Vísir - 18.07.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 18.07.1958, Blaðsíða 8
£klcert blað er ódýrara í áskrift en Víslr. titiB b ann færa yður fréttir og annað j 1ia*trajrefiii huiin — án fyrirhafnaf il y3ai hálfu. , Síœi 1-16 - GO. VISIR Munið, að þeir, sem gcrast áskrifendor Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fé blað'9 ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Föstudaginn Í8. júlí 1958 1 Siútlvit ittslittlintóiiö: íslendingar unnu Mongóla í fjórðu umferð. - Ef Freysteinn vinnur tvær biðskákir sínar skipa þeir efsta sæti riðilsins. Kuuðu strætisvagnarnir i London setja nú aftr sinn svip á götulífið í Lundúnum, en strætis- v-tgnamenn voru fyrir skömmu í margra vikna verkfalli. — Líklegt þykir nú, að saga þessara t jgna verði innan tíðar á enda. Þeir þykja orðnir til mikils trafala í umferðinni Dofnar víir veiðunum. Skip bíða þé enn löndunar. Síltlai'vei'ksmiðjaii ■ \e*»kaiij»s(að stiiðvasí í bili. Heldur hefur dregið úr afla síldveiðiskipa á norðaustur- >\æðinu síðasta sólarhringinn. En það mikið hefu.r borizt á ( jnd, að enn bíða tugir skipa eftir afgreiðslu. I Neskaupstað hefur stöðvast móttaka síldar í síldarverksmiðjunni nýju, meðan viðgerð fer fram á skilrúmi í síldarþró, sem brast í gær. IRaufarhöfn. | Fremur Iítið hefur verið um veiði hjá skipum, sem hingað hafa komið síðasta dægrið. Tutt ugu skip hafa fengið samtals 5800 mál og tunnur, og skiptist h «ð þannig: Erlingur V með 400, Björg- v n 350, Viktoría 250, Hafbjörg .300, Svanur AK 600, Kópur 100, Ejargþór 250, Þorlákur 400, T.ilknfirðingur 350, Einar Þver- æingur 300, Gylfi 400, Jón i nsson 40, Svanur RE 600, Trausti ÍS 200, Faxavík 200, Jökull 200, Guðfinnur 250, Plrönn 200, Fróði 255, Mímir 180. Veður er gott. Ægir varð síld- ox var á Digranesgrunni. Rán hefur leitað á vestursvæðinu, en árangurslaust. Handfærabát- av hafa orðið varir við mor á Skagagrunni. Söltun er hjá eftirtöldum stöðvum sem hér .segir: Haf- silfur 7089 tunnur, Óskar 6143, Gunnar Halldórsson 3227, Borg Hér bíða nú fjórir bátar lönd' unar, en það er Ólafur Magn- ússon með h. u. b. 1000 tunnur, Helgi Flóventsson með álíka afla, Arnfirðingur með 800 ogj Björg SU með 3—400. Seyðisfjörður. Hér biða nú tíu skip eftir löndun og munu vera með sex til sjö þúsund mál, og eru þá ótalin þau, sem bíða með síld til söltunar. S.l. sólarhring hafa borizt samtais 3200 mál síldar til bræðslu, og skiptist ,það þann- ig á skip: Fjalar VE 392 mál, Hrafn Sveinbjarnarson 410; Gissur hvíti 472, Sæborg HE 540, Guðbjörg GK 301, Geir GK 353, Stígandi VE 626, Svanur AK 250, Kap VE 78. Neskaupstaður. Ekki er hægt að taka á móti síld til bræðslu eins og sakir standa, því að hér vildi til það ólán, að skilrúm brast í síldar- [^ró verksmiðjunnar. Móttaka ^ stöðvast því alveg þangað til við gerð hefur farið fram, en það mun taka 2—3 daga. Hingað komu í morgun Goða- borg með 200 tunnur og Guð- þjörg með 400. Veðrið er eins og það getur fegurst verið, glampandi sólskin og blæjalogn. Enn er barizt á nokkrum stöðum á Súmatra, þar sem smáhópar uppreistarmanna hafa ekki gcfizt upp. Þrír fjallgöngumenn hröp- uðu til bana í Alpafjöllum um síðustu helgi. Voru þeir aliir ítalskir. Síðdegis í gær bárust fregnir af úrslitum í þriðju umferð stúdentaskákmótsins í Búlg- íu. íslendingar kepptu þá við Rúmena ,en þær þjóðir skipuðu efstu sæti síðara flokks keppn- innar, eftir tvær fyrstu umferð- irnar, og skildi þau þá 1 vinn- ingur. Einstöku skákum lyktaði á þann veg, að Friðrik vann Miti- telu, Ingvar gerði jafntefli við Ghitescu, skár Freysteins við Gunnsberger fór í bið og Árni gerði jafntefli við Drimer. Leik- ar standa því þannig ,að íslend- ingar hafa hlotið 2 vinninga og Rúmenar 1, en einni skák er ólokið. Þess má geta til samanburðar, að þegar þessar þjóðir áttust við á stúdentaskákmótinu hér í fyrra, lauk þrem skákanna með jafntefli en sú fjórða tapaðist, og fengu íslendingar því aðeins iy2 vinning út úr einvíginu við búlgörsku sveitina þá. Skömmu fyrir hádegið harst skeyti um úrslit í fjórðu um- ferð mótsins og var þar skýrt frá niðurstöðum í viðureign- um allra sveita, sem þátt taka í keppninni. íslendingar kepptu þá við Mongóla og fóru leikar svo, að Friðrik vann Munhu, Ingvar gerði jafntefli við Tumurbaa- tor, skák Freysteins við Miag- marsurem lenti í bið, og Bragi vann Badangarov. — Hafa ís- lendingar því þegar fengið 2Vz vining út úr einvígi þessu og Mongólar Vz, en einni skák er ólokið. í fyrra tóku Mongólar í fyrsta skipti þátt í heimsmeist- aramóti stúdenta í skák og töp- uðu þá fyrir íslendingum með Vz vinningi gegn 2>Vz. Önnur úrslit í B-riðli urðu þau, að Svíar töpuðu fyrir Pól- verjum með 1 vinningi gegn 3. Rúmenar unnu Albani með 3Vz gegn Vz og Hollendingar unnu íra með 4 gegn 0. Staðan í B-riðli eftir fjórar umferðir er því þessi: 1. Rúmenía 13 v. (bið). , 2. Holland 13 v. 3. ísland 12 v. (2 bið). j Rússar efstir. í A-riðli fóru einstakar við- ureignir svo, að Tékkar unnu Bandaríkjamenn 2y2:iy2, Ung- verjar og Argentínumenn hafa hlotið 1 vinning hvor, en tveim skákum þeirra er ólokið, Rúss- ar unnu A-Þjóðverja og Búlgarar gerðu jafntefli við Júgóslava 2:2. Staðan í A-riðli er sem hér segir: s 1. Sovétríkin 15 v. j 2. Búlgaría 12 v. 3. Júgóslavía 10 v. í næstu umferð keppa íslend- ingar við Pólverja en síðan við Albani og er það síðasta um- ferð mótsins. Rúmenar keppa næst við fra, Hollendingar við Svía og Albanir við Mongóla. Hraðferðavagnar flytja á nýtt stæði í miðbænum. Da Silva tapaði í gær í fyrsta skipti í sjö ár. Vilhjálmur náði 7. bezta þrístökks- árangri í heiminum í ár með 15,84 metra stökki. ir 2882ya, skor 27i Óðinn 2676 y2, Norðursíld 2287, Hólm- sr.einn 841. Síidarúrgangur og þræðslusíld er komið upp í 25 þúsund. Eskifjörður. Síðustu tvo sólarhringana Inefur verið saitað hér í tíu til tölf þvísund tunnur. Staðið hef- wr yfir löndun á karfa út togar- an.um Austðirðingi og er að verða lokið. Frá og með sunnudeginum 20. jiilí verður tekið í notkun fyrjr Strætisvagna Reykjavíkur nýtt afgreiðslu- og atliafnasvæði við Kaikofnsvcg norðan bifreiðastöðv arinnar Hreyfils. Þangað flytjast frá Lækjar- torgi allir vagnar á hraðférða- leiðum, þ.e.a.s. leið nr. 13, Klepp- ur — hraðferð, leið nr. 14, Vogar - hraðferð, leið nr. 15, Vogar — hraðferð, leið nr. 16, Vesturbær- Austurbær — hraðferð, leið nr. 17, Austurbær—Vesturbær — hraðferð, og leið nr. 18, Bústaða- hverfi — hraðferð. Auk þess flytjast leið nr. 12, Lögbergs- vagninn yfir á sama svæði. ! Samfara. þéssari breytingu er óhjákvæmilegt annað, en að hraðferðavagnarnir aki um Skúlagötu á leið sinni í bæinn í stað þess, að áður óku þeir á i vissum tímurn dags niður Lauga- veg. Viðkomustaðir á Skúiagötu veiða við Rauðarárstig og Frakkastíg. Þess skal ennfrem- ur getið,_ að senn verður hafin býggíng biðskýlis, sem jafn- framt verður fármiðasala, afdrep fyrir starfsmenn o.fl. þessu húsi er æflaður staður á riorður. hluta núverandi bílastæði Hreyfils. Lögð verður rík áherzla á það, að framkvæmdum þessum ljúki jfyrir vetrarmánuði. í gær skeði sá sögulegi atburð- ur að da Silva, sem liefur verið : ösigrandi í j)rístökki um 7 ára jskeið oj>- engri þrístökkskeppni tapað frá því 1951 varð að láta i jjninni pokann fyrir Vilhjálmi Einarssyni. 1 þessari þrístökkskeppni í gærkveldi náði Vilhjáímur 7. bezta árangri í þrístökki, sem náðzt hefur í heiminum í áv, með 15.84 m. löngu stökki. Þessum ár- angri náði hann, í fyrstu tilraun í gær en öll hin stckk hans voru ógild. Einu sleppti hann úr. Da Silva hafði þrjú stökk giíd, 15.50, 15.30 og 15.64, en hin stökk- in þrjú ógild. Bæði hann og Vil- hjálmur stukku nokkuð yfir 16 metra í ógildum stökkum og rétt innan við 16 metra í annað skifti. Segja má að allgóður árangur hafi náðzt í öðrum greinum mótsins, en þær voru kúluvarp, kringlukast, stangarst.ökk og há- stökk. Árangur í einstökum greiti! um var sem hér segir: Kúluvarp 1. Húseby 16.00 2. Skúli Thorarensen 15.26 3. Friðrik Guðmundsson 14.40 ! Stangarstökk j- . , jl. Valbjörn Þorláksson 4.20 |2. Valgarður Sigurðsson 3.55 Kringlukast 1. Hallgrímur Jónsson 49.18 2. Friðrik Guðmundsson 48.51 3. Þorsteinn Löve 47.55 Hástökk 1. Jón Pétursson 1.87 2. Sigurður Lárusson 1.80

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.