Vísir


Vísir - 31.05.1958, Qupperneq 7

Vísir - 31.05.1958, Qupperneq 7
Laugardaginn 31. maí 1958 VlSIK —— % Munum Islendiiiga veslan liafs í byrjun júní-mánaðar kemur á markaðinn rit sem Edda nefnist og nokkra sérstöðu, befir í bóka- og blaðaútgáfu hér á landi. Fjallar það nær eingöngu um sameiginleg málefni íslendinga austan hafs og vestan, upphaf vesturferðauna, íslenzka landnámið í Norður-Ame- ríku, dug og manndóm Vestur-íslendinga, margvísleg tengsl þeirra við ísland, starf þeirra að þjóðræknismálum vestan hafs og stuðn- ing þeirra við ýms stórmál okk.ar hér heima. Aðalefni ritsins eru tillögur í 40 liðum, eftir Árna Bjarnarson, xnn samskipti íslendinga báðum megin hafsins og hvernig stórauka megi þau nú, á öld hraðans, báðum aðilum til hagsbóta og menningaraukg. Fylgir tiliögum þessum formáli og ýtarleg greinargerð, sem allir þyrftu að kynna sér rækilega. Þá skrifa auk þess í ritið 36 þjóðkunnir íslendingar, báðum megin hafsins, og eru þeir þessir: Forseti íslands,herra Ásgeir Ásgeirsson: Avarp. Biskup íslands, herra Ásmundur Guðmunds- son: Samstarf að kristindómsmálum. Árni G. Eylands, stjórnarráðsfulltrúi: Síma- skrárnar þrjár. Benedikt Gröndal, alþingismaður Landar í bræðslupotti. Benjamin Kristjánsson, sóknarprestur: Göm- ul ræða. Sami: Tvö vestur-íslenzk skáld. Bjarni Benediktsson, alþingismaður: Treyst- um forn frændsemisbönd. Björn Björnsson, rœðismaður, Minneapolis: Nánari kynning nauðsynleg. Bragi Friðriksson, œskulýðsfulltrúi: Vinátta í verki. Egill .Bjarnason, .auglýsingastjóri: Styðjum blöð og tímarit Vestur-íslendinga. Erlendur Einarsson, forstjóri: Viðskiptin við Vestui'heim. GuÖmundur Vilhjáhnsson, forstjóri: Vinar- hönd að vestan. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri: Máttugasta vopnið. GylfiÞ.Gíslason, menntamálaráðherra: Ávarp. Hallgrimur Fr. Hallgrímsson, aðalrœðismaður: Nokkur orð um samstarfið. Hákon Bjarnason, skógrœktarstjóri: Klæðuin ísland skógi. Harald S. Sigmar, háskólakennari: Árlegt heimboð æskumanna. Helgi Eliasson, frceðslumálastjóri: Maður er manns gaman. ' Hermann Jónasson, forsœtisráðherra: Ávarp. Jakob Jónsson, sóknarprestur: Þegar Nýja- ísland var sjálfstætt ríki. Jónas Jónsson, fyrrv. dómsmálaráðherra: Þökk og kveðjur. Bréf til Vestur-íslendinga. Jónas Þorbergsson, fyrrv. útvarpsstjóri: Land- námabók íslendinga hin nýja. Karl Kristjánsson, alþingismaður: „Þeir sýndu það svart á hvítu.“ Ölafur Sigurðsson, óðalsbóndi: Ameríkuferð- imar. Ólafur Thors, fyrrv. forsœtisráðherra: Þið vörpuðuð ljóma yfir ættjörðina. Páll V. G. Kolka, héraðslceknir: Vikingar í Vesturheimi. Pétur Ottesen, alþingismaður: Hin andlega brú yfir hafið. Pétur Szgurðsson, erindreki: Réttum yfir haf- ið hönd. Pétur Sigurgeirsson, sóknarprestur: „Römm er sú taug". Richard Beck, prófessor: íslenzka eylandið í þjóðahafinu vestan hafs. Steindór Steindórsson, yfirkennari: Vitinn. Steingrímur Steinþórsson, fyrv. forsœtisráö- herra: Ávarp. Siguröur Sigurgeirsson, bankaritari: Með Vest- ur-íslendingum. Thor Thors, sendiherra: Treystum á tryggða- böndin. Eflum raunhæít samstarf. Vilhjálmur Þ. Gíslason, úivarpstjóri: Nýtt land Vilhjálmur Þor, aðalbankastjóri: Þökkum dug og drengskap. Þorsteinn M. Jónsson, fyrv. skólastjóri: Það gáf okkar metnaði flug. Slirifp eða .hvingýð. strax í dag. Er hér að sjálfsögðu samankominn margvíslegur fróðieikur um vestur-íslenka þjóðarbroiið, skrifaður af þjóðkunnmn og ritfærum mönn- um, sem flestir hafa dvalið um leng-ri eða skemmri tíma meðal landa okkar vestan hafs. Ættu allir íslendingar að kynna sér hvað þeir liafa til málanna að leggja, um samstarf Vestur-ísléndinga í fram tíðinni. — Ritið verður i stóru broti yfir 200 hlaðsíÖMr* prýtt fjöidm mapida* meðal annars allpa, sem greinar eiga þar. Til þess að allir geti eign- azt ritið, verður það selt mjög ódýrt, eða aðeins kr. 50.00. Gerist því áskrifendur sem fyrst, til að tryggja yður eintak. Nokkujr eintök eru enn þá til af 1. og 2. árgangi^Eddu, sem fást hjá útgáfunni. Allir, sem vilja aukið samstarf og samvinnu við landa okkar vestan Aílantsála, kaupa og lesa Eddu. ; Ég undirritaður gerist hér með áskrifandi að tírna- ritinu Eddu. Naf n Heimili Póststöð Sími 1852 AKUREYRI Ferlaskrifstafa ríkísfns efnir tii isrSsrlaitáaferlíí. íjpr* forðist hefst 7. /rmi ssteð bii.s. Sfehlu. Ferðaskrifstofa ríkisins eínir í sumar til tveggja Norðurland.a- ferða. Stendur fyrri ferðin yfir frá 7. júní til 2. júlí, og verður farið með m.s. Heklu báðir leið- ir yfir hafið, þ. e. frá Reykja- vík til Bergen á útleiðinni og frá Kaupmannahöfn til Reykja- víkur á heimleiðinni, með við- komu í Gautaborg, Kristjáns- sandi og Þórshöfn. Seinni ferð- in hefst 21. júní með, m.s. Heklu og endar með flugi heim frá Kaupmannahöfn þann 10. júlí. Á að sigla innan skerja frá Bergen norður í Sognfjörð og dveljast einn dag í Balestrand. Þaðan er svo farið til Eyrdal í veg fyrir Bergensjárnbrautina og ekið með henni yfir Noreg þveran, um storkosilegt ut hrikalegt landslag til Oslo. Eftir tveggja daga dvöl í Óslo, i þar sem gert er ráð fyrir að | skoða m. a. Erognergarðinn og ! Bygdö, liggur leiðin til Svíþjóð- ar, og verður ferðatz um Várm- land einn dag, áður en haldið verður til Stokkhóims. Frá Stokkhólmi liggur leiðin í suðvestur gegnurn Svíþjóð til Hálsingborgar við Eyrarsund. Frá Hálsingborg verður farið með ferju yfir til Helsingör í Danmörku og síðan um Norðui-- sjáland til Kaupmannahafnar, iþar sem dvalizt verður í þrjá daga. Demeídus og skylm- ingamennlrm'r. Stórmynd þessi frá 20th Century Foxfélaginu er í litum og af Cinemaseopegerð. Sagan er sögulegs efnis, hefst á því er Pétur postuli er að kveðja trú- bræður sína í Rómaborg, áður en hann leggur upp í ferð sína til þess að boða kristna trú, og fær í hendur Demetriúsi hinum j gríska kyrtilinn, sem Ki'istur hafði klæðst í á göngunni til Golgata, og biður hann gæta hans. Demetrius starfar í smiðju blinds leirkerasmiðs og fer með hann þangað, en þar eru eingöngu kristnir menn. Unga stúlkan Lucia, senx ann Demetriusi, hlustar hugfangin á, er Demetrius segir sögu kyrtilsins. En Caligula keisari hefur heyrt kyrtilsins getið og skipar Claudiusi frænda sínum, iezt aíi auglýsa í Vísi sem á íyrir konu hina. spilltu Messalinuj að hafa ,upp á kyrtl- inum og færa sér hann. — Sagan ; verður ekki -í’akin. hér lengra. Myxxdin er stói'íengleg og hefur verið sýnd við mikla aðsókn. Hlutverk eru í höndum úrvalsleikara: Demetrius (Vict- or Mature), Messalina (Susan Hayward), Pétur postuli (Michael Rennie), Lucia (Debra Paget) o. s. frv. Awutð kvöld er siðasía sýr.ipg- in .á sjónleiknum „Nóít yfls' L.'up- Ólí“ eflir de Filippe, seiii L.It, lrelui' sýnt í voi', og er þetta jafji franxt siðasta sýningin á leikár- inu. Áníyndinni sjást Sigríðúl! Hagaljn og Steiixdör Hjörleifs- son. I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.