Vísir - 10.08.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 10.08.1957, Blaðsíða 1
LaugaL'daginn 10. ágúst 1957 186. tbl. Bandarískir bifreiðafram- leiðendur verða stöðugt að le ggja sig í Iúna með að full- komna og fegra bílategundir sínar, til þess að. vinna hylli kaupcnda, — reyna að koma með eiífhvaö nýtt, smekklegt — óvanalegt, sem dregur að sér athyglina. Og nú leggja þeir ..heilana í bleyti“, ásamt öllum sínum sérfræðingum sínum, og ár- angurinn verður sá, að nýju bílarnir (1958 modelin) verða dýrari, aflmeiri (fleiri hestöfl), breyflarnir sparneytnari (hægt að aka lengri leið á hverju gallóni af benzíni en áður), og þeir verða kostnaðarsamari í viðgerð, — og ef til vill verður aðeins eitt, sem ekki mun verða neinum verulegum breytingum háð: Þægindin í bílunum verða nær óbreytt. For'dfélagið kemur með nýjan bil á markaðinn, Edsel, sem nefndur er eftir Edsel Ford, en annars munu 19 nýjar tegundir koma fram. Edsel-inn verður fyrst sýndur opinberiega 4. n. m, Bifreiðaframleiðendur eru gallharðir á því, að engu sé að kvíða um kaupgetu manna. Fólk hafi nóga peninga til þess að kaupa nýju bílana — og þeir eru allir sannfærðir um ágæti sinna nýju bíla. Flestar nýja bílategundirnar verða til sýnis næstu 60 daga. Stjórnarskipti í Nepal. Fyrrverandi byEtingarleiðtoga falin stjórnarmyndun. Br. K. I. Sipgh, sem flýði úr j Síðar náðaði Mahendra kon- fangelsi í Katmandu £ Nepel ungur hann. Þegar dr. Singh 4iJ hins konimúnistiska Kína !kom aftur óttuðust menn 1952 og kom heim aftur 1955, nokkuð á Indlandi, að hann Iiefur nú verið falið — af Ma- jmyndi reyna að gera Nepel1 (la»ana syðst hendra konungi —, að reyna kommúnistiskt, en síðar heim- grennd við — Rólegar telpur, rólegar telpur, segir bessi ungi rauðskynni í Miðtúni 24 í Rvik. — Þeir cru vita hættulausir nágrannarnir í Nóatúninu — og' svo er ég nálægur, ef þeir gerast nær- göngulir um of og k'ynnu að ráðast í afmælið hennar Auðar Sæmundsdóttur, sem varð 8 ára sem myndin var tekin. (ljósm. Gunnar Rúnar). 13 driákna í §.- Kóreu. Mikil flóð hafa verið síðustu í S.-Jíóreu, í hafnarborgina að mynda samsteypustjórn. Það var hinn 14. f.m., sem Dr. Singh hefur.látið í ljós óskir ,, . , , um vinsamlega sambúð við Ind- konungurmn. en hann er 36 ara j ^ sótti hann Nehru í Nýju Dehli. Pl,san. að aldri, féllst á lausnarbeiðni Tanka Prasad Acharya forsæt- isráðherra. Sjálfur kvaðst kon- ungurinn bera ábyrgð á stjórn landsins, þar til ný stjórn væri mynduð. Dr. Singh tók þátt í bylting- unni gegn Rana-ættinni, sem um aldar skeið hefur haft l konunga Nepels „í vasanum", l Þegar veldi Rana fjöldskyld- unnar var brotið á bak aftur neitað dr. Singh að leggja niður vopn, var handtekinn og settur í fangelsi, en ílýði, sem að ofan getur, og 32 fylgismenn hans um Tibet til hins kommúnist- iska Kína. Naktong-áin hefir flætt yfir bakka sína, og hafa úm 4000 manns orðið að flýja heimili Ekki hafa enn borist íregnir ' sín, en 13 manns hafa drukkn- um hversu dr. Singh gekk ! að. Flóðin stöfuðu af einnar stjórnarmyndunin. nætur rigningu. Mydir af finsisku for- satalijésiuituan. Þær verzlanir í miðbænum, sína í tilefni hinnar opinberu heimsóknar Finnlandsforseta og frúar hans n.k. þriðjudag, geta fengið lánaðar myndir af forsetahjónunum og finnska fána. sem óska að skreyta glugga Myndir og fánar verða af- hentar í skrifstofu Sambands smásöluverzlana, Laugavegi 22 (gengið frá Klapparstíg) laug- ardag og mánudag á venjuleg- um skrifstofutíma. Aiílr þýzkir kændur verfea ai ganga í samyrkjiéú. I»ar fijkir afrakKtiar mrirí e»i lijá ciiisíukiism liæmlniii. Þýzkum bændum hefir verið' Auk þess taldi Wilke, að tilkynnt, að austur-þýzka vélanýting væri miklu betri og ■ o Bátar að sunnan hverfa úr feitsíld til óvissrar veiði norðanlands/ Síldin, scni nú veiðist bæði í þehn skilyrðum, seni krafizt Húnaflóa og fyrir Ströndum, er. er ósölíunarhæf og hefur ekki j Síðustu mælingar á Faxa- að innihalda nema 7—10% flóasíld staðfesta, að hún inni- að fitumagni, en þrátt fyrir það hehlur fullkomnlega bað fitu- taka söltunarstöðvar norðan- j magn, sem tilskilið er í sölu- lands þessa síld, sem aldrei get- j samningum. — Virðist það því 1 ur orðið samkvæmt samning- vera frumhlaup iitvegsmanna um við síldarkaupendur, út- og saltenda að senda báta til stjórnin sé staðráðin í að neyða alla bændur til þátttöku í samyrkjuhúum. Hefir aðstoðarráðherra land- búnaðarmála Walter Wilke, hagkvæmari, þegar allar slíkar vélar væru hjá miðstöðvum, er „lánuðu“ þær út. Annars bendir margt til þess, að austur--ýzkur landbúnaður látið svo um mælt, að kommún- 1 eigi við fóikseklu að stríða, svo flutningsvara. Undanfarið hefur síldveiði verið treg í Faxaflóa, og sunn- ! anbátar freistast til að leita fengsæiii miða, án þess að gera sér Ijóst, að síldin í Húnaflóa, síldveiða án þess að rannsökuð hafi verið gæði síldarinnar. istaflokkurinn, sem heitir Sam- ! að iðnaðinum hefir verið bann- þó að hún hafi verið keypt af j einingarflokkur verkalýðsins,! að að ráða menn, sem gegnt . I hafi athugað þetta mál, og hafi hann komizt. að þeirri niður- stöðu, að ekki muni takast að auka landbúnaðarframleiðsluna nægilega, ef bændur fái að „leika lausum hala“ að miklu leyti. Verði endir bundinn á vöruskortinn á sviði matvæl- anna, sem hægt sé að framleiða hafa landbúnaðarstörfum. Um 5500 fóru frá Kýpyr á 15 mánuðum. Birtar hafa verið skýrslur, ----,......_________ sem sýna, að um 5500 manns til sveita, með því einu að láta ! fIuttu frá Kýpur á 15 mánaða samyrkjubúskapinn ná til allra 1 tímabili sem lauk í júní. bújarða í landinu, enda hafi sá Nokkur hundruð manna búskapur sýnt með afrakstri luttu til brezkra samveldis- sínum, að hann standi hinum ' landa, en yfir 4500 til Bret- miklu framar. Ilands. síldarsaltendum þar, sem í of- væni salta þá síld, sem þeir gcta komizt yfir, fullnægir ekki vaitn af 23. samsærs i Kína. Nýjar fregnír hafa borizt um sænsæri i Ktna gegn kommiin- istastjórninni. Er nú sagt frá samsæti land- eigenda !• Chekiang og leynifé- lagsskap, sem uppgötvaðist í Shantungfylki. Akureyrir.gar telja Ungverj- ann Pal Benök einhvern bezta skákmann, sesn þangað hefui’ komið, eftir f jöltefli þau, er hann hefur háð við skákmenn í huium ncrðlenzka höfuðstað. Vísir átti tal við Jón Ingimars- son á Akureyri siðdegis í gær, og sagði hann að á fjölteflismót- inu hefði Benkö unnið 19 skák- ir, gert fjögur jafntefli og tapað einni skák fyrir Albert Sigurðs- syni. Jafnteíli gerðu Jóhann Helgason, Jóhann Snorrason, Margeir Steingrímsson og Júlíus Bogason. „1958-bílarnir" bandarísku dýrarl og giæsiíegri. Hörð samkeppni, en bjartsýni um eftirspurn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.