Vísir - 07.07.1958, Blaðsíða 1
|É8. árg.
Mánudaginn 7. júlí 1958.
195. tbl.
Ráðstefnu Sjálfstæðis-
manna lauk ■ gærkveldi
— Mikfi! elnhugur rikti melai fuiSfrúa, serci
voru aESsstaSar aS af landinu.
Ráðstefna flokksráðs Sjálf-
stæðisflokksins og formanna
Sjálfstæðisfélaga um land allt
yar haldið í Sjálfstæðishúsinu
'Jiér í Reykjavík á laugardag og
sunnudag.
Ráðstefnan hófst eftir hádegi
á laugardaginn með því að Ól-
afur Thors, formaður Sjálf-
stæðisfloksins, flutti yfirlits-
ræðu um stjórnmálaviðhorfið.
Síðan talaði Birgir Kjaran, for-
maður skipulafsnefndarflokks
flokksins, um skipulagsmál, en
að því búnu gáfu þeir Magnús
'Jónsson framkvstj. flokks-
ins, og Gunnar Helgason, erind-
reki, skýrslur um flokksstarf-
semina.
Þá skýrðu fulltrúar einstakra
félaga frá starfsemi félaga
sinna, en síðan hófust almennar
umræður, sem stóðu fram á
kvöld og var haldið áfram eftir
hádegi á sunnudag til kl. 19.
Stjórnmálaályktun frá ráð-
stefnunni verður birt síðar.
í gærkvöldi bauð miðstjórn
Sj álf stæðisf lokksins þátttak-
endum í ráðstefnunni til fagn-
aðar í Sjálfstæðishúsinu.
Eins og fyrr er að vikið, voru
þátttakendur aðkomnir úr öll-
um sýslum landsins og ríkti
meðal þeirra mikill einhugur
um að efla gengi Sjálfstæðis-
ílokksins og auka áhrif hans í
stjórnmálalífinu þjóðinni til
farsældar.
Mjéíkurfræðingar
boða verkfaii
Stöðvast mjólkur-
framleiðslan ?
Mj ólkurf ræðingar hafa nú
boðað verkfall, er hefjast mun
á miðnætti næstkomandi
fimmtudag, ef ekki hefur þá
! verið tekið tillit til krafna
þeirra um talsverðar kjarabæt-
ur.
Kröfur mjólkurfræðinga eru
m. a. fólgnar í 20% kauphækk-
un, en auk þess nokkrum
minni háttar breytingum á
vinnutilhögun, t. d. að því er
snertir frídaga, og breyttum
reglum um útreikning orlofs-
fjár. Nokkrar viðræður hafa
átt sér stað milli deiluaðila, sem
hinsvegar eru Mjólkursamsal-
an og Mjólkurbú Flóamanna,
en þær hafa engan árangur
borið og var deilunni því vísað
til sáttasemjara síðastliðið
fimmtudagskvöld. Mun hann
hefja fundi með deiluaðilum
kl. 17 í dag.
Ef úr verkfalli mjólkurfræð-
inga verður, er ekki annað sýnt
en mjólkurframleiðsla stöðvist
með öllu og mjólk hverfi af
markaðnum, þar til deilan
verður leyst.
Reykvíkinpr hlaut hálfa
i. kr. hjá SÍBS.
• r
IViiðinn var sefldur i aðaSum-
boðinu í Aðalstræti 9,
Laugardaginn 5. júlí var dreg-
jð í 7. flokki Vöruliappdrættis
SÍBS. Dregið var um 350 vinn-
inga að uppliæð 860 þús. krónur.
Hæstu vimúngar féllu á eftir-
talin númer:
500 þús. ki’. á 59170 (miðinn
seldur í umboði SÍBS Austurstr.
8). 50 þús. kr. á 39064 (miðiiin
Seklur í umb'oðinu í Sandgerði).
10 þús. kr. vinningar:
21452, 22874, 29853, 34120, 45876,
50303, 57037, 61558.
B þúsund kr. vinningar:
4850 13492. 13930. 24403. 24865.
26972. 38889. 40695. 57799. 62580.
Birt án ábyrgðar.
□ Sprengju hefur verið varpað
að bækistöðvum flokks þess
í Buenos Aines, sem er arf-
taki flokks Perons.
Eins og menn muna, töfðu bokur mjög flugsamgöngur í síðustu viku. og ein af afleiðing-
unum var sú, að brjár flugvélar Loftleiða hittust hér á vellinum í gær, ieníu svo að segja
á sömu klukkustiMid. Komu tvær vestan frá Bandaríkjunum, en sú þriðja var á lcið vestur
um haf. Með þeim voru 160 farþegar, sem allir þurftu að fá að borða, og hefur veitinga-
stofa Loftleiða aldrei fengið annan eins gestafj ilda á svo skömmum tíma. (Ljósm. Loftleiðir)
Fangarnir sögðu við handtökuna:
„Getum við ekki fengið að éta?"
Strokumennirnlr náðust eftir 40-50 km.
Eangan, æsilegan eltlngarleik.
Tveir þeirra se^jasí hafa verid
..fangar4* þess þriðja.
Strokufangarnir þrír, sem stukku af vörubifreiðinni í Skriðu-
fellsskógi, náðust snemma í gærmorgun, eftir ægilegan elting-
arleik austan úr Ölfusi til Reykjavíkur og síðan víðsvegar
um götur bæjarins, unz þeir komust í sjálfheldu í Hamrahlíð
og náðust.
Það var Ólafur Guðmunds-j hugmynd um að þarna væri um
son lögregluþjónn, ásamt þrem-j strokufangana að ræða, en héld
ur öðrum lögregluþjónum úr um að bifreiðarstjórinn væri
Reykjavík sem veittu piltunum ölvaður og ætlaði sér að reyna
Aílt sifur v!5 sama
í farmannadeilunni.
Ekkert hefur miðað í sam-
komulagsátt í farmannadeil-
unni, en verkfall liáseta og
smyrjara hefur nú staðið í hálf-
an mánuð og langflest kaup-
skipin stöðvazt.
Samkvæmt upplýsingum, er
blaðið aflaði sér skömmu fyrir
hádegið, hefur sáttasemjari átt
nokkrar óformlegar viðræður
við deiluaðila upp á síðkastið,
en enginn árangur hlotizt af.
Sameiginlegir fundir hafa eng-
ir verið boðaðir og eru þeir, sem
málum eru kunnugastir, síður
en svo bjartsýnir á lausn deil-
unnar.
þrem eftirför hingað til bæjar-
ins og handsömuðu þá uppi í
Hamrahlíð.
Vísir átti tal við Ólaf Guð-
mundsson í morgun og skýrði
hann blaðinu svo frá.
Við vorum fjórir lögreglu-
menn að koma frá löggæzlu á
dansleik á Hellu í fyrrinótt.
Klukican var eitthvað á 5.
tímanum þegar við komura á
móts við Kotströnd í Ölfusi og
ókum þá fram á jeppabifreið-
ina X-1169. Fannst okkur bif-
reiðinni vera ekið eitthvað grun
samlega, bæði hægt og ekki af
fullkomnu öryggi, þannig að
við vildum stöðva hana og
ganga úr skugga um hvort grun
ur okkar væri á rökum reistur.
Við vorum í einkabifreið
að komast undan. Við gáfum
honum stöðug stöðvunarmerki,
en hann sinnti því engu.
í Kömbum dró sundur með
bílunum vegna þess að bíllinn
minn er svo háttgíraður. En hér
skal þess getið að um það leyti,
sem við ætluðum að stoppa
Ólafu,r Guðmundsson,
er elti strokumennina uppi með
félögum sínum.
jeppann hjá Kotströnd, veittum
við athygli leigubifreið, R-2390,
sem kom á eftir okkur. Fylgdi
hún fast eftir, því ökumannin-
um mun hafa leikið forvitni á
að vita hvernig eltingarleikn-
um lyktaði. Og þegar eg sá fram
á að bíllinn • minn ætlaði að
Framb. á 5. síðu.
Eyjólfur Jónsson synti héðan
til Akraness í gær.
Fór vegalengdina, 20,2 km,
á 12.27 klst.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akranesi í morgun.
Upp úr liádcgi í gær barst sú
vör og hafði þá synt vegalengd-
ina 20,2 km. á 13 klukkustund'-
um og 27 mínútum. Páll Gísla-
minni, sem er af Volvo-gerð og j ^ÍP1 til Akraness, að Eyjólfur j son læknir fór út til móts við
stýrði ég henni sjálfur. Eg ók Jónsson væri lagður af stað Eyjólf og sjúkrabíll var til taks,
fram fyrir jeppann til þess að syndandi frá Reykjavík og væri
stöðva hann og í sama mund ferðinni lieitið til Akraness
og lögregluþjónarnir voru að
fara út úr bílnum, ók jeppinn
framhjá og var þá kominn á
fleygiferð.
Við veittum honum strax eft-
irför og fórum geyst, því jepp-
inn ók á 90—100 km. hraða eft-
ir öllu Ölfusinu og upp í Kamba
Ekki höfðum við þá nokkra
Varð þegar uppi fótur og fit í
bænum.
í fylgd með honum voru tveir
bátar, árabátur og trilla. Veður
var óhagstætt, straumur tals-
verður og hrakti sundmanninn
1 mílu Út úr leið og síðan inn
aftur. Klukkan rúmlega hálf-
en sundmaðurinn gekk einn og
óstuddur og lék á als oddi, fór
í gufubað og svamlaði í laug-
inni. Áður en Eyjólfur lagðist
til sunds, hafði móðir hans
smurt hann í eldhúsinu heima.
Helmingur bæjarbúa var á
fótum og fagnaði sundkappan-
um ákaflega með húrrahrópum
að hinu frækilega sundafreki
tvö í nótt lenti Eyjólfur í Teiga- jpkjlU.