Vísir - 16.12.1957, Síða 7

Vísir - 16.12.1957, Síða 7
VÍSIB 7 Mánudaginn 16. desember 1957 Við sem byggðum þessa borg Bókin um Reykjavík og Reykvíkinga. í þessari bók V. S. V. er sagt frá því hvernig borgin hefur orðið til í þessari mynd, sem við sjáum hana í dag — hvernig hún hefur breytzt úr litlu fiskiþorpi í nýtízku borg. Átta kunnir Reykvíkingar gefa glöggar lýsingar á lífi fólksins á fyrri tíð, aðstöðu þess og aðbúnaði, fátækt þess, basli, hrakningum og- mannraunum, en einnig sólskinstundum þess, gleði og bjEirtsýni, þrátt fyrir allt. Sögumennirnir koma mjög víða við og myndirnar, sem þeir gefa af Reykjavík og Reykvík- ingum eru blæbrigðaríkar og eftirminnilegar — hér eru hreinskilnar persónusögur átta ágætra sögu- manna, en allar saman mynda þær söguheild um borgina, sem við byggjum. Nýstárlegar, fróðlegar og skemmtilegar lýsingar úr Reykjavíkurlífinu fyrir og eftir síðustu alda- mót, skráðar af Gunnari M. Magnúss, rithöfundi. Einstakir kaflar bókarinnar bera m. a. þessi FJÖGUR AUGU sögur eftir Friðjón Stefánsson er umdeild bók. Öll bók- menntaritin birta ritdóma um hana. Ritdómendum dag- blaðanna sýnist mjög sitt hverjum um hana. A. K. segir meðal annars í Tímanum 26. okt. „ . . . Hér hefur orðið til bók, sem mikill fengur er að . . . . Ég held, að enginn ís- lenzkur höfundur geti fremur kallast smásagnahöfund- ur . . “ Upplagið er búið hjá útgefanda, en nokkur eintök fást enr í bókabúðum. Þróttur og þrek til starfa og Sesks í r r til aiBra verkaðýðsfélaga, sem lög um atvinnuleysistryggingar taka tii. í 1. mgr. 7. gr. laga nr 29/1956 um atvinnuleysistryggingar segir svo: ,,Þar sem eru fleiri verkalýðsfélög en eitt í umdæmi, skal fulltrúaráð félaganna, eða félögin sameiginlega, sé full- trúaráð ekki til, fyrir lok hvers árs afhenda skattyfirvaldi skrá um þau verkalýðsfélög, sem starfandi eru í umdæm- inu, ásamt upplýsingum um hverjar starfsgreinar heyri til hverju verkalýðsfélagi. Starfsgrein skal tilheyra því verkalýðsfélagi, sem gert hefur samning við atvinnurek- endur eða sett launataxta, sem viðurkenndur er, varð- andi launagreiðslur í starfsgreininni.“ Verulegur misbrestur hefur orðið á því að verkalýðs- félögin hafi látið í té umrædd gögn, og veldur þetta mikl- um erfiðleikum við endurskoðun og skiptingu iðgjalda í sérreikninga verkalýðsfélaganna. Vegna endurskoðunar á skiptingu iðgjalda í sérreikninga, sem fram fer í Reykjavík, er einnig nauðsynlegt að upp- lýsingar þær, sem um getur í 7. gr. laganna og vitnað er til hér að ofan, séu fyrir hendi hjá stjórn sjóðsins í Reykja- Ungir og aldnir fá krafta og þol með neyzlu heilsusamlegra og nærandi SÓLGRjÓNA, hafragrjó- na sem eru glóðuð og smásóxuð. Borðið þau á hverium morgni og þérfáiðeggjahvituefni.kalk.fosfór og járn, auk B-fjörefna, allt nauð- synleg efni likamanum, þýðingar- mikil fyrir heil- suna og fyrir starfsþrekið og starfsgleðina. ' borðið SOL GRJÓN I sem auka þrótt • og þrek. * Framleidd ai »OTA« LJÓSMYNDASTOFAN nöfn: Eyfirzku hjónin á Rauðará — Víða hef ég róið — Reykja- víkurfjara — Stundaelasið og vatnsberarnir — með auk- nefni að fornum sið — Sæfinnur með sextán skó — Rósin af Saron — Um franzós og hreinleika — Kínverj- ínn með glasið — Frásagan um bláa ljónið og gullna hanann — Söngurinn um Þórð Malakoff — Tímaskipta- árið og framtíðarmaðurinn — Dymbildagar í Latínuskól- anum — Brej'zkur og hjartfólginn bróðir. 1001 nótt Reykjavíkur jólabók á öllum reykvískum heimilum. Kostar í fallegu bandi kr. 150,00. IÐUNN - Skeggjagötu 1 - Sími 12923 vík. Fyrir því aðvarar stjórnin öll verkalýðsfélög (Alþýðu- sambandsfélögin í Reykjavík og Hafnarfirði þó undan- skilin), að senda viðkomandi skattyfirvaldi og Trygg- ingastofnun ríkisins í Reykjavík nákvæmar upplýsingar um hvaða starfsgreinar heyri félaginu til samkvæmt samn- ingum við atvinnurekendur eða viðurkenndum launatöxt- um. Til greina þarf hvernig þessu var háttað 1. júní 1955 og þær breytingar, sem síðan hafa orðið, ef einhverjar eru. Æskilegt er að félögin ‘sendi afrit af samningum sínum. Upplýsingar þessar þurfa að hafa borist viðkomandi skatt- yfirvaldi og stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs hjá Trygg- ngastofnun ríkisins í Reykjavík fyrir 15. janúar 1958. Án þessara upplýsinga er ekki unnt að skipta álögðum iðgjöldum, svo fulltryggjandi sé, í sérreikninga félaganna. Félög, sem vanrækja að gefa umbeðnar upplýsingar fyrir tilskilinn tíma eiga því á hættu að koma ekki til greina við úrskiptingu iðgjalda og að bótaréttur félagsmanna þeirra falli niður. Stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs. Málflutningsskrifstcfn MAGNÚS THORLACIUS liæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 11875. Bandaríkin afhenda V.-þýzka flugvelli Bandaríkin hafa afhent vest ur-þýzku sambandsstjórninni fjóra jflugvelli í Bæjaralandi. Hér er ekki aðeins um flug vellina sjálfa að ræða, heldup allar byggingar, sem re'istar hafa verið til starfrækslu þeirra.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.