Vísir - 16.06.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 16.06.1958, Blaðsíða 1
q i y 48. árg. Mánudaginn 16. júní 1958 128. tbl. Slgríður Þorvaidsdóttir kjörin feguriardrottning. Hún fer vesfur um haf til keppni í næsta mánuði. j Síðari iiluti fegurðarsamkeppn . innar 1958 fór fram í fegursta : veðri í Tívolí í gærkvöldi að við- stöddum miklum mannfjölda. :Var þar kjörin fegurðardrottn- ingin 1958, Sig'ríður dóttir leikkona. Þorvalds- Sigríður Þorvaldsdóttir. Margrét Gunnlaugsdóttir. | Sigríður er dóttir hjónana Þorvalds Steingrímssonar, hljóð- færaleikara og Ingibjargar Hall- dórsdóttur. I verðlaun hlýtur fegurðardrotningin ferð til Löngufjöru í Kaliforniu og rétt til þátttöku í Miss Universefeg- urðarsamkeppninni sem fer fram dagan 17.—24. júlí n.k.o. Á vest- urleið mun Sigríður dvelja 3—4 daga i New York. 2. verðlaun hlaut Margrét Gunnlaugsdóttir, Grenimel 3, dóttir hjónanna Gunnlaugs Krist inssonar, múrarameistara og Steinunnar Thorlacius. Hún hlýtur í verðlaun ferð til megin- landsins og rétt til þátttöku í Miss Europe fegurðarsamkeppn- inni, sem að öllu forfallalausu fer fram í Madrid á Spáni að ári. — Er hér um að ræða sömi keppni og Anna Guðmundsdótti tekur þátt í í Miklagarði á þessi ári, og Rúna Brynjólfsdóttir 5 Baden Baden árið 1956. 3. verðlaun hlaut Hjördís Sig urðardóttir Skaftahlíð 5, dóttr Sigurðar Ólafssonar hjá verz’ Fálkanum. Verðlaun hennar e flugferð til Lundúna og réttui til þátttöku í Miss World fegurð arsamkeppninni 4. okt. nk. 4. verðlaun hlaut Aldis Einars dóttir Grettisgötu 20 starfsstúlk; hjá ritsímanum. Hún fær í verð laun vandað armbandsúr fré verzl. Magnúsar Baldvinssonar. 5. verðlaun fóru til Aðalheiðar Þorsteinsdóttur, en hún hlaut 1. verðlaun í samkeppni þeirri sem Iðnó gekkst fyrir í vetur. Hún fær í verðlaun snyrtivörur frá Regnboganum h.f. Forráðamenn fegurðarsam- keppninnar eru Einar Jónsson, Sigurður Magnússon og Njáll Simonarson. Hér sjást þær fimm, sem komist í urslit — frá vinstri: Aldís Einarsdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Margrét Gunnlaugsdóttir, Hjördís Sigurðardóttir, Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Bifreið veitur og fjórir nienn siasast. Harður árekstur á ntótum Bústaðavegar og Háaleitisvegar eftir hádeglð í gær. Aðalheiður Þorsteinsdóttir. P *• ** . \v.v \\\\\\\ Hjördís Sigurðardóttir. Engin síld hefir veiðst enn fyrir norðan. Kuldagjóla á norðan og þokusúld á Siglufirði. Allmörg íslcnzk síldarskip síldarleitarstjóri á Siglufirði í eru nú komin á miðin fyrir morgun. Ekki hefur verið farið norðan og nokkur munu enn í síldarleitarflug síðan á föstu- vera á leiðinni. j dag, vegna óhagstæðra flug- Auk íslenzku skipanna eru skilyrða. um 60 norsk síldarskip á mið- í Síldar hefur ekki orðið vart unum, flest við Grímsey. Ekk- og eru nú komnir svo margir ert skip hefur fengið síld eða bátar á miðin, bæði norskir og séð síldartorfu, hins vegar hef- íslenzkir, auk leitarskipanna ur verið lóðað lítilsháttar á síld Ægis, sem er við Langanes á 30 til 40 metra dýpi út af og Rán, sem er á Kúnaflóa, að í gær varð mjög liarður bif- reiðaárekstur hér í bænum þar sem mætast Bústaðavegur, Háa- leitisvegur og Ivlifvegur, og meiddust fjórir menn, eða allir þeir sem vorn í öðrum bílnuni. Árekstur þessi varð milli tveggja fólksbifreiða laust eftir hádegið í gær. Bílarnir voru D-70 og R-8296 og kom annar þeirra eftir Háaleitisveginum en hinn eftir Bústaðavegi. Áreksturinn varð það harður að R-8296 valt á hliðina. I henni voru auk bílstjóra þrír farþegar og meiddust þau öll eitthvað. Bílstjórinn mun hafa meiðzt einna minnst, skrámaðist eitt- hvað á fæti. Maður sem hjá hon- um sat í framsætinu skrámaðist á höfði. í aftursætinu sat maður og 12 ára telpa og meiddust þau meir. Maðurinn Indriði E. Bald- vinsson að nafni og til heimilis að Laufásvegi 27 viðbeinsbrotn- aði en telpan sem hjá honum sat imeiddist á höfði og hendi. Þau ,voru öll flutt í slysavarðstofuna til aðgerðar. I Báðar bifreiðarnar skemmdust mikið. rekstrar hafa orðið þarna að und anförnu. ^ Dr. Adenauer lýsti því ný- Strandagrunni. lega yfir, að hann teldi hætt una á karnorkustyrjöld hverfandi. I síld hefði ekki farið framhjá „Hér er norðan kuldagjóla og skipunum, gf hún væri komin á þokusúld og ekki síldarlegt", sínar venjulegu slóðir.“ símaði Kristófer Eggertsson rJ Framhald á bls. 4 Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni, er staður sá sem slysið skeði á i gær, einn i röð þeirra, þar sem flestir árekstrar verða hér í bænum. Þó er þar tim algert bersvæði að ræða og ekkert sem skyggir á. Þykir það undrun sætta hversu margir á- ísienzkur sigur í Varsjá. Jafnframt Islandsmet í stangarstökki 4,43 m. Valbjörn Þorláksson sigraði í stangarstökkinu á mótinu í Varsjá í fyrradag og setti um leið nýtt Islandsmet. Hæðin sem Valbjörn stökk var 4:43 metrar, sem er 3 sentimetrum hærra en gamla íslandsmetið sem Valbjörn átti sjálfur og setti á Stadion í Stokkhólmi 19. júlí í fyrra. Meðal þátttakenda í Varsjár- mótinu voru allir beztu stang- arstökkvarar Póllands. Um árangur Valbjörns i spretthlaupinu höfðu ekki bor- izt fregnir fyrir hádegið í dag. Valbjörn er væntanlegur til Reykjavíkur annað kvöld. ^ Milton Eisenhower, bróðir forsetans, ætlar í ferðalag til 6 Mið-Ameríkuríkja í þessum mánuði. Eisenhow- er hefir fyrirskipað, að leynilögreglumenn og „líf- verðir“ verði jafnan með homun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.