Vísir - 31.05.1958, Síða 5

Vísir - 31.05.1958, Síða 5
Laugardaginn 31. maí 1958 TlSIB Á 2. hundrað keppenda í SMI, sem háð ver&ur á Akureyrí. Forseti íslands gaf bikar fyrir bezta afrek og afhendir sjálfur verölaunin. • ■acá4‘'' V. : Frá fréttaritara Vísis — Alaireyri í gær. Sundmeistaramót Islands verð- tir að þessu sinni liáð á Akur- eyri laugardag'inn 7. og' sunnu- olaginn 8. júní n.lr. Þátttakendur eru sanitals 110 skráðir í mót- inu frá 9 félaga samtöku m víðs- vegur á landinu. Forseti Islands hr. Ásgeir Ás- geirsson hefur gefið fagran silf- urbikar, sem veittur er fyrir foezta afrek mótsins. Er þetta far andgripur og mun forsetinn foeiðra mótið með nærveru sinni og afhenda sjálfur bikarinn. Á mótinu keppa flestir beztu Alþingi send mótmæli. Drjúgur útflutnsngur norskra húsgagna. Frá Osló í fyrradag'. Átta liúsgagnaverksmiðjur á Sunnmæri höfðu með sér sam- tök imi að sýna framleiðslu sina á húsgagnasýningunni í Hels- Inki. Húsgögnin seldust vel og eink- um vöktu stoppuð húsgögn frá verksmiðjunum mikla athygli^ ■— Fengu verksmiðjurnar fleiri pantanir en á hliðstæðum norsk- um sýningum. Talið er, að útflutningur á uorskum húsgögnum í ár nemi 35—20 millj. kr., eða fjórfalt á við húsgagnaútflutninginn í fyrra. sundmeim og sundkonur lands- ins, en þátttakendur eru frá Reykjávík, Keflavík, Hafnar- firði, Akranesi, ísafirði. Þing- eyjarsýslu, Akureyri, Eyjafirði og Hrútaíirði. Keppt verður í sundhöllinni á AkurejTi, en sund ráð Akureyrar sér um mótið. Fyrri mótsdaginn, 7. júní verð- ur keppt í 100 m skriðsundi karia, 400 m skriðsundi karla, 100 m baksundi drengja, 50 m bringusundi telpna, 100 m bak- sundi kvenna, 100 m bringusundi drengja, 200 m bringusundi kvenna og 4x100 m fjórsundi karla. Seinni daginn, sunnudaginn 8. júní verðui' keppt í 100 m flug- sundi karla, 400 m skriðsundi karla, 100 m skriðsundi kvenna, 100 m baksundi karla, 50 m skriðsundi telpna, 100 m bals- sundi drengja, 200 m bringusundi karla, 3x50 m 'þrísundi kvenna og loks í 4x200 m skriðboð- sundi karla. Mæðrastyrksnefnd safnaði 100 þús. kr. Xær 100 þúsund króniii söfn- uðust á siðasta fjáröflunardegi MæðrastjTksnefndar, og er það bezti árangitr, sem náðst hefur frá byrjun. Það var frú Jónina Guðmunds dóttir, form. neíndarinnar, sem gaf biaðinu þessar upplýsingar, og bað jafnframt fyrir beztu þakkir til þeirra, er aðstoðuðu við söfnunina, önnuðust sölu mæðrablómsins eða kevptu það. HLJÓMLEIKAR Cellosnillingurinn Erling Blöndal Bengtson heldur hljómleika í Neskirkju sunnudaginn i. juni kl. 4 e. h. Óperusöngkonan frú Þuríður Pálsdóttir syngur einsöng. Dr. Páll ísólfsson leikur á orgelið. Kvenfélag Neskirkju VINNA Matreiðslukonu, stúlku vana bakstri og nokkrar aðstoðar- stúlkur vantar nú þegar eða 15. júní að Laugarvatni. — Uppl. Miðtúni 1, niðri, kl. 6—8: í dag og á morgun. — Ekki svarað í síma. Dagskrá 21. Sj sunnudaginn 1. júní 1958. Kl. 08.00 Fánar dregnir að hún á skipum. Kl. 09.00 Sala á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðinu hefst. Kl. 10.00 Hátíðamessa í Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Prestur séra Árellus Níels- son. Söngstjóri Helgi Þorláksson. Kl. 13.00 Sjómenn og aðrir þátttakendur safnast saman til hópgöngu við Iðnó. Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur sjómanna- og ættjarðariög. Fánaborg með félaga- fánum og íslenzkum fánum mynduð. Kl. 13.30 Hópganga með Lúðrasveit Reykjavikur í fararbroddi leggur af stað. Gengið um Skólabrú, Pósthússtræti, Hafnarstræti, Hverfisgötu, Klapparstíg, Lauga- veg, Bankastræti, Austurstræti og að Austurvelli, þar sem lúðrasveitin og fánaborgin taka sér stöðu. Þess er vænzt, að sem flestir velunnarar sjó- manna, ungir og gamlir, karlar og Iconur, taki þátt í göngunni. Kl. 14.00 Útihátíðáhöld Sjóinannadagsins við Austurvöll. (Ræður og ávörp flutt af svölum Alþingishússins). 1. Minnzt drukknaðra sjómanna: a) Guðm. Jónsson, óperusöngvari syngur: Líknargjafi þjáðra þjóða, með undirleik Lúðrasveitar Reykjavíkur. b) Biskup íslands, hr. Ásmundur Guðmundsson, minnist drukknaðra sjó- manna. — Þögn. — Um leið er lagður blómsveigur á leiði óþekkta sjó- mannsins í Fossvogskirkjugarði. c) Guðm. Jónsson, óperusöngvari syngur:: Alfaðir ræður, með undirleik Lúðrasv. Reykjavíkur. 2. Ávörp flutt: a) Fulltrúi - ríkisstjórnarinnar, sjávarútvegsmálaráðherra, Lúðvík Jósefsson. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Lýsti sól. b) Fulltrúi útgerðarmanna, Þorsteinn Arnalds, skrifstofustjóri Bæjarút- gerðar Reykjavíkur. Lúðrasv. Rvíkur leikur: Gnoð úr hafi skrautleg skreið. c) Fulltrúi sjómanna, Andrés Finnbogason, skipstjóri. Lúðrasveit Rvíkur leikur: íslands Hrafnistumenn. 3. Formaður Fulltrúaráðs Sjómannadagsins, Henrý Hálfdánson, afhendir heiðursmerki Sjómannadagsins. Guðm. Jónsson, óperusöngvari, syngur: Suð- urnesjamenn, með undirleik Lúðrasveitar Reykjavíkur. Um kl. 14.45. Að loknum hátíðahöldunum við Austurvöll hefst kappróður milli skips- hafna og keppni í björgunar- og stakkasúndi við Reykjavíkurhöfn. Afhending verðlauna. Sjómannakonur annast veitingarí Sjálfstæðishúsinu frá kl. 14.00. Skemmtanii' fyrir meðlimi aðildarfélaga Sjómannadagsins verða sunnud. 1. júní í Sjálfstæðishúsinu kl. 20.00 — Revían: Tunglið, tunglið, taktu mig. Dans. í Tjarnarcafé kl. 21.00. — Almennur dansleikur. Tekið á móti pöntunum og aðgöngumiðar afhentir í skrifstofu Slysavarnafélags íslands, Grófin 1, sími 14897 í dag kl. 09.00—22.00, og á morgun, sunnudag, frá kl. 09.00 -11.00 og 15.00—16.00. Auk þess verða almennir dansleikir á eftirtöldum stöðum: Ingólfscafé — Gömlu dansarnir — Silfurtunglið — Almennur dansleikur — Breiðfirðingabúð — Gömlu dansarnir — Aðgöngumiðar að þessum dansleikjum verða seldir við innganginn í viðkom- andi húsum frá kl. 17.00 á sunnudag. Allar skemmtanir Sjómannadagsins standa yfir til kl. 02.00. Afgreiðsla á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðinu verður á eftir- töldum stöðum: í dag, Iaugardag, frá kl. 20.00—22.00: ■ft I Verkamannaskýljnu vrð höfnina. A morgun, sunnudag, frá kl. 09.00: Vérkamannaskýlinu við höfnina, Melaturninum, Hagamel 39. Skátaheimilinu við Snorrabraut. Sumvubúðinni, Mávahlíð 26. Vogaturninum, Langholtsveg 131. Söluturninum, Réttarholtsveg 1. Verzluninni Miðstöðin, Kópavogskaupstað. Óskað er eftir sem flcstum börnum og unglingum til að annast söluna. Munið eftir miðdegiskaffinu hjá sjómannakonunum í Sjálfstæðishúsinu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.