Vísir - 25.09.1958, Síða 4

Vísir - 25.09.1958, Síða 4
4 Ví S IB Fimmtudaginn 25. september 1958 WK£Xll DAGBL&Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eSa 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Fálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. fcititjúmarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 8,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostax kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 mntakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Nemendur í Littie Rotk njdta kennslu um sjónvarp. Enginn veit hvað stjórnin í Washington gerir. Fræðsluráðið í Little Rock ráðið gaf út þá tilkynningu fyrir helgina, að það mundi hefja kennslu í sjónvarpi nú í byrj- hefir bannað knatt- spyrnuleiki við einn helzta gagnfræðaskólann. Ráðið held- ur því fram, að úr því að eng- Formdsumáift. Naumast er ófriðarsortanum létt á Miðjarðarhafi, er nýja bliku dreg'ur á loft í alþjóða- veldur miklum heilabrotum, enda þótt málið liggi ljóst fyrir un vikunnar fyrir þá 3480 nem inn skóli sé starfandi, þá sé endur, sem gagnfræðaskólum' heldur ekki hægt að hafa þar var lokað fyrir, að skipan Fau- bus ríkisstjóra. Þar verður fjögurra klukku- stunda kennslu frá sjónvarps- stöðvunum þrem í Little Rock, og námsgreinirnar eru aðallega enska, stærðfræði, saga og vís- indagreinir. Þá er nú svo komið, að ráða- neina knattleiki. En mestur er kvíði fólksins út af því, hvað stjórnin í Was- hington muni ætla að gera úr hótun sinni um aðgerðir. Ekk- ert bendir enn til þess, hvaða ráðstafanir Eisenhower forseti ætlar að gera næst gagnvart málum, að þessu sinni aust- Bandaríkjastjórn tekur sem sé í kringum úrskurð Hæstaréttar, nkíunum gerð Faubusai um það, að fara uppreistarseggjunum í Suður- ur á Forrnósusundi, og sýnist j hin síðari miklu uggvæn- legri en sú fyrri. Steinsnar undan meginlandi Kína eru nokkrar smáeyjar, ! þeirra helztar Quemoy og Matsú, sem mjög hafa kom- i ið við sögu undanfarnar vik- ur. Stórskotahríðin dynur á j eyjum þessum nótt og nýtan dag, fólk hefst þar við í neð- anjarðarbyrgjum og hellum 1 til þess að skýla sér fyrir ; kúlnaregninu. Fólkið í neð- anjarðarbyrgjunum mun tæpast gera sér grein fyrir því, hvers vegna fallbyssu- gnýrinn þurfi að vera sú hljómkviða, sem þar ein- kennir allt daglegt líf. Það ( mun sennilega ekki renna grun í, að eyjar þessar séu lifsnauðsynlegar Sjang-kaí- sék marskálki á Formósu, og það lætur sig líklega litlu sem þar ekki í mál að viðurkenna j varðandi aðskilnað hvítra I Saksóknarinn í Washington, ríkisstjórn Kína, og er það manna og blakkra, með því að.. William Rogers, gaf það ákveð- einkum Dulles utanríkisráð-, opna skólana sem einkastofn- jg j skyn í ræðu, sem forsetinn lagði blessun sína yfir, að eitt- hvað yrði örugglega gert. í ræðu sinni sagði Rogers, að öll því, að börnin þeirra hafa ekk-j ríkjalög yrðu að vera í sam- ert fyrir staíni heima og njóta herra fremst í flokki og markar stefnuna. Hins vegar hafa ýms Vestur-Evrópuríki, þeiri’a á rneðal Bretland og stendur anir fyrir hvít böi’n, er að kom- ast í vandræði. Foreldrar eru gramir yfir Norðurlönd, viðurkennt engrar kennslu. kínversku (Peking) stjórn-i Mæðurnar segjast vera leið- ina, þar sem þessi ríki líta ar á því að hafa börnin hangs- svo á, að í Kína sé starfandi ríkisstjórn sem orðin sé all- föst í sessi, og fastari miklu en ýmsar ríkisstjórnir, sem viðurkenningu hafa hlotið. Bretar og frændur vorir á Norðurlöndum líta sem sé svo á, að ekki hafi vei’ið stætt á öðru en viðurkenna kínversku stjórnina, hvort sem þeim líkar stjórnmála- stefna hennar betur eða verr. Og er nokkuð annað að gera? andi aðgerðalaus á heimilun- um svo fljótt eftir að sumar- leyfinu er lokið, og feðurnir segja: ,,Til hvers erum við að borga skatta, ef skóluxrum er lokað?“ Og enn er önnur deila að rísa og það er út af því, að skóla- ræmi við stjórnarskrána og Hæstiréttur hljóti að eiga síð- asta orðið um þessi lög. □ í dögun á laugard. sprengdu Bandaríkjanxenn kjarnorku- skeyti í Nevadaauðninni. Var þetta fyrsta tilraun af nokkr- um, sem nú verða fram- kvæmdar þar. skipta, að Maó-tse-túng, jyjr_ Bulles eru meðal forseti Kína, telji töku þess- ara eyja mikilvægasta við- fangsefni Kínvei’ja þessa stundina. En hvað sem þessu líður, hljóta þeir, sem í fjai’lægð horfa á þessar aðfarir, að reyna að velta fyrir sér, hvers vegna Formósumálið sé nú komið á það stig, að styrjöld virðist geta dunið yfir hvenær sem er. Fyrst verður það fyrir manni, að Kína er af veru- legum hluta heimsins ekki viðurkennt sem ríki, þ. e. a. s. sú stjórn, sem þar hefir setið undanfarin níu ár. Fjölrnennasta þjóð heims, I líklega yfir 600 milljónir manna, á enga aðild að Sameinuðu þjóðunum. Þetta kann að láta undarlega og jafnvel hlálega í eyrum. 1 Hins vegar eiga aðrir Kín- vei’jar, þ. e. Formósu-Kín- verjar Sjang-kaí-séks, full- ti’úa í Öryggisráði Samein- uðu þjóðanna. Allt þetta ann- Nýr dansskólí tekur til starfa í höfuðstaðnum. — Þar verða kenndar allar greinar dansins. Þann 6. október næstkom- j Á dögunum fengu frétta- antli hefst hér í höfuðstaðnum menn tækifæi’i til að kynnast ars þau, að hefta beri út- breiðslu kommúnismans í Asíu, og til þess sé það ráð vænlegast að bei’ja höfðinu j starfsemi nýs dansskóla þeirra við steininn og viðurkenna (Hermanns Ragnars og Jóns ekki Pekingstjórnina. Þá séjValgeirs Stefánssonar og verð- kínverska stjórnin ofbeldis- ur það fyrsti skólinn hérlendis, stjórn, sem engan rétt eigi scm heldur uppi kennslu í öll- á sér þess vegna. Vitaskuld er það rétt, að það er ó- skemmtileg til hugsun, að fjölmennasta þjóð heimsins sé undir stjórn kommúnista. En eins og málum er háttað í heiminum, er ógerlegt að neita að viðurkenna til- teknar ríkisstjórnir fyrir þá sök eina, að þær séu komm- únistískar. Væri það rétt, yrði líka áð afturkalla viður- kenningu á Sovétstjói’ninni og ríkisstjórnum Austur- Evrópuþjóðanna, og það myndi tæpast gerlegt, ekki sízt þegar þess er gætt, að Sovétríkin voru meðal stofnenda Sameinuðu þjóð- anna. Modus vivendi. Þess vegna hefir flestum Vest- ur-Evrópumönnum þótt sýnt, að finna þurfi einhvern möguleika á því að halda á- fram að vera til í nábýli kommúnistaríkjanna, finna einhvern „modus vivendi“, eins og það er kallað á al- þjóðamáli. Þess vegna hlýt- þá sök, að auðveldara væri að semja við það ríki um ýms mál, til dæmis For- mósumálið, innan vébanda- Sameinuðu þjóðanna, þá mætti jafnframt fella niður hið tilbreytingarsnauða og heimskulega tal fallbyssn- anna á Foimósusundi. um greinum danslistarinnar. ur að reka að því, að Kína Það er vægast sagt óþolandi vei’ði viðurkennt sem aðili fyi’ir alla hugsandi menn í að Sameinuðu þjóðunum, heiminum, að stjórn Sjang- þótt ekki væri nema fyrir kai-seks á Formósu, skuli leyfa sér að lýsa hafnbanni á fjölmennasta ríki heims og halda fyrir því eyjum undan ströndinni, sem óumdeilan- lega ei’u kínverskar. Þetta hljóta íslendingar að hafa góð skilyi’ði til þess að skilja. Sé það rétt, að vér eigum tólf mílna landhelgi, talið frá eyjum og annesjum, hlýtur það að vera jafnrétt, að Kínverjar. eigi Quemoy og Matsú. í bili sýnist ekki önnur lausn vænlegri á deil- unni á Formósusundi en að Mr. Dulles tjái Sjang-kaí- sék, að hann flytji þegar í stað herafla sinn frá eyjum þessum, sem hann á engan rétt á, og létti þar með af heiminum þeim ugg, sem nú grúfir yfir vegna yfirvofandi stríðshættu. Þá ætti Mr. Dulles að beita sér fyrir því, að Kína fengi að- ild að Sameinuðu þjóðunum, og taka í því máli sömu að- stöðu og Bi’etar, Danir, • Norðmenn og Svíar, svo að einhvei’jar þjóðir séu nefnd- ar, sem telja það óarðbæra iðju að bei’ja höfðinu við seininn. dálítið væntanlegri starfsemi þessa skóla og nokkru fleira, sem máli skiptir í sambandi við rekstur hans, og kom þar m. a. eftirfarandi fram: # ', Fjölbreyttii dansar. Það, sem kennt vei’ður í skólanum eru barnadansar, samkvæmisdansar, ballet, akro- batik, step og spánskir dansar, og er gert ráð fyrir að væntan- legir nemendur stundi námið allan veturinn, 1—2 tíma vikulega, eftir þvf um hvaða grein er að ræða. Er það nýj- ung hér. — Kennslan fer fram á tveimur stöðum í bænum, í Alþýðuhúsinu að mestu leyti fyrir vesturbæinga en í Skáta- heimlinu fyxir austurbæinga. Að sjálfsögðu er öllum heimill aðgangur að skólanum og hefur kennslugjaldi verið stillt svo í hóf, sem kostur er, auk þess sem nokkur afsláttur er veittur í vissum tilfellum, t. d. þegar hjón sækja skólann saman, en sérstakur byrjenda- flokkúr verður fyrir hjón. — Ymsar frekari upplýsingar má annars fá bæði í upplýsinga- riti, sem gefið hefur verið út um skólann og fæst ókeypis í bókabúðum hér — og í síma 19662 eða 50945 daglega. Vel menntaðir kennarar. Þeir félagar Hermann Ragn- t ar og Jón Valgeir eru mjög vel Hvar eru húsmæður? „Hvar eru húsmæður þessa bæjar? Þessari spurningu hef ég oft verið að velta fyrir mér. Ekki af því, að ég sjái þær svo ósjaldan, því ég mæti þeim í matvöruverzlunum á morgnana niður í bæ um miðjan daginn og á kvöldin með eiginmanninn við arminn. Eg spyr, vegna þess, að ör- sjaldan sé ég í dagblöðum bæj- arins húsmæður láta álit sitt í ljós, erum við kannske svo á- nægðar og nægjusamar að okk- ur finnist allt harla gott í okk- ar litla þjóðfélagi. Ef ekki erum við þá svo áhugalausar og væru- kærar, að við látum vaða á súð- um? Spurningu þessari varpa ég fram og vona að henni verði svarað. Mjólkurafurðir hafa hækkað í annað sinn á þessu ári, fiskurinn sömuleiðis, kjötið hækkar og svo mætti lengi telja, en húsmæður, sem hafa með höndum þann vandasama og erfiða starfa, að teygja og drýgja matarpeningana þannig, að allir fái nóg, en afgangur verði samt, láta ekki frá sér heyrast, þótt hækkanir á lífs- nauðsynjum rigni yfir þær í blöðum og útvarpi svo að segja daglega um þessar mundir, enda hefur ekkert reykvískt dagblað séð sér fært að hafa smá horn á síðum sínum, þar sem húsmæð- ur geta komið á framfæri því, sem þykir vel eða miður fara, þó að skaðlausu mætti missa sin í dagblöðum bæjarins eitt- hvað af því, sem þar er á boð- stólum og á ég þar við sérstak- lega við stjórnmálagreinar, sem I oft og tíðum hvorki eru til þess fallnar að vekja traust almenn- ings á viðkomandi stjórnmála- flokkum né greinarhöfundum. Eg er þess fullviss, að meðal okkar eru margar vel ritfærar konur, sem mundu láta skoðanir sínar í ljós á hinum ýmsu áhuga- málum okkar, ef í einhvern stað væri að venda. — Freyja.“ Atli.: I þessum dálki hafa alloft birzt smápistlar frá húsfreyjum um sitt af hverju, sem þær láta sig sérstaklega varða, en það er þó sannast að segja alltof sjald- an, eins og bréfritari bendir á, sem þær láta frá sér heyra. Þessi dálkur stendur þeim jafnan op- inn, en minnt skal á, að þeirýsem senda Bergmáli bréf til birting- ar, verða að geta nafns og heim- ilisfangs, og er það trúnaðarmál Bergmáls og bréfritara, er þess er óskað, að því sé haldið leyndu. undir skólareksturinn búnir. Sá fyrrnefndi hefur stundað danskennslu að meira eða minna leyti allmörg undanfar- in ár, og báðir hafa stundað nám við e:nn kunnasta dans- skóla Kaupmannahafnar ,,In- stitut Carlsen“ og lokið prófi þaðan, auk þess sem Jón Val- geir hefur numið dans á Spáni og sýnt í sjónvarpi. — Við skólann starfa að auki þær Unnur Arngrímsdóttir, eigin- kona Hermanns Ragnars, og Ingibjörg Jóhannsdóttir. Þess má að lokum geta, að skólinn mun efna til Jólagleði fyrir alla nemendur sína, halda grímudansleik á Sjálfstæðis- húsinu á Öskudaginn auk ým- islegs fleira, sem ekki hefur áður tíðkast hjá þeim, sem kennt hafa dans hér.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.