Vísir - 10.08.1957, Blaðsíða 2
VÍSIR
Laugardaginn 10. ágúst 1957
F
R
E
T
T
I
R
Ilvar cru skipin?
Eimskip: Dettifoss er í Ham-
borg; fer þaðan um miðjan
mánuð til Rvk. Fjallfoss kom til
Antwerpen í fyrradag; fer það-
an til Hull og Rvk. Goðafoss er
í Vestm.eyjum; fór þaðan í
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.
h. Sírá Óskar J. Þorláksson.
Laugarneskirkja: Messa kl.
11 f. b: Síra Garðar Svavarsson.
Neskírkja: Méssa kl. 11 'f.'-tí.
Sira Bjorn O. Björnsson.
Kaþólska kirkjan: Lágmessa
ki. 3.30 árdégis. Hámessa og'
prédikun kl. 10 árdegis.
♦Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Uppléstur >(plötur). -— 21.25
21.25 Leikrit: ;,Afi er dáinn“,
eftir Stanley Houghton; Andrés
Björnsson þýddi. Leikstjóri:
Haraldur Björnsson. — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. — 22.10
Darlslög (plötur). — Dagskrár-
‘Jok kl. 24.00.
Sunnudagsútvarp.
Kl. 9:30' Fréttir og- morgun-
fónleikar. — 10.10 Veðurfregn-j
jr. — 11.00 Messa í Neskirkju.
(Prestur: Síra Björn O. Björns-
son. Organleikari: Jón ísléifs-
son). — 12.15—13.15 Hádegis
útvarp. — 15-.00 Miðdegistón-
Jeikar (plötur). — 16.30 Veður.
fregnir. —1 Færeysk guðsþjón-
usta (hljóðrituð í Þórshöfn). —
17.00 ,,Sunnudagslögin“. —
18.30 Barnatimi. (Stefán Sig-
tirðsson kennari): a) Stefán Lárétt: 1 táknun, 6 áburður,
Sigurðsson flytur framhald af 7 sölufélag, 9 vaskur, 11 tíu, 13
endurminningum Antons Stieg- hagnað, 14 fugl, 16 tónn, 17
húsavík; fór þaðan í fyrrakvöld ]
til Ólafsfjarðar og Siglufjarðar.1
Drangajökull fermir í Hamborg
um 12. ág. til Rvk. Vatnajökull
fermir í Hamborg um 15. ág. til
Rvk. Katla fermir í K.höfn og
Gautaborg um 20. ág'. til Rvk.
Skip S.Í.S.: Hvassafell er á
Siglufirði; fer væntanlega í
kvöld til Helsingfors og Ábo.
Arnarféll er væntanlegt til
Leningrad í dag.. Jökulfell er
væntanlegt til Ríga í dag. Dis-
arfell fór 6. þ. m. áleiðis til Ábo
og Hangö. Litlafell er i Rvk.
Helgafell fór frá Þorlákshöfn í
gærkvöldi til Rvk. Gullíoss kom gær áleiöis til Stettínar. Hamra-
til Rvk. í fyrrinótt frá Leith; j fell fór frá Rvk. 5. þ. m. áleiðis
skipið fer kl. 12.00 á hádegi í til Batum. Sandsgárd fór frá
dag til Leith og K.hafnar. Lag- , Ríga 5. þ. m. áleiðis til Þor-
arfoss fór frá Siglufirði á há-
degi í fyrradag til Ólafsfjarðar,
Hriseyjar og Dalvíkur. Reykja-
foss fór frá Þingeyri í gær-
morgun til Bíldudals, Patreks-
fjarðar og Stykkishólms. Trölla-
foss fór frá’ Rvk. 3. ágúst til
New York. Tungufoss var á
Krossgáta nr. 3308.
aramótið (17—18 ára) fara
fram hér í Reykjavík um næstu
helgi, dagana 17.—19. ágúst svo
sem áður hefir verið auglýst. —
Athygli skal vakin á því, að
þátttökutilkynningar verða að
sendast til framkvæmdanefndar
eigi síðar en mánudaginn 12.
ágúst, og ber að stíla þær til
Jóhanns Bernhards, Öldugötu
59. Reykjavík. (Sími 16665). —
Framkvæmdanefndin.
33 kennarastöður
og 13 skólastjórastöður hefir
fræðslumálastjóri auglýst laUs-
ar til umsóknar. Umsóknar-
eyðublöð fást í fræðslumála-
skrifstofuni og hjá formönnum
fræðsluráða og skólanefnda um
land allt. Umsóknarfrestur er
mismunandi langur.
Ritarastaða
við bæjarfógetaembættið í
Hafnarfirði er laus til umsókn-
ar. Umsóknarfrestur er til 15.
september nk.
Nýr ræðismaður.
Samkvæmt tilkynningu frá
sendiráði íslands í London hefir
William McKeag verið veitt
viðurkenning sem ræðismanni
íslands í Newcastle-on-Tyne.
Þórhallur B. Ólafsson
hefir verið skipaður héraðs-
læknir í Búðardalshéraði frá 1.
september að telja.
Héraðslæknisembættið
í Djúpavogshéfaði er laust til
umsóknar fram til 27. ágúst
skv. auglýsingu í Lögbritinga-
blaðinu 3. þ. m.
1 ■' 2 3
b. 8 ■
lákshafnar, Keflavikur og Akra
; ness.
Hvar cru flugvélarnar?
LoftleiðirhSaga ,éf væntanleg
kl. 08.15 árdegis frá NeW York;
flugvélih heldur áfram kh 09.45
áleiðis til Glasgow og Lúxem-
borear. — Edda er vænanleg kl.
19.00 frá Stafangri og Ósló:
flugvélin heldur áfram kl. 20.30,
til New York. — Leiguflugvél
LoftleiC'a er væntanleg kl. 08.15,
árdegis á ■ morgun frá New
York; flugvélin heldur áram kl.
09.45 áleiðis til Stafangurs,
K.hafnar og Iíamborgar.
Aðalhluti
meistaramóts íslands. kvenna
meistaramótið og drengjameist-
-er. b) Ævar Kvaran leikari flyt-
J 'iir niðurlag sögunnar ,,Kóngur- j
” inn í Gullá“. c) Hróðmar Sig- 1
urðsson segir frá norskum skóla
börnum. — 19.25 Veffurfregnir. |
— 19.30 Tónleikar (plötui'). —
20.00 Fréttir. — Tónleikar (pl.)..
— 20.40 í áföngum; VIII. erindi:
í Þórsríki. (Guðmundur Thor-|
oddsen prófessor). — 21.00 Tón
leikar (plötur). — 21.25 „Á ferð
og flugi“. Stjórnandi þáttarins:,
Gunnar G. Schram. —■ 22.00
Fréttir og veðurfi-egnir. — 22.05,
Danslög (plötur) til kl. 23.30.
hálshluta 19 tautar.
Lóðrétt: 1 byrgir útsýn, 2
samhljóðar, 3 drykkur, 4 spyrja,
5 ræktarlönd, 8 hyggju, 10
. ..gengt, 12 nafn (þf.), 15
máttur, 18 átt.
Lausn á krossgátu nr. 3307.
Lárétt: 1 Hestana, 6 arf, 7
Rv, 9 Elín, 11 for, 13 Ara, 14
ítar, 16 in, 17 kóf, 19 hatar.
Lóðrétt: 1 herfið, 2 SA, 3 tré,
4 afla, 5 asnana, 8 vot, 10 íri,
12 raka, 15 rót, 18 fa.
Séfhivm
dag
kvólds á undun -
og morguns á eftir
rakstrinum er heill-
oróðaSsmyrjoand-
litið með N i V E Á.
■þoð gerir raksturinn.
þægilegri og vern-
9 dar húöina.
tHlimiúlal
Laugardagur,
10. ágúst — 221. dagur ársins.
ALMEKSmi€$ ♦ ♦
Árdegisbáflæður
kl. 5.56.
Ljésatíml
biíreiða og annarra ökutækja
Í lögsagnarumdæmi Reykja-
víkux vérður kl. 22.50—4.15.
Lögrcgluvarðstofan
hefir síma 11166
Næturvörðpr
er í Iðunnar Apóteki.
Sími 17911. — Þá eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin kl. 8 daglega, nema laug-
■trdaga. þá til kl. 4 síðd., en auk
þes» er Holtsapótek opið alla
ounnudaga frá kl. I—4 síðd. —
Vesturbæjar apótek er opið til
kl. 8 daglega, nema á laugar-
dögum, þá til klukkan 4. Það er
einnig opið klukkan 1—4 i
nmnudögum. — Garðs apó-
tek er opiö daglega frá kl. 9-20:
oema á laugardögum, þá frá
td- 9—16 og á attnnudögum frá
kl. 13—16. — Sími 340116
SlysavarSstera Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni ei
opin allan sólarhringinn. Lækna
vörður L. R. (fyrir vitjanir) ei
á sama stað kl. 18 til kl 8. —
Sími 15030.
Slökkvistöðin
hefir síma 11100.
■ Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
nema laugardaga, þá f rá' kl.
10—12 og 13—19.
Tæknibókasafn I.M.S.L
i IBnskóIanum er opið frá
kl. 1—6 e. h. alla virka daga
nema laugardaga.
Þjó3min|asafn<9
er opiB á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugsöxiögum kL l-:
3 e: h. ög á eunnudögum kll J'
4 e. h.
Listasafn Einan 36nsmnar
er opið daglega fré kL L30 til
kl. 3.30.
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an er- opin kl. 10—12 og 1—-10
virka daga, nema laugardaga kl.
10—12 og 1—4. IJtlánsdeiIdin
er opin virka daga kl, 2—10,
nema laugardaga kl. 1—4. Lok-
að er á sunnud. yfir sumarmán-
uðina. Útibúið, Hofsvallagötu
16, opið virka daga kl. 6—7,
nema laugard. Útibúið Efsta-
sundi 26: Opíð mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30
^-7.30. Útibúið Hólmgarði 34;
Opið, mánudaga, ririðvikudaga
og fösludaga kl. 5—7.
K. F, U. M.
t
' Biblíúlesturt PosL'22, 22—30.
Vernd laganna.
Skattar 1957
Athygli skattgreiðenda og kaupgreiðenda i Eéykjavík er
vakin á eftirfarandi:
y4 hluti þinggjalda 1957 féll í gjalddaga 1. þ. m., og hafi
þessi hluti þeirra ekki verið greiddur fyrir 15. þ, m., falla
skattarnir allir í gjalddaga og eru lögtakss.kræíir.
Gjalddagar skattanna í ár eru 1. ágúst, 1. september, 1.
.októþer og 1. nóvembeiy V4 hluti skattanna i. Jivert sinn.
Fastir starfsmenn, sem greiöa reglulega af kaupi, mega
þó skipta skattinum á 6 mánuði, þannig að. auk íyrrnefndra
gjalddaga komi 2. janúar og 1. febrúar lRöS. enda sé þá
greitt á hverjum gjalddaga.
Ilinn 1. marz n.k. hefjast fyriríramgreiðslur v.ipp-.í skatta
1958.
Reykjavík, 9. ágúst .1957.
Tollstjóraskrifstofan, Arnarbvoli.
Námsárið hefst 1. október næst komandi. Nemendur skulu
ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, heilsu-
hraustir (’neilbrigðisástand verður athugað rúr.ar í Lands-
spítalanum). Konur, sem lokið hafa hérað.sskólaprófi eða
gagnfræðaprófi ganga fyrir öðrum. Eigihiiandarumsókn
sendist forstöðumanni skólans á Landsspítalanum fyrir 15.
ágúst. Umsókninni fylgi aldursvottorð, heilbrigðisvottorð
og prófvottorð frá skóla, ef fyrir hendi er.
Umsækjendur, sem hafa skuldburtdið sig til að gegna
ljósmóðurumdæmi að loknu námi, skulu senna vottörð um
það frá viðkomandi oddvita.
Landsspítalanum, 25. júlí 1956.
Pétur H. J. Jakolassc'n.
;r
ATH.: Umsækjendur Ljósmæðraskólans eru beðnir að
stosifa á umsóknina greinilegt heimilisfapg. og rjver sé næsta ,
símastöð við heimili. þeirra,
■ i'