Vísir - 14.03.1958, Qupperneq 6
VtSIB
Föstudaginn 14. marz 1955
WISIK.
D A G B L A Ð
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsiður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skriístofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstiórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kostar kr. 20.00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Eru þeir í vandræðum ?
Fegursta ástarsaga
20. aldarinnar.
Hún gerðist nýlega austur á Indlandi.
Boota Singh var laglegur, al-1
skeggjaður Sikhtrúarmaður. Er
hann var 33ja ára, varð hann
ástfanginn af Mohinder Kaur,
Von góðra gesta.
Eins og getið er annars staðar
hér í blaðinu, er von á stúdenta-
leikflokki frá Dyflinni hingað til
Reykjavíkur á Gullíossi næst-
komandi mánudag. Frá væntan-
legri komu þessa leikflokks var
upphaflega sagt hér í blaðinu
fyrir tæpum mánuði. Þessi heim-
sókn er fyrir margra hluta sak-
ir ánægjuleg. Hún ætti að geta
orðið til aukinna gagnkvæmra
menningarlegra kynna, en það
Bæði Tíminn og Þjóðviljinn
hafa spurt um það í þessari
viku — og raunar áður —
hvort Sjálfstæðisflokkurinn
, geti ekki lagt fram einhverj-
ar tillögur í efnahagsmálun-
um. Verður ekki annað sagt,
en að þessi blöð leggist harla
lágt, þegar þau fara nú að
spyrja þannig, því að hing-
, að til hefir ríkisstjórnin,
sem þau styðja, þótzt geta
stjórnað landinu algerlega
án aðstoðar Sjálfstæðis-
flokksins og reynt að gera á-
hrif hans sem allra minnst.
Hafa flestar ráðstafanir
stjórnarflokkanna einmitt
miðazt við að draga sem
mest úr áhrifum Sjálfstæð-
isflokksins.
Enginn efast um það, að stjórn-
arflokkarnir og málgögn
þeirra hafa nú fullan hug á
að njóta aðstoðar Sjálfstæð-
isflokksins, ef þess er nokk-
ur kostur. Það er farið að
renna upp fyrir þessum að-
J ilum, að það er ekki alveg
eins auðvelt að stjórna land-
j inu og foringjarnir gerðu
sér í hugarlund fyrir tveim
árum, þegar þeir voru að
reikna út og leggja á ráðin
um það, hvernig unnt mundi
að ná í völd og ráðherra-
stóla. Viljinn einn nægir
engan veginn, eins og svo
oft hefir verið bent á hér í
blaðinu, því að getan er oft
í öfugu hlutfalli.
Þegar stjórnin var mynduð,
þóttust stjórnarflokkarnir
hafa lausnina i hendi sér,
nýr dagur átti að renna upp
yfir þjóðina, og það átti að
leysa efnahag'svandræíin,
án þess að nokkur maður
þyrfti að fórna nokkrum
sköpuðum hlut. Mikið vatn
hefir runnið til sjávar síðan,
og allir vita, að stjórnin
hefir brugðizt í einu og öllu.
Hún er meira að segja svo
aðþrengd, að hún er farin að
spyrja opinberlega, hvort
Sjálfstæðismenn vilji nú
ekki gera svo vel að koma
til hjálpar og leggja fram
tillögur, sem hægt verði að
athuga.
það tveim mánuðum síðar. Er
hann kom til Nupur, heima-
borgar Mohinder, gjöfum hlað- '
inn, komst hann að því, að kona j
blómlegri, múhameðskri 11 ára hans hafði þrem vikum áður, 1 renna margar stoðir undir þá
stúlku frá Pakistan. 1 gifzt ungum Pakistanmanni. J skoðun, að slík kynni beri að
Mohinder hafci verið numin Nokkru seinna hlýddi Mohinder ^efla.^yegna^sögulegra tengsla og
brott og flutt til Indlands af á bónda sinn í réttarsal í La- |
á
skyldleika þjóðanna.
ofstækismonnum a oroatim-1 hore, þar sem hann gratbændi bQrg Qg leik]istarmenning þai-
unum eftir skiptingu Indlands j hana um að snua til sín aftur. viðfræg um allan heim kannast
"*■■■■ ’*" Hún hlýddi róleg á hann og menn vj8 Abbey-lei.khúsi6, þjóð-
hafnaði honum kuldalega. leikhús Irlands, og það mikla
Boota lagði hrúgu af pening- menningarstarf, sem þar hefur
um, allt sem hann átti, á borðið verið unnið, en af þvi stafar mik-
í réttarsalnum og bað um, að ih Ijómi.
það yrði gefið Mohinder. í öng- Fengur ísl. leikiist.
Islenzkri leiklist ætti að vera
1947. Boota fann hjá sér em
hverja þrá til að vernda þessa
litlu, dökkhærðu flóttakonu.
Hanr, safnaði 1500 rúpíum
(ca. 5000 kr.) og keypti Mo-
hinder sér fyrir brúði. Það var
fyrir sjö árum. Er fram liðu
stundi, fæddi hún honum tvær
dætur, og þau bjuggu ham-
ingjusöm í indverska þorpinu
hans þar til fyrir 18 mánuðum.
Þá kom reiöarslagið. Þess var
krafizt, að Mohinder væri skil-
að til fjölskyldu sinnar í Pak-
istan samkvæmt lögum um
brottnumdar konur. Hún fór
grátandi og hafði yngra barnið
með sér.
Hann fórnaði öllu.
Hinn sorgmæddi Boota seldi
allar eigur sínar. Hann kastaði
Sikhtrúnni og gerðist Múham-
eðstrúar. Hann sótti um leyfi
að flytjast til Pakistans og fékk
MáSin skýrast
Eitt er þó ljósara nú en fyrir
nokkrum dögum. Það er
fjárþörf ríkisins til að standa
undir því fyrirkomulagi, sem
er á framleiðslunni —
styrkjafyrirkomulaginu. Það
er upplýst á þingi, að það
eru ekki tugir miljóna, sem
ríkissjóður þarf að komast
yfir með einhverju móti
heldur eitt eða tvö hundruð
milljónir og sennilega síðari
talan, til þess að öllu sé ó-
hætt.
Þetta eru ákaflega fróðlegar
upplýsingar, því að hingað
til hefir stjórnarliðið ekki
viljað nefna neinar tölur í
þessum efnum, síðan 65
milljónirnar voru teknar út
úr fjárlögunum fyrir jólin,
svo að þau litu betur út, þeg-
ar þau voru endanlega sam-
þykkt og þingmenn héldu
heimleiðis í jólaleyfi.
Virðist þetta gefa til kynna, að
ástandið sé í rauninni miklu
alvarlegra en stjórnarblöðin
hafa látið í veðri vaka að
undanförnu. í rauninni hefir
mátt ætla af skrifum þeirra
stundum, að það sé sannar-
lega ekki svo ýkja mikið,
sem þurfi til að halda
styrkjakerfinu gangandi, en
þetta beirdir til þess, að horf-
ur sé alvarlegri framundan
en almennt var ætlað.
AlSt í bezta
í gær var bent á það hér í blað-
inu, að Þjóðviljinn talar eins
og allt sé í bezta lagi hjá
okkur, og sagði hann það
meðal annars „margsannað“,
að framleiðslukostnaðurinn
hefði alls ekki hækkað á
síðasta ári — svo væri
stöðvunarstefnunni fyrir að
þakka.
Eitthvað skýtur þetta skökku
við, þegar litið er á þau um-
mæli, sem einn helzti maður
stjórnarliðsins viðhafði á
þingi í fyrradag, er hann
gizkaði á, að það mundu
! vera um 200 milljónir króna,
sem ríkissjóður yrði að
sækjá til borgaranna með
einhverjum hætti. Þá fúlgu
þarf ríkissjóður að fá, af því
að kostnaðurinn jókst á síð-
asta ári.
Hvaða tilgangi skyldi það ann-
ars eiga að þjóna, þegar
Þjóðviljinn skrifar einn
daginn eins og allt sé í góðu
lagi í þjóðfélaginu, en spyr
svo hinn daginn, hvort þeir,
sem standa utan stjórnarinn-
ar, geti ekki lagt fram ein-
hverjar tillögur um lausn
vandamálanna? Bendir það
ekki til þess, að a. m. k.
nokkur hluti stjórnarinnar
er gersamlega ráðþrota?
Anna Valerie farþegi
Loftleiða.
Brezka sjónvarpsleikkonan,
ungfú Anne Valerie, kom til
Reykjavíkur í gærkveldi með
flugvél Loftleiða frá London og
liélt áfram til New York eftir
skainma viðdvöl.
Ungfrú Valerie er ein af kunn-
ustu sjónvarpsleikkonum Bret-
lands. Hún semur sjónvarps-
þætti, stjórnar þeim og leikur.
Hún hefur unnið við auglýsinga-
deild sjónvarpsins frá því er sú
deild hóf störf í septembermán-
uði 1955 og annast ungfrú Valer-
ie fasta þætti þess, sem notið
hafa mikilla vinsælda. Hún hefir
alls stjórnað 208 sjónvarpsþátt-
um um margvlsleg efni og leik-
ið í flestum þeirra.
Áður en ungfrú Valerie hóf
störf hjá sjónvarpinu fékkst
hún við margs konar leikstarf-
semi og lék í nokkrum kvik-
myndum. Hún hefir verið tízku-
sýningardama hjá Dior í París.
Ungfrú Valerie kvaðst gera ráð
fyrir að koma fram í sjónvarpi
meðan hún dveldist i Bandaríkj-
unum, en hingað kemur hún aft-
ur 25. þ.m., á leið til London.
Skraddara-
deiEa Beyst.
Samkomulag hefiu’ náðzt um
satnninga í kiæðaiðiiaðinum í
austurfylkjiun Bandaríkjanna.
Vinna hefst ekki fyrr en að
lokinni atkvæðagreiðslu í félög-
unum um samningana. — Verði
þeir samþykktir lýkur fyrsta
verkfalli í þessari iðngrein í
Bandaríkjunum um 25 ára bil.
um sínum reikaði hann um göt-
ur Lahore með Tanbir, 4ra
ára dóttur sína, sem hann hafði
átt við Mohinder, í örmum sér,
þar til þau komu að járnbraut-
arstöðinni. Hann þrýsti barn-
inu að sér og hljóp fyrir lest,
sem var að koma, og beið
bana. Barnið lifði, þó furðulegt
megi virðast.
Fegursta
ástarsagan.
Daginn eftir, þegar blöðin
birtu söguna, söfnuðust þús-
undir manna saman nálægt líki
Boota til að lesa bænir. Rúm-
lega 5000 manns voru við jarð-
arförina. Á einni nóttu varð
gröf Boota í Miani Sahib-
kirkjugarðinum óopinber helgi-
staður. Múhameðskar konur og
skólastúlkur biðu í löngum
röðum, með grátbólgin andlit
til að setja blómafórnir á gröf
hans og á nóttunni að stinga
blaktandi lcertum niður í tino, vildu óðir og uppvægir
rnjúka. moldina. mynda sögu hans. Áður en jarð-
Kvikmyndaframleiðendur í arförinni var lokið tilkynnti
Pakistan, sem höfðu skilið, að eitt kvikmyndafélagið að næsta
ástarævintýr Boota Singh mynd þess mundi verða: „Boota
höfðu gert hann að einskonar Singh — fegursta ástarsaga 20.
austurlenzkum Rudolph Valen- aldarinnar“.
mikill fengur að komu hinna
ungu leikara, sem hafa getið sér
gott orð fyrir list sína, en hér
er um úrvalsflokk að ræða, og
hann kemur hér til áð kynna
írsk leiðrit og irska leiklist, sem
þjóðin hefur allt of lítil kynni af,
en þáu írsk leikrit, sem hér hafa
verið sýnd munu verða leiklist-
arvinum hvatning til þess að
nota það tækifæri, sem hér gefst
til nánari kynna.
Það ber líka að meta.
Koma þessa flokks er eins
dæmi að því leyti, að ekki hefur
fyrr komið hér, að ég hygg,
flokkur ungra leikenda frá öðru
landi, fyrir eigið frumkvæði, til
þess að kynnast okkur og landi
okkar, og kynna um leið sitt eig-
ið land og menningu.
Flokkurinn sýnir hér fjóra úr-
vals einþáttunga, eins og nánar
mun verða getið i fregnum um
og eftir helgina. — 1.
Frta ABþiaaagi:
Miklar umrælur um dráttar-
vélaakstur unglinga.
Frli. 2. tBínræðu timferðar-
í gær.
Allmiklar umræður urðu í
Neðri deild Alþingis á þriðjudag
um akstur ungling'a á dráttar-
véhmi.
Var það við framhald 2. um-
ræðu um umferðarlög, en nú er
til umræðu nýtt frumvarp til
umferðarlaga, eins og mörgum
mun kunnugt. í frumvarpi þessu
segir að veita skuli unglingum
ekki yngri on sextán ára skírteini
til aksturs á dráttarvélum. Þetta
skírteini á ekki að þurfa við
Ijarðyrkju- og heyskaparstörf
utan alfaravegar.
| Gunnar Jóhannsson ber fram
j breytingatill. við þessa grein og
vill að málsliðurinn orðist á
alfaravegar. Skal með þessu
stefnt að því að ekki aki yngri
börn en 14 ára dráttarvélum og
að þannig skapist aukið öryggi.
Þingmenn höfðu mjög skiptar
skoðanir á þessu máli. Töldu
sumir hverjir að þetta væri
bændum til mikils óhagræðis
þar sem þeir spöruðu mik-inn
vinnukraft með þvi að láta börn
og unglinga annast um þessi
tæki. Einnig bentu þeir á að erf-
itt væri að íylgjast með því að
^ slíku ákvæði yrði framfylgt. Aðr
j ir bentu á hið mikla öryggi, sem
samfara þessu væri, bæði ungl-
ingum og tækjum. Loks var á-
kveðið, eftir heitar umræður, að
þennan hátt: „Þeir unglingar, ■ fresta umræðunni og sjá hvort
sem náð hafa 14 ára aldri mega ' ekki væri hægt að komast að
þó án ökuskírteinis aka dráttar- málamiðlun er allir mættu vel
vél, þegar hún er notuð við jarð-
yrkju- eða heyskaparstörf utan
við una.