Vísir - 14.07.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 14.07.1958, Blaðsíða 2
£ vlsim Mánudaginn 14. júlí 19531 Bœjatfrétii? Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 I Um daginn og veginn. (Vil- f hjálmur S. Vilhjálmsson | rithöfundur). —• 20.50 Ein söngur: Elisabeth Schwarz kopf syngur (plötur). — 21.10 Upplestur: „Vættur árinnar“, eftir Pearl S. Buck í þýðingu Sigurlaugar Björnsdóttur. (Anna Guð- mundsdóttir leikkona). — 21.45 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veðurfregnir. — 22.15 Er- indi: Skrautblómarækt. (Sig urlaug Árnadóttir húsfreyja aS Hraunkoti í Lóni). — 22.30 Hljómleikar frá tón- litsarhátíðini í Prag nú í vor f (flutt af segulbandi). — ' Dagskrárlok kl. 23.10. Ireiðrétting. Sl. föstudag var frá því , skýrt hér í blaðinu, að Víðir II hafi kastað á síld, en ekki náð nótinni. Þetta er á mis- f skilningi byggt. Víðir II missti ekki nótina, en hins- vegar síldina. Bíll Seðlabankans. Vegna blaðaskrifa um „bruöl“ Seðlabankans í sam- bandi við bifreiðakaup, þar ; sem nefnt er, að bíllinn hafi ! kostað á 5. hundrað þúsund 1 krónur og farið með dylgjur j um, að ekki hafi verið inn- flutningsleyfi fyrir bílnum, skulu eftirfarandi upplýsing ar gefnar, svo að menn viti hið sanna í málinu: Seðla- ] bankinn hefir síðan 1955 átt Willy’s Station-vagn, sem ! reyndist bankanum ekki að öllu hentugur. Síðastliðið vor hafði bankinn skipti við innlenda aðila á þessum vagni og Buick-fólksbifreið, R-9977, sem hann nú á. Við skiptin greiddi bankinn 100.065 krónur á milli, en annað ekki. — Seðlabankinn Flugmál. 4. árg. 3. hefti, júlí 1958 er nýkomið út með margvís- ! legu efni er að flugmálum lýtur, ýmist frumsömdu eða þýddu. Af greinum í ritinu má t. d. nefna: „Slæma þjón ustu á Keflavíkurflugvélli“, > eftir ritstjórannKnút Bruun. Sporðdrekarnir frá Kefla- 1 víkurflugvelli. Þeir hengdu hann. Eldflaug springur. Ó- r trúlegt en satt. Hvað tókna flugvélaheitin? o. fl. auk framhadlssögunnar, Eigin- ' kona flugmannsins — hríf- andi viðburðarík ástarsaga. Margar myndir eru í ritinu. T T Barnaspítalasjóður „Hringsins“. Eftirfarandi gjafir og áheit hafa barnaspítalasjóði bor- izt á tímabilinu frá 21. apríl til 26. júní þ. á.: Áheit frá Önnu, Hafnarf. 50 kr. Áheit frá N. N„ Hafnarf. 300. Minningargjöf frá Jónínu Jónsdóttur og Árna Guð- mundssyni um foredlra hennar, Sigríði Maren Jóns- dóttur og Jón Jónsson söðla- smið og dóttur þeiija Hjört- ný Jónínu Sigríði Árnadótt- ur 300. Gjöf frá G. Þ. 50. Minningargjöf um látinn eiginmann frá S. H. 15.000. Minningargjöf um Salóme Guðmundsdóttur, matreiðslu konu frá ónefndri konu 800. Kvenfélagið „Hrigurinn“ þakkar gefendum innilega. Veðrið í morgun. Horfur: Norðan gola. Létt- skýjað. — í morgun kl. 6 var hægviðri og úrkomulaust um allt land og léttskýjað. Hiti 5—10 stig. Kaldast á Vest- fjörðum, hlýjast á Suðvest- urlandi. í Reykjavík var SA 1 og 10 st. hiti í morgun. — Hiti erl. kl. 6 í morgun: London 13, París 13, Berlín 18, K.höfn 15, Stokkhólmur 18, Madríd 18, New York 21 og Þórhöfn í Færeyjum 21 stig. Hundadagar. í gær var fyrsti dagur hinna svonefndu hundadaga, þ. e. a. s. gömlu hundadaganna, en þeir byrjuðu ávallt 13, júlí og stóðu mánuð. Var sú trú manna, að ef veðrabrigði í byrjun hundadaga, myndi sama veður og við komu þeirra haldast þá út. Einum þótti góðs viti, ef þrkur kom með hundadögum, að af- staðinni vætutíð. Mistrúaðir voru menn á þetta, en mjög almenn var þó þessi trú á hundadögunum, og mun enn við lýði. — Fyrir allmörgum árum var sú breyting gerð í Almanakinu, að hundadagar eru taldir byrja síðar í mán- uðinum eða 23. júlí. Ferðir í Öskju og um Sprengisand. Ferðaskrijstoja Páls Arason- ar efnir til tveggja óbyggða- jerða n. k. fimmtudagsmorgun. Önnur ferðin er 11 daga ferð um Akureyri, Herðubreiðarlind- KROSSGATA NR. 3463. ÍÍitimiMat ahtnemÍnqA Árdegisflceðl 4.39 Slökkvistööin Eiefur sima 11100. Nætnrvörður Reykjavíkur Apótek, simi 11760 Lögregluvarðstofaa íiefur síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavikur I Heilsuverndarstöðinni er op- ln allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl.8.— Sími 15030. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja l lögsagnarumdæmi Reykjavík- verður kl. 23.25—355. Árbæjarsafn Opið daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e.h. Tæknibókasafn I.M. S. I. I Iðnskólanum er opið frá kL 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Vinars Jónssonar Hnitbjörguni, er opið kL 1,30— 3,30 alla daga. Lárétt: 1 um jarðveg, 6 úr- skurð, 7 fornafn, 9 stormsveit, 10 í nótt, 12 snös, 14 í ull, 16 frumefni, 17 sögupersóna, 19 afbrotinu. Lárétt: í neti, 2 skst. á vöru- merki, 3 ílát, 4 hljóðfæri, 5 nízkan mann, 8 snemma, 11 ó- gæfa„ 13 þröng, 15 gælunefn, 18 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3462. Lárétt: 1 þorskur, 6 bál, 7 ká, 9 mó, 10 ull, 12 Rit, 14 aá, 16 la, 17 ull, 19 innsýn. Lóðrétt: 1 þokunni, 2 rb, 3 Sám, 4 klór, 5 ristar, 8 ól, 11 laun, 13 il, 15 áls, 18 lý. 1000 kr. vinningar í 7. fl. HHÍ í síðustu viku. Vísir hefiir bii*t hærri vinning- ana i 7. fl. hjá H.H.Í., en þessi númer Iilutu 1000 kr. vinning hvert: 30 42 181 232 333 395 490 610 648 660 713 752 764 912 1002 1004 1138 1197 1260 1328 1393 1482 1546 1556 1581 1625 1627 1754 1764 1790 1799 1905 1915 1999 2039 2045 2223 2246 2274 2323 2325 2372 2421 2522 2526 2614 26S9' 2793 2841 2931 3003 3086 3203 3456 3505 3549 3555 3574 3628 3636 3644 646 3681 3715 3739 3833 3924 3932 4027 4075 4122 4208 4322 4328 4365 4480 4598 4807 4854 4917 4938 4947 4977 4984 5028 5131 5206 5241 5451 5570 5703 5751 5882 5935 5961 6032 6058 6222 6223 6308 16325 6327 6357 6364 6376 6377 6423 ! 6429 6465 6510 6735 6760 6935 6942 j 7129 7146 7148 7242 7255 7265 7311 7315 7357 7475 7482 7789 7793 7839 17881 8004 8030 S093 8095 8187 8261 8279 8293 8322 8356 8391 8486 8489 ír, Veiðivötn og Landmanna- laugar til Reykjavíkur. Hin ferðin er 8 daga ferð til Öskju, en í þeirri ferð verður farið um byggð báðar leiðir, en geta má þess, að dvalið verður tvo daga um kyrrt við Mývatn. Um síðustu helgi var mikil þátttaka í ferðum Ferðaskrif- stofu Páls óg 24 manna hópur er nú á leið um Austurland. Síidarflutninga- sökk. 17882 17937 18011 18083 1S125 18153 18330 18483 18485 18652 18684 18723 18801 18944 18997 19132 19135 19175 19286 19325 19567 19770 19S22 19838 20174 20227 20245 20407 20569 20694 20910 21049 21099 21160 21204 21219 21329 21467 21618 21709 21832 21S54 21871 22091 22094 22149 22376 22399 22429 22561 22700 22702 23007 23034 23144 23181 18081 16272 1S643 18764 19113 19266 19637 19880 20310 20899 21149 21266 21831 22061 22037 22229 22281 18038 18169 18582 18760 19004 19184 19576 19846 20281 20773 21112 21254 22943 23130 23322 23456 23835 24076 24405 22512 22779 23042 23253 23451 23596 8505 8560 8585 8612 8618 S677 S744 24555 8792 S822 8828 8861 8910 8928 8949 24957 9034 9184 9219 9266 9284 9328 9370 9411 9412 9425 9428 9441 9478 9554 23396 23405 23528 23560 23912 23973 24149 24150 24254 24463 24482 24514 24570 24595 24657 24983 24992 25184 25202 25205 25213 25250 25341 25389 25399 25461 22544 22844 23060 23262 23452 23766 24046 24058 24328 24518 24679 25191 25269 25509 skipið Frá fréttaritara Vísis. Osló á laugardag. Flutningaskipið Jami frá Björgvin, sem lenti í sjáv- arháska við síldarflutninga frá íslandi um miðja síðustu viku, sökk um 140 sjómílur undan Stað á vesturströnd- inni í fyrrakvöld. Hvarf það í hafið aðeins hálfri klukku- stund eftir að síðasti skip- verjinn af 12 liafði yfirgefið það og farið um borð í herpi- nótaskipið Steinfalk, sem einnig var á leið af íslands- miðum með síldarfarm. Jami, hafði 7000 hektólítra síldar innanborðs, og hafði farm- urinn kastazt til, þegar skip- [9583 9643 9862 9868 9889 10120 25572 25798 25828 25859 25892 10177 10310 10402 10450 10559 25911 25934 25946 25982 26006 10569 10570 10806 10809 10883 26073 26174 26178 26196 26216 10964 11111 11134 11168 11217 26230 26475 26532 26582 26677 11339 11380 11561 11612- 11645 26701 26709 26720 26753 26784 11702 11708 11743 11779 11865 26878 26882 26897 26917 26931 11018 12198 12323 12355 12373 26964 26990 27032 27137 27159 12461 12648 12688 1269S 12764 27211 27262 27412 27491 27503 12828 12863 12870 12882 13017 27512 27645 27701 27732 27741 i13054 13098 13099 13130 13192 27750 27884 27995 28005 28081 13230 13233 13274 13307 13367 28156 28173 28184 28195 28349 13415 13473 13514 13515 13519 28356 28391 28392 28419 28541' 13605 13623 13633 13646 13700 28550 28654 28828 28876 28885 !13707 13758 13801 13857 13927 28920 28964 29146 29339 29383 13956 14003 14011 14045 14064 29411 29428 29540 29572 29584 14067 14093 14322 14356 14493 295999 29617 29686 29736 29752 14603 14679 14816 14964 14986 29809 29817 29846 29937 29940 15071 15091 15102 15113 15149 30014 30015 30169 30172 30374 15225 15292 15307 15319 15375 30474 30501 30511 30537 30662 15497 15501 15551 15569 15627 30643 30746 30796 30823 31329 15680 15748 15892 15905 16214 31335 31348 31392 31420 31431 16304 16305 16360 16421 16436 31486 31536 31678 31768 31788 16457 16617 16629 16636 16683 31907 31990 32009 32012 32061 16687 16764 16799 16841• 16879 ,32179 32259 32354 32362 32449 16908 16930 17046 17117 '17147 32500 32505 32572 32591 32597 17276 17373 17379 17383 17387 32613 32618 32631 32666 32793 17486 17494 17500 17529 17578 Þeir vinningar, sem ótaldir eru 17595 17654 17667 17711 17719 verða birtir á morgun. 17724 17748 17775 17808 17880 Birt án ábirgðar. Heimsókn S.B.U.: Danir sigru&u Fram — 7s1. Dönsku knattspyrnumenn- Dideriksen, með fgllegu skoti irnir frá Sjálandi léku sinn | j hægra horiiið. Ðagbjartur ið lenti í illviðri. Þótt skip-. fyrsta léik hér s.l. föstudag gegn jafnaði fyrir Fram nokkru síð- verjar reyndu að lagfæra §pstgjöfum sinum, Fiam, a leik ar með föstu jarðarskoti út við farminn í hálfan sólarhring, | vanginum í Laugardal. Gest- stöng. Fleiri mörk skoruðu bar það ekki árangur, enda sigiuðu með miklum yf-1 Framarar ekki, en Danirnir irburðum, skoruðu 7 mörk gegn tóku að sér að annast þá hlið einu. Markatalan gefur nokk- j leiksins og er ekki hægt a5 uð rétta mynd af gangi leiks- segja annað en að þeir hafi gert ins. Danirnir voru meira í sókn það með .prýði'. Tíu mínútum allan leikinn,og upphlaup , fyrir lok fyrri háliléiks skoraði fór veður versnandi. Mánudagur. 195. dagur ársins. LandsbÖkas af nið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminj&safnið er opið á þriðjud,, Fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Beykjavifcar þeirra voru miklu ákveðnari og betur uppbyggð heldur en hin strjálu og tilviljunarkenndu upphlaup Framara. Danir unnu fyrri hálfleik, 2:1, og þann síð- ari 5:0. Það voru Framarar, sem Hans Andersen, hægri innherji Dananna, annað mark þeirra með skoti, sem fór á milli hand anna á markmanni Fram. í síðari hálfleik skoruðu svo Danirnir 5 mörk. Þriðja mark þeirra skoraði Egon Rasmussen, fengu fyrsta marktækifærið í hægri innherji ,með fallegum leiknum. Guðmundur Qskars- • skaila. Fjórða markið skoraði son lék upp með knöttinn á 5. 'jörgen Nielsen, vinstri útherji, verður lokað vegna sumaríeyía ^tunutu og skaut fra vítateig eir.nig með slcallá, Fimmta mark frá 13, júlí til 6. ágúst. Biblíulestur: 2. Sam. 1.17- Vinur harmaður. ■27. hörkuskoti í stöng. Danirnir skoruðu sitt fyrsta mark þegar 15 mínútur voru Ifðnar ai leik. Gerði það miðherji þeirra, Bent ið skoraðj B.ent Dideriksen, si)ötta markið Ove Nielsen hægri framvörður af löngus ■ rxtoh á 7. síðo.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.