Vísir - 31.05.1958, Page 4
xtsiw
Laugardaginn 31. maí 1958
'VÍBI K.
DAGBLAÐ
Tlslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsiður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti S.
Ritstjðmarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kL 9,00—18,00.
Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Visir kostar kr. 20.00 i áskriít á mánuðl,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
KfRKJA DG TRUMAL:
TRINITATIS
Dagur sjómannsins.
meira en tvo áratugi hefir
fyrsti sunnudagur í júnímán-
uði verið helgaður sjó-
mannastéttinni. Þennan dag,
sjómannadaginn, hefir verið
efnt til hátiðar víða um land,
þar sem sjómenn minnast
helztu atþurða á liðnu ári, á-
fanga á baráttu sinni, heiðra
vegna er nauðsynlegt og
sjálfsagt, að vel sé búið að
þessari stétt, sem vinnur
fyrir þjóðinni að kalla, svo
að hraustir menn laðist að
henni og hafi af sjómennsk-
unni það framfæri, að þeir
hafi ekki yfir neinu að
kvarta.
minningu þeirra, sem hnigið Alþingi hefir undanfarið fjall-
hafa í valinn í glímunni við
: Ægi og þar fram eftir götun-
um. Og með aðstoð manna úr
öllum stéttum hafa sjómenn
• reist einhverja glæsilegustu
byggingu landsins, dvalar-
' heimili aldraðra sjómanna,
þar sem görpunum er ætlað-
* ur samastaður, þegar þrekið
fer að dofna.
Oft eru sjómennirnir kallaðir
hetjur hafsins, en mörgum
úr þeim hópi er illa við það
: orð, sem þeir telja, að ein-
ungis sé notað á hátiðlegum
augnablikum en gleymist á
milli. Hvað sem um það er,
þá dylst engum, að íslenzka
þjóðin á sér ekki mikla
framtíð, ef hún á ekki vaska
sjómenn, sem æðrast ekki,
' þótt Ægir ygli brún. Þess
að nokkuð um kjör sjó-
manna að undanförnu.
Stjórnarflokkarnir lögðu til
Ágústínus, hinn forni kirkju-
leiðtogi og spekingur, segir frá
draumi, sem hann dreymdi eitt
sinn. Hann var einmitt um það
leyti séi'staklega að hugleiða
þrenningarlærdóminn og vildi
reyna að brjóta sannindi hans
til mergjar með skilningi sínum.
En draumurinn var á þá leið,
að honum þótti hann ganga á
sjávarströndu. Gekk hann þá
fram á dreng, sem hafði grafið
'^iolu sandinn með hendinni og
var að ausa sjó í holuna með
skel. „Hvað ert þú að gera,
barnið gott?“ þóttist Ágústínus
segja. „Ég ætla að ausa hafið
upp í þessa holu með skelinni
minni“, svaraði drengurinn.
„Þú verður nú seint búinn að
því,“ sagði Ágústínus og brosti.
En þá rétti drengurinn úr sér,
horfði á hann stórum, gáfuleg-
um augum og sagði: „En þú,
ætlar þú ekki að komast með
skynsemi þinni til botns í leynd-
ardómi guðlegrar þrenningar?"
ekki unnt. En hann hefur öp-
onberað sig þannig, að vér get-
um trúað á hann, treyst honum.
Hann hefur sýnt hjartalag sitt
í Jesú Kristi. Hann segir oss,
að hann vilji vera faðir mann-
anna. Hann elskar oss. Hann
ber þann kærleik í bi’jósti til
vor, að hann vill leggja allt í
sölur vor vegna, hann líður í
vorn stað, fórnar sér fyrir oss,
til þess að hans eilífa, full-
komna, alsæla líf geti orðið
vort.
Þú mátt horfa út á djúpið,
sem umlykur þig og tilveru
þína, „gegnum Jesú helgast
hjarta“. Og þegar þú öðlast þá
sinna tillögum um, að skatta
ívilnunin yrði svo veruleg,
að hún væri verulega eftir-
sóknarverð. Með „bjargráð-
unum“ er þar að auki svo
um hnútana búið, að sú litla
ívilnuii, sem stjórnarflokk-
arnir vildu fallast á, er frá
sjómönnum tekin, að ekki sé
minnzt á það, hvernig komið
er fram við farmenn. Er hætt
mega stjórnarvöldin athuga
sinn gang í þessu sambandi.
Afmæli Hafnarfjarðar.
Fyrir nokkru voru liðin fjöru-
tíu ár frá því að Siglufjörður
hlaut kaupstaðarréttindi, og
um helgina er afmælis
minnzt við túnfótinn hjá
Hinn mildi og djúpfæri hugs-
uður skildi drauminn: Hann
að laun sjómanna yrðu und- (var vísbending. Ekki um það, að
anþegin sköttum að nokkru j maðurinn skildi ekki reyna að
leyti, en ekki vildu þeir þó hugleiða guðleg efni, heldur á-
minning um þau takmörk, sem
mannlegri hugsun eru sett og
smæð hennar gagnvart mikil-
leik Guðs. Frammi fyrir Guði
er hin víðfeðmasta, jarðneska
hugsun eins og holan, sem
barnshönd grefur í fjörusand-
inn, hin snjöllustu hugtök eins
og skelin, sem skilar rétt fá-
einum dropum úr flæðarmál-
inu í holuna, en hátign guð-
við, að þetta valdi alvarlegri! dómsins er eins og útsærinn, ó-
óánægju meðal sjómanna, og mæiisvíður og undradjúpur.
Þetta er lexía, sem allir þurfa
að nema. Smælingjum reynist i
hún oft auðlærðari en hygg-
indamönnum, því að „Guð met-
ur aldrei annað í heimi en auð-
mýkt og hjartans trúnað“. Og
enginn er sannur spekingur
nema sá, sem hefur barns-
hjarta.
Nú draga sumir þá ályktun
af þessu, að allt tal um Guð sé
þá í rauninni markleysa, óvita-
„Borgari" skrifar:
Viðhald
gatnanna.
„Þessa dagana er unnið að því
af talsverðu kappi, að því er virð
ist, að gera við malbikuðu göt-
urnar. Heílum og hálfum götum
er lokað í nokkrar klukkustund-
ir, kanske hálfan dag eða heilan,
sjaldnast lengur, og svo er bor-
að og holur fylltar o.s.frv. — og
svo er hafist handa um að setja
nýtt yfirlag á göturnar, vélþjapp
arar fara yfir og allt er klappað
og klárt. Og þeir, sem bílum
aka geta nú ekið sína leið, og
þurfa ekki lengur að fara króka
leiðir, og ættu að vera harðá-
nægðir, eins og vegfarendur, en.
það verður að segja hverja sögu
innri sjón, að þú veizt, að það eins gengur' að menn furða
er þrotlaus föðurnáð, sem við jsig dálitið á hvernig 1)6581 við'
þér horfir, að það er algóður gerð er framkvæmð, bæ«i bd-
, . , I stjorar og gangandi folk, þott
hjalparvilji, sem birtist þer og alllr viðurkenni að rösklega sé
leitar þín, þá þekkir þú föður- að unnið_
inn, skapara þinn, og soninn,
lausnara þinn. En þessi sjón,
þessi vissa, þessi trú, er gefin
þér af Guði sjálfum, blásin þér
í brjóst af honum. Um leið og
þú þekkir föðurinn, játar þú
trú á Guðs son, því að það er
hann, sem sýnir þér föðurinn.
En á samri stundu hefur þú
einnig þreifað á áhrifum heil-
ags anda Guðs, því að það er
hann, sem gefur þér sjónina,
veitir þér traustið, skapar trúna
í hjarta þér og þar með þau
tengsl kærleikans við Guð, sem
er takmark lífs þíns og eilífðar.
I hverju er
viðgerð áfátt?
Menn furða sig sem sagt á því,
að næstum alli vegarkaflar, sem
þannig eru teknir fyrir, eru .allir
skellóttir eftir viðgerðina. Ein-
hverntíma var svo að orði kom-
ist, að göturnar litu út eins og
margbætt gúmmístígvél, og er
ekki fjarri sanni. Það eru nefni-
lega alltaf „eyjur“, stórar og
smáar, í nýja malbikinu, og á
víst að heita svo, að verið sé að
spara, og þess vegna líta göt-
urnar herfilega út í höfuðborg
okkar, og vekur undrun okkar
Þá þekkir þú hinn þríeina Guð borgaranna og erlendra gesta.
og tilbiður leyndardóm kær-i
leika hans ásamt gjörvallrf, sparnaður.
kirkju Jesú Krists á jörðu og
þó áreiðanlegt, að Hafnar-
fjörður hefir átt erfitt upp-
dráttar, af því að svo stutt
er til Reykjavíkur og auð-
velt að sækja margt hingað.
Reykvíkingum Þá er þess Reykvíkingar senda Hafnfirð-j hja] Það er ekki rétt á]ktun.
TVimM'Tr »v\r\ÍC TTlAl-\n-Pv\ - UnPvi 1___‘.V f_ ?___ _____I *
minnzt með viðhöfn í Hafn
arfirði, að hálf öld er liðin
frá því, að hann hlaut sömu
réttindí.
í samanburði við aldur Reykja-
víkur, eru þessir bæir barn-
ungir, en þeir eru þróttmikl-
ir og vaxandi, af því að þar
lifir og starfar þróttmikið
fólk, sem telur, að ekki sé
annað'sæ'mandi en að sækja
jafnt og þétt fram á við. Er
íngum kveðjur sinar um
þessa helgi, óska þeim til
hamingju með farinn hálfrar
aldar veg og árna þeim allra
heilla á komandi tímum.
Reykjavík og Hafnarfjörður
eiga mörg sameiginleg á-
hugamál og hagsmuni, á sviði
atvinnumála og annars, sem
bæirnir og bæjarbúar þurfa
að standa saman um.
Verður prentaraverkfail?
IÞegar þetta er ritað, er ekki
um það vitað, hvort vinna
verður lögð niður í prent-
smiðjum frá mánaðamótum
eða ekki. Eins og kunnugt er
hafa prentarar sagt upp
samningum sínum við prent-
smiðjueigendur, og fara þeir
’ fram á hækkun, sem nemur
tíu af hundraði. Telja þeir,
að þau 5%, sem ríkisstjórnin
hefir ákveðið með bjargráða-
frumvarpi sínu, að greidd
skuli í launahækkun, sé
allsendis ónóg eins og nú er
högum háttað hér á landi.
Eins og sakir standa verður
engu um það spáð, hvernig
samningar fara milli prent-
ara og prentsmiðjueigenda,
hvort verkfall verður og þá
hvort það verður langt eða
stutt, og þar fram eftir göt-
unum. En það má gera ráð
fyrir, að fleiri vinnudeilur
sigli í kjölfar þessarar, því
að bjargráðafrumvarp stjórn
arinnar æsir til verkfalla, en
kemur engan veginn í veg
fyrir þau. Þau eru því verkn-
aður, sem skrifa verður á
reikning stjórnarinnar fyrst
og fremst.
himni. Einn er Guð og faðir
allra, sem er yfir öllum og með
öllum og í öllum (Ef. 4,6), fað-
ir, sonur og heilagur andi, einn
sannur Guð, blessaður um aldir
og eilífðir.
Gleðiboðskapur kristinnar trú-
ar er sá, að Guð hefur sjálfur
gefið oss þá vitneskju um sjálf-
an sig, sem er einhlít um allt
það, sem skiptir oss máli. Hann
hefur sjálfur gefið oss það orð,
þá upplýsingu um veru sína og
afstöðu til vor, sem vér getum
fullkomlega treyst og byggt á
í lífi og dauða. Jesú segir: Ég
vegsama þig, faðir, herra him-
ins og jarðar, að þú hefur hulið
þetta fyrir spekingum og hygg-
indamönnum, en opinberað það
smælingjum. Enginn gjörþekk-
ir föðurinn nema sonurinn og
sá, er sonurinn vill opinbera
hann (Matt. 11, 25, 27).
Sá máttur, sem skapar . alla
heima, sú hugsun, sem rúmar
öll undur tilverunnai^ það vit,
sem er að baki öllurri lögmálum
alheimsins, er hærri og dýpri
og víðari í samanburði við
mannlega skynsemi og skilning
en úthöfin eru í hlutfalli við
dropann. En þetta vald hefur
sagt til sín, tjáð sig á máli, sem
mannshjartað megnar að skilja.
Guð hefur ekki opinberað sig
á þann veg, að vér skiljum
djúp veru hans, því að-það er
Fer5amannastraumur -
Frh. af 1. síðu.
erlendir haf pantað far með
flugvélum F. 1. og auk þess er
fullráðið að 30 manna hópur
kemur frá Skotlandi flugleiðis
til Islands. Þessi hópur ferðast
einnig flugleiðis hér innanlands
og flýgur með Flugfélagi Islands
út aftur.
Leiguflug til Grænlands virð-
ist ætla að verða álíka mikið og
það var í fyrra.
Ferðir Loftleiða.
Loftleiðir telja sig munu hafa
meira að gera í sumar heldur en
í fyrrasumar. Hefur meira verið
pantað af flugfari milli landa um
sumarmánuðina en áður hefur
verið, einkum af hálfu útlend-
inga. Er svo komið að um mitt
sumarið er hvert sæti fullskipað
vélarnar, sem hinar érlendu
ferðaskrifstofur hafa haft til út-
hlutunar. Aftur á móti er enn
hægt að fá far með vélunum
héðan frá Islandi, enda eru Is-
lendingar yfirleitt síðbúnaðri en
aðar þjóðir með að panta far.
Er í athugun hjá Loftleiðum
að flytja a. m. k. 4—5 stóra hópa
ýmist hingað til lands eða héðan
til útlanda í sumar, en ekkert um
það fullráðið ennþá. Þá hyggst
félagið ennfremur að fá leigðar
aukavélar til farþegaflutninga
Jp.egar .mest er að gei-a í sumar' ,
Manni virðist sem sé, að lítill
sem enginn sparnaður geti ver-
ið að þessum vinnubrögðum, þvi
að oft eru skildar eftir smáræm-
ur, nokkurra sentimetra breiðar,
sem ekki fá nýtt lag, og virðist
auðsætt, að þar sem e.t.v. aðeins
einn tíundi heils vegai’kafla fær
ekki nýtt lag, hefði verið fljót-
legra og litlu kostnaðarmeira, að
láta alia-n kaflann fá nýtt lag,
og yrðu þá þessir endurbættu
kaflar ólíkt skemmtilegri til
aksturs og áferðarfallegri.
Krítarmolinn.
Enn er farið svo að við þessar
viðgerðir, að farið er með krítar-
mola og teiknaðir hringir og fer-
hyrningar og allskonar hálf-
hi’ingar og þríhyrningar — og
borið i innan marka þessai’a
teikninga — og vandlega gætt
að fara ekki út fyrir kritarsti’ik-
in. Er ekki kominn tíma til að
breyta um og endurnýja hvern
I vegarkafla alveg', vel og áferð-
arfallega? Borgari“.
M. s. Tröllafoss
Lestar í New York um
miðjan júní og fer væntan-
lega þaðan 20. júní áleiðis
til Reykjavikur.
H.f. Eimskipafélag íslands.