Vísir - 11.09.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 11.09.1958, Blaðsíða 1
< q t\ I y 81. árg. Fimmtudaginn 11. september 1958 199. tbl. Minnkandi reknetaveiði síðustu nætur. Jafeibeztur afli hja Akraneshátum í sióft með 50—60 tunnur á bát ti! jafnaðar. Veiði reknetabátanna virðist liafa verið treg í nótt, enda komin bræla á rniðin og veður tekið að versna. Sumstaðar hefur lítið heyrzt til bátanna í morgun, en hvar- vetna, þar sem heyrzt hefur, látið heldur illa af veiði nema jþá helzt hjá Akraneíibátum, isem virðast hafa fengið um 50 —60 tunnur á bát til jafnaðarj t gaer fengu 13 Akranesbátar samt. 700 tunnur. Hæstur var þá Svanur með 108 tunnur, sem fengið hafði afla sinn vestur í Kolluál. í gærkveldi fóru fleiri hátar þangað, en munu ekki hafa aflað meira en þeir sem styttra réru. í fyrradag var afli Akranesbáta 700 tunnur á 12 báta. Hæstir voru þá Böðvar með 80 tunnur, Bjarni Jóhann- esson 70 og Ólafur Magnússon 70 tunnur. Keflavíkurbátar telja veiði trega í nótt og sama hafi einn- ig verið uppi á teningnnum í fyrrinótt. í gær voru aflahæstu bátarnir Vonin og Faxavík með 80—90 tunnur hver. í fyrradag Bátar fá síld út af öluverö á spíritus í einni ferö ngufoss var um lönduðu 20 bátar 1400 tunnum í Keflavík og aflahæstu voru þá með 150 tunnur. Sandgerðingar hafa látið illá af veiðinni undanfarnar næturj og telja hana sáratrega. í morg- un hafði lítið heyrzt til bátanna, en búizt við að veiðin hafi ver-' ið lítil. í gær var Mummi afla- hæztur Sandgerðisbáta með 117 tunnur og' Muninn II. með 90 tunnur. Flestir hinir bátarnir voru 22—50 tunnur hver. í fyrradag var Svanur hæztur með 99 tunnur og Hrönn með 82, hinir með allt niður í 30 t. Grindavíkurbáta snöggt um gætur afli í fyrradag og þá fengu þeir yfir 100 tunnur til jafnaðar, eða 613 tunnur á 6 báta. Hæztur var Frosti með 141 tunnu, Hrafn Sveinbjarnarson Framh. á 2. síðu. Staf firssstös'- uri og sefdl. Khöfn í september. Hrosstaglaþjófur að nafni Niels Peter Andersen hefir ver- ið tekinn fastur af lögreglunni í Odense í Danmörku. Maður þessi hafði stundað flakk í nokkurn tíma, þegar hann fékk þá flugu í kollinn að stela hrosstöglum til að selja sér til framdráttar. Hann hafði á sér venjulegan borðhníf, sem hann hafði látið brýna vel, og með þessu verkfæri var hann búinn að stýfa tögl af 32 hross- um á., ýmsum stöðum. Töglin seldi hann nokkrum verzlun- um, en ekki hefir hann nú víst haft mikið upp úr sölunni. Sá, ssni feigðs báf tsl aB soekja kam imúm tedavsk, fékk nxr 50 |sús. kr. fyrlr émakíl. sskj &«»gsa útv&fj&stbi iífstissnm í&fcii «$B'f*iéeggns3 ítorsjeeðcBsa sai«?ð 13psss. fcs’. Upplýst er nú að flestallir skipverjanna á m.s. Tungufos:i eru viðriðnir sniyglmálin, sem verið hafa íil rannsóknar hjá lögreglunni í Reykjavík og Hafnarfirði. I Rannsókn er ekki lokið til fullnustu og siíja enn nokkurir menn í gæzluvarðhaldi. Horni. Vt af Horni hefur verið held- ur síldarlegt síðustu dægur, og hefur flugvél Landhelgisgœzl- unnar séð margar sildartorfur þar samtímis. í fyrrakvöld fengu að minnsta kosti tveir bátar síld þar í snurpunót. Það voru Snæfell, sem fékk 150 tunnur og Gunn- ólfur, sem varð fyrir því óláni, að nótin sprakk, svo að ekki náðust nema 130 tunnur. Var síldin sæmilega feit. Reknetabátar, sem voru að veiðum út af Horni, fengu 80 —90 tunnur. - ÆM íslenzkur skipstjóri fær lof í ensku blaði. 6af upplýslngar, sem bann heyrðl í íslenzka útvarpntn. Blaðið Grimsby Evening Tele- graph birti nýlega fregn um ís- lending, sem er skipstjóri á tog- ara frá Grimsby. Var blaðið að skýra frá því, að skipstjórar hefðu verið var- aðir við því að svara fyrirspurn- um, sem þeim bærust í loft- skeytum, og látið í veðri vaka, að íslendingar mundu reyna að afla sér upplýsinga um ferðir togara með þessum hætti. í sömu andránni skýrði blað- ið svo frá því, að skipstjórinn á togaranum Northern Prince — eign Northern-félagsins í Grimsby eins og Northern Fo- am — hefur fært sönnur á, hversu gott væri að geta fylgzt með útvarpi íslendinga því að j hann hefði gefið upplýsingar | um ferðir varðskipa, sem hann hefði heyrt skýrt frá í útvarpi. ^ Þetta gæti skipstjórinn, af því i að hann skildi íslenzku, og síð- an var hann nafngreindur. Heit- I ir hann T. Eyvindsson, og leyn- ir það sér varla, að þar er um I íslending að ræða. Er það sann- ! arlega leiðinlegt fyrir hann, svo að ekki sé meira sagt, að hann skuli hljóta þetta lof hins enska blaðs og einnig af þeim ástæð- um, sem raktar eru hér að framan. Fyrir sfðustu lielgi skýrði Vísir í höfuðdráttum frá tveim- ur eldri smyglmálum í sam- bandi við m.s Tungufoss þ. e. frá 4. maí og 19. júlí, en nú hefur Vísir fengið nánari upp- lýsingar um þessi mál hjá rannsóknardómaranum í Hafn- arfirði, Jóni Finnssyni fulltrúa bæjarfógetans þar. Eins og blaðið skýrði frá s.l. laugardag var spíritusinn fluttur á bifreiðum frá Rotter- dam að skipshlið í Hamborg og þar fluttUr um borð. Voru þá ráðstafanir gerðar bréflega af hálfu skipverja til þess að útvega mann og bát sem tæki á móti áfengisbirgð- unum, þegar Tungufoss kæmi upp að suðuströnd landsins og flytti þær í land. Umboðsmenn skipverja hér heima voru í annað skiptið skipverji. af jTung^ifossi, sem var þá í fríi, (og í hitt skiptið maður sem áð- ur hafði verið á Tungufossi, en var nú hættur. Fékk mann fyrir sig. í fyrstu smyglferðinni, þ. e. í ferð Tungufoss 4. maí s.l. höfðu skipverjar áður skrifað heim, en sá maður treystist sjálfur ekki til þess að annast móttökuna á áfenginu en réði þess í stað til þess mann sem búsettur var í Grindavík og i, 0 j atti trillu með öðrum manni. jTókst hann erindið á hendur. Daginn áður en Tungufoss kom að ströndinni höfðu skip- vei'jar símasamband við land og var þá ákveðið hvernig móttökunni skyldi háttað. Var það m. a. ákveðið að kunningi þeirra, sem þeir höfðu skrifað frá Hamborg, skyldi koma, á- samt Grindvíkingnum, til móts við þá austur með landi. Gekk þetta allt samkvæmt áætlun. Trillan lagði frá Grindavík austur á móts við Hrólfsskála á tilteknum tíma og lónaði þar unz sást til ferða skipsins. Þá tóku bátverjar strikið á haf út til móts við skipið. Um borð í Tungufossi höfðu skipverjar auga með öllum báta- og skipaferðum í ná- munda við sig og er þeir þótt- ust eygja hina einu réttu kænu bjuggust þeir til athafna uin borð. Varpað fyrir borð. Höfðu þeir geymt spíritus- inn í stýrisvélarrúmi aftast í skipinu og tóku hann upp um lúgu sem þar var. Bjuggu þeir þannig um brúsana að þeir settu fjóra brúsa saman í poka, Framhald á 5. síðu Eyjclfi misheppnaðist — varð að hætta eftir 14,62 kisi Þrautseigja hans talin einstæð. Hrísgrjónin eru Kínverjum það, sem liskurinn er okkur íslendingum, og liér sést hrísgrjóna- ekra i Kwantung-héraði. Einkaskeyti til Vísis. Dover í gær. — Síðari tilraun Eyjólfs Jóns- ] sonar til að synda yfir Ermar- ! sund misheppnaðist einnig, en ]hann var lengur á sundi en nokkurn tíma fyrr eða 14 klst. og tvær mínútur. Sjóveiki háði honum stöðugt frá því lagt vár af stað frá Gris Nez í Frakklandi kl. 19.22 í fyrradag samkvæmt ísl. tíma. Sjóveikin varð þess valdandi, að hann gat ekki náð réttum sjúvarföllum. Hann var sæmi- lega á sig kominn, er hann hætti sundinu kl. 9,27 í gær- morgun. Menn líta svo á, að hér sé um einstæð þrautseigju að ræða, — flestir mundu hafa gefist upp eftir 2 klst. Á þá lund komst að orði ritari Ermar- sunds-sundfélagsins (Channel Swimming Association), Wood að nafni, en hann var með í bátnum, og hefur fylgzt með á annrð hundrað sundtilraunum. — Ólafur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.