Vísir - 14.03.1958, Page 1
12 siður
12 síður
48. árg.
Föstudaginn 14. marz 1958
59. tbl.
Engin mjóSk barsf ur Ra.ngár-
vallasýslu tiS Seifoss s gær.
Lafði Hillary og fru Fuchs bíða þess með óþreyju, að eigin-
menn þeirra komi frá Suðurskautslandinu. Myndin var tekin í
Nýja Sjálandi í s.l. viku.
Eklci hægt að taka báta
upp í slipp í Eyjum.
Vertíðarbátar hafa tapað róðrum
vegna þessa.
í stærstu bátaverstöð landsins, í sambandi við botnstykki fyrir
Vestmannaeyjum, er nú svo kom- dýptarmæla. Viðgerðin tekur oft
ið að ekki er ha?gt að taka bát stuttan tíma, en frumskilyrði er
upp til viðgerðar, vegna þess að
eina dráttarbrautin á staðnum er
í ólagL Tveir af Vestmannaeyja-
bátum, sem löskuðust nýlega
Jiafa ekid getað fengið viðgerð
af þeim sökum og tapað róðriun
af ofannefndri ástæðu.
1 blaðinu Fylki er sagt frá því
að Björn riddari hafi rekið
skrúfuna í bryggju og við það
hafi stefnisrörið losnað og komið
svo mikill leki að botninum, að
hann sé ósjófær. Nokkru síðar
kom einnig svo mikill leki að Sæ-
fana er hann var í róðri að hann
er einnig ósjófær. Báðir þessir
bátar þurftu að fara I slipp, en
sleðinn í dráttarbrautinni er bil-
aður, þ.e. hann fer alltaf út af
teinunum á görðunum þegar bát
er rennt niður.
Af þeim 125 bátum sem gerðir
eru út frá Vestmannaeyjum í
vetur eru að minnsta kosti 90 til
100 bátar sem ekki er hægt að
taka á land til viðgerðar nema
í dráttarbraut. Allir sem þsssum
málum em.kunnir vita að ýmis-
legt getur komið fyrir, sem or-
sakar það, að taka verður bát i
slipp. Algengastar eru bilanir á
skrúfu, stýri, eða botnleka eða
að hægt sé að taka bátinn á land.
Það er því mjög alvarlegt á-
stand, þegar hin eina dráttar-
braut í jafnþýðingarmikilli ver-
stöð og Vestmannaeyjar eru,
skuli ekki geta sinnt hlutverki
sinu og sérstaklega um þetta
leyti árs, þegar hver dagur er
dýrmætur og afkoma útgerðar-
innar ef til vill háð fengsælum
róðrum.
Á Alþingi í vetur var flutt
frumvarp um endurbætur og
stækkun á dráttarbrautum úti á
landi. Það virðist því vera tíma-
bært að líta til Vestmannaeyja í
þessu efni. Verstöð þar sem eng-
in dráttarbmut er, eða er óstarf-
hæf, er eins og borg, sem ekk-
ert sjúkrahús hefur.
Ma&ur bveríur af
T röilafossi.
Annar stýrimaður á Trölla-
fossi hvarf aí' skipinu í New
Yor'k, er skipið lá þar síðast.
Mun stýrimannsins, Rafns
Árnasonár
að á mánudagsmorgun og þá
strax hafin leit að honum án ár-
angurs. Vai'ð siðast vart við Rafn
um tíuleytið á sunnudagskvöld,
en hann var þá í skipinu. Ekki
sögðust varðmenn hafa orðið
varir við, að hann færi i land.
Var lögreglunni í New York
gert aðvart, en ekki munu eftir-
grennslanir hennar hafa borið
árangur, þegar síðast fréttist.
Rafn Árnason býr að Barma-
hlíð 10, hér i bæ. Hann er kvænt-
ur og á tvö börn. Rafn er 35 ára
að aldri og hefur verið lengi í
þjónustu Eimskiþafélagsins.
&.
iMT
_ MW*S.
Eibsb íéá iSevS^vBksaagfar samí
næga iiijólk.
Þx-átt fyrir geysi erfiðleika á meiri og snjórinn á sífelldri
mjólkurflutningum í Árnes- og breytingu vegna hvassviðris og
skefur því jafnharðan í trað-
irnar. Þar eru plógur og ýta
fyrst hafa verið sakn ^a,1£Úrvallasýslum síðustu dag-
ana hefur samt verið unnt að
safna saman nægilegu mjólk-
ui'magni til þess að fullnægja
neyzluþörf Reykvíkinga.
Að því er Vísir fregnaði frá
Selfossi í morgun gengur
greiðlega að koma mjólkinni
frá Selfossi til Reykjavíkur,
því að eftir að Ölfusinu sleppir
hefur miklu minna snjóað á
þeirri leið heldur en austar. —
Má heita ágæt færð þegar vest-
ur á Selvogsheiði kemur og úr
því alla leið til Reykjavíkur.
I Ölfusinu eru snjóalögin
Sæmiiegur affi í Grindavík og
Akranesi, iítifi í Sandgerði.
Versni veður, horfir til vandræða í
Grindavík sökum þrengsla.
Allir bátar voru á sjó frá
Grindavík í gær. Heimabátarnir,
20 talsins fengn 147 lestir.
Bezta veður var þar syði'a. Sæ-
Ijón var hæsti báturinn með
rúmar 12 lestir en alls voru
heimabátar með 147.1 lest. Einn-
ig landaði fjöldi aðkomubáta í
Grindavik um 105 lestum. Allir
eru bátai'nir með net.
Er blaðið átti tal við Gi’inda-
vik í morgun var komið versta
veður að austan og allir er fóru
Aga Khan krýnd-
ur í Indlandi.
Aga Khan hinn ungi hefir nú
verið krýndur á Indlandi.
Fór athöfnin fram í Bombay
í fyn'adag að viðstöddum
100,000 manns, sem telja hann
æðsta prest sinn og hálfguð.
Var Aga krýndur 49. Imam
Shia Ismaili-trúarfélagsins á
Indlandi, en áður hafði krýn-
ing faiié frárri í Afríku.
200 þús. pólskum verka-
vikið úr starfi.
Boðorðið „vinna fyrir alla“ ekki
heppilegt, segja pólskir kommúnistar.
Kommúnistaflokkur Póllands getið, að nauðsynlegt væri að
hefur komizt að þeirri niður- losna við það vinnuafl úr iðn-
stöðu, að ekki sé hœgt eða ráð- aðinum, sem óþarft væri, til
legt að halda hoðorðið „vinnu þess að koma framleiðslunni á
fyrir alla“. Flokkurinn krefst traustan gi'undvöll.
þess, að 200.000 manns í stál-, | Afleiðingarnar, sem verður
jám- og vélaiðnaði Póllands stórkostlegt atvinnuleysi, var
verði vikið burtu.
Harðar deilur hafa átt sér
ekki minnzt á. Talað var um
að flytja atvinnuleysingjana
stað um þetta innan flokksins, yfir í landbúnaðinn.
afstaða Stefan Jedrychew- Fregnír af sama fundi hei'ma,
en
ski, miðstjórnarmanns og for- að ákveðið hafi einnig verið að
kom- fækka um 10 þúsund manns,
manns efnahagsnefndar
■ múnistaflokksins hefur orðið
ofan á. í tilkynningu frá mið-
stjórnarfundi flokksins var þess
sem vinna í stjómarstofum í'ík-
is og verksmiðjanna.
út í morgun voru að koma að aft
ur. Mikill fjöldi aðkomubáta er
í höfninni og má búast við miklu
öngþveiti ef veður versnar til
muna sérlega er áttin snýst í
suður.
Aki'anes.
Róið var frá Akranesi í gær.
Veður var sæmilegt. Tveir bátar
eru með linu, Ásmundui’, sem
fékk 6 lestir og Fiskaskagi, sem
fékk 6,7 lestir. Þeir fóru aftur á
sjó í moi'gun.
Af netabátum voru Böðvar og
Bjarni Jóhannesson hæstir með
15 og 14 lestir. Er blaðið átti tal
við Akranes í moi’gun var verið
að losa 3 útilegubáta. Var búizt
við að þeir væru með 25—35 1.
hvor eftir þrjár lagnir.
Netabátar fóru á sjó í morg-
un en búizt var við, að þeir
kæmu brátt inn aftur vegna veð-
urs.
Sandgerði.
Allir bátar reru frá Sandgerði
í gær. Veður var sæmilegt en
lítið aflaðist. Hæstir voru Viðir
12 (ósL), Rafnkell 10 (ósl.) og
Guðbjörg með rúmar 10 lestir
(sl.). Aði'ir bátar höfðu mjög lit-
inn afla. Allir róa nú með linu
frá Sandgerði nema tveir bátar
með net. Aflabrögð hafa mjög
versnað frá því um helgina þrátt
fyrir nýja beitu, enda alltaf
bi-æla á miðunum.
1 moi'gun var komið austan
hvassviðri, en allir bátar voru
strtnt á sjó.
jafnan til staöar til þess að
ryðja bílunum braut og hefur
það gengið vel.
í Árnessýslu gekk bílunum
allvel að komast Suðurlands-
brautina, austur að Þjórsá í
gær og eins upp Skeiðin. Allar
aðrar leiðir voru meira eða
minna þungfærar eða ófærar.
Bílarnir sem fóru í fyrramorg-
un upp í Biskupstungur eftir
mjólk komust loks í nótt um
þrjú leytið niður að Selfossi
eftir nær tveggja sólai'hringa
fei'ð. í Laugai’dalinn, er enn
ófært. í Grímsnesið komust
bílar lengst að Ljósafossi í gær,
en e. t. v. verður gerð tilraun
til þess að opna eitthvað lengra
á Grímsnesvegi, ef véla-
kostur verður fyrir hendi og
tiltækilegt þykir sökum veðurs.
Miklir erfiðleikar voru á að
komast í Hreppana, einkum
Gnúpverjahi'epp í gær og
komust bílai’nir þaðan ekki
fyrr en kl. 3 í nótt að Selfossi
aftur. Fara engir mjólkurbílar
þangað í dag. í Hrunamanna-
hrepp gekk bílunum skaplegar
og þangað verður farið aftur
eftir mjólk í dag.
Vegurinn frá Selfossi niður
á Eyrai’bakka og Stokkseyri
var mokaður í gær og komust
bílar þangað um stund 1 gær,
en í nótt munu hafa skafið í
slóðirnar aftur og vegurinn
var orðinn ófær í morgun.
Engin mjólk barst austur úr
Rangárvallasýslu til Selfoss í
gær eða nótt og sitja mjólkur-
bílarnir aliir fastir ýmist á
Frh. á 12. síðu.
Grace ól son
í nótt.
Tilkynnt hefur verið í
Monaco, að Grace prinsessa
hafi orðið léttari í nótt og aUð
son. — Tilkynnt er, að hann
liljóti nafnið Albert Alexand-
er Rainier, og samkvæmt
stjórnarskránni sé liann rík-
isarfi Monaco. — Þetta er ann
að barn þeii'ra hjóna. Hið
fyrra er Karolina prinsessa.
Mikið er xun hátíðahöld í
Monaeo, eins og nærri má
geta.