Vísir - 16.12.1957, Page 4

Vísir - 16.12.1957, Page 4
4 VÍSIF Mánudaginn 16. desember 1957 UfSar-gafeenliiie- [ allar stærðir, [ ágætt úrval. GEYSiR H.F. í Fatadeildin. Það er alls ekki eins auðvelt og margir halda, að skrifa bækur fyrir börn, og því síður að semja ævin- týri við barna hæfi. Norska skáld- konan Synnöve G. Dahl kann. þessa list, það sannar þessi litla bók, Forráðamönnum Bókaforlags Odds Björnssonar er það sönn ánægja að fá tækifæri fil að kynna íslenzkum foreldrum og börnum þeirra verk þessarar ágætu, norsku skáldkonu. Þeir foreldrar, sem ekki hafa jafn mikla ánægju af að lesa þessi íallegu ævintýri fyrir börn sín, eins og börn- in munu hafa gaman af að hlu'sta á þau aftur og aftur, geta skilað bók- inni aftur óskemmdri til forlagsins fyrir næstu áramót, og munum við þá endurgreiða kaupverðið! Þessi litla, fallega, myndskreytta bók fæst í öllum bókaverzlunum og kostar aðeins kr. 35,00. Bókaforlag Otlds Björnssonar. HÍMNOUNUM FRÁ fiæasaBESK Ovenjulega glæsileg bók. 376 bls. með 300 myndum Óskabók unga fólksins og íþróttaunnenda. ÚRVALS Ea

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.