Vísir - 31.05.1958, Side 2
i
VlSIB
Laugardaginn 31. maí 195£J
títvarpið í kvöld.
Kl. 19.00 Tómstundaþáttur
barna og unglirfga. (Jón Páls
son). — 20.00 Fréttir. —
20.30 Leikrit: „Fullkomið
hjónaband", eftir Leonard
White. Leikstjóri og þýðandi:
Inga Laxness. Leikendur:
Inga Laxness og Ævar
Kvaran. — 21.00 „Á báti
niður bláa Dóná“: Guy
Luypartes og hljómsveit
hans leika. (Baldur Pálma-
son kynnir lögin). —■ 21.40
Upplestur: „Blindur maður
að vestan“, smásaga eftir
Einar Kristjánsson frá Her-
mundarfelli. (Karl Guð-
mundsson leikari). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Danslög (plötur). —
Dagskrárlok kl. 24.00,
Eimskip.
Dettifoss fór frá Akureyri
29. maí til Gautaborgar,
Lysekil og Leningrad.
Fjallfoss fór frá Hamina 29.
maí til Austurlandsins.
Goðafoss kom frá New York
í nótt er leið. Gullfoss fer frá
Rvk. á hádegi í dag til
Thorshavn, Leith og K.hafn-
ar. Lagarfoss fór frá Gdynia
29. maí til K.hafnar og Rvk.
Reykjafoss fór frá Akranesi
í gærkvöldi til Vestm.eyja
og þaðan til Rotterdam,
Antwerpen, Hamborgar og
Hull. Tröllafoss fór frá New
York 27. ma til Cuba. Tungu
foss kom til Hamborgar í
gær; fer þaðan til Rvk.
Drangajökull fór frá Hull í
gær til Rvk.
Skipadeild S. í. S.
* Hvassafell fórrfrá Sauðár-
króki 28. þ. m. áleiðis til
Mántyluoto. Arnarfell fór
frá Rauma 29. þ. m. áleiðis
til Fáskrúðsfjarðar. Jökufell
fer í dag frá Austfjarðahöfn-
um til Ólafsvíkur og Styklc-
ishólms. Dísarfeíl fór fá Rvk.
28. þ. m. áleiðis til Ham-
borgar og Mántyluoto. Litla-
fell losar á Norðurlandshöfn
um. Helgafell kemur til Faxa
flóahafna í dag. Hamrafell
fór frá Rvk. 27. þ. m. áleið-
is til Bátumi. Heron lestar
enment í Gdynia. Vindicate
lestar timbur í Sörnes.
Flugvélarnar
Eddá kom frá New York kl.
08.15 í morgun; fer til Gauta
borgar, K.hafnar og Ham-
borgar kl. 09.45. — Saga
er væntanleg ■ til Rvk. kl.
21.00 frá Stafangri og Glas-
gow; fe rtil New York kl.
22.30.
Mænusóttarbólusetning
í Heilsuverndarstöðini. Opið
aðeins: Þriðjudaga kl. 4—7
e. h. og laugardaga kl. 9—10
f. h.
Elliheimilið.
Guðsþjónusta kl. 10 f. h.
Biskupinn, hr. Ásm. Guð-
mundsson, prédikar, Heim-
ilispresturinn.
Listasafn
Einars Jónssonar: Opið dag-
lega frá kl. 1.30 til 3.30 síð-
degis.
Náttúrulækningafélag
Reykjavíkur
efnir til þriggja daga sýni-
kennslu í mateiðslu græn-
metis. Námskeiðið hefst nk.
mánudag kl. 2 e. h. í Austur-
bæjarskólanum. Kennari frú
Hrönn Hilmarsdóttir. Uppl.
í sírnum 14088, 10263 og
16371.
Unnur Jónsdóttir
sundkennari, byrjar sund-
kennslu fyirr börn í sund-
laug Austurbæjar barnaskól-
ans 2. júní nk. Sími 13140.
Messur á morgun.
Dómkirkjan:
Messa kl. 11 f. h. Síra Jón
Auðuns.
Fríkirkjan:
Messa kl. 11 f. h. Síra Þor-
steinn Björnsson.
Háteigsprestakali:
M'essa í hátíðasal Sjómanna-
skólans kl. 11. Síra Jón Þor-
varðsson.
Laugarneskirkja:
Messa kl. 11 f. h. Síra Garð-
ar Svavarsson.
Neskii’kja:
Messa kl. 11 f. h. — Fólk er
minnt á tónleika, sem verða
í kirkjunni kl. 4 síðd. Síra
Jón Thorarensen.
Bústaðaprestakall:
Messa í Háagei'ðisskóla kl. 2
e. h. Síra Gunnar Árnason.
Ha fharf ja rðárkrik ja:
Hátíðarmessa á sjómanna-
dagmn kl. 10 f. h. Síra Garð-
ar Þorsteinsson.
Sumiudagsútvarp.
Kl. 9.30 Fréttir og' morgun-
tónleikar (plötur). —■ 10.10
Veðurfregnir. — 14.00 Frá
útisamkomu sjómannadags-
ins við Austurvöll: a) Minnzt
drukknaðra sjómanna. (Bisk
up íslands, herra Ásmundur
Guðmundsson. talar. Guðm.
Jónsson syng'ur). b) Ávörp.
(Lúðvík Jósefsson sjávarút-
vegsmálaráðherra, Þorsteinn
Arndals skrifstofustjóri, fulS
trúi útgerðarmanna, og
Andi'és Finnbogason skip-
stjóri, fulltrúi sjómanna. c)'
Afhending heiðursmerkja.
(Henry Hálfdansson). Lúðra
sveit Reykjavíkur leikur. —«
15.30 Kaffitiminn: Óskad
Cortes og félagar hans leika,
— 16.00 Miðdegistónliekaij
(lötur). —■ 17.00 ..Sunnu-«
dagslögin“. — 18.30 Barna-«
tími. Þorsteinn Matthíasson
kennari): a) Framhaldssag-.
an: „Hnyðra og Hnoðri“: IV,
(Rannveig Löve kennari),
b) Skúli Þorsteinsson kenn-
ari les sögu. c) Guðrnundur
Snædal leikur á numnhörpu.
d) „Kolkrabbaveiðar“, saga'
. eftir Þorstein Matthíasson.
— 19.30 Tóneikar: Jascha
Heifetz leikur á fiðlu (plöt-
ur). 20.20 Hljómsveif:
Rkisútvarpsins leikur. Stjórri
ndi: Hans-Joachim Wunder-
lich. 20.50 Sjómannadags-
þáttur. — Umsjónarmenn:
Loftur Guðmundsson og Jón
as Jónsson. — 21.35 Fra
skemmtikvöldi Hallbjargar
Bjarnadóttm': Söngur og
eftirhermur. — 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. — 22.05
Danslög, þ. ■ á. m, leikpr
hljómsveit Karls Jónatans-
sonar. Guðrúii Erlendsdóttir
stjórnar danslagaflutningn-
um. — Dagskrárlok kl. Q 1.0,0.
Sérhvem
á eftir heita baðinu
ættub pér a3 nota
NlVEA.það viðheld-
ur húð y3ar mjúkri
og frískri. Gjöfult er
r NIVEA.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlá
útför konu minnar, móður og tengdamóður,
MAGDALENU SCHRAM.
.Ellert Schram, bcrn og tengdabörn.
Laíigardagur 31. maí.
Kl. 14.Ö0 Vígsla húss Bæjar- og héraðsbókasafnsins 5 Hafnarfirði.
Barnaskemmtanir í Bæjarbíói og Hafnarfjarðarbíói.
Kl. 14.00
Kl. 15.30
Kl. 16.00
Knattspyrnukeppni milli úrvalsliðs frá Knattspyrnuráði
Reykjavíkur og knattspyrnuráði Hafnarfjarðar á knatt-
spyrnuvellinum. Dómari: Guðjón Einarsson, milliríkja-
dómari.
Bæjar- og héraðsbókasafr.ið í Hafnarfirði og sögusýningin
opnuð almenningi.
Bæjarkeppni í sundi milli Neskaupstaðar og Hafnar-
fjarðar í Sundhöll Hafnarfjarðar.
Su.nnndagfur 1. jóní. Sjómannadagunnn.
Sameiginleg dagskrá með Sjómannadagsráðl.
Kl. 10.00 Hátíðaguðsþjónusta í þjóðkirkjunni og fríkirkjunni.
Kl. 13.00 Skrúðgangan hefst. Gengið verður um Vesturgötu, Vestur-
braut, Kirkjuveg', Hellisgötu, Hverfisgötu, Lækjargötu og
Strandgötu að hátíðasvæðinu sunnan ráðhússins. — Þar fer
íram eftirfarandi.'
1. Setning: Form. hátíðanefndar Kristinn Gunnarsson.
2. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur, stjórnandi Albert Klahn.
3. Ræða: Bæjarstjóri, Stefán Gunnlaugsson.
4. Karlakórinn Þrestir syngur, stjórnandi: Páil Kr. Pálsson.
5. Ræða: Fulltr. sjómanna, Sigurjpn Einarsson skipstjóri.
6. Þrxr aldraðir sjómenn heiðraðir.
7. Fimleikar karla: FimleikaflQkkurinn Ernir.
8. a) kappróður.
b) Handknattleikur K.R. — F.H..
c) Reiptog.
Kl. 17.30 Hátíðafundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í Bæjarbíói.
Kl. 20,15 Framhald útihátíðahalda.
1. Lúðrasveit Hafnarfjaxðar leikur.
2. Afmælisræða: Þingmaður Hafnfirðinga, Emil Jónsson.
3. Kai'lakói'inn Þrestir syngur, stjórnandi Páll Kr. Pálsson.
4. Afhending erðlauna vegna afmæliskeppni.
5. Einsöngur: Frú Þuríður Pálsdóttir, óperusöngkona.
6. Afhending verðlauna vegna sjómmannadagsins.
7. Einsöngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari.
8. Glímusýning: Ungmennafélag Reykjavíkur, stjórnandi
Lárus Salómonsson.
9. Tvísöngur: Þuríður Pálsdóttir og Guðmundur Jónsson.
10. a) Þjóðdansar: Þjóðdansafélag Reykjavíkiu', stjórnandi
Helga Þórarinsdóttir.
b) Fimleikar kvenna: Fimleikafélagið Björk, stjórnandi
Þorgei'ður Gísladóttir.
11. Dans á Strandgötunni.
Aðgaugur að ollum dagskráratriáumim er ókeypis, enníremur kaífiveitingar í Aiþýðuimsimi, Góðtemplaralrúiinu og
Sj álfstæðishúsinu írá kl. 15—18.
NEFNDIN.