitt að hætta hernaðar-^ aðgerðum,. svo að tryggt væri, að Þjóðverjar gætu á- 1 reiðanlega unnið á föður-1 landsvinum, komið þeim öll- um fyrir kattamef. Þetta er eitt lítið atriði úr sögu' heimskommúnismans og lýsir ákjósanlega því sið- gæði, er þeir menn öðlazt, sem tekið hafa hina réttu1 trú. Þá er engir eiðar héil- ^ agir, engin loforð svo hátíð- j leg', að ekki sé sjálfsagt að svíkja þau, ef ástæða þykirj tih Og þannig er ekki aðeins siðgæði kommúnistaforingj- anna úti í heimi, sem s'egja öllum hinum fyi’ir verkum, heldUr einnig minni spá- mannanna' hyar -sem er, því að þeir eiga ekki aðra ósk héitari en að verða sem lík- astir foringjunum miklu,- li Verzlunarhelgin fer nú í hönd og verður að venju efnt til fjölbreyttra hátiðahalda af því tilefni. Fer verulegur hluti þeirra fram í skemmtigarði Reykvíkinga, Tívolí, sem verið hefur miðdepill Jiátíðahaldanna um mörg undanfarin ár. Hátíðahöldin hefjast á laug- ardagskvöld kl. 21,15, en garð- urinn verður opnaður kl. 20. Þá verður leikþáttur undir stjórn Ævars Kvaran, Baldur Georgs sýnir töfrabrögð, hin góðkunna söngkona Hanna Ragnars syngur dægurlög, „Úrsus“ sýnir aflraunir og hinn óviðjafnanlegi Karl Guð- mundsson fer með gamanþátt. Loks verður dansað á Tívoli- pallinum til kl. 2 við undirleik hljómsveitar Sigmundar Júlíus- sonar. Á sunnudag verður margt til skemmtunar. Kl. 16,15 hefst síðdegisþáttur hátíðahaldanna þann dag. Af skemmtiatriðum má nefna nýstárlegt einvígi yf- ir Tívoli-tjörninni, og má bú- ast við, að einhver fái þar ó- frjálst bað. Þá verður spenn- andi kappróður yfir Tívoii- tjörnina. Gjafapökkum yérður varpað úr flugvél. Úm kvöldið verða fjölmörg skemmtiátriði, leikþáttur, aflraunasýning, gam nætti, og lýkur þá hátíðahöld- unum. Skemmtitæki garðsins verða opin allan tímann. Ferðir verða frá Búnaðarfélagshúsinu með Strætisvögnum Reykjavíkur alla dagana. Afmælissýningin framlengd. Afmælissýningu Lúðvígs Guðmundssonar, sem staðið hefur undanfarna daga, átti að Ijúka í fyrrakvöld. En sakir fjölmafgra áskor- ana verður hún framlengd til sunnudagskvölds. Eru það gamlir og nýir nem- endur Lúðvígs, sem standa að sýningunni. Aðsókn hefur verig mjög mikil og' sóttu sýninguna í fyrradag' um 200 manns. Hafa þá alls séð sýninguna um 900 manns. Sýningin er í Skipholti 1 og er hún opin kl. 5—10. Fyrirspurn til ÍR unt Moskvuför. Vísir hefur verið beðinn fyr- anþáttur Karls Guðmundssonar « cftirfarandi fyrirspum til o. fl. Dansað til kl. 1. jstjórnar Iþróttafelags Reykja- Hámark hátíðahaldanna verð v‘kur. ur á mánudag. Síðdegis hefst j ' »Ei' það rétt, sem fullyrt er skemmtun kl. 16,15 og verður ,meðal íÞróttamanna í bænum,l margt til skemmtunar. Um að íþróttamenn þeir úr lR, sem kvöldið verður mjög fjölþætt'nú eru á ferð um Sovétríkin skemmtiskrá; aflraunasýning, j Þafi átt að keppa í Finnlandi, j búktal, dægurlagasöngur, pökk- .en úætt hafi verið við að heim- j um varpað úr flugvéí, og í ein- sækja Finna til þess að geta um þeirra verður farseðill til heimsótt Sovétríkin í staðinn? j Englands með m.s. Gullfossi, Þá Ef þetta er rétt, þá er hér umj verða bráðskemmtilegir léik- jfreklega móðgun við Finna að þættir þeirra Áróru og Emilíu. ræða og svo ósmekkleg fram-1 og heitir einn þeirra „Uppmæl- koma, að engu tali tekur. Sé ing vegna Fegurðarsamkeppn- bins vegar orðrómurinn umj innar“. Þá er gamanþáttur Karls þetta ekki á rökum reistur, ætti; Guðmundssonar. Kl. 12 á mið-' stjórn ÍR áð firra sig ámœli, nætti verður flugeldasýning. með því að skýra frá mála- Dansað verður til kl. 2 eftir mið vöxtum. — íþróttamaður“. r>y Ekkert kemur á óvart. Þegar litið er á fortíð kömmún- ismans, getur ekkert komið á óvart, sem foringjar hans taka sér fy=rh- hendur gagn- vart vinum eða fjandmönn- um. Þess vegna var það í rauninni eðlilegt, að - þeir skyldu gefa fyrirmæli um þjóðarmorðið í Ungverja- landi á síðasta hausti, þegar ungverska þjóðin óskaði að fá að búa ein i landi sinu, ' vildi, að rau&i herinn væri látinn hverfa þaðan. Kom- múnistum fanns't'sjálfsagt og' [ eðlilegt, að þýzki herinn fengi að ' miírka lífíð úr - bandamönnum þeirra í Var- sjá fyr.ir þrettán árum, og raunar er enginn munur á því níðingsverki og hinu, sem mönnum er enn í fersku minni. Vafalaust halda margir, að ís- lenzkir kommúnistar sé af einhverri sérstakri mannteg- und — þeir muni aldrei get- að hegðað sér ei'ns og' skoð- . • anabráeðúr þeirra í öðrum löndurri. Me'nn skulu þó ékki ■ vera oí vissrr urn það — eða minnist nokkur maður þess, að Þjóðviljinn eð'a eitthvert annað blaö kommúnista hér á landi hafi halbnælt hús- bændunum í Moskvu fyrir Ungverjalandsglæpinn? Nei, þau hafa; lagt bléssun sína \Margt er shritið Gott er að vera þefvis. Upp úr þefvísl póstþjónsins varð trúðofun. eitt bréf, sem greinilega hafði sama ilm og' hanzkarnir. Áritun sendanda var aftan á umslag- inu og degi síðar fór Guiseppe að heimsækj a , sendanda bréfs - ins, sem var kona, til þess að spyrja, hvort hún hefði týnt hönzkunum. Og mikið rétt, hún átti þá. < J Unga stúlkan, sem hét Raff- aele-Volpi og var ein af falleg- jústu.sýningarstúlkum í bænum, |varð svö hrifin áf því að fá aft- 'ur hanzkana síria og af því hvað Giuseppe var gott efni í leyni- lögreglumann, að hún bauð hon- yfir þann glæp, eins ög aJla um að borða með sér. Kunn- aðra glaepi kQmmúnismáns, jingsskapur þeirra óx svo smátt með þögninni; ef ekki með öðrum hætti. . ■ Þegar póstþjónn einn í Flór- ens, Giuseppe Bartolli að nafni, var áð ljúka við að tæma bréfa- kassa tók hann eftir því, að fyrir neðan kassann lágu fínir kvenhanzkar, seni ilmuðu yndis lega. Giuseppe lagði saman 2 og 2 og honum varð brátt Ijóst að eigandi harizkarina hlyti áð hafa týnt þeim þegar hún lagði bréf sín í póstka,ssan,n. Giuséþpe þefaði nú áf öllum þeim bréfum, sem hahn hafði tekið úr kassanum og farin þar .og smátt og í síðustu viku trú- Jlofuðust þau. Rússneskar dráttarvélar. Fyrir skömmu var sagt í Vísi frá fyrirspurn, sem birt var í búnaðarblaðinu Frey, og var fyr- irspurnin birt orðrétt og svar ritstjórnar Freys við henrri. — Spurningin var um það hvort leyfður yrði innflutningur á rússneskum dráttarvélum í vor, en svarið var: Nei. Bifreiðar og landbúnaðarvélar h.f. upplýsa, að beiðni hafi verið um eina rússneska dráttarvél, en „gjald- eyrisleyfi ófengið fyrir henni, þegar þetta er skráð.“ Bifreiðar og landbúnað'- arvélar h.f. hefur skrifað Vísi og óskað þess að blaðið birti hjálagt afrit af bréfinu til Freys, eftir að orð- rétt er tekin upp fyrirspurnin og svarið við henni: „Vér mótmælum að hafa gefið biaði yðar ofanskráðar upplýs- ingar og viljum lýsa því yfir, að firmað V/O Autoexport í Moskva tilkynnti oss á sl. hausti, að það myndi geta afgreitt í vor nýja gerð af léttbyggðum diesel- dráttarvélum og óskuðu eftir, að vér tækjum eina dráttarvél til reynslu upp á væntanlega sölu á ch’áttai’vélum til Islands. Var strax gengið að þessu til- boði og öráttarvélirt pöntuð. Sótt var um greiðsluheimild fyrir di’áttarvélina, en eins og kunn- ugt er, eru dráttarvélar á frí- lista, en ekki á gjaldeyris- og innflutningsleyfi, eins og þér takið fram i gi’ein yðar. Var greiðsluheimildin strax fengin og dráttarvélin komin til lands- ins. Er áætlað, að hún verði reynd af sérfróðum mönnum, og eftir að hafa fengið þeirra niður- stöður verður tekin ákvörðun um hvort þær skuli fluttar inn á næsta ári. Vér viljum með þess- ari skýringu leiði’étta þann mis- skilning, sem hefur átt sér stað.“ Fyrirt'ramgreiðsla síma-stofngjalds. Kona í Kópavogi hefur sent Bergmáli eftii’farandi bréf: „Fyrir nær ári síðan borgaði ■ maðui’inn minn 900 krónur til Landssímans í fyrii’íramgreiðslu á stofngjaldi fyrir sima. Þetta er að vísu allóvenjuleg aðferð og þá sérstaklega, þegar hið opin- bera er annarsvegar, enda voru viðbrögð flestra væntanlega sím- notenda á þann veg að þeir vildu nokkru til hætta til þess að fá símann og gi’eiddu gjaldið. Til skraxits. Nú er komið langt. fram yfir þann tíma, sem síminn átti að vera korninn til hinna xxýju not- enda. Allflestir fengu síma sinn tengdan fyrir um það bil mán- uði, aðrir hafa fengið símaáhald- ið, eri geta aðeins haft það til skrauts. S.vo ,eru. riokkrir, sem aðeiris hafa fengið þráðarspotta og nafn sitt í símaski’ána. Enn voiiiið. Við þessu er kannske ekki hægt að gera er ýmislegt' getur orðið til að tefja jafn umfangs- mikið verk og lagningu hæjar- símakei’fisins, enda hefur ekt' staðið á útskýringum, í’áða- manna hvers vegna svona lengi tekur, að tengja þessi 600 núrner, sem ótengd eru enn í Kópavogi. Við bíðúm i þeirri von að siminn komi áður en vetur fer í hönd, því af reynslu treystum við orð-' ið vai’lega yfirlýsUgn áætlunum á þessum vettvangi. Dugiiiiðin'. Þó er ertt,: serri segja væiður Landssímámtm til véfðugs hrósít

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.