Vísir - 10.08.1957, Síða 4

Vísir - 10.08.1957, Síða 4
4 VISIR Laugardaginn 10. ágúst 1957 \ — Árið 1956 komust við illan leik til Hong Kong og Macao, portúgölsku nýlend- unnar á Kína strönd, nokkur hundruð kinverskra stúdenta írá ýmsum löndum Suðaust- ur-Asíu, sem farið höíðu til Kina kommúnistanna til náms. Þeir höfðu flúið þaöan .— en mikltú fleiri urðu eftir, af þvi að þeir kornust þaðan ekki. Allir þessir ungu menn höfðu verið ginntir til Kina með fögrum loforðum. Og þeir höfðu farið, trúaðir á ágœti kommúnistiskra hug- sjóna, fullir eldmóði œsku- mannanna. Flesíir þeirra áraeða ekki til sinna gömlu heimkynna. Þeir óttast, að flugumenn kinverskra komm- únista muni leita þá uppi og drepa þá. Margir þeirra hafa tekið sér ný nöfn í verndar slcyni. Sumir búa við mikinn skort. Nokkrir hafa komist til Formósu og byrjað þar nýtt líf. Einn þeirra er Cheng Lim Fei. Hann sagði sögu sína John Caldwell, sem var fæddur í Kína, er sonur trú- boða, og heíur átt heima mestan hluta ævinnar í Aust- ur-Asíu, og kynntist Cheng Lim Fei fyrir nokkru á Form- ósu, og segir hann söguna, eins og Cheng sagði honum hana. — pore og Maiakkaskaga, en þegar | ég talaði um þetta við föður minn, reiddíst hann illa. Hann' haíði alltaf haft samúð með kín- j verskum þjóðernissinnum, og við deíldum harðlega. Að lok- j um afneitaði faðir minn mér, j gerði mig arflausan og neitaði að styðja fnig á nokkurn hátt. j En ég átti nokkurt fé sjálfur, og , hinn 1. maí 1954 lagði ég af stað sjóleiðis til Singapore, til þess að komast í skip þar til Kína. í Fyrstu erfiðleikar. Nú kom til. tollskoðunar og þar urðu fyrsíu erfiðleikai'nir á vegi okkar, — fyrirboðar annara og margra, sem síðar komu til sögunnar. Okkur hafði verið sagt, að við gætum haft. með okkur allan þann ílutning. sem við vildum, og vorum jafr.vel hvattir til þess að koma með reiðhjól. Samt var margt af því, setp við höfðum meðferðis gerí upptækt. Þegar við héldum fast fram rétti okkar, eins og við í Bjóst við að finna 'I sæliu-íki. 1 Þegar ég slapp frá Kína f kommúnistanna var það eins f og að vera kominn í paradís i eftir að hafa fundið klær 'f tigrisdýrs læsast um sig. Ég 1 fór til föðurlands foreldra ! minna og bjóst við að finna I þar sæluríki kommúnista. Ég komst að raun um, að vistin fiar var vitisvist frekar en paradísarvist. Saga min hefst í Brezka I Norðui’-Borneo, en þangað I höfðu íoreldrar mínir ílutt i fyrir um það bil hálfri öld. ' Þar eru um 80.000 Kínverjar f eða 1/4 íbúanna. Heimili mitt í yar nálægt Sandakan, þar I sem faðir minn á búgarð og í leggur stund á piparrækt og ! gúmtrjárækt. Foreldrar min- I ir höfðu efnast vel eins og títt í var um margar kinverskar f fjölskyldur, sem settust að er- 1 lendis. Ég stundaöi nám á Borneó f í kínverskum skóla. En það f eru margir kommúnistar f meðal kennaranna og nem- ' anna í kínverskum skólum f erlendis og í okkar slcóla 'í hvöttu þeir nemana stöðugt T til þess að fara til Kína og 1 stunda þar nám. Þeir sögðu, að föðurlandið þarfnaðist ungmenna og þar væru hin ágætustu afkomuskil- yrði. Þeir hömruðu á því, að ■ekki væri eftir miklu að slægj- •ast í brezki’i nýlendu, en í Nýja Kína myndu við verða aðnjót- andi ágæti’ar menntunar, í skól- ixm, sem við gætum sjálfir valið tim. Það er auðvelt að vekja áhuga æskumanna og mai’gir ekkar sannfærðust um, að hið NTýja Kína væri í sannleika sælu- Xiki. Faðir minrt reidílist. Ég vissi, að þúsundir ung- menna höfðu farið eða ætluðu að fara til Kína og setjast þar að, frá Indonesiu, Borneo, Singa- ff Saga Kínverfa, sem triíði á sögur um /S ® Til Hongkong. Við kínversku stúdentarnir frá hinum ýmsu löndum Suð- austur-Asíu vorum um 200 tals- ins, sem tókum okkur far á sama skipinu til Hong Kong. Um okkur alla mátti segja, að tilfinningarnar risu h’átt, og að eftirvæntingin var mikil. Við- ræður áttu sér stað við forystu kommúnistiski-a áróðursmanna og við sungum kommúnistiska söngva. Frá Hong Kong fórum við í járnbrautarlest til ianda- mæi’anna, og á landamærunum, við Shumchum, var mikil mót- tökuhátíð. mundum hafa gert i Borneo eða Singapore, urðu hinir kommún- istisku embættismenn æfir af reiði. Og við héldum áfram ferð okkar til Canton í þungu skapi. í Canton var engln móttakii. 1 Canton var engin móttöku- hátíð. Sannast að segja var eng- inn embættismaður þar til þess að taka á móti okkur. Við hnöppuðumst saman í járn- brautarstöðinni og vissum ekki hvað gei’a skyldi, þar til járn- brautai’starfsmaður nokkur vís- aði okkur veg til óvistlegs gisti- húss. Nú liðu 3-4 dagar og við urð- um þess ekki varir, að neinn hefði áhuga fyrir okkur, eða að fyrir okkur yrði greitt. Það var dýrt að búa í gistihúsinu og sum- ir piltanna voru orðnir uppi- skroppa með fé, enda litið sem ekkert haft afgangs, er til Kina kom. Við reyndum að hressa upp hugann með því ab ræða um háskólana, þár sem við myndum stunda nám. Ég hafði hugsað mér að siunda nám í Canton, því að íoreldrar mínir komu úr Kvvantung-fylki, og af því, að veðráttan í Canton er hlý. Ég j hafði aldrei vanist köldu ioíts- ; lagi og hafði engan vetrarkiæðn- j að, meðferðis. — Að lokum kom j fulltrúi nc-fndar, sem hafði mál | Kinverja erlendis með höndum. Iíann boðaði fund i gistihúsinu, og kom nú í Ijós, að engum okkar var ætlað að stunda þegar reglulegt háskólanám. Fulltrúinn sagði; að þar sem stjórnmálalega væru Kínverjar erlendis óþroskaðri en þeir heima i Kina, vrðum við að sækja eins konar undirbúnings- skóla, til þess að öðlast stjórn- málaþroska og þekkingu á borð við ungmenni hins Nýja Kina. Eins og í fangélsi. Ég-i var sendur i slikan skóla, Shi Pai skólar.n í Canton, þar sem um 6000 stúdentar frá öðrum löndum voru við nám, og var þessi skóli nánast í’ekinn sem fangelsi. Þar voru jafnvel vopnaðir verðir við skólagarðs- hliðin. Allir virtust gagnteknir ótta. Fyrsta kvöldið, er við geng- um um forsai og göng, hvísluðu sumir þeirra sem fyrir v'oru, að okkur: „Flýið, ef þið gstið — flýið áður en það er orðið um seinan.“ Sumir þeirra höfðu verið þar 18 mánuði. Þótt okkur hefði verið lofað þvi að við gætum stundað háskólanám okkur að kostnaðarlausu; urðum við að greiða skólagjald í þessari „héila- Gamli maðurinn á myndinni er Indverji og heitir Bone Bhoop Singh. Hann á heima í þorpinu Kherakalan, sem er um 20 km. frá Nýju Delhi, og hefur tilkynnt fyrir skemmstu að hann ætli að arfleiða Nehru að öllum eigum sínum eftir sinn dag — kofanum, sem á myndinni sést, og akurskák. s ■ þvottar- og rannsóknar-stöð“, og j við urðum að greiða fyrirfram fyrir mat og húsaleigu. Nákvæmar skýrslur. Hið fyrsta, sem af okkur var krafist. var að fylla út skýrslur um sjáifa okkur cg ætt okkar, og alit, sem við höfðum aðhafst. „Verið hreinskilnir og óttalaus- ir“, sagði skólastjórinn. ,.Við munum ekki láta ykkur gjalda ] þess liðna. Hafi til dæmis ein- I hver ykkar unnið fyrir þjóðern- issinnastjórnina, bá segið okkur það“. Einn okkar, Wang, hafði únnið um tíma fyrir stjórn Chiangs Kai sheks sem túlkur, áður en hann fiuttist úi’ landi, og gat þessa. Hann var dæmdur i þriggja mánaða þrælkunarvinnu. Eng- 1 inn okkar frétti til hans eftir það. Loks komumsí við að þ\ í, að aðeins um 10 af hverjum 100 kinverskum stúdentum frá öðr- um löndum fengu tækifæri til að stunda háskólanám, —- þ. e. að eins þeir auðsveipnustu, þeir, sem gleypa við öilu. Hinir eru teknir i herinn eða í vinnuflokka, eða þeir verða að dveljast mánuð eftir mánuð og stundum misseri eftir misseri í undirbúnings- skólunum, en þar eru nám- skeið haldin í stjórnmálum og menn verða tiðum að ganga undir próf. Stúdentar, sem hafa einhver fjárráð, eða geta fengið fé sent að heiman, njóta þeirra forréttinda, að geta búið í svo- nefndum gestaheimilum fyrir stúdenta 'frá öðrum löndum. Snauðir stúdentar eiga ekki um neitt að velja. Þeir kunna að komast að þvi einn góðan veðurdag, að þeir hafi gerst „sjálfboðaliðar" i hern- um, eða hafi kosið sér að verða .„frumherjar" i Tíbet. Hinir kin- versku embættismenn taka ákvarðanir um framtíð þeirra. Hinir snauðu stúdentar eiga ekki um neitt að velja- og em- bættismennirnir fara eftir því, sem þeir telja skýrslu stúdents- ins gefa til kynna um stjórn- málalegan hugsar.agang hans —- og hverra tekna megi vænta frá fjölskyídu hans. Það, sem þeir í rauninni hugsa mest um er að krækja í erlenclan gjaldeyri. Að því er mig varðar vissu þeir. að faðir minn var efnaður. Sem betur fer hafði mér ekki orðið það á, að geta þess í skýrslu minni, að hann væri hlynntur þjóðernissinnum. Sendur til Mukden. í undirbúningsskólanum lagði ég stund á íræði Marx og Len- ins. Er liðnir voru 2Vo mánuður var mér sagt, að ég gæti valið borg til þess að. stunda nám í. Ég valdi Canton, en var sendur til Mukden, í Mansjurhi, nærri 3000 mílum norðar. Ég maldaði í móinn, en það hafði engin áhrif. ,,Þú ert hér af eigin, frjáls- um vilja“, sögðu þeir nú. ,,Eng- inn bauð þér hingað. Þú verður að læra að hlýða og jijást eins og við hinir.“ Átfa fiýimdu sjálfsmorð. Jafnvel í ágúst er kalt á kvöld- in í Mitkden og er haustaði var mjög kalt í veðri. Við áttum heima í gríðar mikilli byggingu og hverjum nemanda var fengin ein þunn baðmullarábreiða. Byggingin var óupphituð. Við bjuggum við þröngan kost, feng- Frh á 9. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.