Vísir - 27.03.1958, Blaðsíða 2
2.
VÍSIR
Fimmtudaginn 27. marz 195S
WWWWUWWMWMW
Sœjarfréttir
wvwww>
3Dtvai-pið í kvöld:
18.30 ,Fornsögulestur fyrir
börn (Helgi Hjörvar). 19.10
Þingfréttir. — Tónleikar. —
, 20.30 „Víxlar með afföllum“,
, framhaldsleikrit fyrir útvarp
4 eftir Agnar Þórðarson; 8.
þáttur. — Leikstjóri: Bene-
j dikt Árnason. Leikendur:
, Rúrik Haraldsson, Herdís
l Þorvaldsdóttir, Ása Jóns-
. dóttir, Flosi Ólafsson, Árni
j Tryggvason o. fl. 21.15 Tón-
leikar (plötur). — 21.45 ís-
lenzkt mál (Ásgeir Blöndal
] Magnússon cand. mag.). —
22.00 Fréttir og veðurfregn-
] ir. —■ 22.10 Passíusálmur
! (44). 22.20 Erindi með tón-
, leikum: Baldur Andrésson
cand. tehol. flytur síðara er-
indi sitt um norska tónlist
— til 23.00.
ILoftleiðlr:
Saga er væntanleg kl. 18,30
í dag frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Oslo. Fer til
New York kl. 20.00.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór írá Akranesi
í gær áleiðis til Rotterdam.
Arnarfelí fór frá Akureyri
25. þ. m. áleiðis ti.l Rotter-
’ dam. Jökulfell fór frá Kefla-
vík 24. þ. m. áleiðis til New
York. Dísarfell er í Reykja-
] vik. Litlafell er í Rendsbui-g.
Helgafell fór frá Hamborg
, 25. þ. m. áleiðis til Reyðar-
fjarðar. Hamrafell fór frá
Batumi 18. þ. m. áleiðis til
Reykjavíkur. Alfa losar á
Austfjarðahöfnum. Troja
losar sement í Álaborg til
Keflavíkur.
Jheiðréttíng:
Fréttin um „Aftankul", hina
. nýju ljóðabók Jakobs Thor-
arensen, er birt var í blaðinu
] í gær, hafði brenglast í með-
förum, og átti niðurlagið að
, vera: „Öll eru kvæðin ram-
, íslenzk að búningi, hvort sem
■ yrkisefnið er íslenzkt eða
, sótt til annarra landa, en
, hér eru líka kvæði frá Al-
geirsborg', Sikiley, Ítalíu og
Spáni“. — Þá vantaði loka-
\ línuna í „Bergmál“. Niður-
, lagið átíi að vera: Og þeim
(þ. e. írsku stúdentunum)
fylgja góðar óskir allra, sem
nutu listar þeirra og komust
í kynni við þá“. — Lesendur
eru beðnir afsökimar á þeim
mistökum, sem hér hafa átt
sér stað.
Eimskipaféiag íslands:
Dettifoss fer frá Turku 28.
þ. m. til Kaupmannahafnar
og Reykjavíkur. Fjallfoss er
í Reykjavík. Goðafoss er á
leið til New York. Gullfoss
fer frá Hamborg í dag til
Gautaborgar og Kaupmanna
hafnar. Lagafoss fór frá
Vestmannaeyjum 26. þ. m.
til London, Rotterdam og
Ventspils. Reykjafoss fór frá
Hamborg 25. þ. m. til Reykja
víkur. Tröllafoss er í Reykja
vík. Tungufoss fór frá Vest-
mannaeyjum 24. þ. m. til
Lysekil og Gautaborgar.
Veðurhorfur:
Austan gola eía kaldi. —
Skvjað.
Hið íslenzka
náttúrufræðifélag.
Samkoma verður haldin í 1.
kennslustofu Háskólans
niánudaginn 31. marz, kl.
20.30. — Guðmundur Arn-
laugsson, mennaskólakenn-
ari, flytur erindi: Hiti og
kuldi.
um Evrópu.
Ferðafélagi, sem jafnframt
gæti leyst af við bílstjórn,
óskast í bílferð um megin-
landið í einkabíl í apríl.
,Uppl. í síma 10164.
íilyaldar fermingargjafir
fyrix drengi.
Svefitpokar
Bakpokar
Tjöld
Yindsænpr
Ferðaprímusar
GEYSIR H. F.
Teppa- og dregladeildin.
mmmi
Æðsta ráift....
Framh. af 1. síðu.
inn hinna óttast sem keppinaut,
en Mikoyan er einn af dug-
mestu hæfileikamönnum flokks
ins. Það hefur verið athyglis
vert, að fylgjast með því, hvern-
ig Bulganin smám saman hef
ur orðið áhrifaminni.
B, og K. —
K. og B.
Þegar Bulganin og Krúsév
komu í heimsóknina til Bret
lands kölluðu fréttamenn þá
jafnan B. og K. Svo breyttist
það síðar og úr varð K. og B.
Kann þetta að þykja smávægi-
legt, en talar sínu máli. Búlg-
anin er talin hafa verið „hálf-
volgur“ stuðningsmaður K, er
Zhukov varð að víkja. Síðan
hefur hann aðallega fengist við
bréfaskriftirnar víðfrægu. Síð-
Þar sem hann hefur verið í
fararbroddi mikillar áróðurs-
sóknar, er ekki líklegt, að hann
verið láin víkja, meðan rætt er
um slíkan fund, en fari þau á-
form út um þúfur, virðist svo,
miðað við dvínandi fylgi hans,
sem hans forystustarfi sé brátt
lokið.
Styrkur Krúsévs.
Krúsév heldur þeim völdum
sem hgnn hefur, með því að
tefla meistaralega. Hann hefur
í rauninni framkvæmt hverja
„hreinsunina“ á fætur annari,
án réttarhalda og blóðsúthell-
inga, og náð algeru valdi yfir
lögreglunni. Hann stjórnar
flokknum — hann er höfuðleið-
togi hans, einráður að kalla,
hann hefur eflt flokkinn og
gert stjórn hersins háða flokk-
stjórninni, svo algerlega, að
hann hefur i rauninni alla þxæði
í hendi sér.
En margt getur gerst,
En þrátt fyrir vald hans og
aðstöðu er engan veginn vist,
að aðstaða hans reynist eins
bjargtraust og hún hefur verið.
Hann hefur lamað andstæðinga
sína, en þeir eru ekki epn
dauðir úr öllum æðum. (Hér
hefur að mestu verið stuðst við
grein eftir Edward Carran, sem
greinar eftir hafa áðux birst hér
í blaðinu, en hann er sérfræð-
ingur um stjórnarfar og annað
í kommúnistalöndunum. Hann
hefur ferðast um Sovétríkin og
leppríkin, talar rússnesku reip-
rennandi, enda af rússneskum
ættum í móðurætt).
ÍlliMiiúlah
UUHMWHWWWWWWMWM'
Fimmtudag*ur.
86. dagur ársins.
iwwwvwwvwwvwuvrwwwvw^wi
ArdeelshfiflæOŒi
íkl. 9,23.
Slökkvistöðln
helur slma 11100.
Næturvörðm
Iðunarapótek, simi 1-79-13.
Lögregluvarðstofan
hefur síma U166.
Slysavarðstofa Bpykjavflmr
i Heilsuverndarstöðiom er. op-
In allan sólarhringbm. Leáina•
vörður L. R. (fyrir vitianiri er á
eama staö kl. 18 til kl. a , sinu
15030 '
LJósatíml
blfreiða og annarra ökutækja
i lögsagnarómbæmi Reykjavík-
ur verður kl. 19—6.
L&uðsbókasafnUI
er opið alla virka daga frá kl.
10—12. 13—19 og 20—22, neiíia
laugardaga, bé trá kL 10—12 og
13—19
Tæknibökasafn I.M.S.I.
I Iðnskólanum er opín írá kl.
1—6 e. h. alla vlrka daga nema
laugardaga.
Ustasafn Etaars Jónssonar
er lokað raa óókveðinn tlma.
Þjóðntinfasafnið
mc, ppifl 6 brföíud., Fimmtud. og
kt irrS e. h, m á om*
Hl-4e.li
Bæjarbókasafn ReykJavilniT,
Þingholtsstræti 29A. Sími 12308
Útlán opið virka daga kL 2—10,
laugardaga 2—7, sunnud 5—7
Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—
10, kmgardaga 10—12 og 1—7.
sunnud. 2—7.
tJtlbú Hólmgarði 34, opiö
mánud. 5—7 (fyrir börn), 5—9
(fyrir fullorðna) briðjud., mið-
vikudaga, fimmtudaga og
föstud. 5—7. — Hoísvallagðtu 16
opið virka daga nema laugard
kd. 6—7. r- Efstasundi 28. opið
ménud., rhiðvikud. og föstudaga
ki. 5—7
Biblíujestur: Jöh. .17,6—14, -
Fápðír, bg b40 fyrlr þeitn.
Rá&herrann sagður vetviijairí
Færeyingum en Dönum.
Danskir fiskimenn gagnrýna
afstöðu fiskimálaráðherrans.
Frá fréttaritara Vísis.
Kaupmannaliöfn.
Danskir fisidmenn hafa um
nokkurfc skeið átfc í brösum við
fiskimálaráðherrann Oluf Peter-
sen (Retsforbundet) um afstöðu
hans til i-a,uðsprettuklaks og nú
sniíast fiskimennimir aftur gegn
honiun fynr afstöðu hans til
fnmivarps um auknar lánveit-
ingar til útgerða rinnar í Fær-
eyjiini.
Dansk Fiskeritidende hefur
sent þá spurningu til Pedersens
ráðherra, hyorfc hann sé sjúvar-
útvegsmálaráðherra Danmerkur
að nafninu tij, en starfi einungis
fyrir hagsmuni Færeyja.
Það vakti gremju meðal
danskra fiskimanna að sjávarút-
vegsmálaráðhen'ann barðist fyr-
ir því að 7 milljón króna rikislán
var veitt til nýbyggingar fær-
eyska fiskiflotans, en var hins
vegar á móti því, að samkonar
lán var veitt dönskum fiskimönn
um.
Dansk Fiskeritidende segirl
ennfremur: Við öfundum ekkil
Færeyinga af þessari 7 miUjóiJ
króna lánveitingu, en það verðurl
að vera samræmi í hlutunum. \
Það virðist ekki i*éttmætt að
Færeyingar fái danskt rikislán
til að byggja upp fiskiílota sinn |
á sama tima sem þeir banna
dönskum fiskiskipum að leggja I
afla sinn upp í Færeyjum tU um- [
skipunar til Danmei*kur.
Claus. Sörensenn útgerðarmað-
ur hefur bitra reynslu a£
því og harm heldur því fram að
nú sé útilokað að hafa Færeyjai*:
sem aðsetursstað eða umskipun-
arhöfn fyrir dönsk fiskiskip sem
veiða í Atlantshafi.
Indverskar sfcúlkur og Pabi-
stani-sfcúlkur eiga ínimvegis
að starfa sen» ílugjiernur á
flugvélum BOAC (brezks
flugfélags), er þær era á flugi
þar eystra. Sennllega verða-
þær klæddar sari, að sið ind-
verskra kvenna.
Plast áklæði á stýri
mikið úrval. Fjaðrahengsli í Dodge 35—55 — Ford ‘28—'31‘
og ‘42—‘48. Benzíndælur í Clievrolet — Dodge — Ford-
Púströrsklemmur, stuðararboltar og loíthreinsarar.
SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
Ýtfhttniitgur tH Vestur-Afríku
Viljum skapa okkur viðskiptasambimd við íslenzka át*
fíytjendur í eftirtöldum vöruflokkum. ,
Fatnaðarvörurr Skyrtur, peysur, pils, blússur, borðdúk&z^
sængurfatnaður, brjóstahöld, lífstykki> bamafatnaður, j
hattar.
Ýmsar vörur: Skór, leðurvörur, glervörur, verkfæri. ;
Matvörur: Þurrkaður fiskur, niðursoðinn fiskur og kjöt. ,
Ýmislegt fleira kemur til greina.
Sýnishom og tilboð sendist í flugpósti til
L. A. OJIKUTU & Bros., P.O. Box 409, Ibadan,
Nigeria. West Africa. j
'/>> »>/•>*
Rafmagnsrakvétar
BRAUN og PHILBPS
Titvalin fermingargjöf
Yéla- og raftækjaverzlunin h.f,
Bankastræti 10. — Sími 12852.
Nauðungaruppboð
i
verður haldið að Langholísvegi 89, hér í bænum, föstu-
daginn 28. marz n.k. kl. 10 f.h. Seld verða 3 afgreiðsluborð i
með kæliskáp og sýningarskápum, hillur, hansaglugga- j
tjöld, kjötsög, vinnuborð og aðrar búðarinnréttingar.
Ennfremur eitthvað af kjöti, sviðum, eggjum, smjöri,
amjörlíki, plöntufeiti o. fl. matvælum. ,
. Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn t Reykjavík.