Vísir - 03.06.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 03.06.1958, Blaðsíða 2
VfSIS Þriðjudaginn 3. júní 195? '11 Bœjarþéttfo Útvarpið í kvöld: 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veð- urfregnir. 20.00 Útvarp frá / Alþingi. Almennar stjórn- f málaumræðujv (eldhúsdags- umræður); —• síðara kvöld. j 50 mín. til handa hverjum ' þingflokki. — Dagskrárlok laust fyrir miðnætti. Staða veitt. Staða áfengisvarnaráðunaut- ! ar ríkisins losnaði, þegar Brynleifur Tobíasson and- i aðist, og sóttu nokkrir menn um hana. Lögbirtingablaðið T hefir nú skýrt frá því, að J Kristinn Stefánsson, full- [ trúi, hafi verið skipaður í í stöðuna frá 22. maí að telja. Kristinn Stefánsson hefir^ um langt skeið unnið mjög 1' ötullega að bindndismálum og verið meðal annars stór- } templar. Loftleiðir: Hekla er væntanleg til v Reykjavíkur kl. 19 frá Ham- ! borg, Kaupmannahöfn og J Gautaborg. Fer til New York J kl. 20.30. Edda er væntanleg I kl. 8.15 frá New York. Fer til Gautaborgar, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. ! 9.45. Veðrið. Við sunnanvert landað er r hæð, en grunn lægð yfir Grænlandshafi. f morgun var 1 SV 3 í Rvk. og 9 st. hiti. J Horfur eru á suðvestan eða vestan golu. Hiti 7—11 stig. Engin úrkoma var í nót. — ' Yfirleitt hægviðri og' hlýtt. Hiti erlendis kl. 6 í morgun: K.höfn 11, Hamborg 13, London 12, Washington 16, Þórshöfn í Færeyjum 8. Kvennaskólinn í Reykjavik. Stúlkur þær, sem sótt hafa um bekkjarvist í 1. bekk skólans að vetri komi í skól- ann og sýni prófskírteini sín á miðvikudag 4. júní kl. 8 síðdegis. Skipadeild SÍS: Hvassafell væntanlegt til Mántyluoto 5. þ. m. Arnar- fell væntanlegt til Fáskrúðs- fjarðar 5. þ. m. Jökulfell fer í dag frá Stykkishólmi áleið- is til Riga. Dísarfell fer i ' dag frá Hamborg til Mánty- luoto. Litlafell er á leið til \ Faxaflóahafna frá Vopna- firði. Helgafell fer í dag frá Þorlákshöfn til Keflavíkur. Hamrafell fór frá Reykjavík 27. f. m. áleiðis til Batumi. Heron fór 31. f. m. frá Gdynia áleiðis til Þórshafn- ar. Vindicat fór 30. f. m. frá Sörnes áleiðis til íslands. Eimskipafélag Reykjavíkur: Dettifoss fór frá Akureyri 29. f. m. til Gautaborgar. — Fjallfoss fór frá Hamina 29. f. m. til Reyðarfjarðar. Goða foss er í Reykjavík. Gullfoss er á leið til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn. Reykjafoss er á leið til Rotterdam, Antwerp- en, Hamborg og Hull. Trölla foss fór frá New York 27. f. m. til Cuba. Tungufoss kom til Hamborgar 30. f. m., fer þaðan til Reykjavikur. — Drangajökull fór frá Iiull 31. f. m. til Reykjavíkur. Ferðafélag íslands fer gróðursetningarferð í Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá Austurvelli. Félagar og aðr- ir eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna. Fermingarbörn í Laugarnessókn. Æskulýðs- , mótið er um næstu helgi. — Farið frá K.F.U.M. við Amt- mannsstíg á laugardaginn kl. 4,30. Farmiðar sækist til mín milli 8—9 á-kvöldin fyrir fimmtudag. — Garðar Svavarson. Samtðin. Júníblaðið er nýkomið út og flytur þetta efni: íbúðir verða að vera haganlegar, forustugrein eftir Odd Bach- mann, hinn fræga norska arkitekt. Kvennaþættir eftir Freyju. Ástamál. Oskalaga- texetar. Draumaráðningar. Ástarsaga, eftir Mark Twain. Kvef er bráðsmitandi sjúk- dómur, eftir dr. Svend Hein- ild yfirlækni. Átján ára (saga) eftir Helga Valtýs- son. Skáldn kváðu (vísna- þáttur). Nýjar erl. bækur. Bréfaskóli í íslenzku. Afmæl isspádómar fyrir þá, sem fæddir eru í júní. Skáld heiðríkjunnar (bókarfregn) eftir Sig. Skúlason. Skák- þáttur, eftir Guðm. Arn- laugsson. V erðlaunaspurn- ingar. Bridge, eftir Árna M. Jónsson o. m. fl. Forsíðu- mynd er af Rossano Brazzi og Glynis Johns í nýrri kvik- mynd, sem verður sýnd hér. KROSSGATA NR. 3506. Lárétt: 2 viðartegund, 6 yfr- ið, 8 fjall, 9 rauðleitt, 11 reið, 12 innihaldslaus, 13 hraði, 14 ósamstæðir, 15 . ...rúm, 16 stúlka, 17 setningarhluti. Lóðrétt: 1 raupara, 3 seyði, 4 samhljóðar, 5 hannyrðir, 7 í sveit, 10 tón, 11 guði, 13 ....borg, 15 hamingjusöm, 16 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3505. Lárétt: 2 Zebra, 6 op, 8 té, 9 loka, 11 Ag', 12 blá, 13 BSE, 14 rl, 15 poki, 16 tól, 17 naglar. Lóðrétt: 1 Kolbrún, 3 eta, 4 vé, 5 atgeir, 7 poll, 10 ká, 11 Ask, 13 bola, 15 pól, 16 TG. Indland og Sovétríkin hafa gert samning með sér um beinar flugsamgöngur milli höfuðborga sinna. Mýtt eiiibýisshús til sölu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 3-4935 eftir kl. 7 á kvöldin. REYKYÍKINGA \ ið Köfum fjölbreyttasta tirval í bænum af aliskonar: Nýlenduvörum Hreiniætisvörum Sælgæti Ávöxtum AUskonar áleggi Ostum (20 tegundir) Salötum (6 tegundir) Pylsum ii* • BIFREIÐ AKENN SL A. — Höfum tíu mismunandi teg- undir kennslubifreiða, þar sem væntanlegir nemendur geta valið sjálfir um tegund. Vanir kennarar. Aðstoð h.f. við Kalkofnsveg. — Sími 15812. (83 • Fæði ® 2 MENN geta fengið fast fæði. Uppl. í síma 1-5813. — Í65 2—3 MENN geta fengið fæði í „prívathúsi". Uppl. í síma 15864. (116 »«WtWWWVWMWVWWWW>‘ Þriðjudagair. 54. dagur ársins. ÁrdegisflæðSi Rl. 7,12. Slökkvistöðia hefur síma 11100. Næturvörður Reykjav. Apóteki, sími 11760. Lögregluvarðstofaa Sefur síma 11166, Slysavarðstofa Eeykjavíkur 1 Heilsuverndarstöðlrml er op- ln allan sólarhringinn. Lækna- VÖrður L. R. (fyrir vitjanir) er á «ama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Ljósatími bifreiða og annara ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykjavikur verður kl. 23,45—4,05. Tæknisbókasafn I.M.S.Í. í Iðnskólanum er opið frá kL 1—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl 1.30— 3.30 á sunnud. og miðvikud. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19 Þjóðminjasafnið er opið á þriðjud., fimmtud. og laugard. kL 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Þingholtsstræti 29A. Síml 12308 Útlán opin virfka daga kl. 13—22 laugardaga 13—16, sunnud. 5—7 Lesstofa opin kl. 10—12 og 13— 22, laugard. 10—12 og 13—16 sunnud. 2—7. Útlbú Hólmgarði 34 opið mánud., miðv.d. og föstud. fyrir böm kl. 17—19, fyrir fullorðna j mánud. kl. 17—21, miðv.d. og föstud. kl. 17—19. — Hofsvalla-' götu 16 opið virka daga nema laugard. kl. 6—7. — Efstasundi 266, opið mánud. miðvikud. og föstud. kl. 5-6. Biblíulesttu-: Efs. 6,10—17. — IQæðist alvæpni Guðs. Claissenskaffíi er ávallt nýbrennt og malað jafnóðum og það er afgreitt. | Við stönöum í stöðugu sambandi við alla stærstu innflytjendur landsins, og sé varan á annað borð ' | fáanleg, fæst hún hjá okkur. I Gjodé 5vo veS og iítié imt og skoéié okkar glæsifega vöruurval Verzlun okkar liggur í hjarta bæ'janns, á horni Laugavegs og Klapparstígs. Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn wmam Laugavegi 22. — Sími 13628. ■m m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.