Vísir - 11.06.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 11. júní 1958
VfSIK
FHAMFARIR OG TÆKNI
V£ða koma geislavirk
efisi að géðtim notum.
LtL tiS ai draga m sSiti á bulluþéttingufíi
bílum.
i
Verkfræðingar í Bandarík.jun-
um eru nú farnir að nota geisla-
virka spora til þess að lijálpa til
við að draga úr sliti á bullu-
þéttihrihgjum í bílum segir í
fréttatilkynningu frá R. C.
Abowd, er starfar á rannsóknar-
stofu Etijyl-fyrirtækisins í Det-
roit.
Abowd sagði, að þetta hefði
i-eynzt fljótvirkasta og oft ódýr-
asta aðfej’ðin til þess að finna,
hvaða eldsneyti og smurningsolí-
ur valdi minnstum skemmdum
á vélum. Með eldri aðferðum
varð að aka bilunum marga km.,
áður en slit vai’ð nógu mikið
til þess að hægt væri að mæla
þau með tilheyrandi mælitækj-
um. Þannig hefur það verið
! tímafrekt og kostnaðarsamt verk
t að prófa nýtt eldsneyti eða oliu.
I Með þessari nýju aðferð eru
bulluþéttihringar bílsins húðaðir
með geislavirku krómi. Þegar
svo örsmáar eindir slitna burt,
safnast þær saman i smurnings-
olíunni, sem verður þanriig að
geislavirkri blöndu. Með því að
mæla geislavirkni oliunnar geta
verkfræðingar fundið, hve mikið
slit hefur átt sér stað, jafnvel eít
ir aðeins stuttan akstur.
Vígí fyrsta kj’arnorkurannsókn-
arstöð Danmerkur.
Hún er við Hróarskeldufjörð
og kostar 100 millj. d. kr.
Frá fréttaritara Vísis. —
Khöfn í júní.
Fyrsta kjarnorkurannsókna-
stöð Danmerkur var vígð 6.
þessa mánaðar.
Það var tveggja ára verk að
koma stöðinni upp. Hún stend-
ur á Risö, litlum tanga við Hró-
arskeldufjörð. Ræður fluttu
Nils Bohr prófessor, formaður
Dönsku kjarnorkunefndarinn-
ar, og Viggo Kampmann, fjár-
málaráffehrra Danmerkur. —
Vígslan fór fram að viðstöddum
konungshjónunum, Friðriki
konungi og Ingiríði drottningu,
og mörgum erlendum séi’fi'æð-
ingum.
Kostnaður hefir orðið, til
þessa, um 90 millj. kr., en mun
vei’ða um 100 millj. kr. um það
er lýkur. Einn kjarnorkuofn er
tilbúinn, DRl (Danish Reactor
nr. 1), hann er litill með 5 kíló-
watta orku, til tilrauna. Sá
Uæsti er bandarískur (DR2),
og er ekki tilbúinn þar sem
geymirinn (bandariskur) reynd
'ist lekur ,og var dönsku fii’ma
falið að smíða annan. Hann á
að geta framleitt 5000 kílówött.
Drykkjarvatn
úr Miðjarðar-
Sá þriðji DR3, verður mestur
og mikilvægastur, framleidd-
ur í Bretlandi af fyrirtækinu
Head Wrightson Processes.
Kjarnorkuofnar af þessari gerð
hafa stundum verið kallaðir
„seinasta stigið“ fyrir stofnun
kjarnorkuvers. Búið verður að
koma honum fyrir í árslok 1959
og annast það danskur verk-
fræðingur og tveir enskir frá
Head Wrightson Pi’ocesses. —
Verkinu hefir miðað nákvæm-
lega samkvæmt áætlun.
M. a. er búizt við, að Kjarn-
orkurannsóknastöðin á Risö
í’eynist mikilvæg, er til rann-
sókna kemur á því, hvort það
muni borga sig að vinna úran-
íum á Grænlandi. Einnig mun
hún hafa með höndum rann-
sóknir varðandi landbúnað,
þróun juj’ta, vaj'ðveizlu land-
búnaðarafurða með geislum o.
s. frv.
Kjarncrkan nær
„Kuldaboli“
rannsakaður.
Cryogenics lieitir visindagTein,
sem fjallar inn mikinn kulda..
Framkallað er hitastig eins ná-
lægt algeru frosti og unnt er, og
síðan eru rannsakaðir eiginleik-
ar ýmissa efna við þessar að-
sííeður.
Algert frostmark má skil-
greina sem hámarksfroststig. Ef
reiknað er í gráðufjölda, þá er
það í raun og veru minus 459.6
gráður á Farenheit eða minus
273 gráður á Selsíus. Þetta er
lægsta hitastig, sem fræðilega
er hægt að mynda hér á jörð-
inni.
National Bureau of Standards
Laboratories í fylkinu Colorado
er ein helzta rannsóknarstöð í
Bandaríkjunum í þessari vísinda-
grein. Þar er athugað, hvernig
ýmis loftkennd, fljótandi og föst
efni vei’ða við mikinn gulda, þ. e.
við hitastig rétt fyrir ofan algert
frostmark. Við slíkar aðstæður
koma í Ijós margir eiginleikar
efnanna, sem fræðimenn hafa
enn ekki getað útskýrt — enda
þótt þeir hafi fundið hagnýt not
fyrir þessa þekkingu.
Skipin eiga ai fiytja 10,000 far-
þega, á 60 km. hraia.
Vcrða nær 50% sfærri að lesíaiölu
eai „droltningarnar^ iirezkn.
Baudarískt félag hefur falið sem á að heita New York,
hollenzkri skipasmíðastöð smíði, verður lagður í maí, en smíði
f jögurra risask.ipa — hinna j þess næsta, sem kallað verður
stærsíu, sem smíðuð liafa verið
í heiminum eins og getið var í
'A’ Upplýsingar frá gervitungl-
unum þykja sanna, að loft-
lijúpur jarðar nái tvöíalt
lengra út í geiminn, en talið
var áður, cða 2—3000 km.
Vísi á sínum tíma.
Það er skipasmíðastöð í
Rotterdam, sem á að smíúa
skipin, en hvert þeirra verður
120 þús lestir og á að kosta 85
millj. dollara. Tvö fyrri skipin
eiga að hefja siglingar eftir
þrjú ár, en hin 2—3 árum síðar.
Hvert skip á að geta flutt
10.000 farþega á „lúxus“-far-
rými, og á fargjaldið aðeins að
vera 150 dollarar á mann. —
Hraðinn verður 36 hnútar (um
60 km. á klst., en vélarnar
fjórar framleiða 350.000 hest-
öfl.
Fjár til skipasmíðanna hefu:
verið aflað í fjórum löndum —
auk Bandaríkjanna — Portú-
gal, Spáni, Frakklandi og Ítalíu.
Munu tvö skipanna sigla til
hafna við Miðjarðarhaf, en hin
til Bretlands og Frakklands. —
Höfn allra skipanna vestan hafs
verður New York.
Kjölur að fyrsta skipinu,
Lisboa (Lissabon), hefst síðar
á árinu.
Stærstu skip heimsins nú,
„drottningarnar“ Elisabeth og
Mary eru um 83 þús. lestir,
geta flutt 2315 farþega hvort
og náð 29 hnúta hraða.
• • '
Oryggistæki fyr-
ir flugvébr.
Aero j et- General -fyrirtækið í
Bandaríkjunum hefir fundið upp
sérstakt aðvörunartæki fyrir
flugvélar.
Er tæki þetta þannig, að það
verður vart við innrauða orku
(hita) frá flugvélahreyflum í
grend, og varar flugmenn við
hættunni af árekstri. Upptakari
tækisins snýst í sífellu eins og
sendir ratsjár, og boð frá lionum
birtast í spegli fyrir framan flug-
manninn.
Víða ríkir áhugi fyfir, að
breyía sjó í neyzluvatn ineð því
ao jhreinsa hann, svo að bæði sé
liragt að nota vatnið íil drykkj-
ar, matargerðar og til áveitu.
Þetta hefir nú verið gert í
Libýu, segir í frétt frá UNESCO.
í haust fær bærinn Tobruk,
sem svo mjög kom við sögu í
eyöim<£rkurhernaðinum í síð-
ustu styrjöld, neyzluvatn ‘úr
Miðjarðarhafinu. Er langt kom-
ið byggingu stöðvar, sem á að
eima sjóinn fyrir Tobrukbúa.
Það er búist við að stöðin taki
til starfa í þessum mánuðd.
L
Bandarísk fyrirtæki hafa gert
samninga eða sa.mningagerðir
standa yfir um sölu 29 banda- j
rískra kjaimaofna tii vinveittra
þjóða.
Af þessum 29 kjarnaofnum
eru 21 til rannsóknarstarfa, en
hinir átta eru til orkufram-
leiðslu.
Myndirnar eru af fyrsta umferðarturni á Bret-
landi, sem útbúinn er litlu sjónvarpsviðtæki. —
Lögreglumaðurinn situr í bægilegum upphituðum
klefa, og getur fyrirhafnarlítið stjórnað þrennum
merkjatækjum, með því að þrýsta á hnappa. Hann
sér nefnilega umferðina allt í kringum sig, m. a.
á tveimur brúm, í litla sjónvarpsviðtækinu, en
sjónvarpssendum er komið fyrir nálægt brúnum
í kössum sem hvíla efst á tveimvr súlum, með
glerrúðum í, sem ávallt, hvort sem frost er, þoka
eða rigning, er haldið tandurhreinum, og mynd-
irnar af umferðinni á 100 m. iöngum vegarköflum
sjást greiniiega í byrgi lögreglumannsins á torg-
inu, hvernig sem viðrar, en þær eru leiddar um
neðanjarðarleiðslur fram á sýningarflöt liíla tækis-
ins fyrir framan hann. Kerfið hefur verið í undir-
bnningi frá í ágúst 1958 og reynist ágætlega. —
Myndirnar eru frá Durham og var þessum tækjum
komið fyrir á hættulegasta v.mferðarstað borgar-
innar, en um hann fara 12.000 bíiar daglega.
Flugmál,
2, hefti 4 ár., er nýlega komið
út fjölbreytt að' efni, m. a.:
Landhelgisgæzla með loft-
skipum, eftir Hilmar K.
Kristjánsson. Sofa „radar-
•verðir“ íslands? Flugbjörg-
unarsveitin. Á kafbátaveið-
um við ísland. Sandpokinn.
Úlfaveiðar í Alaska. Stutt
samtal við H. K. Lax-
ness, Fluglæknirinn, Svif-
flugumódelið X-2, Eiginkona
flugstjórans o. fl.
GeisSavirkf rsga
í NoregL
Rannsóknir liafa leiít í ijós
að óvenjumikið af geislvirku
efni hefir faiiið tii jarSar á
vesturströnd Noregs.
Er það taiið stafa af kjarn-
og vetnissprengingum Rússa, en
vegna loftstrauma og rigninga
á þessu* svæði fellur það til
jarðar meira þar en annars-
staðar í Noregi.
Er magnið það mikið að tal-
ið er að hætta geti stafað af því
fyrir íbúana í þessum lands-
hlutum og verður innan
skamms haldin ráðstefna til að
gera tillögur um hvað gera
skuli fólkinu til verndar.