Vísir - 25.09.1958, Síða 8

Vísir - 25.09.1958, Síða 8
Ekkert blað er ódýrara ( áskrift en Vísir. Látið hanm fœra yður fréttir *( mnnað lestrarefni heim — án fyrirhafnar ai yðar hálfa. ' i Sími 1-16-60. VÍSIK. Fimmtudaginn 25. september 1958 Munið, að þeir, sem gerast áskrifendor Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið óktypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Aialfondur Sjáiísbjargar veriur haldmn annað kvöid. Vetrarstarfsemi félagsins í þann veginn að byrja. Stofnfundur Sjálfsbjargar — félags fatlaðra í Reykjavík var lialdinn í þrem áföngum síðast- iiðlð vor. Síðasta þætti hans lauk í KR-húsinu við Kaplaskjólsveg 17. júlí. Voru þá samþykkt lög og stjórn kosin. Var formaður kjörinn Sigursveinn D. Krist- insson, ritari Theódór Jónsson, Skeggjagötu 23, gjaldkeri Zophonías Benediktsson, Faxa- .skjóli 16; mestjórnendur Gils Sigurðsson, Kjartansgötu 8 og Edda Bergmann Guðmundsson, Þormóðsstöðum Skerjafirði. í lögum félagsins er svo fyrir mælt að aðalfundur skuli hald- •// „Biístaðahverfi — ný strætisvagnaleið. í morgun hófst akstur á nýrri strætisvagnaleið, sem ber nafnið „Bústaðaliverfi“ og verður nr. 20. Akstur á þessari leið hefst í Lækjargötu, fyrir neðan Menntaskólann og verður ekið um Fríkirkjuveg, Sóleyjar- götu, Miklubraut, Sogaveg, Tunguveg, Bústaðaveg, Grens- ásveg, Miklubraut, Lönguhlíð, Laugaveg í Lækjargötu. Ekið verður á hálftíma fresti, 15 mín. yfir og fyrir heilan tíma. ___•_____ □ Fimm ungir menn til viðbótar hafa verið dæmdir í London í 18 mánaða til 2ja ára fang- elsi fyrir þátttöku í uppþot- inu gegn blökkumönnum í London. I»rír voru sýknaðir, þeirra meðal tveir blökku- menn. inn í september eða október ár hvert og verður hann að þessu sinni haldinn í Sjómannaskól- anum föstudaginn 26. sept. kl. 8,30. Félagið hefur fengið leyfi til merkjasölu einn sunnudag ár- lega. Að þessu sinni er merk.ja- söludagur félagsins sunnudag- inn 26. október. Heitir félagið á alla velunnara sína að kaupa merki þess dags. Einnig verur haldinn bazar til ágóða fyrir félagið og verð- ur leitað til fyrirtækja og verzl- ana í bænum um framlög. Þá hefur samherjum okker reynzt vel að heita á Sjálfsbjöi g áhugamálum sínum til fraro- dráttar og munum við fara þess á leit við dagblöðin 1 bænum, að þau veiti áheitum inóttöku. Það fólk, sem áhuga hefur fyrir málefnum Sjálfsbjargar getur gerzt styrktarfélagar. Er þeim veitt móttaka í verzlun- inni Roða á Laugav. 74. Stefnt er að því að koma á fót lands- sambandi Sjálfsbjargarfélag- anna á næsta sumri. Áhugi fyr- ir samtökunum virðist vera mikill víða um landið. Félag okkar er nú að byrja sitt fyrsta vetrarstarf. í fram- tíðinni þarf það að geta rekið margþætta félagsstarfsemi til þess að koma áhugamálum sín- um í framkvæmd. Fyrsta stór- átakið er að koma upp húsnæði fyrir starfsemina og heitum við á bæjjarbúa að veita okkur stuðning' sem við þurfum á að halda til þess að koma fótum undir starfsemi félagsins. Starfsemi félagsins og áforma verður nánar getið í blaðinu á morgun. C>19SB -me POST } „Við höfum alveg sérstaka og innilega samúð með þeim þjóðum Asíu og nálægari Austurlanda, sem reyna að berjast fyrir sjálf- stæði sínu.“ (Herblock, VVashington Post.) Mjög bætt kjör manna á Bretfandi frá 1948. iiph trh h ti si aitutt 7 tíriti st*aaa toið. „Dómararnir" hagræða málum eftir þörfum. M*eia' em httsasia• á YéEiktáslóvtaléáua. Útvarpið i Prag hefir skýrt írá því að í nóvember verði kosnir í Tékkóslóvakíu 1400 dómarar og 50,000 „alþýðu- dómarar". Hinir svokölluðu „alþýðu- dómarar“, sem þykja ómissandi í ríkjum kommúnista, eiga ekkert skylt við venjulega dómara, þvj að ekki er um lög- lærða menn að ræða. Slíkir „dómarar“ oru einungis fulltrú Kyrrara í Beirut. Umferðarbanni í Beirut í Libyu hefir verið aflétt að degi til, en gildir að næturlagi unz annað verður ákveðið. Menn vona, að nú komist kyrrð á, þar sem forsetaskiptin eru um garð gengin. ar og starfsmenn kommúnista- flokksins á hverjum stað, og eru þeir jafnan miklu fleiri í hverju máli en hinir löglærðu dómarar, svo að þeir geta borið þá atkvæðum, þegar dómar skulu upp kveðnir. Gerir þetta fyrirkomulag dómstólanna að enn tryggara vopni kommún- istaflokkanna en ella. Dómsmálaráðherra Slovakíu, dr. Nikulas Kapusnak, hélt ný- lega útvarpserindi, þar sem hann gaf skýringu á því, hvern ig dómstólum mundi verða hagað framvegis í landinu. Hann sagði: „Dómstólarnir munu halda áfram að meta lög- in í samræmi við þarfir alþýð- unnar og hagsmuni fjöldans, og það táknar, að stéttarsjónar- mið verða að ráða í hverju máli .. ..“ Á undangengnum tímum hef- ' ir verið velmegunartímabil á Bretlandi engin kreppa eins og vestra og yfirleitt næg at- vinna en lieldur er þó nú farið að sveigja í þá átt að atvinnu- leysi aukist eitthvað. En nýbirtar skýrslur um ár- ið sem leið sýna, að aldrei hafði verið framleitt meira og starf- að en þá, og þjóðin aldrei haft eins miklu úr að spila til að bæta kjör sín. Kauphækkun um 7 af hundraði og menn notuðu aukninguna m. a. til þess að afla sér margra hluta, sem menn höfðu áður orðið að fara á #mis, svo sem ýmissa hús- gagna, útvarps- og sjónvarps- tækja, rafmagnsáhalda o. fl. Árið 1957 vörðu Bretar £ 14.174.000.000 til kaupa á varningi og til þjónustu, þar af yfir 4.5 milljörðum til mat- vælakaupa, 1.9 milljörðum til áfengis- og tóbakskaupa, 1.8 milljörðum til húsnæðis, 1.3 til fatnaðar, 1 til kaupa á bílum o. fl. Útgjöld manna til skemmt- ana minkuðu um 5 milljónir stpd. Á 10 árum ,eða frá 1958 hafa útgjöld manna til ýmissa þarfa aukizt um 1/5 og eru þá verð- hækkanir teknar með í reikn- inginn. Bílakaup hafa ferfald- azt miðað við 1948 og kaup á húsmunum og búsáhöldum tvöfaldazt. Tekjur manna voru sem hér segir, áður en skattur var dreg- inn frá: 12.630.000 £500 eða minna, 11.190.000 milli 500 og þúsund, 1.375.000 milli 1000 og 1500, 327.000 milli 1500 og 2000, 312.000 milli 2000 og 5000 og 66.000 yfir 500.000. Þegar skattur hafði verið frá dreginn var tala þeirra, sem áttu eftir 1000 stpd. 1.144.000, þar af 190.000 yfir 2000 stpd. og 900 meö yfir 6000. Bretar sprengja kjarnorkusprengju. Bretar sprengdu kjarnorku- sprengju í gær á tilraunasvæð- inu á Kyrrahafi. Þetta var hin fjórða í röðinni af þeim, sem nú er verið að frarakyæma. Leiklistarskóii Þjóðieik- hússins tekur til starfa. Tíu nýir nemendur. Leiklistaráhugi virðist vera mikill hjá unga fólkinu um þessar mundir. 18 þreyttu próf inn í Leik- listaskóla Þjóðleikhússins. Af þeim stóðust 10 prófið og er skólinn þá fullskipaður. Kennarar við skólann eru leikararnir Haraldur Björns- son, Baldvin Halldórsson, Ró- bert Arnfinnsspn, Klemenz Jónsson og' Erik Bidsted ball- ettmeistari, en skólastjóri er Guðlaugur Rósinkranz þjóð- leikhússtjóri. Skólinn tekur til starfa 1. október n. k. StórmeBstarinn koniinai beim. Friðrik Ólafsson, stórmeist- ari, var væntanlegur til lands- ins með „Gullfaxa“ um liádeg- isbilið í dag. Það leikur ekki á tveim. tungum, að skákför sú, sem 'Friðrik kemur nú úr, er hin fræknasta, sem farin hefur ver- ið af íslenzkum skákmanni. „Hausti" fagnað. Sjónleikurinn „Haust“ eftir Kristján Albertsson var friun- sýndur í Þjóðleikhúsinu í gær- kvöldi við ágætar undirtektir. Leikhúsgestir voru eins marg- ir og húsrúm frekast leyfði, og fögnuðu þeir höfundi, leikstjóra og leikendum með langvinnu lófataki. Treg reknetaveiði Veiði reknetabátanna er í heild treg og margir þeirra veiða svo lítið að þeim þykir ekki taka því að leita hafna til þess að landa aflanum. Hins vegar fá einstöku bátar. nokkra veiði og sumir góða. —• Þannig fékk Böðvar frá Akra- nesi 130 tunnur síldar í nótt, en þa mun vera mesti afli hjá einum báti eftir nóttina. Nokkr- ir arir Akranesbátar voru með 40—50 tunnur og aðrir með lít- ið sem ekkert. í gær komu að- eins sex bátar til Akraness með tæpar 300 tunnur. Þá var mest- ur afli á einn bát 60 tunnur. f dag er ekki búizt við öllu fleiri bátum til hafnar. Til Keflavíkur bárust í gær 642 tunnur af 20 bátum. í nótt var veiði Keflavíkurbáta talin mjög treg, mest 80—90 tunnur á bát. Lamaði íþróttamaöurlnn kominn úr heilsubótarför. Ágúst H. Matthíasson, lam- ai íþróttamaðurinn, er nýlega kominn heim aftur, eftir tutt- ugu mánaða dvöl á St. Marys sjúkrahúsinu í Rocliester í Bandarík j unum. Naut hann þar margvíslegrar læknishjálpar, sem hefur kom- ið honum mjög vel og gerir honum m. a. kleift að hafa ferli- vist, en áður en áður en hann fór utan, hafði hann legið rúm- fastur um fimm og hálfs árs skeið. Lét Ágúst vel af sér í viðtali við fréttamenn síðdegis í gær, en nánar verur sagt frá högum hans hér í blaðinu á morgun. Þjóðvegur hgður mlli Amman og Akaba. Bretland hefur nýlega innt af hendi 330 þús. stpd. greiðslu af láni sem Umbótaráðinu í Jordaniu var veitt. Lánið er veitt til þess ;.ð leggja vandaðan þjóðveg frá höfuðborg Jordaniu, Amman, til Akaba við Akabaflóa.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.