Vísir - 20.05.1958, Side 2

Vísir - 20.05.1958, Side 2
VÍSIB Þriðjudaginn 20. maí 195$ WWWWWWIWMWW Bœjarfaéttfa Útvarpið í kvöld: 20.30 Daglegt mál (Árni j Böðvarsson cand. mag.). — i 20.35 Erindi: Bretar og.stór- i veldapólitíkin í upphafi 19. aldar; III. (Bergsteinn Jóns- I son cand. mag.). 21.00 Tón- leikar (plötur). 21.30 Út- ’ varpssagan: „Sólon ísland- ■ us“ eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi; XXXII. — sögulok (Þorsteinn Ö. í Stephensen). 22.00 Fréttir T og veðurfregnir. 22.10 íþrótt > ir. (Sigurður Sigurðsson). — 22.30 „Þriðjudagsþátturinn“ 1 — Jónas Jónasson og Haukur ! Morthens hafa þáttinn með i höndum — til 23.25. Eimskipafélag fslands: Dettifoss kom til Reykjavík- ' ur 15. þ. m. frá Ventspils og I Kotka. Fjallfoss fór frá Ham borg 15. þ. m. til Hamina. * Goðafoss kom til New York 14. þ .m. frá Reykjavík. — : Gullfoss fór frá Reykjavík 17. þ. m. til Thorshavn, Leith ! og Kaupmannahafnar. Lag- 1 arfoss fór frá Keflavík 14. í þ. m. til Halden, Wismar, f Gdynia og Kaupmannahafn- 1 ar. Reykjafoss fór frá Ham- 1 borg 16. þ. m. til Reykjavík- ur. Tröllafoss fór frá Reykja vík 15. þ. m. til New York. Tungufoss fór frá Húsavík í gær til ísafjarðar, Þingeyrar og Reykjavkur. Lofíleiðir. Saga kom til Reykjavíkur kl. 8,15 í morgun frá New York. Fór til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar ' kl. 9.45. Edda er væntanleg' kl. 19.00 í dag frá Lonpipn og Glasgow.' Fer til New York kl. 20.30. Pan-American flugvél kom frá New York og hélt á- fram til Osló, Stokkhólms og Helsjnki. Flugvélin kem- ur aftur annað kvöld og fer þá til New York. Prcntkennsla í Iðnskólanum verður á þessu ári studd með 10.000.00 króna framlagi frá Reykjavíkurbæ, gegn jafn- 1 háu framlagi úr ríkissjóði, ef farið verður að tillögu borg- arritara og' aðalendurskoð- f anda bæjarins, en málinu var á síðasta bæjarráðsfundi vísað til meðferðar í sam- bandi við fjárhagsáætlun. Hátíðahöld sjómannadagsins, þ. 1. júní n. k., munu fara fram á Austurvelli, sam- kvæmt samþykkt, er gerð var á fundi bæjarráðs fyrir helgina. Víkingur. Út er komið 4.—5. tölublað þessa árgangs af Sjómanna- blaðinu Víkingi, er það fjöl- breytt að vanda. Hefst ritið á grein um ráðstefnuna í Genf og þær ráðstafanir, sem við verðum að gera í land- heígismálunum. Þá kemur greinin „Frá úthafinu — inn á sléttuna“, er fjallar urn mannvirkin miklu í Norður- Ameríku, sem eiga að gera stórskipum kleift að komast langt inn í land. Þarna er einnig aldarminning Rudolfs Diesels, sem fann upp sam- nefnda vél. Þá eru margar aðrar greinar í heftinu, og allskonar fróðleiksmolar. Veðurhorfur. Norðaustan og norðan kaldi. Léttskýjað. Kl. 9 var 1—4 stiga hiti. Sunnan 2 og 4 st. í Rvk., kaldast í nótt -^-1 st. Kaldast á landinu á Gríms- stöðum -v-4. — Veður erlend- is kl. G: London 11, París 14, Hamborg 15, Stokkhólmur 8, Osló 5, New York 19, Þórs- höfn í Færeyjum 4-. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Norðfirði; fer þaðan til Seyðisfjarðar, Raufarhafnar, Kópaskers, Ólafsfjarðar, Sauðárkróks og Skagastrandar. Arnarfell er í Rauma. Jökulfell er væntanlegt til Raufqrhafnar 23. þ. m.; fer þaðan til Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Stöðvarfjarð- ar, Breiðdalsvíkur, Djúpa- vogs og Hornafjarðar. Dísar- fell losar á Húnaflóahöfn- um. Litlafell er. í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafeil átti að fara í gær frá Ríga áleiðis til íslands. Hamra- fell.er væntanlegt til Rvk. á morgun. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 14052081/2 = Silfurliappdrætti Mæðrafélagsins og M.F.Í.K. — Vinninga í silfurhapp- drætli Mæðrafélagsins og M.F.Í.K. hlutu eftirtalin KROSSGÁTA NR. 3498. Lárétt: 1 kalla, 3 tónn, 5 vot, 6 hól, 7 ósamstæðir, 8 á- föll, 9 sár, 10 mjúkur, 12 spurn- ing, 13 stafur, 14 rólegur, 15 samhljóðar, 16 verkfæri. Lóðrétt: 1 bak, 2 flutti, 3 upp- lausn, 4 hindrar, 5 hershöfð- ingi, 6 hey, 8 ílát, 9 vindur, 11 hress, 12 bæ, 14/fyrir segl, Lausn á krossgátu nr. 3497. Lárétt: 1 met, 3 ar, 5 söl, 7 vn, .8 Ólaf, 9 hræ, 10 ráka, 12 æð, 13 tal, 14 asi, 15 ar, 16 ert. Lóðrétt: lMön, 2 el, 3 aka, 4 ráfaði, 5 sverta, 6 slæ, 8 óra, 9 HKL, 11 áar 12 æst, 14 ar. númer: 344, 12 silfurteskeið- ar, 768 silfurarmband, 837, sett. — Vinninganna má vitja ávaxtaskeið og 763, áleggs- til Jóhönnu Þórðardóttur, Bólstaðarhlíð 10 R. Sími 50641. Kaupendur í Hafnarfirði vinsamlega snúi sér þang- að, ef um kvartanir er að ræða. Nýir kaupetsúrií geta einnig gerst áskrifendux í Hafr.arfirði er að Garðavegi 9. með því að hringja í síma 50641. B Æ K U R A'NTrQUARIAT BRITANNICA JUNIOR. Enska alfræðibókin handa piltum og stúlkum i 12 bind- um til sölu. Uppl. Drápuhlíð 29. Sími 11287. (848 NÝKOMNAR nokkrar fá- gætar bækur. Fornbóka- fj verzlun Kr. Kr!, Hverfisgötu ij 26. — (877 (i Utflutningsnefnd sjávarafurða óskar að ráða fullírúa til a3 annast dagleg störf á skrifstofu nefndarinnar. Kunnátta í erlendum málum nauðsynleg, Umsóknir, ásamíj upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist nefndinnfi að Iviapparstíg 26 fyrir 1. júní n.k. Reykjavík, 17/5 1958. * j ÚTFLUTNINGSNEFND SJÁVARAFURÐA, í ' tilkyimir Böfri, sem fædd eru á árinu 1951 og verða því skólaskyld frá 1. september n.k., skulu koma til' irmritunar og prófa I barnaskóla Reykjavíkur miðvikudaginn 21. maí kl. 2 e.h, Skólastjórar. j HHimiúlat aímMiHfá jÞriðjudagur. 140. dagur ársnis. ivirti VMVWiVWWWWWWWiftrV ÁrdegisfluífK Rl. 6,13. Slökkvistöðía Siefur síma 11100. Næturvörður Laugavegs Apótek, sími 2-40-45. Lögregl uvar ðstofa tí Siefur síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavíkur 1 HeOsuverndarstöðinni er op- In allan sólarhrlnginn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanin) er á sama stað kl. 18 til k!„ 8. — Síml 15030. Ljósatími bifreiða og annara ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur verður kl. 22.45—3.05. Tælcmsbókasafn I.M.S.Í. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar Huitbjörgum, er opið (kl. 1.30-- 3.30 á sunnud. og miðvikud. Landsbókasafnið er opið alla virka daga írá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19 Þjóðmlnjasafnið er opið á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e, h. og á sunnudögum kL 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavílíiir Þingholtsstræti 29A. Síml 12308 Útlán opin virka daga kl. 13—22 laugardaga 13—16, sunnud. 5—7 Lesstofa opin kl. 10—12 og 13— 22, laugard. 10—12 og 13—16 sunnud. 2—7. Útibú Hólmgarði 34 opið mánud., miðv.d. og föstud. fyrir börn kl. 17—19, fyrir fullorðna mánud. kl. 17—21, miðv.d. og föstud. ki. 17—19. — Hofsvalla- götu 16 opið virlca daga nema laugard, kl. 6—7. — Efstasundi 266, opið mánud. miðvikud. og föstud. kl. 5—6. Biblíulestur: Efes 2,11—18 Sætt- ir i KristL ULL4RTEPPI, margar stærSir. HAMPTEPPI, margar stærðir. GANGAÐREGL4R. ULLARÐREGLAR, 70—90 cm. HÁMPDREGLAR, 70—90 cm. IGOBLINDREGLAR, margar mjög fallegar gerSir. GuMMlMGTTUR. BAEMOTTUE. Teppa- og dregladeildin. Vesturgötu 1. Hjartans þak.Jr fyrir auðsýnda samúð andlát og jarðarför móður okkar og tengdai R AGNHEIÐAR KOLBEINSDÓTT ug við Kristín Arngrímsdóttir, Guðjón Arngrímsson, Regína J . h r. auut i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.