Vísir - 10.07.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 10.07.1958, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. LátiS hann færa yður fréttir og annað leatrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. mBQDljSi PRP iwm WIBSlt Munið, að þeir, sem gerast Vísis eftir 10. hvers mánaðar. ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. áskrifendur f fá blað'ð ( Fimmtudaginn 10. júlí 1958 ftftft-i-ifrp-mt 50 ára afmæli Fram. IJrval knattspyrnumanna frá Sjálandi kemur í kvöld. E<ram fer á keppitisför lil Sjálands * SflÖiaB* í ÍSBiSISSaðsBBSBflaB. í ltvöld er væntanlegt til sóknar þessarar í fyrra, er Iandsins úrval knattspyrnu- knattspyrnufrömuðurinn Ed- manna frá Sjálandi (SBU), sem ward Yde, sem kunnur er hér hingað kemur á vegum Fram í tilefni af 50 ára afmæli fé- lagsins. Fjórir leikir. irnir munu leika fyrsta leik sinn annað kvöld við Fram í á landi, var hér staddur, og varð síðan úr að efnt yrði til gagn- kvæmra heimsókna. Utanför Fram. Þannig réðist það, að Fram : Y kinaittspfnume,nn,- fer utan samferða sjálenzku knattspyrnumönnunum þ. 20. þ. m. og mun einnig leika fjóra Laugadal, en næstu tveir leikir , ... , „ .... . T . . , , leiki, þ. e. við feiogin i Næst- fara fram a Melavelhnum við ed> Helsing0r Qg R0g auk ÍA. manudagmn 14. juh og K. sjálenzkra knatt. \ (Rfykjavikurmeistarana) yrnumanna og fer Ieikurinn miðvikudaginn ie. juli,og loks|við þ. síðastnefndu fram f mun sjalenzka urvalsliðið II. C. Ilansen koiflfliim hiiigað. keppa við úrval knattspyrnu- manna af Suð-Vesturlandi föstudaginn 18. júní í Lauga- dal. — Allir leikirnir hefjast kl. 8.30 e. h. Að því er Harry Frederiksen, formaður móttökunefndar hef- ur tjáð blaðamönnum, kom fyrst til tals að efna til heim- Benzínþjófur tekinn á Akureyri. Akureyri í morgun. — Lögreglan á Akureyri hefur handtekið benzínþjóf, sem gerzt hefur sekur um að stela benzíni á ýmsum stöðum í bænum. Síðast í gærmorgun var kært yfir því til lögreglunnar að benzíni hafi verið stolið úr tank við geymsluhús Gróðrarstöðv- arinnar. Áður hafði verið kært yfir samskonar þjófnaði þar og þá brotin læsing til þess að komast að benzíninu. Víðar að úr bænum höfðu lögreglunni borizt kærur út af áþekktum verknaði. f gærdag handtók lögreglan mann, sem hún hafði grunaðan og hefur hann nú játað á sig suma þessara þjófnaða. ^Roskilde. Fararstjóri verður Jón Sigurðsson, slökkviliðsstjóri. j í sjálenzka úrvalsiiðinu er imargt snjallra knattspyrnu- , manna og má í því sambandi Igeta þess, að SBU kom hingað 1950 og reyndist þá ósigrandi. íslenzku móttökunefndina skipa þessir menn: Harry Frederiksen (form.) Böðvar Pétursson, Guðni Magnússon, Jón Sigurðsson, Karl Bergmann, Ragnar Lárusson og Sæmundur Gíslason af hálfu Fram, en Ingvar Pálsson tilnefndur af KSÍ. • H. C. Hansen, forsætis- og , utanríkisráðherra Danmerkur, kom sjóleiðis frá Færeyjum hingað til Reykjavíkur síðdegis * &ær* SKip það, er flutti ráðherrann til landsins, snekkjan ,,Thetis“, lagðist að Faxagarði í dumb- WWi ungsverði laust eftir kl. 3 lá síðdegis og voru á bryggjunni til þess að taka á móti honum m. a. Guðm. í. Guðmundsson, utanríkisráðherra, og danski „ „ , ,.v„ _ , , . 1 ambassadorinn, Knuth greifi, á- II. C. Hansen forsætisraðherra Dana kom hingað í gær a her- t ... „ , . _ _ , i _ v , !samt konu sinm, auk íamenns snekkju, og er myndin tekm, þegar Guðmundur I. Guðmunds- son utanríkisráðherra liefur boðið hann velkominn. i 0pS a 01 °n a' Eisenhower og Dulles í Kanada. Rætt um eftirlit í lofti, Kínavið- skipti o.fl. Eisenliower forseti Bandaríkj- anna og Jolm Fister Dulles, ut- anrikisráðhtírra þeirra, kom í gær í opinbera heimsökn til Ottavva, höfuðborgar Kanada. Förin er tengd sámstarfi Bandaríkjanna og Kanada um St. Lawrenee-ár framkvæmdirn- Eisenhower forseti vék að því í ræðu, sem hann flutti, að mik- ilsvert væri fyrir Bandaríkin og Kanada að hafa samkomulag og samstarf um eftirlit í lofti, til þess að girða fyrir skyndiáíás sprengjuflugvéla, ef til ófriðar kæmi, og slíkt samstarf væri líka fyrir hendi. Diefenbaker Síútlen tashnkni ótið: * Albanir unnu Islendinga með 3 vinningum gegn 1. Islenzka sveitin hefur því lent í ssðari fiokki. Skeyti barst í morgun um úr- slit viðureignar Albana og Is- lendinga í þriðju og síðustu um- ferð undankeppninnar á V.- Heimsmeistaramóti stúdenta í skák, sem fram fer í Búlgaríu. Eru þau mjög á sömu leið og fyrri tíðindi af frammistöðu ís- lenzku sveitarinnar, þ. e. mót- herjarnir hafa unnið, í þetta Líflátsdómum haldið áfram í Ungverjalandi. Sex dæmdir nýlega og vneðal þeirra ekkja Rajks. Fréttastofufregn í gærkvöldi hcrmdi, að samkvæmt áreiðan- legum heimildum í Budapest, hefði frú Júlía Rajk verið dæmd til lífláts og fimm Ungverjar aðrir. Kunnugt var orðið, að hún og menn þessir, höfðu verið sökum borin um þátttöku í frelsisbar- áttunni, og mál þeirra tekið fyrir í alþjóðarétti, sem slarf- aði með leynd. Maður hennar, sem var einn höfuðleiðtogi ungverskra ltom- múnista, var tekinn af lífi 1949, fyrir að aðhyllast stefnu Titos um sjálfstæðan kommúnisma. Frú Rajk var með Nagy forsæt- isráðherra, er hann baðst hælis í sendiráði Júgóslavíu. Meðal hinna fimm eru Erdos, sem var samstarfsmaður ’ Nagy, og Gureley, sem var útvarpsstjóri í Budapest, er frelsisbaráttan hófst. ar, þ. e. hafskipasamgöngur um ftutti einnig ræðu og ræddi nauð ána til vatnanna miklu, og sam-Jsyn samstarfs á sviði efnahags- starfi beggja landanna yfirleitt, [ og viðskiptamála. á ýmsum sviðum, stjórnmála- lega, viðskiptalega og að því er tékur til landvarna. Viðskiptin við Kína. 1 viðræðum, sem fram fara er rætt um viðskiptin við Kína, sem Kanada vill auka sem mest, og m. a. selja kopar til Kína, en stefna Kanada hefur um alllanga hríð verið sú, að stefna beri að rýmkun og afnema höft á inn- flutningi til Kína, en Bandarikja stjórn hefur, sem kunnugt er, ekki viljað viðurkenna Peipings- stjórnina, sem löglega stjórn landsins, og viljað takmarka við skipti annarra þjóða við hana sem mest, en svo mjög hefur nú verið þrýst að um rýmkun í þeim viðskiptum og á viðskipt- um við kommúnistalöndin yfir- leitt, að Bandaríkjastjórn hefur orðið að láta nokkuð undan síga. skipti með 3 vinningum gegn 1. Á 1. borði tefldi Freysteinn Þorbergsson við Pustina og lyktaði skák þeirra með jafn- tefli, á 2. borði tapaði Stefán Briem fyrir Duraki, á 3. borði tapaði Bragi Þorbergsson fyrir Omari, en jafntefli varð á 4. borði milli Árna Finnssonar og Siligi. Það var orðið ljóst, þegar eft- ir aðra umferð undankeppn- innar, að íslenzka sveitin mundi hafna í síðari flokki aðalkeppn innar. Þeir Friðrik og Ingvar hafa því sennilega tekið sér hvíld í þessari umferð, til þess að búa sig undir að ganga enn gunnreifari til aðalkeppninnar en fyrri skáka — og gefa jafn- framt varamönnunum tækifæri til að spreyta sig. í síðari flokknum keppa þessar þjóðir: Albanía, írland, Sviþjóð, Holland, Rúmenía, Mongólía, ísland og Pólland. Tókíóbúar itærri 8,8 mílliónir. íbúatala Toldó er nú nærri 8.8 milljónir. Á einu ári hefur íbúatala borg- arinnar aukizt um 303.046 og er orðin 8.77.000. Mýsla fær flugferð. Mús í bandarískri eldflaug. Bandaríkjamenn skutu árla morguns fjarsýrðu skeyti í loft upp frá Canaveralhöfða. Var skeytið af þeirri gerð, sem ætlað er til að skjóta hcimsáll'a milli, eða allt að 9600 km. leið, og á að sameina kosti Thor og Vanguard- skeyta. Mús er í flugskeytinu, sem tilraunadýr, en það er útbúið ýmsum tækjum, og vonast er til, að skeytið finnist, þar sem það kemur niður, og að mús- in liafi lifað af ferðina. Fimmtán minútum eftir að flugskeytinu var skotið í Ioft upp gáfu tæki í því frá sér tiljóðmerki, sem bentu til að íllt liefði gengið eins og ráð rar fyrir gert á fyrsta stigi flugsins. Ekkert hefir enn frétzt, iem bendir til livar skeytið íafi komið niður. ÍR-métið heldur áfram í kvöld. Huseby 16.0 m. og Hilmar 10,5 sek. í gær. Fyrri hluti ÍR-mótsins fór fram í heldur köldu veðri á í- þróttavellinum í gærkvöldi. — Náðist góður árangur S nokkr- um greinum, þ. á m. kúluvarpi og 100 m. lilaupi. Pétur Rögn- valdsson hefm- og forystu í tug- þraut. Úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: ir til keppni Svavar Markússon, sem sigraði á bezta tíma í vega- lengdinni í ár, 50.1 sek. Hörður Lárusson KR 51.8 og Björgvin Hólm iR 52.0. — Einar Frímans- son KR vann langstökkið og stökk 6.75 m. Helgi Björnsson iR stökk 6.44 m. og Ólafur Unn- steinsson BISH 6.42 m. — A-sveit KR hljóp 100 m. Hilmar Þorbjörnsson Á 18:16:8 mín. 4x800 boðhlaup á — 1 tugþraut voru 10.5 sek, Guðjón Guðmundsson KR 11.1 og Björgvin Hólm iR 11.5. — Kúluvarp: Gunnar Húse- by 16.00 m., og hefur hann þar með tryggt sér þátttöku í EM. — Sleggjukast: Þórður B. Sig- ursson KR 49.76 m. Þorvarður Arinbjamar IBK 34.11 m. — 1 mættir til leiks 5 keppendur, en eins og áður var minnzt á hefur Pétur Rögnvaldsson forystuna eftir 5 gréinar. Mótið heldur áfram i kvöld, og fer þá fram hið margumrædda þrístökkseinvígi heimsmeistar- ans da Silva og Vilhjálms Einars A-riðli 400 m. hlaups voru mætt- sonar. Hefst mótið kl. 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.