Vísir - 08.04.1958, Blaðsíða 1
H8. árg.
Þriðjudaginn 8. apríl 1958
75. tbl.
IViaður fellur 15-20 m. í jökul-
sprungu, sleppur iítt meiddur.
Séð yfir Kolviðarhól og umhverfi, en þar fór stökkkepni Skíða-
móts íslands fram.
ÆiburBur þessi ger&ist tt
tí íttiitjtirtitttj.
MaðHrinn geugiA oífan aft jökl-
i n 8i i» á efíir.
, Veður var hið' ákjósanlegasta
| alla dagana.
j; Um næstu. helgi fer Ferðafé-
lagið göngu og skíðaferð á Kjöl,
! ef veður leyfir.
200 þús. krónur komu
á miða 28147.
Síðastlíðinn Iaugardag vildi inn kðall nógu langur var við
það til, að danskur maður, hendina og varð að hlaupa eftir
Djurop að nafni, hrapaði 15— honum niður í sæluhús. Tók
20 metra niður í jökulsprungu það þannig um 2% tíma að náj
á Langjöfcli og tók það um 2% manninum upp. | 4 laUgardaginn var dregið í
klukkustimd að ná honum upp.| Þegar hann kom upp virtist '4. flokki liappdrættis SÍBS.
Þott furðulegt megi virðast, hann óþjakaður og gekk mest Efsti vinningurinn, 200 þúsund
slapp maðurinn að mestu ó
meiddur.
Var hann í för með Ferða-
af leiðinni niður að sæluhúsi. | krónur, kom á miða 28147 í
Honum virðist ekkert hafa Ólfsvíkurumboði.
orðið meint af þessu, því að
Landburður af fiski í
Vestmannaeyjum í gær.
Ófeigur 3. fékk 63,7 lestir í róðri -
Unnið nótt og dag í Eyjum.
1 félaginu, en það efndi til 2ja hnn vinnur í dag sem aðra daga,
ferða um hátíðarnar. | en hann er bókbindarf í Bók-
í báðar ferðirnar var lagt af, felli.
Páskahrotan brást ekki í Vest-
mannaeyjum. Landburðm* var af
fiski og þá sérstaklega í gær, en
þá bárust á land 1671 lest og er
það meira en nokkm-n anan dag
á þessari vertíð. í gær kom Ófeig
ur 3. með 63,670 kg. úr róðri og
er það inesti afli í róðri á þessari
vertíð.
I gær kom Reynir með 53,7
lestir, Ágústa með 46,5, Sjöstjarn
an 40,5, Fi'eyja með 34 lestir og
margir voru með um 30 lestir.
Aflinn var tveggja nátta.
1 páskavikunni hefur afli ver-
íð yfirleitt mikill. Geysimikil
vinna hefm- verið í landi að taka
á móti aflanum. Unnið var á
skirdag og aðfaranótt föstudags-
ins langa til hádegis. í gær var
svo tekið til starfa aftur og búizt
er við að unnið verði í aila nótt
til að hafa undan við móttöku
aflans. Færabátar hafa hinsveg-
ar aflað lítið undanfarið.'
Grindavík.
Laugardag fyrir páska var
aneðalafli Grindavíkurbáta yfir
20 lestir. Þá lönduðu 17 bátar
rúmum 500 lestum og í gær bár-
ust á land rúmar 400 lestir af
sömu bátum. Þorlákshafnarbát-
ar hafa einnig aflað vei. Fiskur-
inn virðist vera að dýpka á sér
og hafa bátar, sem voru djúpt
með net sín aflað betur en þeir,
sem voru á grunnslóðum.
Sandgerði.
Þaðan hefur ekkert verið róið
síðan á skírdag. Afli var þá lítill,
en í gærkvöldi reru allir Sand-
gerðisbátar. Kefiavlkurbátar, er
róa með Ilnu hafa iítið aflað og
reru ekki yfir bænadagana. Hins
vegar var reitingsafli hjá neta-
bátum. Sumir voru fyrir sunnan
Reykjanes og aðrir út af Skag-
anum og norður í Faxaflóa.
Allgóður afli hefur verið í net
í Faxaflóa og og hafa margir
bátar flutt net sín af Selvogs-
banka í Flóann. — Reykjavikur-
bátarnir Svanur, Geysir, Kári og
Helga hafa flutt net sín af bank-
anum horður í Faxaflóa, eða að
Skaga.
Mikið hefur veiðzt af loðnu í
höfninni í Keflavík undanfarna
daga.
stað frá Austurvelli kl. 7 á skír-
dagsmorgun. Annar flokkurinn
komst að Helludal í Biskups-
tungum í bílnum og voru tíu
manns í þeim hópi, en þaðan
varð að ganga. Var gengið upp
að sæluhúsinu við Hagavatn og
tók það 8 tíma. Þar var gist.
Á föstudaginn langa var geng-
ið á nærliggjndi fjöll.
Á laugrdagsmorgun var svo
lagt af stað upp á Langjökul.
Sem ven ja er til var gengið upp
- að ísborganum, sem myndast
af því jökullinn liggur þar
fram af brúnum.
Þegar þangað var komið
vildi það til, að hinn danski
maður, Djurop, rann niður í
sprungu, um 17 metra djúpa og
staðnæmdist þar á syllu. Var
þetta rétt upp úr hádeginu.
Var þagar í stað kallað til
hans og svaraði hann og kom þá
í ljós, að hann mundi ekki vera
meiddur.
Voru þegar gerðar ráðstafan-
ir til að ná honum upp, en eng-
Þátttakendur í hinni ferð-
inni, sem voru 34, fóru inn á
Þórsmörk og gekk sú ferð að
óskum. Var haldið til í sælu-
húsinu, en alla dagana var far-
ið í gönguferðir á nærliggjandi
fjöll, m. a. á Útigönguhöfða.
Aðrir hæstu vinningar voru:
50.000 kr. komu á miða
23602 í umboðinu Austurstr.
9. — 1000 kr. komu á þessi
númer: 2871, 3084, 3311, 8302,
12476, 23170, 28316, 40989.
5000 krónur hlutu eftirtalin
númer: 6035, 11320, 20737,
21677, 31022, 38465, 40920,
55820, 56219, 59341.
Birt án ábyrgðar).
Fjórir menn slasast í 2
bifreiðaárekstrum.
Þrír þeirra lagðir í sjúkrahús.
Mintoff bótar
Bretum höriu.
Mintov forsætisráðherra Möltu
hefur hótað Bretiun samvinnu-
slituni.
Heldur hann því fram, að ef
Bretar verði ekki við kröfum
stjórnar hans, geti Malta lýst yf-
ir sjálfstæði sínu. Nato gæti þá
fengið að hafa þar herstöðvar,
gegn þeirri greiðslu, sem upp
væri sett.
Landstjóri Breta á Möltu hef-
ur varað stjórnina þar við að
grípa til hvatvíslegra ákvarðana.
Hann kvað Breta jafnan hafa
orðið við sanngjömum kröfum
Möltustjórnar, og lagt fram fé
til greiðslu tekjuhalla fjáriaga.
Varaði hann hana við að spenna
bogann hærra. Hann kvað fjár-
hag eyjarinnar mjög bágborinn
og knýjandi nauðsyn fyrir stjóm
ina að fara með gát.
Ný Asíuinflú-
enza gýs upp
Tilkynning hefir borizt
til aðaistöðva Heilbrigðis-
málastofnunar SÞ. í Geneve,
að nýr faraldur Asíu-inflú-
ensu hafi komið upp í Hon-
kong. Tilkynntu yfirvöld ný
lenduunar, að þar hefði orð-
ið vart 1086 tilfella í vik-
unni, er lauk 15. marz, en
gert er ráð fyrir, að mörg
hafi farið fram hjá yfirvöld
unum. Þá hafði verið spáð fyr
ir all-löngn, að nýr farldur
mundi berast frá Asíu og
mundi hann jafnvel verða
skæðari en sá, sem fór víða
um heim á s.I. ári. Enn bend
ir þó ekkert til þess.
Tvcir allharðir bifreiða-
árekstrar urðu hér í bænum
um bænadagana með þeim af-
leiðingum að fjórir rnenn slös-
ust og þrír þeirra lagðir inn í ,
sjúkrahús að athugun lokinni
í Slysavarðstofunni. Allir bíl-
arnir — fjórir talsins skemmd-
ust meira eða minna, sumir
mjög mikið.
Annar þessara árekstra varð
skömmu fyrir hádegi á skirdag
á mótum Fríkirkjuvegar og
Skothúsvegar. Hafði bíll sem
kom vestan Skothúsveginn lent
á bíl sem ekið var eftir Frí-
kirkjuveginum með þeim af-
leiðingum að fyrrnefndi bíllinn
snerist í hálfhring og bifreiðar-
stjórinn dr. Gunnaugur Þórð-
arson kastaðist út úr bílnum
og á götuna. Hlaut hann heila-
hristing og skurð á höfuðið. —
Hann var fyrst fluttur í Slysa-
varðstofuna, en síðan í sjúkra-
hús.
Hinn bíllinn sem lenti í
árekstrmum hafnaði að hálfu
leyti inni í Hijómskálagarðin-
um. Báðir bílarnir skemmdust
mikið.
Á laugardaginn varð annar
harkalegúr árekstur hér í bæn-
um. Varð hann á mótum
Njarðargötu og Fossagötu — en
sú síðarnefnda liggur af Njarð-
argötu fyrir sunnan Tívolí að
Reykjavíkurflugvelli. — Þar
skullu saman fólksbifreið og
olíubíll frá Skeljungi h.f. og
urðu allmiklar skemmdir á
báðum bílunum, enda árekstur-
Framh. á 5. síðu.
marz. Myndin var tekin rétt fyrir bænadagana.