Vísir - 31.05.1958, Page 1
q
48. árg.
Laugardaginn 31. maí 1958
116. tbL
Ferðamannastraumur milli Is-
lands og útlanda mikill í sumar.
21 á 6 bifhjólum, Myndin er tekin á æfingu hjá umferðar-
li>greglunni ensku.
Norsku síldarskipin til ís-
lands í næsta ntánuði.
Bræðslusíldarverðið er 33,50 n. kr.
við bryggju í Noregi.
Verð á bræðslusíld sein Norð- Fyrirsjáanlegir erfiðleikar eru
iwenn veiða á íslandsmiðum í á að fá sjómenn á veiðar við Is-
siimar hefur verið ákveðið 33,50
m. krónur á lil. og er það verð
inlðað við síldina komna til
verksmiðjanna, en við verð-
ákvörðun verður eiiuiig tekið til-
lit til fitiunagns sildariimar.
Síldarverðið, eins og greitt er
fyrir hana á miðunum er nokk-
uð misjafnt. Fer það eftir því
hvort flutningsskipið háfar sild-
ina upp úr nótinni, eða hvort
eíldin sé háfuð úr veiðiskipinu
og hve langt var síðan hún var
veidd. Fyrir h.l af sólarhrings-
gamalli síld, sem háfuð er úr
veiðiskipinu verða greiddar 21,60
n. kr.
Gert er ráð fyrir að nærri eitt
hundrað skip frá Noregi veiði
hræðslusíld við Island I sumar.
Óhagstæður vöru-
skiptajöfnuiur.
114 milljón kr. meiri
en i fyrra.
Innflutningurinn í aprillok var
óliagstæður uni 189,1 millj kr.,
en á sama tima í fyrra um 6,5
millj. kr.
Alls hefur verið útflutt frá
áramótum fyrir 264,1 millj.
(307,9), en innflutt fyrir 453,3
(314,4).
Útflutningur í apríl nam 70,7
millj. (72,7) og innfl. 147.5 (105,9
Var því óhagstæður i apríl um
76,7 en i fyrra um 33.1 millj. kr.
(Tölur í svdgum eru tilsvar-
andi tölur frá i fyrra).
(Jpppantað í sumar ferðir fiug<
véla eg skipa nú þegar.
AUar líkur benda til þess að
mjög niikið verði um farþega-
flutninga mUli íslands og útlanda
í sumar, a. m. k. ekki síður en í
fyrrasumar, en það var niikið
ferðaár.
Að vísu hefur ekki verið pant-
að örar far með Gullfossi Eim-
skipafélagsins en verið hefur að
undanförnu. Þó er fulllofað í all-
ar ferðir skipsins milli landa
bæði I júlí og ágústmánuði, og
þegar kominn langur biðlisti í
sumar ferðirnar, einkum á hin-
um ódýrari farrýmum. Hefur
jafnan verið meiri aðsókn að
þeim .en dýrari farrýmunum.
Hópferðir með Gullfossi.
Nokkrir hópar hafa pantað far
með Gullfossi milli landa, þ. á
m. nokkrir íþróttahópar, hópar
frá ferðafélaginu Útsýn og tveir
hópar á vegum þýskrar ferða-
með skipinu í sumar.
Svo virðist sem eftirspurn út-
lendinga sé meiri en áður með
ferðum Drottningarinnai', en aft-
ur á móti minni af Islendinga
hálfu.
Flug-félag íslands.
Samkvæmt upplýsingum frá
Flugfélagi Islands hefur verið á-
líka mikið pantað með vélum fé-
lagsins milli landa eins og verið
hefur, og sennilega þó heldur
meira. Áberandi aukning er í
pöntun flugfars milli staða er-
lendis á vegum féiagsins, enda
þýkja Viscountarnir sérstaklega
þægilegar vélar. Einstöku ferðir
hafa þegar verið upppantaðar og
ekki unnt að bæta farþegum í
þær. Er þar einkum um að ræða,
hópferðir, sem pantaðar hafa
verið á vegum ferðaskrifstofa og
þá fyrst og fremst af hálfu
Engar vi&ræður
um kröfur
prentara.
land. Hinir stærri og nýrri bátar
eiga þó, ekki-1 neinum erfiðleik-
um hvað þetta snertir, en útlit
er fyrir að ekki takist að manna
alla hina minni báta, sem til stóð
að gera út á Íslandssíld.
115.000 tn. til Svíþjóðar.
Nýlega hafa verið undirritað- hah skýrast, hvort prentarar farj með honum_
ir samningar milli Norðmanna fara f verkfaii eða ekki. I
°g Svía um síldarsölu. Kaupa j Ejns 0g getið hefur verið hér Sumarferðir
í blaðinu, hefur Hið islenzka jjrottningarinnar.
Frá sameinaða gufuskipafélag
jinu fékk Vísir þær upplýsingár
að Drottningin færi 7 sumarferð-
héðan til Khafnar, en komi
skrifstofu, sem hefur haft góð Ferðaskrifstofu ríkisins.' Nokkr-
samskipti við Eimskipafélagið
undanfarin sumur.
, Eimskipafélagið hefur _ ekki
öðrum farkosti á að skipa fyrir
farþega að neinu ráði nema Gull-
fossi og má því segja áð nær all-
■ ir farþegar, sem ferðast á vegum
Upp úr hádeginu í dag mun félagsins milli landa, komi og
Prent- jir
Sviar, svipað magn og í fyrra,
115.000 tunnur og að því er Ove prentarafélag farið fram á 10
Roll, formaður samninganefnd- . kauphækkun og boðað verkfall
ar Norðmanna, segir er síldar- fra f júní, ef ekki verður geng-
verðið Norðmönnum hagstæðara jg að kröfum félagsins.
enífyri'a'...................smiðjueigendur telja sig ekki ’ hins vegar ekki nema fimm sinn.
Norsku sildveiði skipin legg3a geta gengið að kröfum félags-jum hingað beint fr4 Khöfn j
af stað til Islands fyrstu vikuna ins og hafa engir fundir verið hinum ferðunum fer skipið fyrst
haldnir um kröfurnar. Hinsveg- tii Grænlands og kemur þaðan
ar hefur HÍP boðað fund kl.
13.30 í dag, og verður þar vænt-
anlega tekin ákvörðun um það,
hvort verkfall verður gert þeg-
ar eða frestað um hríð.
í juni.
Sjómannadagurínn er
á morgun.
Hátíðahöldín msð svípuðu sniði
©g i
Sjómannadagurinn hinn 21. í verða fluttar af svölum Alþing-
Ttíðinni er á morgun. Hátiðahöld- ^ ishússins. Þar verður minnst
in verða með svipuðu sniði og drukknaðra sjómanna. Biskup-
undanfarin ár. Skip í höfninni inn fyrir Islandi flytur ræðu. Á
verða fánum skreytt og merki þagnarstundu verður lagður
sjómannadagsins og Sjónianna-
hlaðið verða sekl á götunum.
Hátíðahöldin hefjast með guðs
þjónustu í Hrafnistu. Þar préd-
ikar séra Árelius Níelsson en
Helgi Þorláksson stjómar söngn
ran. Kl. 1 eftir hádegi safnast sjó-
menn og aðrir þátttakendur til
hópgöngu við Iðnó. Lúðrasveit
Reykjavikur leikur fyrir skrúð-
göngunni, sem fer um Skólabrú,
Póshússtræti, Hafnarstræti,
Hverfisgötu, Klapparstíg, niður
Laugaveg að Austurvelli. Ræður
blómsveigur á leiði óþekkta sjó-
mannsins í Fossvogskirkjugarði.
Guðmundur Jónsson syngur
sálminn, Alfaðir ræður.
Ávörp af svölum Alþingishúss
ins flytja: Lúðvík Jósepsson
ráðherra, Þorsteinn Arnalds,
skrifstofustjóri hjá Bæjarút-
gerðinni og Andrés Finnboga-
son skipstjóri. Henrý Hálfdáns-
son afhendir heiðursmerki Sjó-
mannadagsins.
Klukkan hálf fjögur verður
kappróður og keppni í björgun-
Nýtt verkfad
í Lsadsit.
15.900 hafriarverkatnemn í
London hafa byrjað ólöglegt
verkfall.
Vinna hefur stöðvast við um
100 skip. Orsökin er, að ráðnir
hafa verið menn í vinnu, sem
ekki eru félagsbundnir.
ar- og stakkasundi i höfninni.
Að þvi loknu er einmitt timi til
að fara og fá sér kaffi hjá sjó-
mannakonum í Sjálfstæðishús-
inu, en kaffisala þar hefst kl. 2
hingað.
Ferðaskrifstofa í Hamborg
mun senda 20 manna hóp í hverri
ferð Drottningarinnar hingað til
lands i sumar og tvær ferðaskrif
stofur í Vínarborg senda hingao
um það bil 15 manna hóp hver
ir íþróttaflokkar, innlendir og
Framh. á bls. 4
Spellvirkjar
handteknir.
Ævintýraferð
mei Guimumli.
Guðmundur Jónasson efnir
til ferðar upp að Hagavatni á
í ag kl. 2 e. h. og verður
komið aftur á sunnudagskvöld.
Bílar hafa ekki farið að Haga
vatni til þessa í vor, en Guð-
mundur telur allar líkur til að
hægt sé að aka bíl þangað núna.
Gist verður í sæluhúsi Ferða-
félags fslands.
A sunnudagsmorgun verður
gengið upp á jökul og að ís-
borgunum á jöklinum sem eru
hinar skrautlegustu um þetta
leyti árs og eru undarlega fag-
urt fyrirbrigði. Þangað er ekki
nema um 2ja klst. gangur frá
sæluhúsinu og því auðvelt fyrir
hvern sem er að komast þangað.
Þeir sem vilja geta haft með sér
skíði, því skíðafæri er talið
gott á jöklinum um þessar
mundir.
Á sunnudagskvöldið vei'ður
komið aftur til bæjarins.
Frá því var skýrt í Vísi s.l. ____________________________
þriðjudag að um hvítasunnu- >
lielgina hafi verið ráðist með j Þegar hann hafði fengið „sinn
fáránlegum spellvirkjum að' skammt“ af áfenginu greip
sumarbústað Geirs G. Zega hann æði og fékk því útrás með
fyrrv. vegamálastjóra, en bú-
§jaður þessi er á Þingvöllum.
Mál þetta er nú upplýst. Lög-
reglunni tókst að handsama
sökudólgana sem voru tveir og
hafa þeir játað á sig skemmd-
því að brjóta allt og bramla,
sem hann fékk höndum við
komið á framangreindum sum-
ai'bústað.
Voru meðal
í'úður brotnar.
annars allar
í húsinu, en
arverkin. Var aðallega annar auk þess hurðir og innan-
þeirra að verki og hafði sá stokksmunir, sem unnt var að
fengið sér vel í staupinu áður. brjóta innanhúss.